Ísafold - 08.10.1890, Blaðsíða 3

Ísafold - 08.10.1890, Blaðsíða 3
823 að verja rjettindi sín sem framast má verða nú þegar 1 byrjuninni, eigi mun hægra seinna, ef afskiptalaust er látið fyrst; svefnmók dugir hjer eigi. Til alþingismanns þorvaldar Bjarnarsonar. Svíf eg undir Eyjafjöll augum renni’ eg víöa lít eg þá hinn lága völl listaverkin prýöa, þar sem blómleg bygging há brosir móti lýði. Hver mun bæ til sveita sjá svo aö snilld og prýði ? Húsin fögru hæfa bezt höfðingsbónda ríkum, heyri eg segja hvern hans gest „hvar mun völ á slikum“ ? þorvaldur er þjóð vors lands þekktur aö dáöum snjöllum, rausnargeð þess mikla manns mun hér kunnugt öllum. Ó hve góð og glaðvær stund gestum veitist lengi, þars’ vinargeð og gjöful mund gjörvallt kætir mengi ; vel má bera vitni um það svo vafi á sé skemur, hver, sem porvaldseyri að einhvern tima kemur. Vér munum vel þar holl var hönd er hjálpleg reyndist viða, þá að oss krepptu eymda-bönd og örbirgð hlutum líða; hans auöugt hús þá opið var öðrum björg aö veita, og Jósep annar þekktist þar; því munu fáir neita. Með ástar þökk þeim afrekshöld ósk nú flytjum blíða: annist hann við æfi kvöld alvaldshöndin friða minning hans og maklegt hrós mönnum gleymist eigi, meðan græn og gullin rós grær á sumar degi. Jón pórðarson. •r)auts[t!Qy 6 '“Ni •uosÁvpumu'iBuj ’yj anyiaj 'ja.£po Sol'm 3o ]9A ‘jjofu au5]3]n]5] 3o annsBA asuoy] spn q;a Saf U93i anmoaj uug -ntítl ataXj mnSutued i3]>]0 Saf ejteu otþ — 'HílVSVA anuo>] s]]n nu jsej uolws nye dlfqnvs aiaí^ Ferðin kríngum hnöttinn — Stanley. Tannlœknirinn. ekki í lögunum, að sá, sem d hund sjálfur, geti vel álitið sjálfan sig of góðan til að gelta, en að þar á móti sá, sem er hundur, sje skyldur að gelta, bæði fyrir sjálfan sig og aðra ? Er mjer ekki leyfilegt að fara og kaupa karfa bæði fyrir sjálfan mig og aðra, má jeg spyrja? Er ekki svo ? Ha ?« #Jú, ekki er hægt að neita því«. »Nú, jæja, ætli það sje ekki svo? Jeg held þá áfram að spyrja. Stendur ekki í lögun- um, að bóndinn á að dvelja á heimili sínu ? Og er mjer þá ekki leyfilegt, má jeg spyrja, að koma heim til bóndans, þegar jeg ætla að kaupa eitthvað af honum ? Er mjer það ekki leyfilegt ? »Jú, ekki er hægt að neita því«. »Nú, jæja, ætli það sje ekki svo ! Jú, jeg held það. En má jeg svo spyrja frekara : Stendur það nokkursstaðar í lögunum, að sá sem komið hefir inn til einhvers bónda með lögmætum rjetti, eigi að loka eyrunum og megi ekki heyra það, sem talað er þar? Hvað ? Er það kannske í lögunum ? »Nei, það er víst ekki í þeim«. Magaveiki. I mörg umliðin ár hefi jeg undirskrifaður þjáðzt af óþekkilegri og illkynjaðri magaveiki, sem mjög illa hefir gengið að lækna. Eór jeg þá og fjekk mjer nokkrar flöskur af Kína-lífs-elixír herra Valdemars Petersens, hjá hr. kaupmanni J. V. Havsteen á Oddeyri og með stöðugri neyzlu þessa bitters eptir forskript sem fylgir hverri flösku er jeg mikið þrautaminni innvortis; vil jeg ráðleggja öðr- um, sem finna til ofanritaðrar veiki, að reyna þennan sama bitter. Hallfríðarstaðarkoti ö. apríl 1890. G. porleifsson bóndi. Kína-lífs-elexírinn fæst ekta hjá : Hr. E. Pelixssyni í Reykjavík. — Helga Jónssyni í Reykjavík. — Helga Helgasyni í Reykjavík. — Magnúsi Th. S. Blöndahl í Hafnarfirði. — J. V. Havsteen Oddeyri, pr. Akureyri, aðalútsölumanni á Norður- og Austurlandi, Paa de Handelspladser, hvor intet Udsalg findes, kan Forhandlere antages ved direkte Henvendelse til Fabrikanten, Valdemar Petersen, Frederikshavn, Hanmark. Proclama. par sem btí Bjarna Kláussonar, sem and- aðút að Hamrahlið i Mosfellssveit hinn 14. júli p. á., er tehið til opinberrar shiptameð- ferðar, er hjer með eptir lögum 12. apríl 1878 sbr. o. br. 4. jan. 1861 shorað á pá, sem til shulda telja í tjeðu dánarbiM, að gefa sig fram og sanna hröfur sinar fyrir mjer innan 6 mánaða frá siðustu birtingu auglýsingar pess- arar. Skrifslofu Kjó«ar-o£ Gullbringutýslu 19. sept. 1890. Franz Siemsen. Samkvœmt opnu brjefi 4. jan. 1861 og lög um 12. april 1878 er hjer með skorað á alla pá, sem telja til skuldar í dánarbúi Guðna Jónssonar, sem andaðist siðastliðið vor að heim- ili sínu Reyni i Mýrdal, að lýsa kröfum sín- um og sanna pœr fyrir skiptaráðandanum í Skaptafellssýslu áður 6 mánuðir eru liðnir frá síðustu birtingu pessarar auglýúngar. Jafnframt er skorað á erfingja hins látna, að gefa sig fram og sanna erfðarjett sinn. Skrifstofu Skaptafellssýslu, Kirkjubæ 8. sept. 1890. Sigurður ölafsson. HEGNITSTOARHÚSIÐ kaupir tog fyrir hátt verð, ekki minna en 10 pd. í einu. »Jæja þá! Jeg hefði haldið það. Við skulum þá halda áfram. það stendur í lög- unum, að grísinn eigi að lifa á skólpi hvers- daglega, en það stendur ekki í þeim, að hann eigi að neita feitum fleskbita, ef hann skyldi skella rjett á skoltinn á honum. þannig getur ekki heldur fátækur maður neitað að vinna sjer inn 20 krónur, þegar hann getur unnið sjer þær inn með hægu móti. Er það ekki rjett ? Ha ? Eða er það kannske í lögunum, að fátækur maður eigi að kasta 20 krónum í sorpið og hlaupa í burtu ? Ha ?« »Nei, það er ekki hægt að sýna neina slíka lagagrein«. »Nú, jæja, jeg held þjer ættuð þá að sjá það sjálfur. En það stendur aptur á móti í lögunum, að orð er orð og að maður er maður, það stendur þar, og enn fremur, að það, sem einhver hefir lofað, það á hann að efna, því það er hægt að lofa, ef ekki þarf að efna, stendur þar, og það er hægt að kaupa, ef menn geta sloppið við að borga, stendur þar. Er það ekki rjett ? Er það Samkvœmt opnu brjefi 4. jan. 1861 og lög- um 12. apríl 1878 er hjer með skorað á alla pá, sem telja til skuldar í dánarbúi Eiriks Arnasonar frá Setbergi í Nesjum, sem andað- ist siðastliðið vor, að lýsa kröfum sinum og sanna pœr fyrir skiptaráðandanum í Skapta- fellssýslu áður 6 mánaðir eru hðnir frá síðustu birtingu pessarar avglýsingar. Jafnframt er skorað á erfingja hins látna, að gefa sig fram og sanna erfðarjett sinn Skrifstofu Skaptafellsýslu, Kirkjubæ 8. sept. i890. Sigurður Ólafsson. Samkvcemt opnu brjefi 4. jan. 1861 og lög- um 12. apríl 1878 er hjer með skorað á alla pá sem telja til skuldar í dánarbúi prestsins Jóns Bjarnasonar Straumfjörðs, sem andaðist að heimili sinu Langholti 28. jan. p. á., að lýsa kröfum sínum og sanna pær fyrir skipta- ráðandanum i Skaptafellssýslu áður 6 mánuðir eru liðnir frá siðustu birtingu pessarar aug- lýsingar. Skrifstofu Skaptaíellssýslu, Kirkjubæ 8. sept. 1890' Sigurður Ólafsson. Uppboð verður haldið að Lágafelli í Mosfellssveit fimmtudaginn 9. p. mán. og byrjar kl. 11. f. m. Seldir verða búshlutir, hestar, kýr og kindur. Som Agent for et Hus í Frankrige anbe- faler jeg mig til d’Herrer Handlende til Optagelse af Ordres paa Cognac. Pröver og Pnskurant kan fremlægges og Oplysninger om Fragt ete. meddeles. M. Johannessen. C o gn a c aðflutt beina leiða fæst hjá undirskrifuðum bæði á floskum aftöppuðum á Frakklandi og mælt af tunnu hjer. Verð á flöskum kr. 1.75, 2.00, 2.20. 2.60, 3.00, 3.40, með flösku; potturinn 2 kr. (ekki 1 kr.). M- Johannessen. GOTT FORTEPIANO er til sölu fyrir ágætt verð. Ritstjóri visar á seljanda. SVÖR.T SAUÐSKINN, gærur hvort heldur blautar eða harðar, kaupir Björn Guðmundsson múrari. APSEÁTT ARHESTAR 2 væuir fást keyptir eptir næstu helgi hjá Birni Guðmundssyni múrara. ekki í lögunum, að orð er orð, og að maður er maður ?« »Jú það getur verið, að eitthvað þessu líkt sje í þeim«. »Nú, jæja, þarua sjáið þjer það. því dæmist rjett að vera, að jeg á að fá 20 krónur hjá yður, en þjer ekki einn eiun eyri hjá mjer. Hvað segið þjer um það ?« Bóndi skildi auðsjáanlega ekki þessi niður- lagsorð og spurði, hvorb maðurinn væri jafn vitlaus eins og hann væri drukkinn ; en hinu lögfróði verjandi sneri sjer hálf-reiðulega að lögreglustjóranum og hjelt áfram: »Hvert orð sem jeg hefi talað, er heilagur sannleiki, og geti nokkur maður hrakið hjá mjer eitt einasta orð, þá látið mig fá hina þyngstu hegningu. Jeg hefi nú kveðið upp, hvað sje rjettlátur dómur, og nú ætla jeg að segja írá málavöxtum». Hjelt hann að líkindum, að hingað til hefði hann að eins átt við hina lögfræðislegu hlið málsins og vitnað í lagaá- kvæði þau, sem ættu við þetta mál, en nú kæmi að þvi, að segja frá málavöxtum. Hann hjelt því áfram á þessa leið : »|>egar jeg kom inn í stofuna, stóð þessi

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.