Ísafold - 30.07.1890, Blaðsíða 4

Ísafold - 30.07.1890, Blaðsíða 4
‘JU 18fc6 um friðun á laxi og ekki sett neitt í staðinn. Má ef til vill úr því bæta með reglugjörð sýslu- nefndar samkvæmt 7. gr. þeirra laga. 546. Maður, sem á eign og hefur ómaga á framfæri í N-firði, en á þar ekki sjálfur heima, vistar til sín kveunmann til að passa eigur sínar, jafnframt því að þjóna ómaga þessum. — Ber eklci að álíta kvennmann þennan sem löglegt vinnu- hjú ? Sv.: Jú, líklega ekki hægt að hrinda þvi, þótt t. d. grunsamt kunni að þykja, að kvennmaðurinn sje í rauninni lausakona. En húsbóndinn má þá búast við að verða talinn hafa nokkurs konar úti- bú í N.firði og að þá verði lagt á hann sveitarút- svar þar. 547. Hvað ber hreppstjóra fyrir að skrifa upp og virða dánarbú, þegar hann er beðinn þess af myndugum erfingjum, er skipta sjálfir ? Búið er virt á 6000 kr. J>ar af eru 3400 kr. í fasteign, og og 2600 kr. í lausafje, hann hefur feröazt til þess 2 mílur vegar og verið við virðinguna ásamt öðr- um manni 12 klukkutíma. Sv.: 2 kr. fyrir að virða fasteignina og aðrar 2 kr. fyrir að virða lausafjeð og 1 kr. að auki fyrir að rita það sem fram fer (sjá 8. gr. laga 13. jan. 1882). Ennfremur 2 k^. í ferðakostnað, þ. e. 50 a. fyrir míluna báðar leiðir (sjá 3. gr.nýnefndra laga). 548. Er það rjett bókfœrsla hjá verzlunarmönn- um, ef þeir færa til skuldar i úttektardálkinn ein- hverja krónu-upphæð. án þess að gera grein fyrir því, í hverju úttektin er fólgin, og þegar hlutaðeig- andi ekki kannast við, að hafa tekið upphæðina út? Og hvorum ber þá að sanna skuldina, verzl- unarmanninum eða skuldunautnum ? Sv.: Verzlunarmaður á að til greina nákvæm- lega, í hvaða munum úttektin hafi verið fólgin, og ber honum að sanna skuldina, hafi hann vanrækt það og af því spinnst ágreiningur. Samkvæmt lögum 12. apríl 1878 og opnu brjefi 4. jan. 1861 er hjer með skorað d alla þd, er telja til skulda í ddnarbúi Asmund- ar sdl. porsteinssonar, er andaðist að Lœk í Leírársveit 16. maí þ. á., að bera fram kröf- ur sinar og sanna þær fyrir skiptaráðanda hjer í sýslu innan 6 mdnaða frd síðustu (3.) birtingu þessarar auglýsingar. Skrifstofu Mýra og Borgarfja'ðarsýslu 7. júlí 1890. Sigurður f>órðarson. SÖÐliAR. OG HNAKKAR nýir og briikaðir til sölu. Sömuleiðis til leigu yfir styttri og lengri tíma, mót borgun fyrir fram hjá Samúel Ólafssyni söðlasmið Vesturgötu 55. Benefieeret. TAPAZT hefir 7. júlí 1890 á vegi af Álptanesi TiLFORORDNBDE I DEN KGL. LANDS- OVER SAMT HOF- OG StADSRET Gjöre vitterligt, at efter Begjering af Ministeriet for Island, hvilket der er meddelt Bevilling til fri Proces, indstevnes herved i Medför af allarh9jeste Bevilling af 23de April d. A. den eller de, som maatte have ihœnde en af Landjogden paa Island under 20de Oktober 1837 udstedt og senere formentlig bortkommen Tertiakvittering for en til Forrent- ning af Statskassen med 4°f i den islandske Jordebogskasse indbetalt Rapital stor 50 Bdl. i rede Sölv, dengang tilhörende Fonden til Vedligeholdelse af Sœluhuset paa Fjeldvejen sönden for Fóelluvatn eller Fóelluvötn í Guld- bringa Syssel, men som nu maa anses over- gaaet til den islandske Landskasse, til at möde for os her i Betten paa Stadens Baad- og Domhus eller hvor Betten til den Tid holdes den lste Betsdag (for Tiden Mandag) i Nov- ember Maaned 1891 til sœdvanlig Betstid (for Tiden Formiddag Kl. ,9) for, naar denne Sag efter sin Orden foretages, med den ýnœvnte Tertiakvittering at fremkomme og deres lovlige Adkomst dertil at bevise, da Citanten, saafremt ingen inden foreskrevne Tids Forlöb dermed skulde melde sig, vil paastaa og forvente den nœvnte Tertiakvittering ved Dom mortificeret i Henhold til Bevillingen. Forelœggelse og Lavdag er afskajfet ved Forordningen 3 Juni 1796. Til Bekrœftelse under Bettens Segl og Justitssekretcerens Underskrift. Kjöbenhavn den 6te Juni 1890. (L. S.). Eyermann. austur i Jnngvallasveit rauðteinóttur klútur með innan í mórauðum trefii með ferköntuðum stykkj- um í 5 stöðum, ýmislega litum, 3 álnir af sirzi, 1 alin stramai og dálitlu af siffergarni. Umbiðst af finnanda, að hann skili annaöhvort að Sveinskoti á Álptanesi eða á skriístofu ísafoldar, mót sann- gjörnum fundarlaunum. Skiptafundur i þrotabúi Gunnlaugs kaupmanns Stefáns- sonar verður haldinn á skrifstofu bæjar- fógeta mánudaginu 18. ágúst nœstk. kl. 12 á hád. Verður pá lögð fram skrá yfir skuldir búsins og yprlit yfir efnahag pess. Bæjarfógetinn i Reykjavík 30. júlí 1890. Halldór Daníelsson. LEIÐARVÍSIR TITj LÍFSÁBYRGÐ AR fæst ókeypis hjá ritstjórunum og hjá dr. med. J. Jónas- sen. sem einnig gefur þeim, sem vilja tryggja lif sitt allar nauðsynlegar upplýsingar. Bókaverzl. ísafoldarprentsm. (Austurstræti. 8) hefir til sö!u allar nýlegar íslenzkar bækur útgefnar hjer á landi. / jjRSMlðuR y H. j NGIMUNDARON BÝR í ^ÐALSTR. NR. 9.----^LLS KONAR AÐGERÐ Á ÚruM OG KLUKK.UJVI FYRIR ÞÓKNUN. Forngripasafnið opið hvern mvd. og ld. kl. I— 2 Landsbankinn opinn hvern virkan dag kl. I s — 2 Landsbókasafnið opið hvern rúmhelgan dag kl. 12 2 útlán md„ mvd. og ld. kl. 2—3 Söfnunarsjóðurinn opinn I. mánud, i hverjum mánuði kl. 5 — t Veðurathuganir i Reykjavik, eptir Dr. J, Jónassen. Skiptafundur í protabúi Sigurðar kaupmanns Magnús- sonar verður haldinn á skrifstofu bæjar- fógeta föstudaginn 15. dgúst næstk. kl. 12 á hád. Verður pá lagt fram frum- varp til úthlutunargj'ör ðar, og skiptum búsins vœntanlega lokid. Bæjarfógeti n í Reykjavik 30. júlí 1890. Halldór Daníelsson. Hiti (á Celsius) Loptþyngdar- mælir(millimet.) Veðurátt Júlí ánóttu| um hád. fm. em. fm em. Ld. 2 ti. + 5 +1 í 7 * '-7 739-1 Sa h d Sa h b Sd. 27. + & + !3 741-7 746.8 N h b N h b Md. 28. + 5 + i' 749-1 749-3 N h b O b þd. 29. Mvd.30. + 3 + > + ií 7 51 -8 749-1 743-3 N h b N h b O b Laugardaginn með regnskúrum af landsuðii, bjartur á milli; h. 27. hægur norðankaldi, rjett logn hjer og sama veður næstu tvo dagana. I dag (jO.) sama veður, hvass á norðan til d,úpa ; hægur hjer innfjarða Og ljómandi fagurt veður. SNEMMBÆR KÝR ung fæst til kaups hjer í bænura. Kitstj. visar á. Ritstjóri Björn Jónsson, cand. ph.il. Prentsmiðja ísafoldar. Og ekki leið á lÖDgu áður við sátum þar allir í einum hóp og skröfuðum í alla heima og geima, hver sem betur gat. þ>egar rökkva tók, gengum við loksins heim í allra bezta skapi. það er að segja, jeg fór til Lindenbrau. Við prófastur vorum orðnir mestu mátar, og mjer datt aldrei framar í hug, að skipta mjer neitt af forn- kaþólskunni, úr því manni gat liðið svona vel með öðrum trúarbrögðum enn þá eldri. Eptir þessar tvær þrautir, sem jeg hafði unnið svona vasklega, mundi margur í mínum sporum hafa ímyndað sjer, að mótstöðumenn mínir mundu halda mjer sjálfir veizlu þriðja daginn. En sá hefði þekkt illa á þá. jpriðja daginn klukkan hálf tólf kom sú skipan, að nú ætti jeg að borða miðdegisverð hjá frú Laugen, ekkju eptir Laugen stjórnarráð. Nú tók út yfir. Frú Laugen var ung og fríð ekkja, og var maður hennar dáinn fyrir fám vikum. Hafði ekkjan lifað síðan einsetulífi með barninu sínu og gamalli vinnukonu. Allur bærinn samhryggðist henni, því hún var almennt elskuð og virt. En enginn dirfðist að raska ró hennar; hún vildi vera ein með drengnum sínum og endurminningunni um sinn elskaða eiginmann, sem hún hafði ekki búið saman við lengur en í fjögur ár, í ástríku hjóna- bandi. En sízt af öllu var annar eins gal- gopi og jeg til þess fallinn, að heimsækja þessa syrgjandi ekkju. það var rjett að því komið, að jeg gæfist upp fyrir mínum lævísu mótstöðumönnum. En þá datt mjer allt í einu í hug, að raargt verður ólíklegt á þessari jörðu og að einn maður, eins og til að mynda Napóleon, hefði lagt undir sig mikið af heiminum. Hví skyldi mjer þá eigi lánast að herja mjer út einn miðdegisverð hjá frúnni þeirri arna ? Jeg gekk út í Nýstræti. j?ar var húsið hennar. Hátíðlegur friður virtist hvíla yfir því jafnvel utan. Fyrir gluggunum hjengu hvít gluggatjöld þjett. Jeg kippti í klukku- strenginn. Vinnukonan kallaði innan úr eldhúsinu, að dyrnar væru opnar, og spurði, hvert væri erindið. »Ætli jeg geti fengið að tala við frúna?* spurði jeg. •Hjálpi mjer !« sagði vinnukonan, þegar hún þekkti mig. »Hún vill allt af vera ein, en þó hefði hún gott af að hafa eitthvað sjer til afþreyingar. Jeg vildi að hamingjan gæfi, að hún yrði ekki veik af harmi, blessað ljósið að tarna. Reynið þjer bara!« sagði hún í hálfum hljóðum, vísaði mjer á stofu- hurðina og benti mjer með krepptum fingr- inum, að jeg skyldi berja á dyrnar. Jeg ljet heldur ekki segja mjer það tvisvar. Jeg barði nokkrum sinnum hálfkvíðinn á dyrnar og heyrði jeg að sagt var í lágum róm, að jeg skyldi koma inn. Nú gekk jeg inn í stofuna. Eptir því sem mjer sýndist hafði hún haldið á litla drengnum sínum þrevetra í fangina. Stóð hún nú upp og gekk tvö spor á móti mjer, og stóru augun hennar fögru voru vot af tárum, en hún strauk þau burt með hendinni, án þess að láta á öðru bera en að það væri óviljandi. Jeg hef ekki neina hugmynd um það, hverju jeg stamaði út úr mjer og ekki heldur hverju hún svaraði mjer. það hefir víst verið svo efnislítið, sem framast má verða. Jeg sá undir eins, að mjer mundi bezt að snúa við, sem skjótast. , Bað jeg hana að

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.