Ísafold - 06.09.1890, Blaðsíða 4

Ísafold - 06.09.1890, Blaðsíða 4
886 0t Við W. Christensens (fyrrum J. O. V. Jónssonar) verzlun verða flestallar kramvörur, járnvörur, glervörur og fleira selt með 201 afslætti gegn contant-borgun út i hönd. Reykjavík 6. sept- 1890. S. Samkvœmt opnu brjefi 4. jan. 1861 og lög- um 12. aprtl 1878 er hjer með skorað á alla þá, sem telja til skuldar l dánardúi Jóhann- esar snikkara Jónssonar, sem andaðist hjer í bcenum 14. þ. m., að lýsa kröfum sínum og sanna þœr fyrir skiptaráðandanum í Beykja- vík að innan 6 mánuðir eru liðnir frá síðustu (þriðju) birtingu pessarar auglýsingar. Bæjarfógetinn i Reykjavik 27. ágúst 1890. Halldór Daníelsson- Uppboðsauglýsing. Laugardaginn hinn 13. n. m., 4. og 25. dag októbermánaðar nœstkomandi verður við 3 opinber uppboð, sem byrja kl. 12 á hádegi, seld ý jörðin Eyvindarstaðir í Bessastaða- hreppi, sem öll er að dýrl. 31.3 hundr. n. m. Hálfienda þessi, sem er eign dánarbúi Tómás- ar sál. Gíslasonar, hefir hinn 15. þ. m. venð virt á Kr. 2,100. Virðingargjörðin er til sýnis hjá mjer. Hin tvö fyrstu uppboð fara fram hjer á skrifstofunni, en hið priðja á eign þeirri, sem selja á. Skrifstofu Kjósar-og Gullbringusýslu 26. ág. 1890. Franz Siemsen. Skiptafundur verður haldinn hjer á skrifstofunni hinn 19. þ. m. kl. 12 á hádegi í dánarbúi Jóns Pjeturs- sonar og Ólafar Erlendsdóttur í Höskuldar- koti. Verður pá lögð fram skýrsla yfir tekjur búsins og skuldir og því um leið skipt. Skrifstofu Kjósar- og Gollbringusýslu 1. sept. 1890. Franz Siemsen- Fundizt hefur Karlmanns-úr nýlegt i silfurkassa; rjettur eigandi getur vitjað þess hingað a skrifstof- una innan 8 daga gegn því að borga fundar- laun og auglýsingarkostnað', að öðrum kosti verður úrið selt til lúkningar kostnaðinum. Bæjarfógetinn i Reykjavík, 4. september 1890. Halldór Daníelsson- E. Waage. Uppboðsauglýsing. Mánudaginn 22. þ. m. verður opinbert upp- boð haldið í húsinu nr. 6 i Aðalstræti hjer í bœnum, og verður þar selt ýmislegt lausafje, svo sem einkum sœngurfatnaður, stofugögn og hirzlur, eldhúsgögn og fleira. Uppboðið byrjar kl. 11 fyrir hádegi nefnd- an dag, og söluskilmálar verða birtir á upp- boðsstaðnum á venjulegan hátt. Bæjarfógetinn í Reykjavik, 6. september 1890. Halldór Daníelsson. Uppboðsauglýsing. Laugardaginn 20. þ. m. kl. 12 á hád. verð- ur bökunarhúsið nr. 17 í Austurstrœti, til- heyrandi dánarbúi J. 0. V. Jónssonar kaup- manns, boðið upp með tilheyrandi áhöldum og selt hcestbjóðanda, ef viðunanlegt boð fœst. Húsinu fylgir engin lóð. Söluskilmálar verða birtir á undan upp- boðinu, sem verður haldið par á staðnum. Bæjarfógetinn í Reykjav*k, 6 septerr.ber 1890. Halldór Daníelsson. Proclama. Samkvæmt lógum 12. apríl 1878 og opnu brjefi 4. jan. 1861 er hjer með skorað á alla þá, er telja til skuldar í dánarbúi veitinga- manns Jóns Ivarssonar, er andaðist á sjúlcra- húsinu hjer í bcenum 19. júní þ. á., að lýsa kröfum sínum og sanna þær fyrir skiptaráð- andanum í Beykjavik, áður en 6 mánuðir eru liðnir frá síðustu birtingu innköllunar þessar- ar. Bæjarfógetinn ; Reykjavik 6. sept. 1890. Halldór Daníelsson. Innköliun. Hjer með er skorað á erfingja Engilmaríu Auðunsdóttur, sem andaðist hjer í bœnum 31. júlí f. á., að géfa sig fram og sanna erfða- rjett sinn fyrir skiptaráðandanum i Beykjavík. Bæjarfógetinn í Reykjavík, 6. sept 1890. Halldór Daníelsson. Meltingarskortur. Mjög lengi hafði jeg þjáðzt af meltingar- leysi, uppgangi, svefnleysi og þjáningarfullum brjóstþyngslum, sem jeg varla gat andað fyrir. Nú er jeg alheill orðinn, og skai það vera mjer gleði, að votta, að jeg eingöngu á hin- um fræga Kína-lífs-elixír herra Valdemars Petersens batann að þakka. Kaupmannahöfn, 1. marz 1885. Engel, frá verzlunarfjelagi því, sem kennt er við stórkaupmann L. Friis. Kína-h'fs-elixírinn fæst ekta hjá : Hr. E. Felixsyni í Keykjavík, — Helga Jónssyni í Keykjavík, — Helga Helgasyni í Reykjavík, — Magnúsi Th. S. Blöndahl í Hafnarfirði, — Jóni Jasonssyni á Borðeyri, — J. V. Havsteen ú Oddeyri, sem hefir aðalútsölu á Norðurlandi. Valdemar Petersen, sem einn býr til hinn ekta Kína-lífs-elixir. Frederikahavn. Danmark. LEIDARVÍSIR TIL LÍFSÁBYRGE AR fæst ókeypis hjá ritstjórunum og hjá dr. med. J. Jónas- sen sem einnig gefur þeim, sem vilja tryggja líf sitt allar nauðsynlegar upplýsingar. Forngripasafnið opið hvern mvd. og ld. ki, t— 2 Landsbankinn opinn hvern virkan dag kl. 11 — 2 Landsbókasafnið opið hvern rúmhelgan dag kl. 12—2 útlán md„ mvd, og Id. kl. 2—3 Söfnunarsjóðurinn opinn i. mánud. ( hverium mánuði ki. c- 6 Veðurathuganir i Reykjavlk, eptir Dr. J. Jönassen. Sept. | Hiti (á Celsius) Loptþyngdar- mælir(millimetö Veðurátt. inóttu|um hád. fm. em. fm em. Mv,l. 3. + 7 + 11 746.8 719' A hv d S a h d Fd. 4. + 8 + 10 746.8 749: i Sv h d O d Fsd. 5. + 5 + 7 749.8 756.9 Sv hv d S h d Ld. ú. + 5 761.0 S h d Hinn 3. var hjer svækjurigning aflandsuðri all- an daginn eptir hádegið, og hefir siðan rignt með lcöflum óhemjumikið, einkum aðfaranótt h. 5. af suður-útsuðri. í dag (6.) hægur á sunnan með regnskúrum. Loptþyugdarmælir hefir smá-hækk- að og er nú kominn hátt og boðar gott veður. Ritstjóri Björn Jónason, cand. phil. Prentsmiðja ísafoldar. skilja: orðinn stór — þá fengi hann á hverjum degi fullan disk af graut og nýbakað brauð að minnsta kosti einu sinni 1 viku. |>etta voru nú haus framtíðardraumar. En að lifa allt af á hörðum brauðskorpum og skemmdum kartöflum, dag eptir dag, sumar og vetur, bæði á helgum dögum og endrarnær, það paradísarlíf hugnaðist honum alls ekki. Eaðir hans var eiustaklega elskur að allri vökvun, nema blávatni, og þegar hann bros- hýr í bragði staulaðist heim á kvöldin frá vinnu sinui, talsvert hreykinn af því, að hafa drukkið út í brennivlni helminginn af daglaununum, þá tók konan — móðir Kobba litla — ávallt á móti honum við stig- ann með úrhellis-skammarræðu, sem einlægt fyrir sig eldskörunginn eða vatnsausuna, og tók nú að sækja á af alvöru, enda hafði hann þá nóg með að verjast stórskemmdum. Bardaginn endaði optast með því, að hús- freyja keyrði bónda út um götudyrnar, skellti í lás og ljet hann standa 1 eða 2 stundir fyrir utan og berja að dyrum hjá sjálfum sjer; og ekki fjekk hann að koma inn, fyr en hann hafði lítillækkað sjálfan sig og beðið fyrirgefningar. Og þegar nú þessi viðkvæma hjóna-ást rann Kobba litla svo mjög til rifja að hann tók að æpa og hljóða allt hvað af tók, bar það eigi ósjaldan við, að eitthvert kastvopnið, sem á lopti var í bardaganum, aunaðhvort stóllinn, eldskörungurinn eða vatnsausan, kom úr háa lopti niður í höfuðið Bónorðsförin. Eptir Iírislofer Janson. Kobbi litli gat aldrei skilið í því, hvers vegna presturinn var allt af að stagast á, að ungl- ingsárin væru sælustundin — paradísin — í mannsæfinni. Ef paradísin í biflíunni hefði ekki verið betri en æskan hans, þótti honum enginn öfundsverður af slíkri sælu. Og hefði ráðsmaður þeirrar paradísar verið eins skap- stór og mislyndur eins og foreldrarnir hans, furðaði hann alls ekki, þótt þau Adam og Eva hefðu flýtt sjer allt hvað af tók að komast burt þaðan. Hann vildi líka fyrir hvern mun komast úr sinni paradís —, sem allra fyrst. Hann ímyndaði sjer, að þegar hann væri kominn úr paradís, — það er að harðnaði eptir því sem bóndinn mjakaðist innar í stofuna, og endaði venjulega með rokna kjaptshöggi, svo buldi í rauðum og þrútnum brennivíns-kjammanum á karlinum. |>essari hlýlegu kveðju svaraði hann optast á þann hátt, að hann eindembdi annaðhvort tekatlinum með sjóðandi vatninu, eða ein- hverju öðru, sem fyrir hendi varð, í höfuðið á sinni elskulegu eiginkvinnu, en hún bar á honum, svo hann varð að forða sjer bak við hlóðin. En hann vandist svo þessum gauragaugi smámsaman, að hann skoðaði hann eins og hvert annað daglegt heimilis- starf. |>egar hann heyrði karlinn koma heim á kvöldin, hljóp hann bak við eldiviðarskrín- una, til þess að geta horft í næði á bardag- ann ; því bardagi varð í hvert skipti, sem karl faðir hans kom fullur heim, og hann -

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.