Ísafold - 30.08.1890, Blaðsíða 4

Ísafold - 30.08.1890, Blaðsíða 4
180 ENSKT-ISLENZK' Sem umboðsmaður fyrir nefnt fjelag og aðra kaupi jeg i haust fje bæði fyrir norðan og hjer fyrir sunnan. Markaðsdagar verða auglýstir siðar. Reykjavik 23, ágúst 1890. Greorg ThordahL f>að auglýsist hjer með hinum heiðruðu skiptavin- um og almenningi, að verzlun J. 0. V. Jónssonar sáluga i Reykjavik frá 1. september 1890 að telja fyrst um sinn verður rekin fyrir reikning undirskrifaðs, undir forstöðu herra verzlunarstjóra S. E. Waage i Reykjavik. Reykjavík 30. ágúst 1890- W. Christensen. #* ** ** Á meðan verið er að taka „beholdningu" og uppgjöra höfuðbækurnar, "verður búðinni lokað í nokkra daga. Eeykjavík 30. ágúst 1890. S. E. Waage, Takið eptir! Hinn fyrsta dag septembermánaðar næst- komandi verður opnað nýtt kaffihÚS í Hafnaríirði í norðurendanum á íbúðarhiisi undirskrifaðs og verður þar fyrst um sinn selt kaffi, Chocolade og óáfengir drykkir ásamt vindlar, og Ieyfi jeg mjer að benda ferðamönuum og öðrum á áðurnefnt kaffihús, sjerstaklega hinum háttvirtu bindindismönn- Tim, í þeirri von að það geti áunnið'sjer hylli almennings. Hafnarfirði 29. ágúst 1890. Virðingarfyllst Magnús Th- S. BlöndaL TIL KAUPS fæst kýr, 7 vetra, síðbær, með góðu verði. Ritstjóri vísar á seljanda. Skiptafundur. Mánudaginn hinn 13. október þ. árs kl. 12 d hádegi verður hjer d skrifstofunni haldinn skiptafundur í dánarbúi Olafs kaupmanns Jónssonar, sem andaðist i Hajnarfirði hinn 23. marz 1882. Verður þd lögð fram skýrsla um tekjur búsins og skuldir. Skrifstofu Kjósar-og Gullbringusýslu 29. ágúst 1890. Franz Siemsen. Uppboðsaugiýsing. priðjudaginn 2. september næstkomandi verður við opinbert uppboð í nr. 8 í Suður- götu, sem byrjar kl. 11 fyrir hád., selt lausa- fje Jóhannesar heitins Jónssonar snikkara, svo sem: stofugiign og borðbúnaður, búsgögn og bœkur, rúmfatnaður og íveruföt, smíðatol og fl. Söluskilmálar verða birtir við byrjun upp- boðsins. Bæjarfógetinn i Reykiavík, >7. ágústm. 1890. _____ Halldór Daníelsson. Uppboðsauglýsing. Laugardaginn hinn 13. n. m., 4. og 25. dag októbermánaðar nœstkomandi verður við 3 opinber uppboð, sem byrja kl. 12 d hádegi, seld £ jörðin Eyvindarstaðir í Bessastaða- hreppi, sem öll er að dýrl. 31.3 hundr. n. m. Hdlflenda þessi, sem er eign dánarbúi Tómds- ar sdl. Gíslasonar, hefir hinn 15. þ. m. verið virt á Kr. 2,100. Virðingargjörðin er til sýnis hjd mjer. Hin tvö' fyrstu uppboð fara fram hjer d skrifstofunni, en hið þriðja d eign þeirri, sem selja d. Skrifstofu Kjósar-og Gutlbringusýslu 26. ág. 1890. Franz Siemsen. Forngripasafrúð opið hvern mvd. og Id. kl, i — 2 Landsbankinn opinn hvern virkan dag kl. 1?—2 Landsbókasafnið opið hvern rúmhelgan dag kl. 12--J útlán md., mvd. og ld. kl. 2—3 Söfnunarsjóðurinn opinn I. mánud. / hverjum mánuði kl. c.....6 Veðurathuganir í Reykjavík, eptir Dr. J. Jónasseri, i. Hiti (áCelsius) Loptþyngdar- I inæ)ir(millimet.)l Veðurótt ánóttti|um hád. fm. [ em. fm. j ero. MvJ. íj. Fd. 28. Fsd. 29. Ld. 30. + 4 0 -^- I + 3 + 9 + 7 + 9 764.5 | 764-5 |N h b 764.5 1 764.5 p b 767.1 [ 767.1 p b 767.1 j p b N h b O b O d Undanfarna daga má heita að hafi verið logn og fegursla veður ; fyrstu dagana var norðankaldi nokkuð hvass úti fyrir. Aðfaranótt h. 2Q. var hjer frost i I. skipti (-7- i stig). í dag 30. ljómandi fagurt voður. Ritstjóri Björn Jónsson, cand. phil. Prentsroiðja ísal'oidar. spratt upp; og þar sem jeg sat í rúminu rjettum beinum, varð jeg að hugsa mig um •dálitla stund til að átta mig a, hvar jeg væri niður kominn. Vindstroka hafði fellt niður Maríumyndina, og gægðist dálítil glæta af tunglsljósi inn um rifuna og lýsti upp nokkuð af herberginu. Jeg reis á fætur til þess að þekja aptur rifuna. En mjer fjellust hendur þegar jeg leit út. Sá jeg glöggt í tunglsljós- inu, að skammt í burtu þar, sem dalgjótan -víkkaði og við tók dálítið sljettlendi, voru sex eða átta svartar vofur upp í klettunum hingað •og þangað með byssur á lopti. Sýndist mjer jeg þá sjá nokkur draugaleg ferlíki, sem líktust mönnum og hestum, þokast hægt og hægt yfir sljettuna. Skuggar þessir færðust nær og nær. |>á heyrði jeg að hleypt var af byssunum og ljet jeg þá aptur augun ósjalf- rátt, en þegar jeg lauk þeim upp aptur, var allt horfið. Svörtu veiðimennirnir, sem höfðu veitt fyrirsátina, voru horfnir og jeg heyrði ekki annað en jódyninn í hestunum, sem stukku ærir eptir sljettunni. Jeg hjelt niðri í mjer andanum og stóð lengi og starði út í loptið, þangað til máninu hvarf algerlega bak við skýin og allt varð jafn-þögult og hljótt eius og áður. Loksins hnje jeg aptur sofandi niður í fletið. En jeg gat þó ekki fengið eins góðan og rólegan svefn eins og áður. Draumóramyndir af þvi, sem nýlega hafði borið fyrir mig, svifu mjer fyrir hugskotssjónum, og þegar jeg hnje loks út af aptur af þreytu, fannst mjer jeg heyra enn jódyn,'mannamál, dauðahryglu, hundgá, formælingar og hlátur, og loksins hljóðið í skóflum og rekum, sem grafið væri með úti i garðinum. En það var svo óglöggt og sundurleitt, að jeg gat ekki greint, hvort þetta væri heldur í vöku eða draumi. Morguubjarminn var farinn að gægjast í gegnum rifurnar á svefnlopti mínu, þegar tollsmygillinn, förunautur minn, kom og vakti mig. Sagði hann mjer að flyta mjer, því hann hefði sofið yfir sig, svo við yrðum að vinna upp aptur tímann. Síðan spurði hann mig lauslega, hvernig jeg hefði sofið um nóttina. •llla«, svaraði jeg hálf önuglega. »Fyrir utan flær og rottur og my"s, storm og rign- ingu hefir verið sá dómadags gauragangur niðri hjá ykkur. Hver fj......hefir gengið á í þessu horngrýtis-sæluhúsi í nótt ? Hafa komið fleiri gestir ? Og hafa þeir lent í áfiogum hver við annan« ? En tollsmygillinn svaraði með mestu kyrð og sekt og ljet sjer hvergi bregða: »Jeg skil yður ekki. Hvað hefir yður þá dreymt í nótt ?« »Ekki neitt merkilegt; nei, það var svo sem ekki neitt. .. . byssuskot, jódyn, hundgá, mannamál, neyðaróp, formælingar, dauða- hryglu, hlátur, .... og þar fram eptir götunum*. •Hvaða mas«, sagði tollsmygillinn, jafnvel enn rólegar en áður ; »þjer hafið sopið heldur mikið á í gærkvöldi, % . . það er allt og sumt. Hjer hefir ekki borið neitt við í nótt og hjer hefir enginn komið. Yður hefir dreymt öll þessi ósköp«. »Hvað þá ? Dreymt ?« æpti jeg upp. »Nei jeg þakka fyrir, jeg var glaðvakandi. Jeg sá og heyrði skotin, jeg þekki rödd hús- bóndans.....og yðar......« »Nú, jæja, hvernig svo sem þessu víkur við«, svaraði smygillinn mjög alvarlega, »þá

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.