Ísafold - 09.07.1890, Síða 1

Ísafold - 09.07.1890, Síða 1
Keraur út á miðvikudögum og laugardögum. Verð árgangsins (I04arka) 4 kr.; erlendis S kr. Borgist fyrir miðjan júlimánuð. ISAFOLD. Uppsögn (skrifleg) bundin vid áramót, ógild nema komin sje til útgefanda fyrir i.okt. Af- greiðslust. í Au8turstrœti 8. XVII 55. | Reykjavík, miðvikudaginn 9. júií 1890. Upp i ákvæðisverð hvers hlutabrjefs í hinu sunnl. síldveiðafjelagi greiðir gjaldkeri Ijelagsins, Lárus Sveinbjörnsson, 12 kr.- Hann veróur allajafna heima kl. 9—11 f. m. frá 9. júlí. Einnig á öðrum tíma dags af- greiðir hann menn, ef þeir hitta hann heima. iijSF" Borgfirðingar, sem eiga leið um á Akranesi, eru beðnir að gjöra svo vel að vitja þar ísafoldar hjá hr. Hallgrimi hreppstj. Jóns- syni í Guðrúnarkoti. Seltirningar, sem hr. Sigurður Sigurðs- son kennari i Mýrarhúsum hefir útbýtt ísa- fold, eru beðnir að gjöra svo vel að vitja blaðsins í sumar, meðan hann er fjarverandi, á afgreiðslustofu þess (Austurstr. 8). Landsreikningurinn 1889. Landsreikningurinn fyrir árið 1889 er nýlega saminn af landshöfðingja, sem hefir gjört svo vel að veita ísaf. kost á að gjöra útdrátt úr honum. Enn hefir sú raun á orðið, sem við var búizt, að tekjur landssjóðs hafa hvergi nærri hrokkið fyrir útgjöldum árið sem leið. Hefir tekjuhallinn orðið nærri 69 pús. kr. Sýnir það bezt, hvort vanþörf hefir verið á hinum nýju tollum, sem al- þingi lagði á í fyrra. Enda eru nú góð- ar vonir um, að þeir nái tilgangi sínum : að riða af tekjuhalla þann, er landssjóður hefir haft nú árum saman að undanförnu. þ*að eru 4 ár samfleytt, sem gjöld landssjóðs hafa farið iangt frarn úr tekj- unum. Hefir tekjuhallinn verið sem hjer segir: 1886 .... • . -4- 88,400 kr. 1887 .... 1888 .... O" co 00 Áður var allt af talsverður afgangur landssjóði á hverju ári, frá því landið fór að eiga með sig sjálft. Næstu árin 4 t. a. m., 1882—1885, sem f1íer se?'r: 1882 ....................+ 118,600 kr. 1883 + 108,200 — 1884 .+ 98,200 — 1885 + 22,000 — Nálægt 40,000 kr. tekjuhalla hafði ver- ið búizt við eptir bæði árin samtals, 1888 og 1889, i fjárlögunum fyrir það tímabil. En hann hefir orðið nær þrefalt meiri, ■eða rúmar 115,000 kr. Talsverðan þátt í þessu hrapi á lækk- un ábúðar- og lausafjárskattsins um helm- ing bæði árin, með sjerstökum lögum. Svo hefir og lagzt á ýmislegur kostnaður, er fjárlögin höfðu eigi gjört ráð fyrir öðru vísi en rneð tilvitnun til lagafrum- varpa frá sama þingi. Annars hefir þetta ár rætzt allvel úr tekjugreinum fjárlaganna, sumar jafnvel farið talsvert fram úr áætlun. þ»ar á meðal er brennivínstollurinn mestur. Hann hefir orðið alls 99,115 kr., en var áætlað- ur 90,000 kr. Sömuleiðis hefir tóbaks- tollurinn komizt meira en 4 þús. kr. fram úr áætlun. Brennivínstollurinn, þ. e. aðflutnings- gjald af áfengum drykkjum, komst árið 1887 niður í 73 þús. kr.. J>að hefir hann orðið langminnstur. Arið eptir, 1888, var hann farinn að þokast töluvert upp á við aptur: kominn upp í 90,000 kr. Nú hefir hann enn grætt sig um 9 þús. kr., þvi enn batnaði í ári. En þó á hann æði- langt upp í það sem hefir komizt fyrrum, t. d. 1884; hann komst þá semsje upp í 163,000 kr. Svo er bindindishreifingunni fyrir að þakka, að slíkri ógegnd ausa landsmenn ekki út í áfenga drykki nú orðið, hvað vel sem árar, að tollurinn af því nemi 163,000 kr.,—talsvert á 3. kr. á hvert mannsbarn á landinu. Að öðru leyti sýnir eptirfarandi yfirlit hlutfallið milli áætlunar og reiknings 1889 : Fjárl'óg. Reilm. Ábúðar- og lausafjársk. kr. 45,000 18,876 Húsaskattur .... — 3,200 3.843 Tekjuskattur .... — 10,000 13.102 Aukatekjur .... 22,000 18,344 Erfðafjárskattur . — 5,000 6,405 Gjöld fyrir leyfisbrjef . 2,000 2,259 Útflutningsgjald af fiski og lýsi — 35.000 28,043 Aðflutningsgjald af á fengum drykkjum . — 90,000 99.115 Aðflutningsgjald af tó- baki — 18,000 22,244 Tekjur af póstferðunum — 18,000 19,086 Ovissar tekjur . . . — 3.000 4.097 Tekjur af jarðeignum landssjóðs .... — 30,000 26,592 Tekjur af landssjóðs- kirkjum 500 200 Viðlagasjóðstekjur . . — 3L500 35,428 Fast tillagúr ríkissjóði 1 O c c 0 c 60,000 Aukatillag úr rfkissjóði — 22,500 22,500 Fjárlög. Iieikn. Aðflutninðsgjald af kaffi og sykri samkvæmt lögum 9. ágúst 1889 kr- „ 6,671 Vanheimt hefir verið í landssjóð af tekjum í árslok tæpar 30,000 kr. Er það mikið minna en áður gerðist að jafnaði, °g sýnir, að aðhald er meira að reikn- ingshöldurum. Langstærstar eru van- heimtur á jarðarafgjöldum, meira en 13,000 kr. Ur útgjaldadálkinum skulu hjer tilfærð- ar nokkrar helztu tölurnar : Fjárlög. Beikn. Gjöld til hinnar æðstu stjórnar innanlands og fulltrúa stjórnar- innar á alþingi kr 14,400 14,400 Alþingiskostnaður Yfirskoðun landsreikn- — 32,000 33,515 inga Laun umboðslegra em- — 1,600 2,122 bættismanna . . . Skrifstofukostnaðarend- — 19,017 18,967 urgjald þeirra 0. fl. Laun hins umboðslega — 3,800 3,761 endurskoðanda . . Laun dómara og sýslu- — 3,000 3,000 manna •— 70,255 68,608 Laun hreppstjóra . . — 6,000 5,673 Hegningarhús 0g fangelsi Kostnaður við sakamál — 3,7oo 4,105 og lögreglumál . . — 1,000 2,543 Búnaðarstyrkur . . . —- 18,000 17,560 Handa vegfræðing Til að bæta vegi á að- — 3,000 2,996 alpóstleiðum . . . — 15,000 18,286 Til annara vega — 2,000 3,888 Til gufuskipsferða . . — 9,000 9,000 Til vitans á Reykjanesi — 2,960 2,615 Laun lækna .... — 39,598 39,598 Styrkur til aukalækna — 5,000 4,000 Póstflutningur í þarfir andlegu stjett- arinnar (laun biskups, 2 1,000 25,139 brauðauppbót 0. fl.) — 25,432 00 00 -f M Prestaskólinn .... — 11,900 11,638 Læknaskólinn . . . — 5,500 5,679 Lærði skólinn . . . — 36,148 35,093 Möðruvallaskóli . . . — 8,100 8,020 Til annarar kennslu . Til landsbókasafnsins og umsjónar með al- 14,100 !2,550 þingishúsinu . . . — 3,650 3,600 Bókmenntafjel. (Rv.deild) — 1,000 1,000

x

Ísafold

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.