Ísafold - 27.08.1890, Blaðsíða 3

Ísafold - 27.08.1890, Blaðsíða 3
375 Hervirki nokkurs konar mun helzfc hlýða að kalla það, er einn hinna framagjörnu framfara- mastia 5 nágrannasveit höfuðstaðarins, Mosfells- sveit, Guðmundur hóndi Magnússon í Jílliðakoti, hefir nýlega unnið. Hann þóttist eiga slsegjur í í’ðelluvötnum, sem kölluð eru, en annars eru talin með sameiginlegu afrjettarlandi Reykvikinga og Seltirninga, og ljær nágranna sínum, sæluhús- verðinum á Kolviðarhól. Sýslumaðurinn skarst í leikinn, eptir áskorun þeirra, er afriettinn eiga, og bannar þeim, sem sló, að hirða heyið, og skip- ar að flytja það heim að Lækjarhotnum, til ráð- stöfunar landeigenda. J>egar búin er ein ferðin þangað með heyið og önnur langt komin, kemur Guðmundur bóndi þar að með húskarla sína, vindur sjer vasklega að þeim er með heyflutninginn fóru, kvennmanni og barni(?), tekur af þeim hestana með öllu saman og fer með heim til sín að Rlliðakoti. Skilar samt hestum og reipum samdægurs að Lækjarbotnum. Yms eptirköst hefir stórvirki þetta sjáifsagt, meðal annars fyrst og fremst lög- sókn til hegningar samkvæmt 338. grein hegning- arlaganna. Hitt og þetta. Kænskubragð. Prestur segir i lok ræðu sinnar af stólnum. „fjer vitið, kristnir vinir, að það er ofíúrdagur í dag. En til þess að guðsorð van- helgist ekki, mælistjegtil að sá sem stal hrútnum hans Jónasar í Deild hjeina um daginn, leggi þar ekki neitt ofiúr“. Enginn maður fór svo út úr kirkjunni i það sinn, að hann gengi ekki inn að altarinu og legði þar ofíúr sitt. Hvað er hjónabandið ? Sú spurning var rædd og íhuguð rækilega einu sinni í fiölmennu sam- kvæmi. Roskinn maður og reyndur svaraði því á þá leið, að það væri að gefa kvennmanni heim- inginn af matnum sínum til þess að fá hinn helminginn soðinn og matreiddan. Kvennfólkið í samkvæminu vildi þá endilega fara að tala um eitthvað annað. írar hafa illt orð á sjer fyrir drykkjuskap J>vi er þetta haf't eptir einum íra, er hann frjetti að brennivín væri fallið 5 verði : „Æ, það er í fyrsta sinn, sem jeg gleðst af falli vinar míns“. Sœluhúsgigtintjin._________ í annað, en síðan mælti hann og stamaði nokkuð svo: »Nei, ekki í nótt — því, að« .... »Af því, að það er ekki« — sagði hún ör- uggari. »Við höfum ekki rúm í húsinu og« — Tollsmygillinn, sem hafði vikið sjer dálítið frá okkur, og litið nákvæmlega í kringum sig í allar áttir af dálítilli hæð þar rjett hjá, kom nú til okkar og talaði nú dálítið við húsbóndann á tungu stjettarbræðra sinna, sem er alveg óskiljanlegt hrognamál, sambland úr mörgum tungum, sem enginn menntaður maður botnar í. |>etta hreif eins og hús- bóndinn væri lostinn töfrasprota. Haun ljet óðara undan, gekk til mín og hjelt í ístaðið hjá mjer, og síðan hjálpuðu karl og kerling förunaut mínum að bera farangur okkar iun. Kerlingin tók lampa, er hjekk á veggnum, og lýsti okkur í hesthúsið, og var gengið í það um víð göng, sem var undir baðstofunni, eina íbúðarherberginu, eins og víðast er í spænskum bæjum. Verða bæði kýr og hestar að fara um göng þessi, og eru þau því ekki sem þriflegust, og þegar við komum aptur, Slysaleg tilviljun. í fjölmennu og veglegu samltvæmi fer einn gesturinn, ungur og efnilegur málfærslumaður, að segja frá því, er hann byrjaði á atvinnu sinni og hvernig sjer hafi gengið. „Jeg var heldur smeykur í fyrsta sinn, sem jeg flutti ræðu fyrir dómi, raunar ekki sízt vegna þess, að sá sem jeg átti að verja var mesti bófi. Hann var samt sómamaður í heimsins augum, og tókst mjer að halda uppi veg hans og virðingu, hann var sem sje sýknaður11. Skömmu eptir að staðið var upp frá borðum, og gestirnir sátu við kaffidrykkju í bezta skapi, kemur þjónn inn og segir, að N. N. sje kominn. það var aldavinur húsráðanda og mesti maktar- maður. Honum var tekið með hinum mestu virt um. Húsráðandi nafngreinir gestiua fyrir honum hvern af öðrum, en þegar kemur að málfærslu- manninum, segir komumaður: „Hann þekki jeg ; jeg hef kynnzt honum fyrir löngu ; hann á mjer lán sitt að þakka í málfærslumennskunni; fyrsta málið sem hann flutti var einmitt fyrir mig“. Jörðin Oseyri, rjetfc við Hafnarfjarðar- kaupstað, fæst til kaups og ábúðar í næst- komaDdi fardögum 1891. Jörð þessi er hndr. eptir síðasta jarðamati; tún hennar er ágætlega hirt og vel um-girt, það fóðrar næstum 2 kýr í meðalári. Með jörðinni fylgir í kaupinu 6 ára gamalt, mjög vel vandað íbúðarhús úr timbri, og átta hús önnur, flest ný-uppbyggð. J>eir sem sinna vilja þessu boði, snúi sjer til. C. Zimsens í Hafnarfirði. Samkvcemt lögum 12. apríl 1878 og opnu brjefi. 4. jan. 1861 er hjer meff skor- aff A alla pá, er til skulda gela taliff í dánarbúi stúdents Hafliffa Markússonar frá Jaffarkoti í Villingaholtshreppi. að lýsa kröfum sinuM og sanna pær fyrir skipta- ráðanda hjer í sýslu innan 6 mánaffa frá síffustu birtingu pessarar auglýsingar. voru þau full af reyk, því kerlíngin hafði kastað blautu rosmarin-lyngi í eldinn þegar hún skaraði undir. Bráðum blossaði eldur- inn upp aptur, og sást þá glóra 1 helgra manna myndir og gömul húsgögn, er hjengu á veggnum. í einu horninu stóðu eitthvað sex byssur, sem tollsmygillinn sýndist hafa nákvæman augastað á. Jeg settist á steinþrep við eldinn, til þess að þurka föt mín, sem voru rennandi blaut, en húsbóndinn fór að þagga niður í hundun- um, sem voru að gelta að okkur. þ>að var komið niðamyrkur ; rigningin hafði stytt upp dálitla stund, en bunaði nú á ný niður á þakið, er var marflatt ; stormurinn æstist meir og meir, og reykurinn varð óþol- andi í eldhúsinu. »Hvað fáum við í kvöldmat hjá þjer?« spurði smygillinn kerlinguna. »Jeg hef ekki annað í kotinu en vín og brauð, pipar og hvítlauk«, svaraði hún«. »Engin egg?« »Nei«. »En hrísgrjón eða fisk?« »Ekki neitt .... |>að eru kann ske ein eða Hraungerði, borgi ura leið fundarlaun og þessa auglýsingu. Samhvœmt lögum 12. april 1878 og opnu- brjefi 4. janúar 1861 er hjer með skorað á alla þá, er telja tit skula í dánarbúi síra Jakobs Guðmundssonar frá Sauðafelh, er and- aðist 7. maí þ. ár, að bera fram kröfur sínar og sanna þœr fyrir skiptaniðanda hjer í sýslu innan 6 mánaða frá síðustu birtingu pessarar auglýsingar. Sömuleiðis er skorað á þá, sem skulda dánar- bvinu, að gjöra innan sama tíma skil fyrir skuldum sínum. Skrifstofu Dalasýslu, Bæ, 14. ágúst 1890. S. E. Sverrisson settur. EHíHLEYPUR maður óskar að fá leigt eitt eða tvö herbergi, helzt í miðjum bænum frá 1. sept. núna. Ritstjóri vísar á. Hjá undirskrifuðum fást með ágætu verði nýir karlmannsfatnaðir frá 20 kr. til 40 kr. 10 króna úrin vinna einlangt meir og meir hylli fólksms. 10 kr. úrin eru sterk, vönduð og þokkaleg. 10 kr. úrin komast bráðum um allt land landshornanna á milli. 10 kr. úrin eru uppáhald fólksins, því þau kosta ekki ærið fje, en gjöra sama gagn og gullúrin. 10 kr. úrin eru tákn þeirra tíma, er vjer lifum í því þau sameina nytsemi, fegurð og' prís. 10 kr. úrin eru bezti tryggðapantur; því þau kenna mönnum reglusemi og árvelmi, ef menn vilja taka eptir tímanum. |>au fást enn hjá f>orl- O. Johnson- Út af blaðadeilum þeim, sem Reynjavíkurblöðiu hafa flutt að undanförnu, hafa málspartarnir, tíjörn tíjarnarson sern kærandi og Guðlögur Árna- son og Magnús Ólafsson sem kærðir, fyrir sátta- nefnd sætzt á það, að þeir allir lýsa því yfir, að þeir hafi eigi viljaö skerða virðingu eöa álit hveps tvær olífur eptir í tunnanni; það er allt og sumti. Og kerling fór að krækja með skorpnum og saurugum tíngrunum niður í hálffúna tunnu, og kom með tvær dálitlar olífur í leirskál. Smygillinn varð reyndar æði breiðleitur, en varð þó enn þá breiðleitari, er hann sá þetta, og jeg gat ekki að því gert, að það fór hroll- ur um mig; en ekki vissi jeg hvort það var af viðbjóð eða hungri. Við höfðum riðið 12 mílur um daginn og ekki áð nema litla stund á leiðinni og hresst okkur þá dálítið á brauði, osti og bjúgum, sem við höfðum með okkur. Einkanlega vorum við þó svangir eptir sein- asta kaflann af ferðinni. »Hvar er dóttir þín?«, spurði smygillinn og gaut hornauga á byssurnar. «Kallaðu á hana; mjer finnst hún vera hið eina nýtilega, sem til er hjá ykkur«. »Hún er ekki heima«, sagði konan óðara; »hún fór snemma í morgun til bæjarins, og er ekki komin heim aptur«. »En drengurinn?« spurði smygillinn enn fremur. »Hann er í vinnu uppi f blýnám- unum, og kemur ekki heirn nema á helgum*. Fyrsti skiptafundur verffur haldin í bú- inu 27. okt. p. á. um hádegi. Skrifstofu Áruessýslu 15. ágúst 1890. St- Bjarnarson. PUHDIZT hefir í gólfsorpi rifinn bankaseðill. Sá, sem saimar eign sína að lionum, vitji hans að aunars með áminnztum blaðagreinum, og vilja hafa oftalaö öll þau orð i þeim, er gefa tilefni t'l þess. þetta auglýsist á kostnaö hinna kærðu í blaðinu ísafold. Rjett út dregið úr sáttabók Mosfellsveitar votta: Ólafur Stephensen, G. Qíslason 1. sáttamaður. 3. sáttamaður.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.