Ísafold - 06.08.1890, Blaðsíða 4

Ísafold - 06.08.1890, Blaðsíða 4
252 Julskipaafli í Reykjavík og- á Sel- tjarnarnesi í júlímánuði 1890: ,,Njáll“, Jón Jónsson . . . ioþús. „Clarína", Runólfur Olafsson 9 — „Engey“, Bjarni .... 9 — „Einingin“, Páll Hafliðason q1/.,— „Geir“, Sig. Símonarson . 5 — „Gylfi“, Markús F. Bjarnason 8 — „Matthildur111, Jóh. T. Zoega 10 — „Haraldur“, Finnur Finnsson 10 — „Margrjet11, Guðm. Kristjánss. qlj2— „To Venner“, Jón J>órðarson 7 Af þilskipum G. Zoega & Co kom að eins Matthildur hingað í mánaðarlokin, hinum færði hann vistir og salt vestur á Patreksfjörð á kaupskipi sínu „August“, er kom hingað 25. f. m. frá Liverpool, fermt salti og steinolíu, fór vestur dag- inn eptir og kom að vestan aptur 2. þ. m. með fiskinn úr skipunum, rúml. 40 þús. Beneficeret. TiLFOROEDNEDE I DEN KGL. LANDS- OVEK- SAMT HOF- OG StADSKET Gjöre vitterligt, at efter Begjering af Ministeriet for Island, hvilket der er mddelte Bevilling til fri Proces, indstevnes herved i Medför af allarhejeste Bevilling af 23de April d. A. den eller de, som maatte have ihœnde en af Landjogden paa Island under 20de Oktober 1837 udstedt og senere formentlig ■bortkommen Tertiakvittering for en til Forrent- ning af Statskassen méd áj° i den islandske Jordebogskasse indbetalt Kapital stor 50 Bdl. i rede Sölv, dengang tilhörende Fonden til Vedligeholdelse af Sœluhuset paa Fjeldvejen sönden for Fóelluvatn eller Fóelluvötn í Gidd- bringa Syssel, men som nu maa anses over- ■gaaet til den islandske Landslcasse, til at möde for os her i Retten paa Stadens Baad- og Domhus eller hvor Betten til den Tid holdes den Iste Betsdag (for Tiden Mandag) i Nov- ember Maaned 1891 til sœdvanlig Betstid (for Tiden Formiddag XI. 9) for, naar denne Sag efter sin Orden foretages, med den nœvnte Tertiakvittering at fremkomme og deres lovlige Adkomst dertil at bevise, da Gitanten, saafremt ingen inden foreskrevne Tids Forlöb dermed I) Skip þetla hafði gleymzt úr vorvertfðarskýrsl., fekk þá 9*/2 þús. skulde melde sig, vil paastaa og forvente den nœvnte Tertiakvittering ved Dom mortificeret i Henhold til Bevillingen. Forelœggelse og Lavdag er afskajfet ved Forordningen 3 Juni 1796. Til Bekrœftelse under Bettens Segl og Justitssekretœrens Underskrift. fCjöbenhavn den 6te Juni 1890. (L. S.). Eyermann. Nýkomið í verzlun G- Zoéga & Co. Alls konar leirtau, svo sem bollapör, diskar, skálar, leirskálar, smjörkrúsir og margt fleira. Agœt steinolía og steinolíuílát, ameríkanskt uxakjöt, margar tegundir af vindlum, ágæt- ar uauðsynjavörur o. s. frv. Smjörið góða kemur með Lauru næst. 3-4 ÁGÆT HERBEKGI með eldhúsi, jafnt fyrir einhleypa menn sem familíur, eru til leigu i miðjum bænum með vægum skilmálum, frá byrj- un septembermán. næstk. Ritstj. vísar á. Pínt kaffibrauð og kex, þar á meðal margar nýar tegundir. Sveitserostur og mysuostur. Niðursoðin áll, makrel, lax, kálfasteik o. m. fl. nýkomið til M. Johannessen. þar eð svo fáir láta aka pvotti í laugar, heldur láta kvennfólk bera, enda þótt borg- un sje svo aðgengileg sem verða má, þá sje jeg mjer ekki fært að halda áfram verki þessu, sem ekki svarar nærri því kostnaði, og áður en jeg bíð meiri skaða er jeg til- knúður að hætta, nema svo, að almenningur hjer eptir noti það betur en að undanförnu, bæði í laugar og að flytja vörur um bæinn, sem jeg gjöri fyrir sanngjarna borgun (að undan teknum kolum, mó og grjóti); og í þeirri von að almenningur verði samtaka að vilja nota það, þá læt jeg lista ganga um bæinn, til undírskripta. Mæti hann góðum undir tektum, verður haldið áfram; en að öðrum kosti hætt. En mjög væri það leiðinlegt fyrir jafn stóran bæ og Beykjavík er og það höíuðstað landsins, ef einn maður hefði ekki nægilegt að gjöra í þessari atvinnu- grein. Reykjavík 5. ágúst 1890. J. Ágúst Teitsson. VÆNN XjXTUlSrAB.KETIXjL úr eir, sem tekur 20- 30 potta, er til sölu með mjög góöu verði Ritstjóri ávísar. Yfirlýsing. Með því að við höfum orðið þess varir, að þeir Halldór hreppstjóri í þormóðsdal og tíuðm. Magu- ússon í Elliðakoti hafi gert tilraun til að fá birta á prenti í blaði yfirlýsingu með okkar nöfnum undir dags. 20. þ. m. (sunnudag) í þormóðsdal, sem hefir inni að halda apturköllun á grein okkar í „ísafold11 45. tbl. þ. á., þá lýsum við þvi yfir, að áminnzt yfirlýsing er til orðin móti okkar vilja og sannfæringu, fyrir ýmsar hótanir þeirra tíuðmund- ar í Elliðakoti og Björns í Reykjakoti, og helzt Halldórs í þormóðsdal, sem hafði fengið okkur heim til sín, hvorn í sínu lagi, undir röngu yfir- skini, og settust þeir allir þar að okkur einslega sínum í hvort sinn og svo að hvorugur vissi erind- ið fyr en þar var komið. þannig undirkomna yf- irlýsing okkar lýsum við tóma markleysu og fyrir- bjóðum að hún sje birt á prenti, eða á annan hátt hagnýtt okkur til vansa eða óliðs, og ítrekum hjermeö jafnframt það. sem við höfum undirskrif- að í tjeðri grein í ísafold nr. 45 sem fullkominn og áreiðanlegan sannleika. tíerist þeir fjelagar, sem hjer eiga hlut að máli, svo djarfir að birta á prenti umrædda yfirlýsingu okkar (apturköllun), óskum við að þetta brjefokkar verði gjört almenningi kunnugt á sama hátt Staddir í Reykjavík 28. júlí 1890. Guölaugur Árnason, Magnús Ólafston (handsalað). V ottar : Olafur Ólafsson, þorlákur Jónsson. Forngripasafnið opið hvern mvd. og ld. kl. I—2 Landsbankinn opinn hvern virkan dag kl. 13—2 Landsbókasafnið opið hvern rúmhelgan dag kl. 12—2 útlán md„ mvd. og ld. kl. 2—3 Söfnunarsjóðurinn opinn I. mánud. i hverjum mánuði kl. 5 — 6 Veðurathugamr í Reykjavlk, eptir Dr. J. Jónasseu. Ág. Hiti (á Celsius) Loptþyngdar- raælir(millimet.) Veðurátt. ánóttu um hád. fm. em. fm. em. Ld. 2. + « +11 749.3 744.2 Sa h d S h d Sd. 3- + 9 +11 741.7 744.’- Sv h d Sv h d Md. 4- + 8 + «3 746 8 746.8 0 d Sv h d f>d. Mvd. 5« 6. + 8 + « + 12 754-4 756-9 756.9 O d S h d S h d Alla þessa dagana hefir verið hæg sunnanátt, með talsverðri úrkomu; stöku sinnum verið á útsunnan með þokusudda. Ritstjóri Björn Jónason, ca,nd. phil. Prentsmið.ja ísafoidar. jeg einn af þeim, sem augastað höfðu á dóttur hans, þótt jeg áliti betra að láta Iftið á því bera. íbúðarhús doktorsins stóð á afviknum stað ■og var öllu líkara kastala en íbúðarhúsi. það var fremur lítið, en rammgjört mjög, með eirslegnum hurðum og girt sex álna Fáum grjótvegg. Niðri voru stór og skraut- leg íbúðarherbergi, en uppi á loptinu vissi enginn, hvernig herbergjum var hagað; þangað komu fáir aðrir en doktorinn sjálfur; en hann var ætíð vanur að halda þar til mestan hluta dagsins. Svo var það einhverju sinni, þegar við vorum að borða miðdegismatinn, að hann spurði mig að, hvort jeg vissi, hvað það væri, sem hann hefðist að uppi á lopti. Jeg kvað nei við. #Hafið þjer ekkert heyrt talað um það«? »Nei; — jeg befi að eins heyrt, að þjer hjelduð þar opt til, en ekki hvað þjer starfið þar; enda kemur mjer það lítið við«. »Jeg hugsaði, að þjer hefðuð máske heyrt eitthvað talað um það, því svo stendur á, að það hafa farið miklar sögur af, að jeg mundi vera gullgerðarmaður, og starfa að því þarna uppi. Jeg hefi ekkert borið á móti því, vegna þess, að jeg er svo frjáls- lyndur og vil láta hvern ráða sinni skoðun á því sem öðru«. »Hver veit nema þeir hafi eitthvað tíl síns máls ?« »Nei, alls ekkert; þetta eru tilhæfulausar ágizkanir. Jeg er hættur öllum læknisstörf- um, eins og þjer vitið, og hefi jeg því, mjer til skemmtunar, fengizt við ýmsar efnafræð- islegar rannsóknir, ef vera kynni að jeg fyndi eitthvað nýtt«. Nú liðu nokkrir dagar. Jeg fór að hugsa um það, að undarlegt væri, ef doktorinn sæti að efnafræðislegum athugunum dag eptir dag og ár eptir ár, væri það satt, að hann hefði alls ekkert numið; mjer virtist það því undarlegra, sem mjer var Ijóst, að læknar almennt eru ekki svo vel að sjer í efnafræði, að þeir þurfi að hugsa til að græða mikið á þess konar rann- sókuum. Jeg gat heldur ekki skilið, hvað það átti að þýða, að hann fór að segja mjer í óspurðum frjettum frá þessari iðju, sem hann ljet öllum öðrum hulda, eða hvers vegna hann var ekki »svo frjálslyndur«, að lofa mjer að vaða í sömu villunni og hinum. Jeg fór að verða hálf efablandinn um hvort hann hefði í raun og veru sagt mjer satt, eða einungis verið að gabba mig. En hvað gat honum gengið til þess ? Jeg hafði ekki á nokkurn hátt reynt að hnýsast eptir því hvað hann væri að gera. Jeg varð ákaflega forvioinn, og — nokkurum dögum síðar lagði jeg af stað síðla kvölds, með þeim ásetningi, að koma eigi heim aptur, fyrri en jeg væri orðinn einhvers vísari um, hvað doktorinn hefði fyrir stafni þar í loptsölum sínum. |>að var ekki auðgert að komast að húsi hans á næturþeli. J>að var eins og áður er sagt, lukt sex álna háum grjótvegg allt um- hverfis, snarbröttum utan og að ofan alsettum tvíeggjuðum glerbroddum, og hliðin traustlega lokuð með rammgjörvum járn- hurðum. Og þótt takast hefði mátt að komast inn yfir vegg þennan, þá var ekki þar með búið, því inni f garðinum var geysi- stór varðhundur, sem hefði eflaust rifið hvern

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.