Ísafold - 06.08.1890, Blaðsíða 3

Ísafold - 06.08.1890, Blaðsíða 3
•251 gæzlan meiri en svo, að -gagnið þurfti að hafa mannsnafnið vitlaust: nefndi manninn Kjartan Jónsson í staðinn fyrir Kjartan Jón- asson Skömmu sfðar ljet það einhvern «Kangæ- ing» koma með heimsku-raus út af því, að Isafold hafði nefut einhverja Ingibjörgu í Hlíðarendakoti meðal dáinna úr inflúenza; hún væri enn á lífi. Klausan var ódagsett, og datt sumum í hug, að hún hefði líklega átt að vera skrifuð í vetur, og mundi -gagnið ætla að verja sig með því, að þá hefði hún verið lifandi, þótt hún væri nú dáin; slík ráðvendni hefði verið því líkust. Nei — nei; það var þó ekki. Fóturinn fyrir þessari leið- rjetting var sá, að bæjarnafnið var skakkt í Isaf. : Hlíðarendakot fyrir Múlakot, í sömu sveit. Sá, sem öll mannalátin sagði, sem hermd voru í ísaf. 11. júní, hafði farið bæj- arnafna-villt um þetta eina mannslát; það var allt og sumt. í gær lætur -gagnið einhvern «Agúst Jóns- son í Fljótsdal» bera aptur frjett í Isaf. í vor um inflúenzaveikindi þar á bæ í vikunni fyrir hvítasunnu : miklu færri eru veikir en sagt var í Isaf. það er nú í fyrsta lagi nokkuð grunsamt, að þessi mikilsverða(!) «leiðrjetting» skuli ekki koma fyr en eptir 2 mánuði, ekki meiri vegalengd en þaðan er hingað, og í annan stað mun þeim, sem frjettina bar, gagnast nóg vitni að því, að frjettin hafi verið þannig sögð, sem hann flutti og Isafold hermdi, á fjölmennum mannfundi í sömu sveit rjett á eptir, og munu flestir telja það full- góða heimild. En það er ýmislegt orðalag í i klausunni, sem bendir á, að hún muni öll vera «pantað góz», þar á meðal ekki sízt sú lyga-setning, að ísafold «hafi varla annað um inflúenzasýkina að segja en mishermur og ó- sannindii). Menn ættu að vara sig á að láta hafa sig til að skrifa undir þess konar setu- ingar; þær geta kostað nokkuð, ef í hart fer. Til marks um bíræfni málgagnsins er það, að manngarmur þessi er jafnframt látinn gefa því, «Fj.konunni» sjálfri, «attest» um, að »hann hafi ekki sjeð í henni svona rangar frjettir um sóttinaii, —■ þar sem blaðinu er þó vafa- laust í fersku minni, að það sagði meðal annars 15 menn dauða úr inflúenza í Vest- Eklci cr allt sem sýnist. Jeg sá þann kost vænstan, að halda af stað, því jeg þekkti skapsmuni föður míns, og vissi gjörla, að þaðan mundi engrar vægðar að vænta. Jeg fór til Birmingham, og hjelt þar nokk- urn tíma áfram þessari sömu iðn. þótt jeg væri eigi tiltakanlegur óreglumaður, þá var jeg samt eigi nærri laus við það; myndir mínar seldust ekki nema með mjög lágu verði, því nóg var um skripamyndasmiði. Jpetta hvorttveggja varð til þess, að jeg varð innan skamms með öllu fjelaus. Jeg sá því, að jeg varð að hafa einhver önnur ráð. Og þótt jeg væri enginn lista- maður í minni iðn, þá tók jeg það til bragðs, að auglýsa mig svo sem »listamann, er tæki að sjer að mála hvers konar myndir«, til þess að vita, hvort jeg með þeim hætti fengi ekki eitthvað að gera. Jeg átti eina systur, og var hún nýgipt manni einum í Nottingham. þ>au tókust nú ferð á hendur til Birming- ham, til þess að láta mig gera myndir af sjer. Jeg settist við og vandaði myndirnar mannaeyjum í vor, og hefir það sjálfsagt skakkað um helming. «Sjer grefur gröf þó grafi», má segja um þessa sem aðrar illgirnisbrellur «Fj.kon.» »Fj .konu»-ósvífni. Ef ekki væri alkunnugt, að »Fj-konan« er blað, sem hefir svo margbitið höfuðið af allri skömm, að því er einskis örvænt í þá átt, þá mundi menn reka í roga-stanz á þeirri ósvífni, sem hún hefir haft í frammi í gær út af orðakastinu milli ritstjóra Isafoldar og Ben. Gröndals um útflutningamálið, sem það («Fj.kon.«) þurfti að fara að gefa flónslegan gellir fram í, sjálfu sjer til háðungar að vanda. Til þess að nudda sjer upp við vesturfara-agentana hafði það látið sem Isa- fold hefði áreitt þá í svari sínu til Gröndals og þóttist svo fara að taka málstad þeirra, tilefnislaust og í fullkomnu óþakklæti þeirra, enda fekk það utan undir fyrir það í siðustu Isafold. Nú hefir það ekki önnur ráð til að vinda sig út úr því illkvittnis-gönuhlaupi en — að búa til falska tilvitnun til Isafoldar, smíða setningu, sem þar hefir aldrei staðið og herma hana með tilvitnunarmerkjum, eins og hún væri orðrjett þaðan tekin! það segir, að ritstj. Isafoldar segi, að hinir »æðri agent- ar hjer á landi« fari með veiðibrelh;r til að ginna fólk til Ameríku, og þar hljóti að vera átt við þá Sigm. Guðm. og Sigf. Eym. Hvernig getur nú það blað gjört sjer von um að hafa virðingu nokkurs heiðvirðs manns, sem sýnir að það ber svo litla virðingu fyrir sjálfu sjer, að það þykist ekki of gott til að beita jafn lúalegum ráðum til að reyna að hafa sig úr bagalegum kröggum af sjálfs- skaparvítum, sem að beita fyrir sig fölsuðum tilvitnuDum ? Dómar fyrir illmæli í »Fj.konunni«. Eins og getið var hjer 1 blaðinu í vor, höfðu nokkrir menn (6) undirskrifað grein í „Fj.konunni“ q. apríl þ á. með illmælum og meiðyrðum um ritstjóra ísafoldar út af frásögn blaðsins um drukkn- sem bezt jeg gat; sjerstaklega var mjer umhugað um að vanda myndina af mági mínum, enda hafði hún ekki mátt vera fall- egri en hún var, ef hún hefði átt að líkjast honum nokkra vitund. þau voru vel ánægð með myndirnar, og greiddu mjer fimm pund sterling fyrir. f>að var samt tæplega eins mikið og jeg hafði gert mjer von um, því þau höfðu ætíð látið sjer mjög annt um mig, sem ekki var að ástæðulausu, svo sem síðar mun sagt verða. Fleiri heimsóttu mig ekki til að veita mjer vinnu. Jeg hafði því ekkert að gera, og varð innan skamms tíma jafn peningalaus og áður. í>á datt mjer í hug, að koma mjer fyrir hjá einhverjum reglulegum málara, og heppn- aðist mjer það von bráðara. Svo fór jeg i vistina til þessa málara, og líkaði mjer mjög vel við hann. Reyndar komst jeg fljótt að því, að þessi nýi húsbóndi minn var öllu heldur kaupmaður en málari. Hann verzlaði með gamlar myndir eptir þá Michael Angelo og Raphael, sem hann hafði reyndar sjálfur látið búa til. Mjer þótti þetta hálf-ískyggi- an tveggja manna við Engey 2. apríl þ. á. Ritstjóri Isafoldar ljet lögsœkja menn þessa alla sex. Einn þeirra, Otti Guð- mundsson, var svo hygginn og sáttfús, að hann tók aptur illmælin fyrir sátta- nefnd og greiddi málskostnað, en hinir lögðu málið undir dóm. Er eitt málið ó- kljáð enn til fullnaðar, en í hinum 4 voru dómar upp kveðnir 2. þ. m., fyrir gesta- rjetti Kjósar- og Gullbringusýslu. Dóm- arnir eru allir samhljóða, nema málskostn- aður mishár, og nægir þvi að birta nið- urlag eins þeirra. þ ví d æ mi s t r j ett a ð v er a : „ Hinn stefndi, Helgi Guðmundsson d Hvitanesi í Kjósarlireppi, á að greiða í sekt til landssjóðs 20 — tuttugu — krónur, eða, ef sektin eigi að fullu er greidd í á- kveðinn gjalddaga, sæta einföldu /angelsi í 7 daga. Orðin „lygi“, ,,álygþ og önnur meið- andi ummœli um stefnandann, ritstjóra ísafoldar, í hinni umgetnu yfrlýsingu í 4. tölubl. af aukaútgáfu Fjallkonunnar 9. apríl p. á., eiga dauð og marklaus að vera. í málskostnað til stefnandans, ritstjóra ísafoldar, cand. phil. Björns Jónssonar, greiði stefndi 15 — fimmtán — krónur. Dómi pessum ber að fullnœgja innan 3 sólarhringa frá lögbirtingu hans; sæti ella aðför að lögum“. ITinir þrír, þeir Jón Jónsson Austmann, Guðmundur Gottskálksson og Jón Kristj- ánsson, allir til heimilis í Engey, hafa verið dæmdir alveg eins, nema að eins í 10 króna málskostnað hver. Gufuskipið Magnetic (Slimons) fór hjeðan í fyrra kvöld til Skotlands með 465 hesta. Með því fóru og nokkrir Englending- ar, og stórkaupmennirnir Knudtzon og Lefolii, áleiðis til Khafnar. legt í fyrstu, en sá samt fljótt, að það var ekki nema meinlaust gróðabragð; það voru kaupendurnir og þeir sem skoðuðu myndirnar, sem dæmdu um það, hvers virði þær voru, en ekki málarinn.-------- Nú liðu nokkur ár. Jeg hafði gott kaup hjá kaupmanni þessum, og græddist mjer því talsvert fje. Jeg keypti miðdegisverð hjá lækni einum þar í bænum. Læknir þessi var miðaldra maður vellauðugur, og var nú fyrir löngu seztur í helgan stein. Reyndar vissi enginn til, að hann hefði nokkurn tíma gert neitt eða lært neitt, og því síður, að hann hefði nokkurt embættispróf tekið. En hvað gerði það til? Allir vissu, að hann átti margar miljónir, og að hann, eptir því sem hann sjálfur sagði, var doktor í læknisfræði. Hitt vissu líka margir af hinum yngri mönnum, að hann átti eina dóttur barna, gjafvaxta og forkunnar fagra. Doktor þessi var kurteis mjög í umgengni, alúðlegur og einarðlegur í viðmóti. Jeg kynntist honum því fljótt, enda var mjer það’ekki fjarri skapi, því satt að segja var

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.