Ísafold - 09.07.1890, Blaðsíða 1

Ísafold - 09.07.1890, Blaðsíða 1
Kemur út á miðvikudögum og laugardögum. Verð árgangsins (I04arka) 4 kr.; erlendis S kr. Borgist fyrir miðjan júlímánuð. ÍSAFOLD. Uppsögn (skrifleg) bundin við áramót, ógild nema komin sje til útgefanda fyrir i.okt. Af- greiðslust. í Au8turstrœti 8. XVII 55. Reykjavik, miðvikudaginn 9. júií 1890. Upp í ákvæðisverð hvers hlutabrjefs i hinu sunnl. sildveiðafjelagi greiðir gjaldkeri fjelagsins, Lárus Sveinbjörnsson, 12 kr.- Hann verður allajafna heima kl. 9—11 f. m. frá 9. júli. Einnig á óðrum tíma dags af- greiðir hann menn, ef þeir hitta hann heima. iPF" Borgfirðingar, sem eiga leið um á Akranesi, eru beðnir að gjöra svo vel að vitja þar ísafoldar hjá hr. Hallgrími hreppstj. Jóns- syni í Guðrúnarkoti. Seltirningar, sem hr. Sigurður Sigurðs- son kennari i Mýrarhúsum heflr útbýtt Isa- fold, eru beðnir að gjöra svo vel að vitja blaðsins í sumar, meðan hann er fjarverandi, á afgreiðslustofu þess (Austurstr. 8). Landsreikningurinn 1889. Landsreikningurinn fyrir árið 1889 er nýlega saminn. af landshöfðingja, sem hefir gjört svo vel að veita ísaf. kost á að gjöra útdrátt úr honum. Enn hefir sú raun á orðið, sem við var búizt, að tekjur landssjóðs hafa hvergi nærri hrokkið fyrir útgjöldum árið sem leið. Hefir tekjuhallinn orðið nærri 69 þús. kr. Sýnir það bezt, hvort vanþörf hefir verið á hinum nýju tollum, sem al- þingi lagði á í fyrra. Enda eru nú góð- ar vonir um, að þeir nái tilgangi sínum : að ríða af tekjuhalla þann, er landssjóður hefir haft nú árum saman að undanförnu. það eru 4 ár samfieytt, sem gjöld landssjóðs hafa farið langt fram úr tekj- unum. Hefir tekjuhallinn verið sem hjer segir: 1886......-f- 88,400 kr. 1887......t 114,700 — 1888......¦*¦ 46,200 — 1889......+ 68,967 — Áður var allt af talsverður afgangur í landssjóði á hverju ári, írá því landið fór að eiga með sig sjálft. Næstu árin 4 t. a. m., 1882—1885, sem hjer segir: ,882.......+ 118,600 kr. 1883......+ 108,200 — 1884......+ 98,200 — 1885......+ 22,000 — Nálægt 40,000 kr. tekjuhalla hafði ver- ið búizt við eptir bæði árin samtals, 1888 •og 1889, í fjárlögunum fyrir það tímabil. En hann hefir orðið nær þrefalt meiri, •eða rúmar 115,000 kr. Talsverðan þátt í þessu hrapi á lækk- un ábúðar- og lausafjárskattsins um helm- ing bæði árin, með sjerstökum lögum. Svo hefir og lagzt á ýmislegur kostnaður, er fjárlö^in höfðu eigi gjört ráð fyrir öðru vísi en með tilvitnun til lagafrum- varpa frá sama þingi. Annars hefir þetta ár rætzt allvel úr tekjugreinum fjárlaganna, sumar jafnvel farið talsvert fram úr áætlun. par á meðal er brennivínstollurinn mestur. Hann hefir orðið alls 99,115 kr., en var áætlað- ur 90,000 kr. Sömuleiðis hefir tóbaks- tollurinn komizt meira en 4 þús. kr. fram úr áætlun. Brennivínstollurinn, þ. e. aðfiutnings- gjald af áfengum drykkjum, komst árið 1887 niður í 73 þús. kr.. það hefir hann orðið langminnstur. Árið eptir, 1888, var hann farinn að þokast töluvert upp á við aptur: kominn upp { 90,000 kr. Nú hefir hann enn grætt sig um 9 þús. kr., því enn batnaði í ári. En þó á hann æði- langt upp í það sem hcfir komizt fyrrum, t. d. 1884; hann komst þá semsje upp í 163,000 kr. Svo er bindindishreifingunni fyrir að þakka, að slíkri ógegnd ausa landsmenn ekki út í áfenga drykki nú orðið, hvað vel sem árar, að tollurinn af því nemi 163,000 kr.,—talsvert á 3. kr. á hvert mannsbarn á landinu. Að öðru leyti sýnir eptirfarandi yfirlit hlutfallið milli áætlunar og reiknings 1889: Fjárlög. Beikn. kr. 45,000 18,876 — 3,200 3,843 — 10,000 13,102 — 22,000 18,344 — 5,000 6,405 — 2,000 2,259 Ábúðar- og lausafjársk. Húsaskattur . . . . Tekjuskattur . . . . Aukatekjur . . . . Erfðafjárskattur . . Gjöld fyrir leyfisbrjef . Útfiutningsgjald af fiski og lýsi..... Aðfiutningsgjald af á fengum drykkjum . Aðfiutningsgjald af tó- baki...... Tekjur af póstferðunum Ovissar tekjur . . . Tekjur af jarðeignum landssjóðs . . . Tekjur af landssjóðs kirkjum .... Viðlagasjóðstekjur . Fast tillagúr ríkissjóði — 35,000 28,043 — 90,000 99,115 — 18,000 22,244 — 18,000 19,086 — 3,000 4,097 — 30,000 26,592 — 500 200 — 3r-500 35,428 — 60,000 60,000 Fjárlög. Reikn. Aðfiutninðsgjald af kaffi og sykri samkvæmt lögum 9. ágúst 1889 kr. „ 6,671 Vanheimt hefir verið f landssjóð af tekjum í árslok tæpar 30,000 kr. Er það mikið minna en áður gerðist að jafnaði, og sýnir, að aðhald er meira að reikn- ingshöldurum. Langstærstar eru van- heimtur á jarðarafgjöldum, meira en 13,000 kr. Úr útgjaldadálkinum skulu hjer tilfærð- ar nokkrar helztu tölurnar : kr. Aukatillag úr ríkissjóði — 22,500 22,500 Gjöld til hinnar æðstu stjórnar innanlands og fulltrúa stjórnar- innar á alþingi . . Alþingiskostnaður Yfirskoðun landsreikn- inga...... Laun umboðslegra em- bættismanna ... — Skrifstofukostnaðarend- urgjald þeirra o. fl. — Laun hins umboðslega endurskoðanda . . — Laun dómara og sýslu- manna.....— Laun hreppstjóra . . — Hegningarhús og fangelsi — Kostnaður við sakamál og lögreglumál . . — Búnaðarstyrkur ... — Handa vegfræðing . — Til að bæta vegi á að- alpóstleiðum ... — Til annara vega . . — Til gufuskipsferða . . — Til vitans á Reykjanesi — Laun lækna .... — Styrkur til aukalækna — Póstfiutningur ... — í þarfir andlegu stjett- arinnar (laun biskups, brauðauppbót o. fl.) — Prestaskólinn .... — Læknaskólinn ... — Lærði skólinn ... — Möðruvallaskóli ... — Til annarar kennslu . — Til landsbókasafnsins og umsjónar með al- þingishúsinu ... — Bókmenntafjel. (Rv.deild) — Fjárlög. Reikn. 14,400 14,400 32,000 33,515 — 1,600 2,122 — 19-017 18,967 — 3-800 3,761 — 3,000 3,000 70,255 68,608 6,000 5,673 3,700 4,105 1,000 2,543 18,000 17,560 3,000 2,996 15,000 18,286 2,000 3,888 9,000 9,000 2,960 2,615 39,598 39,598 5,000 4,000 21,000 25,139 25,432 24,848 11,900 11,638 5,500 5,679 36,148 35.093 8,IOO 8,020 14,100 12,550 3,650 3,600 1,000 1,000

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.