Ísafold - 05.07.1890, Side 4

Ísafold - 05.07.1890, Side 4
steins Jónssonar ýrá Holti í Garði, sem dó í Reykjavík hinn 22. f. m , að tilkynna kröfur sínar og sanna pœ.r fyrir undir- skrifuðum skiptaráðanda innan 6 mánaða frá síðustu birtingu auglýsingar pessarar. Skrifstofu Kjósar- og (rullbringusýslu 3. júlí 1890. Franz Siemsen- Proclama. Eptir lögum 12. apríl 1878 og o. br. 4. jan. 1861 er hjer með skorað á alla pá, sem til skulda felja í dánar- og jje- lagsbúi Bjarna Eiríkssonar, sem dó að Hraðastöðum í Mosjellssveit, og eptir- lijandi ekkju hans Guðnýjar Olafsdóltur, að tilkynna kröjur sínar og sanna pær jyrir undirrituðum skiptaráðanda innan 6 mánaða frá síðustu birtingu auglýsingar pessarar. Skrifstofu Kjósar- og Gullbringusýslu 3. júlí t8g0. Franz Siemsen. Proclama. þar sem bú ekkjunnar Guðrúnar Ás- bjarnardóttur í Króki á Kjalarnesi er tekið lil opinberrar skiptameðjerðar, er hjer með samkvœmt lögum 12. apríl 1878 og o. br. 4. jan. 1861 skorað á alla pá, sem til skulda telja í tjeðu búi, að til- kynna kröfur sínar og sanna pœr fyrir undirrituðum skiptaráðanda innan 6 mán- aða frá síðustu birtingu auglýsingar pessarar. Skifstofu Kjósar- og Gullbringusýslu 3. júlf 1890. Franz Siemsen. Hið islenzka garðyrkjufjelag- Hinn lögboðni aðalfundur fjelagsins verður haldinn 21. júlí kl. ö í leikfimishúsi barna- skólans, og verður þar skýrt frá efnahag og atgjörðum fjelagsins. Reykjavík 4. júlí 1890. Schierbech p. t. formaður. í fjarveru biskupsíns í þessum næsta mán- uði verður störfum gegnt á skrifstofu hans hvern virkan dag kl. 10—12 f. m. Reykjavík 3. júlí 1890 fyrir hönd biskupsins Magnús Blöndal Jonsson, J afnaðarreikningur yfar tekjur og gjöld búnaðarskólans á Eiðum frá 14. maí 1889 til 6. júní 1890. Tekjur. 1. Verð Eiðastóls............._ 11000,00 2. Afgjald af jörðinni Eiðum með tilheyrandi hjáleigum, alls metið á 440 kr., þar af eru landskuldir af útjörðununum taldar í 7. tölul. 220,00 3. Húseign : íbúðarhús úr timbri, fjós, geymsluskúr með fl. . . 4011,00 4. Yms búslóð innan húss og utan 1543,78 5. Leifar : a. búsleifar .... 265,88 , b. heyleifar .... 845,00 6. A7ms kennsluáhöld...... 244,56 7. Fríður peningur alls metinn á . 5138^00 8. Skuldir sem búið á útistandandi 257,31 9. Styrkur úr landssjóði .... 1200,00 10. Vextir af jarðeldasjóðnum . . 884,00 11. Af styrknum til eflingar búnaði í Norður-Múlasýslu (kr. 360 00) fy^r J889 • ...................180,00 12. jBunaðarskólagjald Norður-Múla sýslu 1889 .................129 97 13. Búnaðarskólagjald Suður-Múla sýslu s. á..............120,811 14. Tillag úr sýslusjóði Norður-Múla ,. $!ÍU s7 á............... 200,00 15. lillag ur sýslusjóði Suður-Múla 8ýslu s- á.................._______200,00 Samlagt 26440,31 Gjöld. 1. Eptirstöðvar af land3sjóðsláni,upp Sotrauður, stór hestur, skaflajárnaður með klautarhóf á öðrum framfæti, velgengur og vilj- ugur, hefur tapazt úr pössun á Laugarnesi h. 1. þ. m. þeir, sem hitta kynni hestinn eru beðnir um að skila honum sem fyrst til ritstjóra ísafold- ar. LEIÐ ARVÍSIR TIL LÍESÁBYRGÐAR fæst ókeypis hjá ritstjórunum og hjá dr. med. J. Jónas- sen . sem einnig gefur þeim, sem vilja tryggja lif sitt allar nauðsynlegar upplýsingar. Lœkningabók, »Hjalp i viðlöguvu og »Barn- fostran« fæst hjá höfundinum fyrir 3 kr 75 a. bókhlöðuverð: 4 kr. 50 a.). Bókbandsverkstofa ísafoldarprentsmiðju (Austurstræti 8) — bökbindari þór. B. þorláksson — tekur bækur til bands og heptingar. Vandað band og með mjög vægu verði. Skrifstofa fyrir almenning 10 Kirkjustræti 10 opin hvern rúmhelgan dag kl 4___ 5 e. h. Skósmíðaverkstæði Og haflega 17000 kr..............“ j 14314,60 2. Renta og afborgun þetta ár af landssjóðsláninu ................ 1020 00 3. Skuld við Eiðakirkju .... 1177,66 4. Laun skólastjóra............ 1000 00 5. þóknun til annars kennara 1890 50 00 6. Verzlunarskuldir: ’ a. við pöntunarfjel. Fljótsdalshr. 635,31 b. — Thostrupsverzl. á Seyðisfirði 117,’oi c. — Johansensverzl. ---------------- 31 51 7. Skuldir við ýmsa menn . . . 1377,'34 8. Borgað af gjaldkera skólans sýslumanni E. Thorlacius á Seyðisfirði...................... 353,661 9. Borguð ýms útgjöld fyrir skól- ann af sama..................1914 78 10. Kúgildi jarðarinnar .... 432 00 Til jafnaðar færist hrein eign skólans......................._ 4016,44 Samlagt 26440731 Eiðum, 6. júní 1890. Jónas Eiríksson (skólastjóri). H ARNONÍUM óskast tíl Jeigu strax. Kitstj. vís- j ar á leigjanda. i^Björns Kri8tjánssonea^erZlUn er í VESTURGÖTU nr. 4. Bókaverzl. ísafoldarprentsm. (Austurstræti. 8) hefir til sölu allar nýlegar íslenzkar bækur útgefnar hjer á landi. Forngripasafnið opið hvern mvd. og ld. kl 1_2 Landsbankinn opinn hvern virkan dag kl 13—2 Landsbókasafnið opið hvern rúmhelgan dag ki. 12—2 ... . md„ mvd. og ld. kí 2—1 ^ofnunarsjóðurinn opinn I. mánud. ( * hverjum mánuði kl, 5—6 Veðurathuganir í Reykjavtk, eptir I)r. j. Jónassen. Hiti (á Celsius) Júlí jánóttu Mv«i. 1.1 y Fd- i. + 7 Fsd. 4.1 + 7 Ld. s.| + 7 um hád. Loptþyngdar- I mælir(millimet.)l | em. | fm. + 11 + lt + 'O Veðurátt, fm í em. I 7ó;.o 764.3 7 67.' 707.1 764.5 767.1 767.1 0 b O b V hv b O b IO b |o b V h b Bezta veður undaufarna daga ; h. 4. var hjer vestan útnorðan veður, nokkuð hvass fyrri part dags, en ekki hjelzt það nema þann dag, daginn eptir komið logn. Ritstjóri Björn Jónsson, cand. phil, Erentsmiðia ísafoldar. fyrir. að fleiri ræningjasögur mundi ekki koma þaðan manni til skemmtunar; því nú væri sagt, að búið væri loksins að handsama hinn alræmda stigamannaforingja Cola Marino og biði harm nú dauða síns. »Ekki nema það þó!«, mælti lávarðurinn; »það er enn verið að leita að honum, þorp- aranum þeim arna; hann hefir falið sig í Kalabríufjöllunum. Jeg man vel eptir honum, meira að segja heldur í betra lagi, og hefði ekki heppnistilviljun bjargað mjer, mundi þessi skáldlega skemmtun hafa kostað mig nefið og eyrun, og jeg hefði ef til vill fengið síðan rýting í gegnum mig á eptir í þokka- bót ; en mjer þykir nú slík skáldleg skemmtun heldur dýr«. Eins og gefur að skilja, bað jeg hann um að segja mjer söguna, sem hann hafði mínnzt á; kveykti hann þá í nýjum vindli og tók þannig til máls : »það eru nú tvö ár síðan jeg fór fyrstu ferð mína til Ítalíu og kom jeg þá til Sal- erno og ætlaði að komast þaðan til Pæstum, sem er hinn yzti bær í Kalabríu, sem Dokk- ur ferðamaður hefir þorað að koma til; ætl- aði jeg að sjá þær frægu musterisrústir, sem eru í þessum afargamla bæ. þar eð liðsfor- inginn 1 Salerno hjelt að ekki mundi þurfa að óttast, að á mig yrði ráðizt, fór jeg til Eboli með járnbrautinni, þar sem brautin endar, og hafði sent hraðboð á undan mjer til að iitvega vagn. í vagninum voru tveir klerkar eða andlegrar stjettar menn, og ung stúlka hafði tekið sjer far á undan mjer. Sá sem fyrir þeim var að sjá, var þreklegur vexti, andlitið var móleitt og stórskorið og ljek stöðugt bros um varirnar; barðastóran hatt hafði hann á höfði og undan honum gægðust svartir og stinnir hárbroddar út úr rökuðum kollinum; hann var brúnaþungur og hvasseygður, og var ekki laust við, að hann væri tileygður við og við, er hann gaut augunum. Hinn, sem var eins búinn, var í þungu skapi, eins og hann væri nærri grát- andi. Reyndar var jeg ekki lengi að virða þá fyrir mjer, því jeg hugsaði satt að segja mest um stúlkuua, er var ljómandi fögur, en nokkuð ótamin í orðum og lótbragði, svo jeg gat naumast fengið af mjer að kalla hana signora. Æðri guðsmaðurinn sagði mjer í| óspurðum frjettum, að hann hjeti faðir Abramo og væri prestur nálægt Pæstum, og samferðamaður sinn, bróðir Atnbrogio, væri súbdjákn í sama söfnuðinum; en unga stúlk- au hjeti Brigitta og væri systurdóttir sín og bústýra hjá sjer. Mjer þótti stúlkan svo undarleg og óvanaleg í framgöngu, að jeg tók að hafa skemmtun eða gaman af henni Og komumst við í fjörugasta samtal, eins og við værum gamalkunningjar; gaf hún mjer öðru hverju broshýrt auga, eða skellihló að spurningum mínum og athugasemdum, en jeg tók að eins lauslega eptir því, að móðurbróð- ir hennar gaut reiðulega til hennar augunum. þegar við komum til Eboli, var vagninn þar fyrir, er jeg hafði útvegað; var hann rúmgóður og beitt fyrir hann þremur múl- ösnum; en vagnstjórinn var sterklegur og ískyggflegur; langur hnífur hjekk við belti hans, og byssuhlaup lá upp með vagnsætinu. haðir Abramo gekk þá til mín, hneigði sig auðmjúklega og bað mig að lofa sjer og báð- um samferðamönnum sínum að aka með mjer til Pæstum, því vagninn sinn hefði aldrei komið. Jeg taldi engin tormerki á því og

x

Ísafold

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.