Ísafold - 09.07.1890, Blaðsíða 2

Ísafold - 09.07.1890, Blaðsíða 2
Forngripasafnið . . Fornleifafjelagið . . Eptirlaun og styrktarfje ( Til vísindalegra og verklegra fyrirtsekja Óviss útgjöld . . . Viðlaga sjó ð'ur átti 873,922.99. Fjárlög. Beikn. kr. 2,200 2,200 — 300 300 30,000) 41,071 — 3,540 2,665 (— 15,000) 1,888 árslok 1889 kr. skýrði frá fjárhag fjelagsins og aðgjörðum stjórnarinnar frá því á síðasta fundi. Sýslumaðurinn í Skaptafellssýslu hafði beðið um 450 kr. styrk til að halda áfram vatns- veitingum á sandinum milli Skaptár og Geirlandsár, og var samþykkt að veita í þessu skyni 400 kr. með þeim ummælum, að vænta mætti, að þeir, sem helzt hefðu not af þessu, legðu nokkurn styrk til þess, með því að vinna fyrir heldur minna kaup en venjulegt væri. Sýslumaðurinn í Arnessýslu hafði sent beiðni um 200 kr. styrk tii fyrirhleðslu fyrir Hvítá á Brúnastaðaflötum. Vegna ónógra upplýsinga var málinu frestað. Guðmundur Magnússon í Elliðakoti hafði beðið um 100 kr. styrk eða viðurkenning fyrir unnar jarðabætur m. m. því máli var frestað þangað til búið væri að skoða jarða- bæturnar. Búnaðarfjelagi Mosfellssveitar og Kjalar- neshrepps var neitað um 100 kr. styrk til að halda búfræðing í sumar. Helga Magnússyni í Birtingaholti var veittur 50 kr. styrkur til að útvega sjer traustan flutningsvagn og sem viðurkenning fyrir miklar og góðar jarðabætur. Nefnd sú, er kosin var á fundi fjelagsins í vetur til að íhuga tillögu jporláks alþingis- manns Guðmundssonar um fjenaðarsýningar, hafði lagt það til, að reynt yrði að koma slíkum sýningum á, jafnvel nú þegar í haust, í sambandi við markaði þá, á 2—3 stöðum í hverri sýslu (nema Skaptafellssýslu), með verðlaunum, að hálfu úr sjóði búnaðarfjelags- ins og hálfu úr sýslusjóði, eptir 3 manna dómi, er sýslunefnd kveddi 2 og húnaðarfje- lagið hinn 3., og skyldi sá vera oddviti og kostaður af búnaðarfjelaginu. Skyldi stjórn fjelagsins skrifast á við oddvita sýslunefnd- anna um þetta í sumar. Fulltrúar nýir voru kosnir : fyrir Beykja- vík Björn Jónsson ritstjóri og dr. J. Jónas- sen, og fyrir Mosfellssveit Einnbogi Arnason bóndi á Reykjum. Erestað var úrskurði á reikningi fjelagsins Yfirgangur útlendra fiskimanna. ísafold er ritað af Akranesi 5. þ. m. á þessa leið : Hinn 29. fyrra mánaðar komu hjer 10 fiskiduggur og eitt gufuskip inn á hinar vanalegustu vorfiskileitir Akurnesinga, þar sem þá voru dágóð aflabrögð af ýsu, lúðu og skötu. |>ennan hergarð sáu menn úr landi standa á sömu stöðvum nokkra daga, sem ekki gaf að róa, þar til 2. júlí, að nokkrir reru — al- menningur gat þá ekki róið sökum vesaldar- innar (inflúenza) —; sáu þeir þá og fundu fljótt, hvers kyns var. þetta var þá enskur (?) fiskifloti með gufuskip í broddi fylkingar og prammar út um allan sjó, með óendanlegar lúðu- og ýsu- lóðír, og gátu þessir fáu Akurnesingar hvergi komið niður sínum lóðum án þess að verða yfir eða undir hinurn, enda voru dufl þeirra (með skúf í uppstandaranum) svo mörg og þjett, að varla mátti á milli sjá og ekki sást út fyrir. Hver áhrif þetta muni hafa á aflabrögð Akurnesinga eða þær fiskistöðvar, er fyrir þessu verða, má nærri geta, þar sem þetta feykilega lóðakast og særingar eru dag og nótt; enda er nú, hinn 5. júlí, orðið á þess- um stöðvum, sem kölluð eru »langleiði«, lítið um afla af ýsu og alls engin lúða eða skata, þar sem áður var að heita mátti hlaðafli af þessum fiski þegar þangað gaf, eins og þau eru líka vanalega hinar aflasælustu fiskileitir Akurnesinga á vorum og sumrum, og mun þar sjaldan fiskilaust um þann tima. Ann- arstaðar í öðrum fiskileitum hjer frá nesi hefur verið í vor optast mjög fiskitregt og sumstaðar lítið sem ekki neitt. En það var ekki þar með búið, að ófögn- uður þessi gjöreyddi afla á þessum stöðvum . ...... „ , á fám dögum, heldur sýndu þessir yfirgangs- j fyrlr 1889, eptir tillogu yfirskoðunarmanna, menn af° sjer einstakan prakkaraskap og 1 með því að gjaldkeri (E. Th. Jónassen) var illmennsku. I fjarverandi. þ>eir sigldu alveg að raunalausu eins og að j stjórn fjelagsins var endurkosin : forseti gamni sínu á einn íslenzka bátinn, kræktu í \ Eriðriksson yfirkennari, gjaldkeri E. hann krokstiokum, gjorðu ynnst tflraun að J , ’ 8J. _. „ j ------ —*— sknfan Eirikur Yaraembættis- hvolfa honum eða hjeldu honum að sjer, og jusu svo sjó á mennina og þar til að bátur- inn var því nær fullur, tóku frá þeim ár, brutu sprit og spilltu afla þeirra og áhölduin; þeir sem urðu fyrir þessu, gjörðu allt til að losa sig við þá og forða sjer, og kváðust aldrei í slíkan lífsháska hafa komizt. Að rjetta hluta sinn á þessum þorpurum mun ekki svo hægt. Gufuskipið, sem mun hafa átt að vera flotanum til aðstoðar, var tvímastrað, á stærð við stórt kaupfar, merkt H. 42 á framkynn- ung. Duggurnar voru allar eins að lagi og seglabúnaði (kúttarar). Sú sem banatilræðið sýndi bátsmönnunum var merkt, að þeim sýndist svo : G Y. 667 bæði á framkynnung og í seglinu. Aldrei munu þessar duggur hafa enn þá komið nær JAkranesi en 3 mílur, og nú eru þær flestar horfnar, en því miður líklega samt ekki til fulls. Th. Jónassen amtmaður, Briem prestaskólakennari. menn sömul. endurkosnir: A. Thorsteinsson, G. Zoega, Jón Jensson. Búnaðarfjelag Suðuramtsins. Síðari aðalfundur fjelagsins var haldinn hjer í bænum 5. þ. m. Forseti, H. Kr. Friðriksson yfirkennari, Frá Islendingum í Ameríku- A sambandsþingi Bandarikjanna í Washington segir í Lögb. 4. júní að borin hafi verið fram af Snider þingmanni bænarskrá frá Jóni nokkrum Kristjánssyni í St. Paul í Dakota og fleiri íslendingum um að láta rannsaka, hvort eigi sje gerlegt að flytja alia Islend- inga(!) til Alaska. í bænarskránni stendur, að í Norður-Dakota sje 3000 Islendingar, og sjer þeir allir ágcetir bcendur (\), en jörðin þar sendin og slcem. (Leturbreyt. standa ekki í Lögb.). Við frjett þessa gjörir Lögb. svolátandi athugasemd : »Hvað nú er unnið við fyrir Islendinga að kjósa sjer sjerstaklega Alaska fyrir heimkynni, eptir að aðrar þjóðir eru teknar að byggja þar á undan þeim, er eigi gott að sjá. En eitt er skiljanlegt, og það er, að hr. Jón Kristjánsson kvað mælast til að verða gerður agent þessara landa sinna«. Skattfrelsið í Canada. Ekki vill það koma alveg heim við frásögur sumra vestur- farapostula um gjaldfrelsið sem annað »frelsi« í Ameríku, er haft er upp í Lögb. úr fundar- ræðu þingmanns (?) nokkurs í Canada, Erastus Wimans. Hann segir, að Canada- menn, tæpar 5 miljónir manna, hafi 20 árin síðustu goldið til stjórna beggja ríkjanna, Canada og Bandaríkjanna, 750 milj. dollara, sama sem 2775 milj. króna; A hluti þessa gjalds eða meira en 550 milj. kr. er sem sje tollar af innfluttum varningi frá Bandaríkjum, »A síðastliðnum 20 árum hafa bændur í þessu landi (þ. e. Canada) borgað í hina auðugu og fleytifullu fjárhirzlu Bandaríkjanna 150 miljónir dollara« (= 555 milj. kr.). En fyrir það einstaka lán, að fá sjer stjórnað, hefir fólkið (í Canada) borgað 600 milj. dollara = 2220 milj. kr., sem sje 30 milj. dollara á ári. Hvorutveggja gjaldið verður samtals um 28 kr. á mann á ári, eða 280 kr. á bónda, sem hefir 10 manns í heimili. Amtsráðsfundur í Vesturamtinu var haldinn í Stykkishólmi 16.—18. júní, af settum amtmanni Jóni yfirdómara Jenssyni og amtsráðsmönnurn Hjálmi á Hamri Pjet- urssyni og Torfa Bjarnasyni skólastjóra i Ólafsdal. Sýslunefnd Isfirðinga hafði leitað samþykkis amtsráðsins til þess. að verja mætti allt að 2000 kr. af sýsluvegagjaldi sýslunnar til þess að leggja^ málþráð (telefón) milli Isafjarðar og Bolungarvíkur. því neitaði amtsráðið, með því engin lagaheimild væri til slíkrar brúkunar á sýsluvegagjaldi, en kvaðst vilja veita samþykkí til 2000 króna lántöku í áminnztum tilgangi með 10—20 afborgun af sýslusjóði, ef sýslunefndinni litizt að hata þá. aðferð. Ágreiningur hafði verið milli sýslunefnd- nefndanna í Snæfellsnes- og Hnappadalssýslu og Dalasýslu um það, hvort Rauðamelsheiði skyldi heldur telja rneð sýsluvegum eða fjall- vegum. Amtsráðið úrskurðaði, að Rauða- melsheiði bæri að telja með fjallvegum, og mælti með beiðni frá Snæfellingum til lands- höfðingja um skjóta viðgerð á þeim fjallvegi á landssjóðs kostnað. Bónarbrjefi frá sýslunefndinni í Vestur- Barðastrandarsýslu um auknar póstgöngur veitti amtsráðið meðmæli sín til landshöfð- mgja. Sýslunefnd Snæfellinga hafði sótt um ferða- kostnað úr jafnaðarsjóði handa hjeraðslækn- inum í Stykkishólmi til ferðalags um sveitirnar á utanverðu Snæfellsnesi (kringum Jökulinn) ti'l þess að hjálpa snauðum almúga þar með ráðum og leiðbeiningum. Amtsráðið áleit slíkan kostnað eiga fremur að lenda á lands- sjóði, en hjet þó slíkum ferðastyrk í sumar, ef inflúenza-veikin kæmi í þessar sveitir og læknir gæti komið við að fara slíka ferð á, þeim tíma, er helzt þyrfti við hennar vegna. Til kvennaskólans í Reykjavík voru veittar 100 kr. af jafnaðarsjóði. Til Ólafsdalsskóla voru ætlaðar 3660 kr., sem sje : landssjóðsstyrkur 2500 kr., búnað- arskólagjald amtsins um 630 kr., af vöxtum búnaðarskólasjóðsins 280 kr. og óeyddur meðlagsstyrkur frá f. á. 250 kr. Amtsráösfundur í Suðuramtinu var haldinn í Reykjavík 27.—30. júní, af settum amtmanni Jóni yfirdómara Jenssyni með. amtsráðsmönnum síra Isleifi Gíslasyni .

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.