Ísafold - 01.10.1890, Blaðsíða 4

Ísafold - 01.10.1890, Blaðsíða 4
816 „Nordstjernen“ 1 Kr. 25 0re Kvartalet 10 0re ugentlig. BNordstjernen“ vil í den njo Aargang, der begynder til October J£vartal, bringe en populær, illustreret Skildring af Krigen 1866, Prpjssen og Italien mod Osterrig og de tysko Smaastater, samt det store Sammenstpd mellum Frankrig og Tyskland Krigen 1870—71. Med kunstneriske Illustrationer, mange Portræter og Slagbilleder. (Især efter Neuville’s og Détaille’s Malerierj. „NordBtjernen" bringer hver Uge Originale Fortællinger. Fra Samfundets Kroge. Hvad Publikum ikke ser. Naturvidenskabelige Artikler. Fængslende Romaner. For Ungdommen. Vore J30rns Fremtid. Smukke Kunst-Billeder. Billeder af Nutidsbegivenheder. Tiltrædende Abonnenter erbolde gratis Begyndelsen al den spændende Roman „Godt gjemt“ af Arthur Griffith, Postabonnenter mod Indsendele af Postkvittering oget4 0res Frimærke. Abonn- enterne vil, saavidt Oplaget rœkker, nyde den betydelige Begunstigelse, som kun bliver tilstaaet „Nordstjernen“s Abonneuter, nemlig at erholde. „Nordstjernen“s 2den Aargang (1886) for kun 1 Krone 60 0re. (Bogladepris 8 Kroner 76 0re). Denne Aargang, der bestaar af 336 Foliosider med o. 330 st0rre og mindre Billeder af Nordens bedste Kunstnere og med Bidrag af vore bedste Digtere, anbefales Enhver, der sætter Pris paa god og sund Læsning. Endvidere byder „Nordstjernen- hver Jul sine Abonnenter Aarets Historie i Billeder under Titlen: „Nordstjernen’s11 Aarsrevue, indeholdende henved 100 Billeder og Portræter paa 64 Sider i farvetrykt Omslag. Denne Bog, en vœrdifuld Julegave for Store og Smaa, koster for Abonnenterne kun 50 0re, rnedens Bogladeprisen er 1 Krone. „Aarsrevuen“ for 1890 udkommer i November Maaned. Botær.k Dem nu ikke, men bestil „Nordstjernen“ i nærmeste Boglade eller Bostkontor. SIGFÚS SVEINBJABNAESON & Laugav. 16 afgreiðir ýmisleg skrifstörf fljótt og vel gegn sanngjarnri borgup._____________________ Útlenzkar húðir, valdar, fást _______í verzlun Sturlu Jónssonar- •i^aeuisvBpv 6 -tíí ‘uosjLvpumaiðux znfuj •Eppií pd Sa bSuiuoj •JBjefAVttinBS jBpBpu«A [9A j«£u nu vsbj jofius So ojjgnBS juAj Bókaverzl. isafoldarprentsm. (Austurstræti. 8) hefir til sölu allar nýlegar islenzkar bækur útgefnar hjer á landi. Skrifstofa fyrir almenning 10 Kirkjustræti 10 opin hvern rúmhelgan dag kl 4—5 e. h. / Nú er bráðum komið að því, að hið stóra al- þjóðlega u p p b O ð verði haldið, nefnilega á föstudaginn kemur 3. okt. 1890 í p a k k- h ú s i n u hjá undirskrifuðum. Meðal annars verður selt millumskirtutau, ljerept, nýr fatnaður, svuntutau og þar á meðal tilbúnar svuntur úr tauunum, sem seldar verða,—og fleira. . Enn fremur alveg nýtt »partú af Ijómandi vefnaðarvörum, sem komu nú með »Lauru«. Stólar fyrir kvennfólkið að sitja á. Reykjavik 1. okt. 1890. f>orl. O. Johnson- Laukur, ostur, sultutau ýmsar tegundir, sardínur etc fcest nú í verzlun Sturlu Jónssonar. Ferðin kríngum hnöttinn — Stanley. B-deild Stjórnartíð- 1883 kaupi jeg fyrir 2 krónur, ef hún er öll og óskemmd. Einstök nr. af Börnu deild kaupi eg einnig fyr- ir 10—25 aura, eptir því, hvaða nr. það eru. Reykjavik, 17. gept. 1890. Sigfús Eymundsson. Skósmíðaverkstæði leðurverzlun gír'Björns Kristjánssonar'^Q er í VESTURGÖTU nr. 4. Kitið um sættamál Ú íslandi, eptir há- yfirdómara |>. Jónasson sál., fæst hjá póst- meistara Ó. Finsen, fyrir 50 a. LEIDAKVÍSIR TIL LÍFSÁBYRGÐAR fæst ókeypie hji ritstjórunum og hjá dr. med. J. Jónas- seu sem einnig gefur þeim, sem vilja tryggja líf sitt allar nauösynlegar upplýsingar. Lœkningahók, tHjalp í viðlögum« og tBarn- fóstram fæst hjá höfundinum fyrir 3 kr 75 a. bókhlöðuverð: 4 kr. 50 a.). Nærsveitamenn eru beðnir að vitja „ísafoldar“ á afgreiðslustofu hennar (í Austurstræti 8). Forngripasafmó opið hvern mvd. og ld. kl. i j Landsbankinn opinn hvern virkan dag kl. u—i Landsbókasafnið opið hvern rúmhelgan dag kl. 12—2 útlán md„ mvd. og ld. kl. 2—3 Söfnunarsjóðurinn opinn I. mánud. í hverjum mánuði kl. 5—6 Veðurathuganir í Reykjavik, eptir Dr. J. Jónassen. ! Hiti (á Celsius) Loptþyngdar- maelir(millimet,) Veðurátt. Sept. | ánótta um liád. fm. em. fm. em. Ld. >7. + 2 + i 749-3 756.9 Sv h d Nv h b Sd. 18. + > + 4 751.8 749.3 Sa h d Sa h d Md. 19. l + * 749 3 749-3 O b O d f>d. 3o. Mvd. I. -4- 4 4- 5 + 1 754-4 764.5 759-5 N h b O b N h b Hinn 97. var svækju-rigning um morguninn af útsuðri, en allt í einu gekk hann i útuorður og snjóaði til fjalla en varð hjer þegar bjartur; gekk svo í landsuður h. 28 dimmur og regn, svo bjart veður h. 29. og svo í norður aðfaranðtt h. 30. Hinu 29. var hjer alhvítt af snjó um morguninn og hafði snjóað í öll fjöll hjeöan að sjá. í morg- un(h. 1.) bjart og fagurt sólskin. Ritstjóri Björn Jónsson, cand. pbii. Prentsmiðja ísafoldar. Barónsekkjan var náföl af hræðslu og spurði, hvað um væri að vera. Melanía drap tánni á brjóst sveitarforingj- ans: nJeg hefi hefnt hans bróður míns«, mælti hún. (St. +). Dvergurinn Bebe. Einn hinn merkilegasti dvergur, sem sögur fara af, er dvergurinn Bebe. Hann hjet að skírnarnafni Nikulds Ferry, og var hirðdverg- ur hjá Stauislás Lesczynski konungi á Pól- verjalandi. Hann var af fátæku foreldri kominn í Lothringen og fæddur 1741. Eins og venja er til, hafði móðir hans saumað barnaföt handa barni því, er hún átti von á; en þegar það fæddist, reyndust fötin svo stór, að ekki mátti við þau hemjast, og hafði móðir þess því ekki önnur ráð en að hún klæddi það í brúðuföt. |>egar að því kom, að Bebe skyldi vatni ausinn, var móðir hans í standandi vand- ræðum með, hvernig hún ætti að flytja hann til kirkjunnar, því að hann var langt of lítill til þess, að hann yrði borinn eins og önnur börn. Henni hugkvæmdist loks það ráð, að búa um hann í öðrum trjeskónum sínum, og í honum bar hún hann til kirkj- unnar. Síðan var þessi trjeskór hafður fyrir vöggu handa honum, og hann var orðinn sex mánaða gamall, áður hann yxi upp úr þeirri fágætu vöggu. Bebe óx seint og þrosk- aðist lítið ; hann var orðinn meira en 2 ára, þegar hann tók fyrst að stíga í fæturna. þegar skósmiðurinn átti að búa til handa honum skó, komst hann í þau vandræði, að hann gafst loks upp við það. Jpegar Bebe var 6 vetra, heyrði Stanislás konungur dvergsins fyrst getið, og bað að færa sjer hann. Faðir hans lagði þá af stað með hann og hjelt til hirðar konungs með Bebe í körfu ofurlítilli. jjegar hann kom fyrir konung, spurði lionungur hann, hví hann hefði ekki drenginn með sjer ; tók bóndi þá lokið af körfunni og sýndi konungi barnið. Bebe var þá 22 þuml. að lengd og 8 pund að þyngd. Hann var fríður sýnum og vel vaxinn. Böddin var áþekk eins og í nýfæddu barni, og hann átti mjög bágt með að tala. Hvað sem hann ætlaði að segja, þá varð optast ekki annað úr því en »be-be«, og því var hann snemma nefndur Bebe. Konuugur bað nú Ferry að lofa Bebe að verða eptir hjá sjer, og var hann fús til þess. Ferry fór því heim til sín með góða borgun fyrir barnið, glaður og ánægður yfir því, að hann hefði nú fundið góðan samastað fyrír þetta barn, sem hingað til hafði valdið foreldrum þess svo mikillar áhyggju. ,.;gin móðir sveinsins gat ekki sætt sig eins vel við þessi kaup. Barnið var orðið henni innilega ástfólgið, og hún var því einráðin í því, að fara til hirðarinnar, hvað sem mað- urinn hennar sagði um, að það væri ósæmi- legt o. s. frv., og vita, hvernig því liði. Hún fór i sparifötin og hjelt af stað.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.