Ísafold - 17.09.1890, Blaðsíða 4

Ísafold - 17.09.1890, Blaðsíða 4
800 Uppboðsauglýsing. Eptir beiðni hlutaðeigenda verður stört bókauppboð haldið í húsinu nr. 10 i Kirkju- strceti hjer i hatnum dagana 27. 20. og 30. þ. m., sem eru laugardagur, rruínudagur ' og þriðjudagur. Bœkurnar, sem teldar verða, eru eign dánarbus H. E. Htlgesem skólastjora og fyrv. adjunkts Halldórs Guðmundssonar og eru bœði wnlendar og útlendar í mörgum vísindagreinum. Vppboðið byrja.r kl. 11 f. had. á laugar- daginn 27., og söluskilmálar verða þá birtir d uppboðsstaðnum. Bæjarfógetínn í Reykjavík, 17. september 1890. Halldór Daníelsson. Nýprentuð er hin ágæta Reikningsbók Eiriks Briem. Fyrri partur, fimmta útgáfa. Kostar í bandi 1 krónu. Fæst hjá öllum bóksölum Bóksalafjelagsins. Aðal-8öluumboð í bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar. TAPAZT hefir í Laugunum rúmteppi köflótt, með meiru, og er beðið ad skila því að Gruðrún- arkoti i Reykjavík. Skrifstofa fyrir almenning 10 Kirkjustræti 10 opin hvern rúmhelgan dag kl 4—5 e. h. Eins og undanfarna vetur mun jeg veita þeim tilsögn í FRÖNSKU og EMSKU, er þess óska, byrja jeg að kenna um miðjan oktober. þorgr. Guðmundsen. Prestakraga nýja vel vandaða selur undirskrifuð fyrir 6 kr, og »pífar« gamla fyrir 1 kr 50 aura Líkföt saumar og heggur undirskrifuð, og vandar eptir því, sem hver óskar Allt fljótt og vel af heudi leyst. Bagnh. Bjarnason Munntóbak fyrir aðeins l kr 60 a- pundið og neftóbak fyrir aðeins 1 kr 25 a. pundið fæst í verzlun N. H. Thom- sens Aðalstræti nr 7. Ritið um sættamál á íslandi, eptir há- yfirdómara J>. Jónasson sál., fæst hjá póst- meistara Ó. Finsen, fyrir 50 a. SkósmíÖaverkstofa, Vesturgötu 4. Eptir þessu synishorni ættu þeir sem panta vilja stigvjal hjá oijer. að taka mál af fætinum utan yfir 1 sokk með mjóum brjefræmum efia mælibandi. Nákvæmlega verður að taka lengdar- málið eptir því sem eýnishornið bendir til. Björn Kristjánsson. Læknisvottorð. Með þvf að jeg hefi haft tækifæri til að að reyna Kína-lífs-elexlr herra Valdemars Petersens, sem hr. kaupmaður J. Y. Havsteen á Oddeyri hefir útsölu á, votta jeg hjermeð, að jeg álít hann mikið gott meltingarlyf, auk þess sem hann er hressandi og styrkjandi meðal. Akureyri 90. febrúar 1890. p. Johnson, bjeraðslæknir. Kína-lífs-elexírinn fæst ekta hjá: Hr. E. Felixssyni í Reykjavík. — Helga Jónssyni í Reykjavík. — Helga Helgasyni í Reykjavík. — Magnúsi Th. S. Blöndahl 1 Hafnarfirði. — J. V. Havsteen Oddeyri, pr. Akureyri, aðalútsölumanni á Norður- og Austurlandi, Paa de Handelspladser, hvor intet Udsalg findes, kan Forhandlere antages ved direkte Henvendelse til Fabrikanten, Valdcmar Petersen, Frederikshavn, Danmark. Bókaverzl. ísafoldarprentsm. (Austurstræti. 8) hefir ti! sölu aliar nýlegar isíenzkar bækur útgefnar hjer á landi. Siðsamur skólapiltur og vel að sjer óskar að fá husr.æði í vetur, helzt gegn barnakennslu. Ritstj. vísar á. JJrsmiöuh y H. | NGIMUNDARON BÝR í ^ÐALSTR. NR. 9. - ^LLS KONAR AÐGERÐ ÚRUM OG KLUKKUJA PVRIR ÞÓKNUN. A Uppboðsauglýsing. Laugardagmn 20. þ. m. kl. 12 á hád. verður bökunarhfnið nr. 17 i Austurstrceti, tilheyrandi dánarbúi J. 0. V. Jónssonar kaup- manns, boðið upp með tilheyrandi áhöldum og selt hcestbjóðanda, ef viðunanlegt boð fuest. Húsinu fylgir engin lóð. Söluskilmálar verða birtir d undan upp- boðinu, sem verður haldið þar á staðnum. tíæjarfógetinn i Reykjavík 8. septomber 1890. Halldór Daníelsson- Hver sem hefir hirt þORSKHAUSABAGGA í Bryegjuhúsganginum hjá Fischer millí u. og 13. sept. merktan á trjespjald „Guðni. Egilsson Minnatr.osfelli1', er vinsamlega beðinn að gera Ólafi ólafssyni, Lækj- arkotí aðvart. þegar jeg var við og í rúminu hátt að þriðja ár, þá sýndi það heiðursfólk mjer þær stóru og órerðskulduðu velgjörðir, fyrst landlæknirinn með því að stunda mig með stakri nákværmi og bezta árangri, allt án endur gjalds, þar næst Jón Magnússon á Bráðræði og kona hans, sem hafa gefið mjer 10 kr. virði, og Ingimundur þórðarson ásamt konu ainni, sem hafa gefið mjer upp á full- ar 14 kr. þessar velgjörðir bið jeg með þakklát- um anda guð að launa á degi endurlífgunarinn- ar. Biitingaholti í septbr. 1890. Guðmundur þorsteinsson. Sex ára gamall áttæringur er til sölu með ný- legri útreiðslu. Lysthafendur semji við verzlunar- stjóra Ludvig Ransen Rvík. Fomgripasafnið opið hvern mvá. og ld. ki. 1- j Landsbankinn opinn hvern virkan dag ld. 13 — 1 Landsbókasafnið opið hvern rútnhelgan dag kl, 12—2 útlán md„ mvd. og ld. kl. 2-3 Söfnunarsjóðurinn opinn I. mánud. f hverium mármfii kl. 3— 6 Veðurathuganir i Reykjavik, eptir Dr. J, J ónassen. ! Hiti (á Celsius) Loptþyngdar • maoJirjmilliraet.) Veðurátt. Sept. | á nóttr.| im hád. fm. em. fm. em, Ld. 13. + 6 + 7 751.8 751.8 S h d Nv h d Sd. 14 + 2 + 8 756-9 759.5 O b A h d Md. 15 + 5 + II 754+ 746.8 Na hv d A h d þd. 16 Mvd.17. + 6 + 5 + 10 7 46.s 746.8 749 i Sa hv d O b A h d Sama sunnan-landsunnan áttin hefir haldizt optast með mikilli rigningu. tlinn l3. var hann á útnorðan meú rigningu eptir hádegið. en gekk *vo aptur til austanáttar. í raorgun 17. logn og fagurt sólskin. Ritstjóri Björn Jóusson, cand. phrl. Prentsmiðjs ísafoldar. aldrei að enda. |>etta óþolandi, hvínandi og suðandi hljóð í eyrunum á honum ; eldglær- ingarnar, sem þyrluðust út í loptið allt í kringum hann, eins og hann væri á leiðinni til vítis, og hinir geigvænlegu skuggar, sem teygðu út angana eins og til að hremma hann. »HjáIp, hjálp!« hrópaði Kobbi í dauðans angist. Hann fann, að hann var að þrotum kominn; honum fannst hann ætla að líða í ómegin. En allt í einu sjer hann í myrkrinu rautt og grænt ljós og skugga af húsi. Hann lofaði guð: þetta hlaut að vera áfanga- staðurinn, og þá vaknaði aptur hjá honum dálítil lífsvon. Hann neytti allrar orku til að halda sjer; — hana, þar stöðvaðist eim- lestin. Kobhi var svo ringlaður, að hann sat agndofa fyrst; hann hafði hvorki mátt nje rænu á að losa sig við hinn óþægilega sess sinn. En brátt vaknaði hann við hlátra og iköll, — hann leit upp, og sá, nú að allt fólkið, sem var á áfangastaðnum, var komið í þjettan hóp utan um hann og hló að hon- um. »|>að er hann Kobbi! Sem jeg er lifandi, það er hann írski |Kobbi I Hann er fullur !« kallaði hver í kapp við annan. Kobbi litaðist um, hvort hann sæi engan, sem kenndi í brjósti um sig. Fremst í hópnum stóð unnustan tilvonandi með hendur í síðum og hló hæst af öllum, en að baki henni Svíinn og skein innileg gleði og ánægja út úr hinu eina auga hans. Nú þoldi Kobbi ekki lengur mátið ; hann renndi sjer ofan af skörinni, skauzt út í myrkrið og hjelt til gistiskálans. Hann tók til að nudda sitjand- ann, sem var steindofinn; en þá tók ekki betra við : þá fann hann, að það var ekki nokkur heil brú í buxunum hans ofan frá haldi og niður úr í gegn, — nýju buxunum, sem hann hafði aldrei tímt að fara í fyr en við þetta hátíðlega tækifæri. Hann heyrði hlátur og ýmisleg spaugsyrði á eptir sjer, — áhorfendurnir höfðu hlotið að sjá, hvernig hann leit út að aptan. Hann renndi sjer á hlið inn um dyrnar á gistiskálanum og sett- ist í eitt hornið á veitingastofunni. Hann pantaði sjer eina tylft af títuprjónum til að næla saman með stærstu rifurnar og sneri á meðan bakinu að veggnum. Að því búnu beiddi hann um öl og tvö staup af brenni- víni. |>að lifnaði talsvert yfir honum við þá hressingu, og hann tók nú eptir, að það lagði steikarlykt að vitum hans út um eld- húsdyrnar. Kobbi fann nú, að hann var svangur, og tók nú fyrst til að líta kringum sig. Stofan var full af fólki, bændum, sem sátu kringum ofninn og lögðu fæturna upp á ofnskörina og spýttu út um allt, daglauna- mönnum við járnbrautina, sem stóðu við veitingaborðið og voru að drekka öl og brennivín og segja ýmsar kýmilegar smásögur. Veitingamaður var landi Kobba og var hann hinn kátasti ; hann gekk á milli gestanna og kom með hverja fyndnina og kjarnyrðið á fætur öðru, meðan hann hellti í glösin fyrir þá. Allt í einu er lokið upp eldhúsdyrunum og inn kemur húsfreyja, kafrjóð og heit, með sjóðandi steikarapönnu í hendinni. Hún ávarpar bónda sinn á þá leið : »Er það til- ætlunin, að jeg gefi hestunum í kvöld og sæki bæði vatn og eldivið, meðan þú ert að drekka hjer inni og Iætur dæluna ganga, eins og fábjáni ? J>ú værir víst ánægðastur með að sitja á stól allan daginn, en láta okkur kvennfólkið þrælka frá morgni til kvölds. Hefði jeg vitað að þú værir slíkur hauga-

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.