Ísafold - 09.08.1890, Blaðsíða 4

Ísafold - 09.08.1890, Blaðsíða 4
TUSKUB. (Klude) alslags, svo sem prjónles og vaðmál úr ull, Ijerept, striga m, m. BEIN og HORN af stórgripum og kindum. KAÐAL gamlan og niðurlagðan, netaslöngur. SEGLDÚK gamlan. JÁRN gamalt, alslags, kaupir Helgi Jónsson. 3. Aðalalstræti 3. Til leiðbeiningar þeim sem koma nú með Thyra. og öðrum. Nóg enn þá af góðu og breiðu ljereptunum frá 0.14 til 0.38 al. Línklakaljereptin 0.70 0.75 0.95 1.25 Stórt úrval af millumskirtutauum frá 0.20 til 0.45 al. Falleg yfirsængurver al. 0.35 0.40 Stórt úrval af ullar millumskirtum hand- saumuðum Alls konar silkibönd Sólhlífar úr silki 4.75—5.00 Begnhlífar 3.75, 3.00 Stór og falleg Album 5.75 Kommóðudúkar hvítir 1.25 1.50 Búmteppi Sœngurdúkur meir en tvíbreiður al. 1.65 1.50 Rauð og hvít gardínutau al. 0.35 0.40 Agætt rifstau sterkt og vænt á stóla og sófa al. 2.90 Rauðrósað damask tvíbreitt al. 1.80 Ljómandi falleg ullarsjöl frá 11 kr. til 27 kr. Hvít herðasjöl 3.50 3.75 Mislit silkiofin 5.00 Silkitau al. 1.00 til 2.70 Borðdúkaefni bleyjuð og óbleyjuð. Hin pjóðkunnu Parísarflöiel bráðum á förum al. 1.35 Svart kirtlatau tvíbreitt al. 0.95 1.35 1.75 Ágæt handklæði Bláklæðið góða tvíbreitt í reiðföt al. 1.80 Svart tvíbreitt al. 1.00 Alls konar fataefni al. 1.80 Enn þd stórt úrval af alls konar kjóla og svuntutauum. Gólfteppatau al. 1.35 Gólfvaxdúkurinn breiði al. 1.50 1.35 1.10 Stórt úrval af höttum 1.80 til 3.00 Fínir hattar svartir og mórauðir fyrir hálfvirði. Handsápan góða komin aptur sem er svo ágæt fyrir hörundið — mjúk drjúg og þægileg — brúkuð af beztu söngkonum og skrautfólki heimsins 0.40. Blátt dyffel tvíbreitt al. 2.25 Rakhnífarnir beittu 1.50. Mikið af alls konar leirtaui og margt fleira. Rvlk 9. ágúst 1890. forl. 0. Johnson. W undram’s bekjendte Hamborger Mave-bitter, videnskabelig anbefalet mod M.avesygdom, daarlig Fordöjelse, Hovedpine, Cholera & ægte, á Flaske 75 0re hos O. J. Haldorsen, Reykjavík. 7ottoró eru til sýnis. Meltingarskortur. Mjög lengi hafði jeg þjáðzt af meltingar- leysi, uppgangi, svefnleysi og þjáningarfullum brjóstpyngslum, sem jeg varla gat andað fyrir. Nú er jeg alheill orðinn, og skal það vera mjer gleði, að votta, að jeg eingöngu á hin- um frœga Kína-lífs-elíxír herra Valdemars Petersens batann að þakka. Kaupmannahöfn, 1. marz 1885. E n g e 1, frá verzlunarfjelagi því, sem kennt er við stórkaupmann L. Friis. Kína-Iífs-elixírinn fæst ekta hjá : Hr. E. Felixsyni í Reykjavík, — Helga Jónssyni í Reykjavík, — Helga Helgasyni í Reykjavík, — Magnúsi Tb. S. Blöndahl í Hafnarfirði, — Jóni Jasonssyni á Borðeyri, — J. V. Havsteen á Oddeyri, sem hefir aðalútsölu á Norðurlandi. Valdemar Petersen, sem einn býr til hinn ekta Kiua-lífs-elixír. Frederikshavn. Danmark. Aug. Andersen & Co. ágæta frostbólgu og sára smyrsli fæst nú í flestöllum verzlun- um á Islandi. þ>eir kaupmenn sem enn þá ekki hafa smyrslið til sölu, eru beðnir að láta mig vita, svo jeg geti sent þeim nokkrar öskjur til reynslu. Slagelse 1. maí 1890. Aug. Andersen & Co. Lcekningabók, nHjalp í viðlögumn og nBarn- fóstranu fæst hjá höfundinum fyrir 3 kr 75 a. bókhlöðuverð: 4 kr. 50 a.). PASSÍUSÁLMAR, HALLGR. FJETURSSONAR, ný útgáfa (38.), prent. eptir eiginhandar- riti hans, í handhægu broti, fást í bóka- verzlun ísafoldarprentsmiðju (Austurstræti 8) og hjá öðrum bóksölum landsins. Verð : í einf. band, gyltu á kjöl 1 kr. í skrautbandi 1 kr. 50 a. Aths. í bókaskrá Bóksalafjelagsins er verðið & Passíusálm. í skrautbandi sett kr. 75 a., og er því hjer með breytt 1 kr. 50 a. Bókbandsverkstofa Isafoldarprentsmiðju (Austurstræti 8) — bókbindari pór. B. porláksson — tekur bækur til bands og heptingar. Vandað band og með mjög vægu verði. Skósmíðaverkstæði Og leðurverzlun &^~Björns Kristjánssonar-^g er í VESTURGÖTU nr. 4. s jjRSMlðUR JH. J NGIMUNDARON BÝR 1 jáÐALSTR. NR. 9. - ýLLS KONAR AÐGERÐ ÚRUM OG KLUKKUJA FYRIR ÞÓKNUN. A Bókaverzl. ísafoldarprentsm. (Austurstræti. 8) hefir til sölu allar nýlegar islenzkar bækur útgefnar hjer á landi. Forngripasafnið opið hvern mvd. og ld. kl. I—] I.andsbankinn opinn hvern virkan dag kl. 17_________7 Landsbókasafnið opið hvern rúmhelgan dag kl, 12_____2 útlán md„ mvd. og ld. kl. 2—j Söfnunarsjóðurinn opinn I. mánud. í hverjum mánuði kl. 5—6 Veðurathuganir í Reykjavtk, eptir Dr. J. Jónassen. A, | Hiti (á Celsius) Loptþyngdar- mælir(millimet.) Veðurátt. ánóttu|um hád. fm. em. fm. em. Mvd. 6. + » +ií 75Ó.9 759.5 S h d S h d Fd. 7- + 9 +13 759-5 759.5 Sa hv d Sa h d Fsd. 8 + 9 +13 759-5 759.5 Sa h d S h d Ld. 9- + 9 762.0 S h d Sama sunnanáttin enn með þokusudda og regnskúr- um á miili. Ritstjóri Björn Jónsson, cand. phil. Prentsmiðja ísafoldar. þar og miðaði á mig skammbyssu. jjað bafði verið kjapturinn á henni, sem kom við báls- inn á mjer að aptan. »Hvað eruð þjer að gera hjer?« spurði hann, ofur-kurteislega. •Gera? — ekki neitt«, svaraði jeg hálf- hikandi. »Eruð þjer búinn að komast eptir því, hvað það er, sem jeg hefi hafzt hjer að ?« Hverju átti jeg að svara? Atti jeg að segja eins og var, og láta hann myrða mig sem njósnara, — eða — átti jeg að segja ósatt, og láta hann myrða mig sem þjóf? Jeg var í talsverðum efa um, hvort betra væri; mjer þótti hvorugt gott. Loksins svaraði jeg skýrt og einarðlega : »Já ; — þjer eruð peningafalsari!« »J>jer segið satt«, mælti hann, og gat jeg ekki sjeð, að honum brygði hið minnsta. »Hvað á jeg að gera? A jeg að drepa yður eða á jeg að láta yður sleppa ? Hvorttveggja er jafn-hættulegt. Já, þjer eruð Ijóci gestur- inn. Ef jeg drep yður undir eins, þá getur það ef til vill haft óþægileg eptirköst, og ef jeg læt yður fara, þá eruð þjer sjálfsagður að koma upp um mig«, bætti hann við, og miðaði stöðugt á mig skammbyssu sinni. »það er satt; hvorttveggja er hættulegt ; en af tvennu illu er yður ráðlegra, að láta mig fara, því ef þjer drepið mig nú þegar, þá er mjög hætt við, að grennslazt verði eptir því, hvernig dauða minn hafi að borið. Mjer hefir verið árnað langlítís með áheitum og bænum«. »Hvað eigið þjer við ?<■ spurði hann byrstur. »Jeg á við það, að hjer skammt frá býr öldruð ekkja, sem hefir arfleitt systur mína og mann heunar að nokkurum miljónum með því skilyrði, að jeg lifi hana. Skiljið þjer mig ?« »Já, meira en það. Jeg sje, að það getur orðið mjer dýrt. A jeg að sleppa yður?« »Jeg held það«. »Er mjer það óhætt ?« »Já«. »f>jer eruð einarður ! — Nei, skr .... hafi það! Jeg á ekki undir því. — Getið þjer haldið kjapti*? »Já«. Við stóðum litla stund þegjandi. Jeg horfði beint framan í andlit honum, og bjóst við að skotið mundi þá og þegar ríða af og jeg liggja örendur við fætur illvirkjans. »Jæja! Jeg býð yður í mína þjónustu; hvað segið þjer til þess ?« »Jeg þakka fyrir«, svaraði jeg. Hann gat sett mjer hvaða kost sem hann vildi. Jeg hlaut að ganga að því. »Ætlið þjer að þiggja það« ? »Já«. *En jeg hefi gát á framferði þínu. Jeg hefi vakandi auga á hverju atviki, hverju orði, hverri bendingu og hverri hugsun sem hreifir sjer hjá þjer, og ef þú reynist mjer ekki í öllu trúr, — þá skal þessi . . .!« mælti hann og setti skammbyssuna að enni mjer. »Jeg skil yður«, svaraði jeg, og ljet mjer hvergi bregða. »í>ú gengur að þessum kostum ?« »Já«. »Komdu þá með mjer«. Jeg fylgdi honum inn í herbergi eitt þar á loptinu. Hann gekk þar að málpípu, sem lá inn í annað herbergi. »Stóra-f>jöl — Litla-f>jöl! — Komið þið !«

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.