Ísafold - 01.10.1890, Blaðsíða 3

Ísafold - 01.10.1890, Blaðsíða 3
915 Skósmíðaverkstofa á Akranesi. Undirskrifaður tekur að sjer að smíða allskonar nýjan skófatnað og að gera við skó. Bústaður minn verður á Akranesi. p. t fíeykjavík í6/9 1890. Tömas Ealldórsson. CYLINDEH-ÚE, 12—14 kr., sömuleiðis með ekta gullrönd 18—20 kr.. landmanns-úr 15 kr., eru Beld með 2 ára ábyrgð og send kaupendum gegn fyrir fram borgun. Töluverður afsláttur ef mikið er keypt. S. Basmussen, Wiedeweltsgade 39. Kjöbenhavn 0. •iíæaíS[BQY 6 'a^ •uoSjLV'pumu'iBui -ifj; anpisj; •ji^po Sofcu So [9a ‘jjofp au5[a[n[>i So annseA aBuo>[ s[[B qia Sof taeS anrasaj uug ’mítl aiajfj innSuiuad ii[>[9 Sof bjiou o<J — "BÍIYSVA aeuo5[ s[[B nu jssj uqims nyo aí/jnns aia£j[ SKÁFUR, meira en 4 álna hár. 2 álna breiður og nær 1 álnar djúpur, með mörgum hólfum og hyllum, og ö hurðura fyrir, miðhurðirnar 2 með glerrúðum, er til sölu. Nánara á afgr.stofu ísa- foldar. f>egar jeg á næstliðnum vetri þjáðist af magaveiki sem leiddi af slæmn meltingu, þá var mjer ráðlagt af lækni, að reyna Kina- lífs-elexír herra Valdemars Petersens í Frið- rikshöfn og bitter þess sem hr. konsúl J. Y. Havsteen á Oddeyri hefir útsölu á, brúkaði jeg svo nokkrar flöskur og við það stöðvaðist veikin og mjer fór smám saman batnandi. Jeg get því af eigin reynslu mælt með bitter þessum sem ágætu meðali til þess að styrkja meltinguna. Oddeyri 16. [únl 18qo. Kr. Sigurðsson. Kína-lífs-elixírinn fæst ekta hjá : Hr. E. Felixsyni í Reykjavík, — Helga Jónssyni í Reykjavík, — Helga Helgasyni í Reykjavík, -—- Magnúsi Th. S. Blöndahl í Hafnarfirði, — Jóni Jasonssyni á Borðeyri, — J. V. Havsteen á Oddeyri, sem hefir aðalútsölu á Norðurlandi. Valdemar Pefersen, sem einn býr til hinn ekta Kína-lífs-elixír. Fr e derikshavn. Danmark. STÓDENT óskar húsnæðis gegn barnakennslu eða annari kennslu. Ritstj. vísar á. Undirskrifaður kaupir íslenzk frimerki brúkuö fyrir hátt verö. Kr. Ó. porgrímsson. Eefndin. hefði hann fallið á knje fyrir fótum henni, og játað henni ást sína. þau fóru að spila. |>au unnu og töpuðu á víxl. Klukkan sló ellefu; presturinn var ókominn enn, og barónsekkjan sömuleiðis. — þau sátu sitt hvoru megin við borðið. Aldrei hafði hann setið svona nálægt henni. Hann horfði optast á hana, og hugsaði ein- göngu um hana. f>au hjeldu áfram að spila.— Allt í einu heyrðist skotið af byssu fyrir utan hallargarðinn. Sveitarforinginn spratt á fætur og leit til gluggans. Melama tók saman spilin og heimtaði jafnaðarbót. Hann settist og tók til að spila aptur. Nú rak hvert skotið annað; þau urðu æ tíðari, og var auðheyrt, að ekki var allt með felldu. Blóðið stökk fram í andlit sveitarforingjans. Sendiboði kom æðandi inn og sagði herso^ . Sveitarforinginn ætlaði að standa upp, en Melanía rjetti honum höndina og mælti: nJafnaðarbót! — l>jer hafið heitið mjer henni, og lagt við drengskap yðar«. Maðurinn fór. þ>au hjeldu enn áfram að spila. Sveitar- Som Agent for et Hus i Frankrige anbe- faler jeg mig til d’Herrer Handlende til Optagelse af Ordres paa Cognac. Pröver og Priskurant kan fremlægges og Oplysninger om Fragt etc. meddeles. M. Johannessen. C o g n a c aðflutt beina leiða fæst hjá undirskrifuðum bæði á flöskum aftöppuðum á Frakklandi og mælt af tunnu hjer. Verð á flöskum kr. 1.75, 2.00, 2.20, 2.60, 3.00, 3.40 með flösku; potturinn kr. 1. M. Johannessen. Nýkomið með Laura til undirskrifaðs alis konar línfatnaður, svo sem mansjet-skyrtur á ýmsum stærðum, kragar, flippar (uppstandandi og niðurliggj- andi), ýmiss konar húmbúg og þ. h. Mikið af hönzkum, svörtum og öðru vísi litum, þvottaskinnshönzkum, hjartarskinnshönzkum, fyrir karla og konur og börn. Nokkuð af höttum frá 2 kr. 50 a. til 8 kr. Proclama. par sem bú Bjarna Kláussonar, sem and- aðist að Hamrahlíð í Mosfellssveit hinn 14 _ júli þ. á., er tekið til opinberrar skiptameð- ferðar, er hjer með eptir Iðgum 12. apríl 1878 sbr. o. br. 4. jan. 1861 skorað á þá, sem til skulda telja í tjeðu dánarbíti, að gefa sig fram og sanna kröjur sinar fyrir mjer innan 6 mánaða frá síðustu birtingu auglýsingar þess- arar. Skrifstofu Kjósar-og Gullbriiigusýslu 19. sept. 1890. Franz Siemsen. IW- Halldór Jónsson kaupir svört katt- arskinn fyrir peninga. Kartöplur, ný-komnar nú með Lauru í verzlun Sturlu Jónssonar- Mig undirskrifaðan vantar rauðan hest er tapaöist hjeðau nóttina milli þess 29. og 30. þ. m með yfirmark: stýft hægra sýlt vinstra, járnaðun fyrir mánuði með sexboruðum skeifum ljósrauður á fax en dökkur í tagli, tíu vetra gamall, vetrar- Með því að jeg held 2 útlærða sveina á verkstæði mínu og einnig nokkuð annað fólk, get jeg búið til á örstuttum tíma góðan og vandaðan karlmanns-alfatnað, með hvaða sniði sem vill, eptir nýjasta móð. Jeg gjöri líka við föt. H- Andersen 16 Aðalstræti 16. V er zlunar skólinn verður settur kl. 9 e. m. á laugardaginn 4. okt. í skólahúsinu sjálfu í Lœkjargötu nr. 4 hjer í bænum. Allir þeir, sem ætla að nota kennsluna í skóianum, gjöri svo vel að mæta. Aðrir, sem vilja vera við, eru velkomnir, að svo miklu leyti sem húsrúm leyfir. Reykjavík 1. okt. 1890. Forstöðunefndin- Uppboð verður haldið að Lágafelli í Mosfellssveit fimmtudaginn 9. p. mán. og byrjar kl. 11. f. m. Seldir verða búshlutir, hestar, kýr og kindur. foringiun skalf og nötraði af óstyrk og eirð- arleysi. Hann tókst á lopt við hvert skot. Æðarnar þrútnuðu á enni hans. Hann var með allan hugann við bardagann úti. Skot- hríðin færðist nær og nær, og loks svo nálægt, að hrikta tók í hallargluggunum. Jafnframt skothríðinni heyrðist lúðraþytur, óp og eggjanir, og vopnabrakið varð æ glöggara. Allt í einu færðust ópiti og gauragangur- inn inn í hallargarðinn. Nýr sendiboði hratt upp hurðinni, náfölur og skjálfandi: »Við ráðum ekki við neitt — við erum sigraðir — umkringdir — útverðirnir teknir — fylkingin tvístruð — allir lagðir á flótta ! — heyrið þjer það ! ? — jpeir eru komnir inn í garðinn ; — hæ — heyrið þjer ekki ? — ja — nú þurfið þjer ekki að ómaka yður út — þeir koma inn til okkar !« Svei,tarforinginn var staðinn upp. Haun studdi sig báðum höndum við borðið og honum lá við öngviti. Melanía sat gagnvart honum, og horfði þegjandi á hann. »Sigraðir — sigraðir !« stamaði hann loks- ins, — »tvístraðir — fallnir — lagðir á flótta — allt — allt tapað«. afrakaður. Hvern eem hittir hest þenna bið eg að koma honum hið fyrsta til mín mót þóknun. Reykjavík 1. október 1890. Arni Gíslason (póstur). Hollenzkt reyktóbak (2 stjömur etc.) og hollenzkir vindlar fást í verzlun Sturlu Jónssonar- FJÁK.MAE.K Hans Bjarnasonar í Flatey á Breiðafirði er: stúfrifað hægra, hvatt vinstra. Brennimark: HANS B. Flatey. Munntóbak pundið á 1,60; neftóbak pundið á 1,25, og ódýrara, sje mikið keypt í verzlun Sturlu Jónssonar. TAPAZT hefir fimmtudaginn þann 11. þessa mánaðar af túni kaupmanns þorláks Ó. Johnson í Rvík brúnn hestur, gamallegur og með dálitlum síðutökum, gamaljárnaður, og óafrakaður, og með beni á öðru eyra, ekki víst á hvoru. Hver sá, er hitta kynni tjeðan hest, er beðinn að lát-a undir- skriíaðan vita það sem fyrst. Reynivöllum 27. september 1890. porkell Bjarnason. Ný kennslubók í ensku, eptir Halldór Briem, kostar í kápu 75 a., innbundin 1 kr. Aðalútsala: Bókvcrzlun Isafoldarprentsmiðju (Austurstræti 8.). Melanía sat hreifingarlaus, og rjálaði við spilin, sem lágu á borðinu. »þá er mjer líklega óhætt að fara?« spurði hann. »Já, nú heimta jeg ekki lengur jafnaðar- bót«, svaraði húu með beiskum kuldasvip — »l>jer hafið unnið«. »Unnið !« hafði hann upp eptir henni með skjálfandi röddu, sem bar vott um algerða örvílnun. — »Nei — göfuga mær! — Jeg hefi tapað !« óp og háreysti franskra hermanna heyrðist úti í garðinum, og rjett á eptir fótatak fyrir utan dyrnar. Sveitarforinginn dró skammbyssu upp úr vasa sínum, og 1 sama vetfangi heyrðist ofurlítill hvellur. Hann fjell örendur á gólfið. Hann hafði skotið sig í ennið. Sendiboðinn fjeli á knje við líbið, og grjet hástöfum. Hurðinni var hrundið upp, og barónsekkjan kom inn. Hún hljóðaði upp yfir sig, þegar hún sá lík sveitarforingjans. Melanía stóð hjá því, með krosslagðar höndur á brjósti. A svip hennar mátti sjá fyrirlitningu, hroka og sigur-fögnuð.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.