Ísafold - 26.07.1890, Blaðsíða 2

Ísafold - 26.07.1890, Blaðsíða 2
Mýra- og Borgarfjarðars/slu. Sýslun. á- lyktaði með meiri hluta atkvæða, að eigi væri ástæða til að biðja um breytingu á J>ví fyrirkomulagi, sem sýslumaðurinn í tjeðri sýslu hefði haft á ráðstöfun and- virðis fyrir óskilafje. 19. Tillögur sýslunefndarmannsins í Kjósarhreppi um, að brjefihirðingarstaður verði settur á Bossá 1 Kjós, voru allir nefndarmenn meðmæltir. 20. Oddviti lagði fram erindi frá bún- aðarfjelagi Mosfells- og Kjalarnesshreppa frá 12. s. m. um, að fjelaginu verði veitt- ar 90 kr. úr sýslusjóði til að koma á leiðbeinandi eptirliti við meðferð á fjen- aði. Nefndin áleit, að hún hefði eigi heimild til að veita fje petta. 21. Oddv. lagði fram beiðni frá pessum hreppum í Kjósars.: 1. Kjósarhr. dags. 18. febr. p. á., 2, Kjalarneshr. dags. 17. maí; .3. Mosfellshr., dags. 12. maí um, að sýslu- í nefndin veitti pví meðmæli, að bættar væru torfærur á aðalpóstleiðinni og (sam- kvæmt beiðni Mosfellshrepps), að Úlfarsá, Kaldakvísl ogLeirvogsáyrðubrúaðar. Sýslun. | veitti pessu eindregin meðmæli til landshöfð. J 22. Einar hreppstjóri Jónsson endur- nýjaði beiðni pá, sem hann bar fram f. á. um heiðurslaun úr styrktarsjóði Krist- jáns konungs IX, og lagði fram eptirrit af skoðunargjörð peirri, sem hann hafði látið fram fara f. á. S/slun. veitti beiðni pessari beztu meðmæli. 23. Oddviti lagði fram bónarbrjef til landshöfðingja uxn styrk til sveitakennara, er kennt höfðu á síðasta vetri, úr iands- sjóði samkvæmt fjárlögum 1890, 13. gr. 4. b. 2.: 1. frá Kjósarhr., dags. 1. s. m., 2. frá Kjalarneshr., dags. 17. s. m., 3. frá Asmundi Sigurðssyni á Vallá, dags 1. s. m., 4. frá J>órði Guðmundssyni á Lága- felli, dags. 17. s. m., 5. frá Miðneshr., dags. 17. s. m. og 6. frá hreppsn. í Hafnahr., dags. 17. s. m. Sýslun. mælti með pví, að landsh. veitti sem frekastan styrk fyr- ir kennsluna. Tók nefndin ennfremur fram, að henni væri kunnugt að kennsla hefði farið fram í Grindavíkurhr. á síðastl. vetri, og mælti hún með pví, að hreppi pessum yrði veittur sem frekastur styrkur, ef beiðni um hann kæmi til odd- vita í tæka tíð. 24. Oddviti skýrði frá, hvað borgað hefði verið á siðastl. ári upp í hallærislán og hvað væri óborgað. Nefndin áleit eigi fært, sökum hins bága árferðis, að krefja hreppana um neitt af höfuðstólnum á yf- irstandandi ári. Varpeimpvíað eins uppá- lagt að greiða vexti af hinu ógreidda. Oddviti skýrði frá, að eptir pví sem bann vissi bezt, væru pessar upphæðir ógreidd- ar: af Rosmhvalaneshreppi . . kr. 1000,00 — Vatnsleysustrandarhr. . . — 3151,81 — Garðahreppi.............— 1885,70 — Bessastaðahreppi ... — 3071,35 kr. 9108,80 25. Kætt um vegabætur á sýsluvegum og sampykkt að verja til peirra sam- kr. tals.................................1450 Skyldi verja kr. í Kjósarhr., til að ryðja veginn frá Svínaskarði norðanverðu að Fossá.........................60 Kjalarness og Mosfellshr. 50 kr. til að bæta veginn frá vegamótum að Reynisvatni, 20 kr. til kafla á Skeggjastaða- hálsi, saintals..............70 í Garðahr, til að bera ofan í veginn frá Hraunsholtslæk að Arnarnesholti; til að bera of- an í veginn frá Hraunsholti að veginum yfír hraunið suð- ur í Hafnarfjörð; laga veginn yfir Garðaliraun fram að Garðaholti; gjöra við brú yf- ir Álamýri fram á Álptanes; gjöra færan veg yfir ásinn fyrir sunnan Plensborg . . 370 í Vatnsleysust.hr. til að end- urbæta Kúagerðisbrúna, auk helmings hreppavegarvinnu í Strandarhr. samkvæmt lög- um 10. nóv. 1887, 43 '/a dagsverk = 119 kr. 80 a.; skal eigi bera ofan í brúna mold eða annan gagnslausan íburð, sem að undanförnu; umsjón vegagjörðarinnar fal- in oddvita sýslunefndarinnar 200 í Njarðvíkurhr. til að halda á- fram vegagjörðinni yfir Njarð- víkurfitjar út í Keflavík . . 200 í Kosrnhvalaneshr. til að halda áfrarn vegagjörð úr Keflavík xit í Garð og gjöra til bráða- byrgðar við 2 vegarkafla á flyt 900 kr. kr. fluttar 900 1450 hinum gamla sýsluvegi milli Keflavíkur og Garðs . . . 200 í Hafnahr. til að laga mestu torfærur við Ósabotna ... 50 í Grindavíkurhr. til að halda áfram aðgjörð að s/sluvegi frá Grindavík að sýslutak- mörkum.........................200 Tíl að hlaða stöpul undir Kópa- vogsbrú og til að brúa Foss- vogslæk.......................... 100 1450 26. Sýslun. lýsti óánægju yfir pví, að skýrslur um hreppavegavinnu vantaði frá Hafna, Miðness, Garða, Seltjarnarness og Bessastaða hreppum og lagði fyrir oddvita hreppa pessara að senda skýrslur pessar undandráttarlaust til oddvita sýslunefndar, og sjá um, að pær komi til hans fyrir lok hvers árs. 27. Sýslunefndarm. Seltjarnarnesshrepps lagði fram reikninga hreppanna fyrir ár 1888—89 endurskoðaða. 1. Yið reikning Kjósarhrepps hafði hann ekkert að athuga. 2. Við reikning Kjalarnesshr. nokkrar athugasemdir, sem nefndin krafðist að yrði fullnægt. 3. Reikningur Mosfellshrepps var sam- kvæmt tillögum endurskoðara sendur hreppsnefndinni, henni uppálagt að semja annan reikning með tilheyrandi fylgiskjölum. 4. Við reikning Seltjarnarnesshr. ekkert athugað. 5. Reikningur Bessastaðahr. sampykktur með leiðbeiningu framvegis. 6. Reikningur Garðahrepps sömuleiðis með athugasemd (um að heimta inn útistandandi skuldir). 7. Reikningur Vatnsleysustrandarhr. var samkvæmt tillögum endurskoðara endursendur nefndinni, henni uppá- lagt, að bæta úr göllum, sem á hon- um væru, og senda hann síðan odd- vita sýslunefndar fyrir 18. júlí næst- komandi. 8. Reikningur Rosmhvalaneshr. sam- pykktur. 9. Miðnesshrepps sömuleiðis. 10. Hafnahrepps söinuleiðis. 11. Reikningur Grindavíkurhr. var sam- kvæmt tillögum endurskoðara endur- sendur hreppsnefndinni. 1 reikningn-

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.