Ísafold - 30.08.1890, Blaðsíða 3

Ísafold - 30.08.1890, Blaðsíða 3
979 f>ótt verið sje þrásinnis að brýna fyrir almenningi, að umgangast hundana gætilega, virðist þetta hafa sára-lítil áhrif. J>egar jeg kem stundum á sveitabæ, blöskrar mjer að sjá allt það hirðuleysi, sem þar á sjer stað. Ekkert er hirt um að búa svo um vatnsbólin eða vatnsílátin, að hundar komist ekki að þeim ; ekkert er hirt um að láta börnin eigi vera að leika sjer við hundana; ekkert er hirt um að láta hundana eigi vaða inn um öll hús. Yfir höfuð að tala virðist alþýða alls ekk- ert hirða um að fylgja þeim varúðarreglum, sem margopt er búið að gefa. Jeg skora á húsbœndur og húsmceður, að hafa valcandi auga á þessum reglum ; því með því einu móti er vonandi að smádragi úr þessari hræðilegu veiki hjer á landi. Rvik a0/8 qo. J. Jónassen- Sjómenn! Nokkrir sjómenn hafa minnzt á það við mig, að þeir hjeldu að það væri rjett fyrir sig, að fara að róa í Grindavík framan af vetrarvertíð, þar stopult væri um afla og at- vinnu innanflóa þann tíma. Jeg álít að það gæti orðið að góðum not- um fyrir marga innanflóa, að róa í útver- um, bæði í febrúar og marz að minnsta kosti; en til þess að menn geti komið sjer fyrir, þarf að gjöra ráðstöfun til þess í tíma, ýmsra hluta vegna, t. a. m. húsnæðis, að- hlynningar, skiprúms, salt, m. fl. Væri mönnum alvara að snúa sjer að þessu, geta þeir fengið leiðbeinandi upplýs- ingar hjá mjer 10. sept. n. k. í Reykjavík, seinni part dags. p. t. Reykjavík 29. ágúst ltí90. O- V- Gíslason- Skipstjórinn og prestsekkjan. Atvik það sem hjer ræðir um hafði þau áhrif á mig, að mjer finnst sjálfsagt að segja i'rá því; því það or sjaldnar en skyldi, að menn sjá eins ljós dæmi sannrar mannúðar. þegar „Thyraa á síðustu strandferð H. ágúst kom að Skagaströnd, var ylgja mikil, vont við skipið, Sœluhúsg i stiílQÍn. skemmta sjer við að skoða byssurnar, og jeg tók eptir því, að hann reyndi hvort þær væru hlaðnar og raðaði þeim síðan hverri við hliðina á annari. Maturinn kom innan skamms. Lágt borð, valt og með misháum fótum var dregið nær eldinum; pannan sett upp á það, og síðan borðuðum við úr henni með skeiðum í ákafa, eins og það hefðu verið dýrustu krásir. Óðara en máltíðinni var lokið, kölluðu öll þrjú til mín 1 einu : »Farið sem allra fyrst að sofa. Guð gefi yður góða nótt 1« Kerlingin dró nú hálmdýnuua, sem var ekki sem allra þrifalegust, upp mjóan rimla- stiga, en smygillinn hjelt á ljósinu og var alklyfjaður af hnökkum og kápum, en hús- bóndinn, sem hafði fengið sjer talsvert neðan í því með matnum, sagði hálf-stamandi, um leið og hann sneri saman vindil og setti upp þann blíðusvip, sem hann gat framast, svo hann varð all-kýmilegur ásýndum: íHjerna getið þjer sofið alveg óhultur. J>að er reyndar ekki hjá okkur eins og yður hæfir, en allt er yður heimilt sem jeg get í tje og mjög farið að skyggja af nótt; var bátnum rennt niður stjórnborðsmegin, og varð hann naum- ast varinn þar, þvi síður að auðvelt vœri 1 hann að komast. Prestsekkja var á skipinu, sem ætl- aði á laud á Skagaströnd, aldurhnigin, yfir sjö- tugt, þó furðanlega ern og tápmikil. Báturinn var fluttur bakborðsmegin, og var þar vægari sjór Kaðalstiga var hleypt yfir hástokk og hefði mörg- um fullfærum orðið skreipt ofan að fara. Skip- stjóri Hovgaard sýndi þá, hvern mann hann befir að geyma: hann kvaddi ekki þjóna sína að koma ekkjunni öldruðu ofan í bátinn, heldur batt hana sjálfur vað, fór svo ofan stigann á undan lienui, og mátti heita að hann bæri hana á hægri hand- legg sjer, kom henni til sætis og spurði, hvort vel færi um hana. f>að var ekki meira hægt, þótt ástrikur sonur hefði átt við móður. — Guð blossi hann fyrir þotta viðvik! 0. V. Gíslason. Strandasýslu miðri 13. ágúst: „Ágætt hefur sumarið verið það sem af er ; tún voru það bezt, sem þau hafa verið síðan harðindunum ljetti, og var þó gott grasár í fyrra, nú eru líka allir kal- blettir, sem til þessa hafa sjezt eptir harðindin, horfin og gróin upp. Yfir höfuð er allt valllendi og þurlendi mjög vel sprottið, en mýrar ekki meira en í meðallagi, og veldur því eflaust kalsi og tíð næturfrost ofan í byggð í júnimán. og jafn- vel í júlímán. við og við. Nú eru hlýindi og einnig votviðri farin að verða meiri. J>ó hefur heynýting verið góð til þessa, og eru því töður almennt komnar i garð, og nokkuð af útheyi sömuleiðis, en það er allt minna en verið hefði, ef inflúenzan hefði ekki komið á versta tíma og lagt að kalla má hvern verkfæran mann í rúmið lengur eða skemur, það er víst ekki um of, þö talið sje að sóttiu hafi í þessu plássi gjört viku- verkfall fyrir hvern einasta mann, og það er þungur skattur, mundi þykja óþolandi, hefði hann veriö álagður til þess að koma fram einhverju stórgagnlegu framfarafyrirtæki; en oss íslending- um finnst ávallt minnst um þær álögurnar, sem stafa af eínhverju óláni eða ómennsku sjálfra vor eða annara, og berum j>ær með furöu mikilli þolinmæði og jafnaðargeði. Bkki var sóttin eigial. mannskæö hjer, þó drap hún a einu heimili, Hvalsá í Steingrimsfirði 3 menn af átta. Auk þessa hefir h]er nærlendis að oins látizt 1 maður úr kvefsórtinni. likki ber á því að menn vilji hjerleggja hlut í gufuskipsfjelagið, þó allir viður- kenni, að æskilegt væri að það gæti ákomizt. Er látið af fátækt minni. Góða nótt, og verið alveg rólegur. Sá sem reiðir sig á mig, hann byggir á öruggum grundvelli*. J>essi síðustu orð virtust hafa eitthvað meira í sjer fólgið; en þá kallaði smygillinn til mín úr efstu stigariminni og mælti: »Komið nú upp og hvílið yður herra minn ! J>jer fáið svo gott rúm, að kóngurinn okkar hefði opt óskað sjer að fá annað eins meðan hann var í útlegðinni á Erakklandi, og eigi hann betra í nótt, þá hefir h&nn því verri sam- vizku«. Húsbóndinn vildi endilega fylgja mjer til sæugur og fór jeg með þeim upp stigann, og inn í mjög lágt og lítið herbergi, sem var með svo mörgum rifum á veggjunum, að stormurinn ljek sjer þar eins og á bersvæði, og það rigndi svo mikið inn, að ekki hefði veitt af að hafa regnhlíf yfir sjer, til að vera nokkurn veginn þur. Og smygillinn tók jafnvel eptir þessu, því hann lagði gamla, maðksmogna mynd af Maríu mey fyrir eina stærstu rifinua. Jeg reyndi að gera mjer rúmið svo þægi- legt mjer, sem auðið var, þó það væri ekki það hvorttveggja, að fáir eiga mikið aflögum, enda mun sú gamla skoðun ríkja hjá sumum að betra sje að ná sjer í jarðarskrokk, til að okra á leiðuliðunum til niðurdreps, heldur eu að leggja það fram til nytsamlegra fyrirtækja, að dæmi siðaöra manna. Samkvœmt lögum 12. aþríl 1878 og opnu brgefi 4. jan. 1861 er hjer meöf skor- að d alla pá, er til skulda geta talið í dánarbúi stúdents Hafliða Markússonar frá Jaðarkoti í Villingaholtshreppi, að lýsa kröfum sínum og sanna pær fyrir skipta- ráðanda hjer í sýslu innan 6 mánaða frá síðustu birtingu pessarar auglýsingar. Fyrsti skiptafundur verður haldin í bú- inu 27. okt. p. á. um hádegi. Skrifstofu Árnessýslu 15. ágúst 1890, St. Bjarnarson. Samkvœmt lögum 12. apríl 1878 og opnu brjefi 4. janúar 1861 er hjer með skorað á alla þá, er telja tit skula t dánarbúi síra Jakobs Guðmundssonar frá SauðafelU, er and- aðist 7. maí þ. ár, að bera fram kröfur sínar og sanna þær fyrir skiptaráðanda hjer í sýslu innan 6 mánaða frá síðustu birtingu þessarar auglýsingar. Sömuleiðis er slcorað á þá, sem skulda dánar- búinu, að gjöra innan sama tima skil fyrir skuldum sínum. Skrifstofu Dalasýslu, Bæ, 14. ágúst 1890. S. E. Sverrisson settur. Samkvœmt opnu brjefi 4. jan. 1861 og lög- um 12. apríl 1878 er hjer með skorað á alla þá, sem telja til skuldar l dánardúi Jóhann- asar snikkara Jónssonar, sem andaðist hjer í bœnum 14. þ. m., að lýsa kröfum sínum og sanna þœr fyrir skiptaráðandanum í Beykja- vík að innan 6 mánuðir eru liðnir frá síðustu (þriðju) birtingu þessarar auglýsingar. Bæjarfógetinn i Reykjavík 27. ágúst t8qo. Halldór Daníelsson- ORGBL (harmonium) óskast til leigu. Ritstjóri visar á. KEIÐBEIZIjI með koparstöngum og ólar- taumum var skilið eptir hjá bakarahúsinu á Eyr- arbakka 3. júli næstliðinn. Hver sem hirt hefur, er beðinn að skila því að Birtingaholti i Árnes- sýslu gegn fundarlaunum. sem allra hreinlegast, og fóru þau nú öll í burtu frá mjer og buðu mjer góða nótt. Jeg heyrði að slagbrandur var rekinn fyrir dyrnar, og þegar jeg mótmælti því, sagði tollsmygill- inn, að það mætti til, vegna þess, að það væri engin læsing að innanverðu.og það mundi gera svo mikinn skarkala, ef hurðin væri að berjast alla nóttina. Enn fremur bætti hann við, að hann mundi koma í býtið morguninn eptir og vekja mig; og ljet jeg þetta þá gott heita, enda var jeg orðinn æði-syfjaður. Enn þá skein ljósglæta af olíulampanum nokkur augnablik í gegnum rifur á veggnum, og varp löngum, draugalegum skuggum á gráa veggina og fúna súðina upp yfir mjer; síðan hvarf ljósið, og allt varð dimmt, og hljótt í kring um mig. Jeg fór að loka augunum. J>egar jeg var að sofna, fannst mjer jeg heyra hurð vera lokið upp ; mjer heyrðist jeg heyra hófadyn og margra manua mál; en ekki gat jeg hrundið af mjer svefninum með neinu móti; hann fjekk meira og meira vald yfir mjer. Ekki veit jeg hvað lengi jeg svaf, en loks vaknaði jeg við ákaft gelt í hundunum. Jeg

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.