Ísafold - 02.08.1890, Blaðsíða 4

Ísafold - 02.08.1890, Blaðsíða 4
948 vill sieppa og leggjast á fje—heimaldir yrðlingar verða eins og kunnugt er opt hinir verstu dýr- bítir— ? Sv.: |>að er því miður ekki bannað í iögum, að ala upp refi, og ekki lagðar sektir við, ef þeir eru látnir sleppa. Sýslunefndir munu geta sett fyrirmæli um slikt í reglugjörð um eyðing refa, nema þó ekki sektir, svo gilt sje. (Liög um þetta efni náðu eigi fram að ganga á siðasta þingi). 550. Ef jeg er tekinn til uppeldis af bróður mínum, og hann lofar að annast mig þangað til jeg get unnið fyrir mjer, ber mjer þá að borga kennslukaup (við barnaskóla) og fermingarlaun ? Sv.: Nei. 551. Hvað á jeg að vera gamall til þess að geta haft urnráð yfir fje mínu sem fullmyndugur ? Sv.: 95 ára. 552. Jeg lána manni 100 kr. í peningum. Svo líður tíminn svo árum skiptir, sem hann getur eigi borgað mjer þessa peninga. Siðan deyr hann, án þess að hafa borgað mjer einn eyri af þeim. Jeg sje aldrei neina auglýsingu, hvorki frá skipta- ráðanda, ekkju eða erfingjum hins látna, sem voru ómyndugir, viðvíkjandi dánarbúi hans. Að hverj- um á jeg að snúa mjer með skuldakröfu mína ? Sv.: Að skiptaráðandanum þar, sem hinn látni átti heima á dánardægri, sem lætur hann þá vita ef svo er, að ekkjan hafi fengið að sitja í óskiptu búi, því þá ber að beina kröfunni að henni. 553. Jeg er búsettur i kaupstað, sem hefir bæjarstjórnarlög. (letur bæjarstjórnin tekið meira lóðargjald eptir byggða lóð af mjer en öðrum bæjarmönnum eptir hús eða lóð, og er ekki lóð- argjald allt af jafnt ár eptir ár eptir hús og lóð, og get jeg ekki krafizt, að mjer sje endurborgað, ef ofmikið er tekið ? Sv.: Lóðargjald af húsagrunnum er jafnt ár eptir ár í öllum 3 kaupstöðum landsins hverjum fyrir sig, nema hvað á ísafirði getur það leikið á 1—2 aurum af hverri ferhyrningsalin. A Akur- eyri er það 20 a. af hverjum ferhyrningsfaðmi; í íteykjavík 3 a. af hverri ferh. alin. Verður .þannig lóðargjald af húsi, sem er t. a. m. 10 álna langt og 8 álna breitt, f Reykjavík 2 kr. 40 a , á ísafirði 80—160 aurar, og á Akureyri nál. 140 aur. Of- horgað lóðargjald á gjaldandi heimting á að fá endurgoldið úr bæjarsjóði. (Lög um lóðargjöld þessi: ,9/9 187Í), og tvenn 8/10 1883, 18. gr.). Beneficeret. TlLFOEOBDNEDE I DEN KGL. LANDS- OVER- SAMT HoF- OG STADSRET Gjöre vitterligt, at efter Begjering af Ministeriet for Island, hvilket der er meddelt boðið og jeg er búinn að borða miðdegis- verð«. jpremur mánuðum seinna fjekk jeg sama manninn með mjer og gengum við báðir prúðbúnir á fund frúarinnar, í hátíðlegum erindagjörðum fyrir mig. Mun lesandinn fara nærri um, hvert erindið var. Var það auð- sótt og áskildi hún sjer að eins frest þar til ár væri liðið frá dauða mannsins síns. Hinn 12. júní 1886 hjeldum við brúðkaup okkar. það var á sjálfan Hvítasunnudaginn. Sama daginn guldu mótstöðumenn mínir veðfjeð og hjeldu þurfamönnum bæjarins góða veizlu. Jeg leiddi ungu konuna mína inn í salinn, til þess að við gætum glaðzt af veizlugleði gamalmennanna og hinna hrumu og heyrnarlausu. f>eir buðu oss þegar heið- urssæti. Við árnuðum þeim allra heilla og þeir árnuðu þeim heilla sem væri svo vel þokkaðir í öllum bænum, að honum væri ekki að eins boðið til máltíðar hjá ríka fólkinu, heldur einnig af börnum og voluðum þurfamönnum. Nú ljet jeg sækja kanarífuglinn minn til hans Lindenbrau og fara með hann á nýja Bevilling til fri Proces, indstevnes herved i Medför af allarhajeste Bevilling af 23de April d. A. den eller de, som maatte have ihœnde en af Landjogden paa Island under 20de Oktober 1837 udstedt og senere formentlig bortkommen Tertiakvittering for en tit Forrent- ning af Statskassen med 4j° i den islandske Jordebogskasse indbetalt Kapital stor 50 Rdl. i rede Sölv, dengang tilhörende Fonden til Vedligeholdelse af Sœluhuset paa Fjeldvejen sönden for Fóelluvatn eller Fóelluvötn í Guld- bringa Syssel, men som nu maa anses over- gaaet til den islandske Landskasse, til at möde for os her i Retten paa Stadens Raad- og Domhus eller hvor Retten til den Tid holdes den Iste Retsdag (for Tiden Mandag) i Nov- ember Maaned 1891 til sœdvanlig Retstid (for Tiden Formiddag Kl. 9) for, naar denne Sag efter sin Orden foretages, med. den nœvnte Tertiakvittering at fremkomme og deres lovlige Adkomst dertil at bevise, da Citanten, saafremt ingen inden foreskrevne Tids Forl'ób dermed skulde melde sig, vil paastaa og forvente den ncevnte Tertiakvittering ved Dom mortificeret i Henhold tiL BeviUingen. jeg upp hjá honum í sjálfræði og allsnægt- um. þegar jeg komst til vits og ára, fór jeg að stunda pentlist. Jeg dró upp talsvert af skrípamyndum, sem jeg seldi útgefendum skrípamyndablaða. Mjer ljet þessi iðn mjög vel; en eitt sinn varð jeg svo óheppinn, að mynd, sem jeg Áheit til Eyrarbakkakirkju. 2. marz 1890 frá ónefndum í Selvogi 50 a.; 30. apríl frá N. N. í Stokkseyrarsókn 50 a. 8. d. frá villtum ferðamanni 50 a. ; 20. júní frá Merkúríus á ferð 2 kr.; 26. júlí frá Kára í Rvík 20 kr. Staddur i Reykjavik I. ág. 1890 Jón Björnsson. Undertegnede Repræsentant for Det Kongelige Octroierede Almindelige Brandassurance Compagni for Bygninger, Varer og Eífeeter, stiftet 1798 i Kjöbenhavn, modtager Anmeldelser om Brandforsikring for Syslerne Isaíjord, Barda- strand, Dala, Snæfellsnes og Hnappadal, samt meddeler Oplysninger om Præmier etc. N. Chr. Gram. / Núna með Magnetic kom aptur hín ágæta handsápa sem nú er að ryðja sjer til rúms í höfuð- staðnum og víðsvegar um land. Engin sápa betri fyrir hörundið mjúk, þægileg og þar eptir drjúg — brúkuð af merkustu söngkonum heimsins og skrautfólki verður að fara og leita þjer atvinnu þar sem þú getur fengið hana. Jeg þoli ekki, að móðir mín sje þannig svívirt í elli sinni, og jeg verð að sýna nágrönnum mínum, að jeg uni því illa. Jeg gef þjer nokkur pund sterlÍDg til að byrja með sjálfsmennsku þína. Hamingjan fylgi þjer, sonur minn ! Jeg get ekki fyrirgefið þjer þetta hneykslu. Forelæggelse og Lavdag er afskajfet ved Forordningen 3 Juni 1796. Til Bekrœftelse under Rettens Segl og Justitssekretcerens Underskrift. Kjöbenhavn den 6te Juni 1890. (L. S.). Eyermann. RAUÐBLESÓTT HRYSSA, mark: blaðstýft fr. hægra, aljárnuó með sexboruðum skeifum, er geymd að Stóra-Eljóti í tíiskupstungum. Eigandi vitji hennar þangað og seraji um borgun fyrir hirðingu eða um sölu á hryssunni. SÁ SKILVÍSI náungi, sem lánaði hjá mjer hnakk í fyrra vor, ætti nú að fara koma með hann heldur en að láta mig þurfa að senda !ög- regluvaldið eptir honum. Hegningarhúsinu í Rvík 1890. Sigurður Jónsson. TAPAZT hefir 31. júlí á veginum frá Reykja- vík suður að öarðahrauni samanvafið brjef með 5 kvennbrjóstum af ljerepti. Einnandi er beðinn að skila til ritstjóra ísafoldar eða að Dysjum i Garðahreppi. ÁGÆTUR OElí, vindofn, sem sjóða má i, er til sölu með mjög góðu verði. Ritstj. vísar á. heimilið mitt. Eptir þetta tók jeg ekki í mál að veðja framar um að jeg gæti fengið miðdegisheimboð, en borða allt af heima hjá sjálfum mjer. Og jeg hef góða matarlyst enn. (XV X). „Ekki er allt sem sýnist“. Jeg er fæddur í Nottingham á Englandi. Faðir minn var vel efnaður maður, og ólst kostar einungis 0,40 Allir, sem geta, kaupa 10 KRÓNA ÚRIN, því þau reynast vel. Reykjavík 2. ágúst 1890. porl. O. Johnson. Forngripasafnið opið hvern mvd. og ld. kl. I_____2 Landsbankinn opinn hvern virkan dag kl.' 12 — 2 Landsbókasafnið opið hvern rúmhelgan dag kl. 12__2 útlán rad., mvd. og ld. kl, 2—3 Söfnunarsjóðurinn opinn 1. mánud. ( hverjum mánuði kl. £—6 Veðurathuganir í Reykjavlk, eptir Dr. J. Jónassen. Júli | Ág. jí Hiti (á Celsius) Loptþyngdar- mælir(millimt:t.) Veðurátt. tnóttu|um hád. fin. em. fm em. Mv.1.30. + 1 + 1! 749.3 749.3 N h b O b Fd. I + 6 + i' 75 '.8 754.) O b O b Fsd. ;. + 7 + 1° 756 9 75L8 S h d S h b Ld. 3. + » 7)9-3 Sa h d Hinn 30. var hjer bjart veður og norðankaldi og fegursta sumarveður næsia dag. Aðfaranótt h. 1. fór að rigna og hefur rignt _ mjög mikið siðan, einkum síðari part dags h. I. í dag hægur á landsunnan, dimmur og vætulegur. Ritstjóri Björn Jónsson, cand. phil, Prentsmiðja ísafoldar. hafði vandað sjerstaklega, var af öllum sögð svo gagnlík ömmu minni, að faðir minn var þess fulltrúa, að jeg hefði haft móður sína til hliðsjónar. Jeg sór og sárt við lagði, að mjer hefði ekki komið slíkt til hugar, að setjast við að mála hana ömmu mína, sízt í því skyni, að vilja draga dár að henni. Faðir minn sat með blaðið í hendinni, og horfði ýmist á myndina eða á móður sína. Svo leit hann á mig, og sagði reiðulega: #Engum lifandi manni getur blandazt hugur um, að þessi mynd er af henni móður minni, hvaða tilgang sem þú hefir haft til að mála hana. Og þar sem hún kemur fyrir al- mennings augu sem skrípamynd í háðblaði, þá neyðist jeg til að láta þig vita, að þú

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.