Ísafold - 26.07.1890, Blaðsíða 1

Ísafold - 26.07.1890, Blaðsíða 1
SÝSLUFUNDARGJÖRÐIR í KJÓSAR- OG GULLBR.SÝSLU. IV. VIÐVUKABLAÐ VIÐ ÍSAPOLD XVII. 60. (handa sýslubúum). Skýrsla um fuud sýslunef'ndarinnar 21. maí 1890. Ár 1890, hinn 21. maí, kl. 10 f. h. átti sýslunefnd Kjósar-og Gullbringusýslu fund í pinghúsi Garðahrepps í Hafnaríirði. Fundinum stýrði oddviti nefndarinnar sýslumaður Pranz Siemsen. Allir nefnd- armenn voru á fundi. |>essi mál voru tekin til umræðu og meðferðar: 1. Jafnað niður sýslusjóðsgjaldi á hrepp- ana: á Kjósarhr. 123 kr., Kjalarueshr. 100 kr., Mosfellshr. 93 kr., Seltj.neshr. 125 kr., Bessastaðahr. 62 kr., Garðahr. 91 kr., Vatnsleysustrandarhr., 99 kr., Kosmhv.neshr. 52 kr., Miðueshr. 46 kr., Hafnahr. 20 kr., Grindav.hr. 39 kr. Samtals 850 kr. 2. Oddv. lagði fram sýslusjóðsreikning- inn fyrir f. á., ásamt fylgiskjölum, með ávísun endurskoðara, var hann sampykkt- ur með nokkrum bendingum eptirleiðis. Sýslunefndarm. Grindavíkurhrepps tók fram, að eptir pví sjer væri frekast kunn- ugt, hefði engum verkmanni við vinnu að sýsluvegi par verið greiddar meira en 2 kr. á dag, en verkstjóra 3 kr. Bað nefndin oddv. að athuga petta í sam- bandi við hinn fratnlagða reikning. 3. Eptir áskorun amtmanns kosinn amtsráðsm. til næstu 6 ára og hlaut Uorl. Guðmundsson alpm. í Hvammkoti 5 atkv. sr. Jens Pálsson 3 atkv., próf. J>. Böðvarss. 3 atkv., J>órður Guðmundsson hrstj. á Hálsi 1 atkv. 4. Oddv. skýrði frá, að á næstu mann- talspingum ætti að kjósa sýslunefndar- menn til næstu 6 ára í 5 hreppum. Voru pessir kosnir í kjörstjórn í Kjósarhr. hrstj. J>. Guðmundsson og sr. f>ork. Bjarua- son; í Mosfellshr. hrstj. Halldór Jónsson o g G. Gíslason í Leirvogstungu; í Vatns- leysustrandarhr. hreppstj. J. J. Breiðfjörð og hrn.oddv. Sigurjón Jónsson; í Njarð- víkurhr- hreppstj. Ásbj. Ólafsson og útvb. Arinbj. Olafsson; í Grindavíkurhr. hreppstj. E. Jónsson og sr. 0. V. Gíslason. 5. Lögð fram beiðni hrstj. E. Jónsson- ar í Garðhúsum í brjefi frá 17. f. m. um að fá lausn frá hreppstjórastörfum. Sýslun. veitti beiðni pessari meðmæli og stakk upp á pessum hreppstjóraefnum: Eiríki Ketilssyni á Járngerðarst., Jóni J>órðarsyni á Jporkötlust. og Hafliða Magn- ússyni á Hrauni. 6. Lögð fram beiðni í brjefi dags. 14. s. m. frá Sigríði Sigurðardóttur um, að fá meðmæli sýslun. með pví að hún veiði skipuð ljósmóðir í Kjósarhr. Sýslun. mælti með pví. 7. Lögð fram beiðni í brjefi frá 27. febr. p. á. frá Jórunni Guðmundsdóttur á Kröggólfsst. og sömuleiðis frá Guðrúnu Guðmundsdóttur á Innri- Ásláksstöðum, frá 27. des. f. á., um ljósmóðursýslan í Rosmhvalaneshreppi. Sýslun. mælti roeð pví, að sú sýslan yrði veitt Jórunni Guðmundsdóttur, en að Guðrún Guð- mundsdóttir yrði skipuð ljósmóðir í Bessa- staðahr., ef hún æskti pess. 8. Lagður fram 2 kærur yfir aukaút- svari, 1. frá Sig. Sigurðssyni á Vallá, dags. 1. s. m. og 2. Guðm. Ólafssyni á Laxnesi, dags. 1. s. m. Oddviti skýrði frá, að hann hefði meðtekið hina fyr- nefndu kæru 19. s. m., en hina síðar- nefndu fundardaginn. J>ar sem kærur pessar voru pannig of seint komnar til sýslunefndarinnar, vísaði hún peim frá. 9. Lagðar fram beiðnir, 1. frá jarð- ræktar og búnaðarfjel. Seltjarnarneshr. frá 17. s. m. og 2. frá Mosfells og Kjal- arneshreppum frá 12. m. um styrk úr landssjóði. Sýslun. mælti í einu hljóði fram með umsóknarbrjefum pessum. 10. Lögð fram endurnýjuð tillaga frá Mosfellshr. um, að oddv. tilkynni í fund- arboðinu, hver mál honum vitanlega verði tekin til umræðu á hverjum fundi. Nefndin vísaði pessu erindi til oddvita. 11. Tillögu frá sama hreppi um, að fundir verði boðaðir með svo löngum fyrirvara (t. d. 4 vikna), að tími verði til að halda undirbúningsfundi í hreppum, gat nefndin eigi gefið neinn gaum. 12. Erindi frá sama hreppi um, að sýslun. láti í ljósi álit sitt um fjenaðar- sýning í sýslunni, og komi fram með tiliögu um fyrirkomuiag á henni, frestaði nefndin að ræða til fulls, pangað til amts- ráðið hefði látið í ljós álit sitt um sama efni. 13. Tillaga frá sama hreppi í erindi frá 12. s. m. um, að ákveða sauðfjár- markaði í Kollfaj.rjett á öðrum degi eptir, 2. og 3. rjett par, eða ákveðinn dag sem næst peim tíma, var felld. Áleit nefndin að hrepparnir í Kjósarsýslu gætu sjálfir ákveðið markaðsdaga á peim tíraum, sem peim pættu hentastir, og fann eigi ástæðu til að ákveða fasta markaðsdaga fyrir sýsluna alla. 14. Tillögu frá sama hreppi viðvíkjandi rekstrum á markaði, gat sýslun. eigi sinnt að öðru en pví, að hún bað oddv. að leggja pað til við amtsráðið, að pað skipi svo fyrir, að allt pað fje, sem rekið verð- ur gegnum sýsluna, verði glögglega mark- að eða auðkennt. 15. Erindi frá hreppsnefndinni í Kjós- arhreppi dags. 18. febr. s. á. viðvíkjandi breytingu á niðurjöfnun aukaútsvara á- leit nefndin að hún gæti eigi siunt sök- um heimildarskorts. Sýslun.m. í Kjósar- hreppi greiddi eigi atkvæði. 16. Erindi frá sama hreppi dagsett s. d. um breytingu á niðurjöfnun á sýslu- sjóðs- og purfamannaflutningsgjaldi var frestað að ræða um. 17. Hreppsn. sama hrepps hafði í brjefi frá 10. marz s. á. beiðzt leyfis til að kaupa jörðina Litlabæ í Kjósarhreppi, 2—6 hndr., fyrir 300 kr. Sýslun. veitti hið umbeðna leyfi. 18. í erindi, dags. 17. s. m. hafði sýslun.m. Seltjarnarneshr. stungið upp á breyting á meðferð á andvirði óskilafjár i

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.