Ísafold - 17.09.1890, Blaðsíða 3

Ísafold - 17.09.1890, Blaðsíða 3
SÖO Efnahagur dansk-íslenzkra kaup- manna O. fl. A tekjuskatts-akrá Kaup- mannahafnarbúa hinni síðustu, frá í sumar, má fræðast nokkuð um efnahag dansk-lslenzkra kaupmanna sumra, sem búsettir eru í Khöfn. J>ar eru taldar skatttekjur þeirra árið sem leið, sumra ef til vill eptir skýrslu sjálfra þeirra, en hinir eru þó sjálfsagt íleiri, er skattanefndin hefir orðið að gera tekjur, eptir ágizkun. Arstekjur. J. P. T. Bryde .................. 5L,200kr. Prú Arndís Fischer............... 50,000 — J. C. Hoepfner................... 42,000 — E. B. Muus....................... 40,000 — N. H. Knudtzon................... 35,000 — Sigurður Jóhannesson............. 30,000 — F. Holme......................... 20,400 — Friðrik Fischer.................. 20,000 — H. Th. A. Thomsen................ 18,000 — Sigurður Jóhannesson er raunar ekki dansk- íslenzkur, heldur aldanskur kaupmaður, þótt hann sje ísleuzkur að þjóðerni. Hann rek- ur enga verzlun hjer við land. Hann var fátækur trjesmiður fyrir 17—18 árum, í Khöfn, en gerðist síðan kaupmaður og hefir grætt þetta, hátt á 1 miljón króna. Hann rekur einkum svínakjötsverzlun til Englands. F. Holme er útvegamaður og lánardrottinn Gránufjelagsins. — Hina mun almenningur kannast við. Að sumir stórauðugir íslenzkir kaupmenn, sem eiga heima erlendis, svo sem t. d. A. Asgeirsson, standa eigi á þessari skrá, kem- ur af því, að þeir eiga sjer bústað fyrir utan sjálfan kaupstaðinn eða sveitarfjelagið Kaup- mannahöfn. ITT AF HVERJU OG HVAðANffCFA. M ikill au ð u r, mikil e y ð s l a . Handa þjóðgripasafninu enska voru keyptar nýlega 3 ágætis-myndir úr safni lávarðs þess, er Badnor heitir, fyrir samtals 990,000 kr. Út af því reis mál, með því útarfar mót- mæltu sölunni, af því að myndasafnið fylgdi höfuðbóli ættarinnar, Longford, og mætti hvorugt ganga kaupum og sölum. þ>að sann- aðist þá, að dómari einn hafði leyft söluna, en það eru lög, að þá er slíkt heimilt. BnnorHsfnrin. stöðina, tók hann eptir því, að eimlestin átti ekki að fara þaðan fyr en eptir 1£ klukku- stund og að hann var talsvert kenndur. Tvö staup höfðu aldrei haft slík áhrif á Kobba; það hlaut að vera ástarvíma í höfðinu á honum. Hann hugsaði sjer að ganga spöl- korn með fram járnbrautinni og vita, hvort ekki rynni af sjer. Hann eigraði í hægðum sínum eptir brautinni með hendurnar fyrir aptan bakið, smábrosandi að ástardraumórum sínum. Hann sá í huganum unnustuna kaf- rjóða út undir eyru, þar sem hún tók Svíann og þeytti honum á dyr ; hann sá sjálfan sig sitja í gamla hægindastólnum heima hjá sjer, og hana liggja á hnjánum og vera að draga af honum vosklæðin. Brosið færðist æ lengra og lengra út á kinnarnar, og hann skellihló á milli og velti vöngum. Hann leit hvorki til hægri nje vinstri; hann heyrði ekkert og sá ekkert, en bara ráfaði svona beint áfram frá sjer numinn af ástaralgleymingi. En tíminn leið óðum og sólin hækkaði á lopti. Allt í einu var eins og hann vaknaði af draumi við voðalegan gauragang. |>að var Badnor lávarður bar það fyrir rjetti í máli þessu, að hann hefði mátt til að selja lista- verlc þessi, vegna peningaleysis. Hann hefir ekki nema 540,000 kr. í tekjur um árið, og sór sig og sárt við lagði, að haun gæti ekki varizt skuldum með það. Hann kvaðst hafa tekið við miklum skuldum eptir föður sinn, 1,800,000 kr. (100,000 pd. sterl.), og 234,000 kr. kostaði sig höfðingjasetrið eða höllin Longvord á ári; væri þá;ekki mikill afgangur handa sjálfum sjer. Ymsir stóreignamenn, er voru viðstaddir og heyrðu framburð þennan, sögðu, að það væri ekki mikið í lagt, 234,000 kr. í viðhaldskostnað. f>eir kváðust þekkja marga lávarða, sem eyddu 1000 pd. sterl., sama sem 18,000 kr., á viku. Dómarinn var því og samdóma. Að búa til regn. Á allsherjarþingi Bandamanna í Norður-Ameríku í Washington hefir verið borið upp frumvarp um að veita 2000 dollara tilraun til að búa til regn. Fyrir tilraunum þess á yfirsjónarmaður skóganna í Baudaríkjunum að standa. Hann heitir dr. Fernow. Tilraunirnar eiga að vera fólgnar í púðursprengingum hátt uppi í loptinu, og ætla menn, að við það þjettist gufan í lopt- mu svo, að hún verði að dropum og rigni á jörðina, þó ekki sje nema á litlum bletti. Sprengiefnið skal flytja á loptförum, og hafa vísindamenn í förinni, til þess að koma við fróðlegum athugunúm. Væta úr lopti er dýrmæt rnjög í miklum þurrviðrum um gróðrartíma, og því nokkru tilkostandi, ef takast mætti »að búa tii regnt. S t œ r s t a seglskip í heimi var nýlega smíðað við ána Olyde í Skotlandi, og er eign stórkaupmanna fjelagsins Bordes & Son í Bordeaux í Frakklandi. Skipið nefnist »France« og er allt úr járni. f>að er 365 fet á leugd, 50 fet á breidd og nálægt 33 fet á dýpt miðskipa. |>að hefir 5 siglur; eru 6 rásegl á hverri þeirra, nema hinni öptustu, sem hefir »gaffal»-segl og þríhyrnt toppsegl. Auk þess eru vanalegar fjórar »fokkur« og 3—4 þríhyrnusegl milli hverrar siglu. Skipið ber 6160 smálestir, og til seglfestu gétur það tekið á móti 1550 tunnum af sjó, og þarf ekki nema fáeinar stundir til að hleypa segl- festunni inn í skipið. Leiðarvísir ísafoldar. 6fil. Eg er fálæk ekkja, og hreppsnefndin í mínuin hreppi hefir um orð aö selja þær skepnur, sein jeg hef undir hendi, og húsin ofan af höfði mínu á næstkomandi vori, sökum þess, að við hjón- eimlestin, alveg í hælunum á honum. Hann ætlaði að snúa sjér við, en í sama vetfangi var honurn snarað upp í háa lopt. Hann bað- aði út öllum öngum og þrffur dauðahaldi í það sem fyrst verður fyrir hendi. Hann vissi ekki fyrst hvar hann var|niður kominn; en það var á—stórgripaskörinni. (I Ameríku hafa menn framan á eimvögnunum nokkurs konar plóg, sem ætlaður er til þess að fleygja frá lestinni stórgripum, er liggja kunna ábraut- inni eða of nærrihenni. þ>etta áhald heitir a ensku »cowcatcher«. Stórgripaskör má vel kalla það á íslenzku). þá rann öll víraa af Kobba á snöggu bragði; hann gleymdi hæg- indastólnum — og jafnvel þriflegu handleggj- unum á ekkjunni; — hann átti nóg með að halda sjer. Hann hrópaði og kallaði, en enginn heyrði til hans fyrir suðinu og skark- alanum í eimvagninum, og þarna þaut hann áfram í loptinu. Hús, trje og hvað eina sem fyrir augun bar, skauzt fram hjá í hendings- kasti, svo hann svimaði. »Hjálp ! hjálp !« grenjaði Kobbi. Nú hvein í eimpípunni, og át'ram brunaði lestin enn harðara. Og svo kom myrkrið. Sólin var gengin undir og var in liöfðum áður þegið etyrk af fátækrasjóði. Er þetta rjett? Sv.: Hreppsnefndin hefir lög til að fá eigur spyrjanda teknar lögtaki og sefdar upp í sveitar- skuldina. sjá lög nr. 20 4. nóv. 1887. 562. Ber mjer ekki að fá til eignar helminginn af sameignarfje okkar hjóna eptir manninn minn látinn, þó að liann hafi lofað að sveitarsjóðurinn í minúm hreppi skyldi hafa sínar eignir eptir sinn dag, þar eð jeg lofaöi ekki minum parti af eign- um og mín var ekki getið þegar hann lofaði sín- um eignum til sveitarsjóðsins, og er jeg þá skyld að svara mínum eigum fyr en eptir minn dag, ef jeg borga nokkuð á ári hverju, þar til jeg dey? Sv.: Rjettur sveitaiinnar nær til alls fje- lagsbúsins. f>63. Er ennfremur hreppsnefndinni heimiit að taka allt af mjertil uppskriptar og sölu, allt nema eitt lje- legt nimflet, íveruföt og eina sauðkind, er hún læzt gefa mjer ? Sv.: Nefndin þaif ekki að skilja eptir nema rúm spyrjanda og nauðsynleg sængurföt, lín og íveruföt hennar og harna hennar, sem hjá henni aru. Alla aðra óveösetta fjárrauni búsins getur nefndin tekið til uppskriptar fyrir sveitarskuldinni, ef þarf. og sje þinglýst tilhlýðilega eptirriti af uppskript- argjöröinni ásamt útdrætti úr sveitarhókinni, að því er styrkinn snertir, leggst veðband á hina uppskrifuðu muni skuldinni til tryggingar. Hafi nefndin ekki gjört það, getur spyrjandi, þegar til Iögtaks kemur, undanskilið eða haldið eptir helztu lífsnauösynjum eða munum, sem nauðsynlegir eru henni við atvinnu hennar, ef ekki nema meiru að virðingarverði en 20 kr., eða 120 kr., eigi hún heimili fyrir að sjá (þá). Sjá lög um aðför 4. nóv. 1887, 27. gr., sbr. við lög um lögtak og fj&rnám 16. des. 1885, 7. gr., og lög um sveitarstyrk og fúlgu 4. nóv. 1887. 564. Ber ekki að greiða sumarkaup af búi minu þeim kaupahjúum, sem unnið hafa að slætti hjá mjer síðastliðið sumar, þótt hreppsnefndin ætli sjer að láta selja búið að vori ? Sv.: Jú, sjáifsagt. TIL LEIGU fást 2 góð herbergi hjer í bænum nálægt Lærðaskólanum með vöuduðum húsgögnum, þar á meðal fjaðrastðlum og legubekk (ohaise- longue). Ritstjórinn vísar á. Í.EIÐ ARVÍSIR TIL LÍFSÁBYRGÐ AR fgest ókeypis hjá ritstjórunum og hjá dr. med. J. Jónas- sen sem einnig gefur þeim, sem vilja tryggja lif sitt allar nauðsynlegar upplýsingar. VASAÚR geta menn nú fengið keypt fyrir hvaða verð sem þeir óska hjá Teiti. Th. íngi- muudarsyni Nr. 9 Aðalstr'æti. eins og rynni saman lopt og láð. Skuggarnir voru eins og flagsandi vofur, sem þutu fram hjá og gjörðu gys að honum ; honum sýndist ekki betur en Svíinn standa þarna og fleygja frá sjer rekunni af tómri undran og gjóta svo þrælslega til síu þessu eina auga, sem hann hafði, og skellihlæja; því ógæfan var, að þótt dimmt væri orðið, þá var þó fullbjart á honum, því birtuna frá eimlestarlampanum lagði einmitt á hann. Kobbi þóttist vita, að nú væri úti um sig. Hann tók að iðrast synda sinna og biðja hinn helga Patríkus fyrir sjer, en það stoðaði ekki hót; — eim- lestin þaut áfram jafnt og þjett. Kobbi var orðinn uppgefinn í handleggjuu- um og máttlaus í fótunum, — hann hjet öllu fögru — hann einsetti sjer að láta aldrei kaupa sig til að vinna rangan eið, — að láta aldrei sand í hveitið, — að skrökva aldrei nema sjer lægi því meira á, — að gefa prest- inum 5 dali og 2 væn vaxkerti, — að kvong- ast aldrei — nei, því gat hann þó með engu móti lofað — hann ætlaði þó að minnsta kosti að reyna, hvort honum tækist ekki að sleppa án þess að lofa því. þetta ætlaði

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.