Ísafold - 08.10.1890, Side 4

Ísafold - 08.10.1890, Side 4
324 . i i i.i■»—" ——M——— 1) 0 M I N I 0 N L 1 N A. Liverpool til Canada. Gufuskipafjelagib „Dominion Lína“ keíir gjört nýjar ráðstafanir viðvikj- andi vesturfaraflutning frá íslandi til Canada, og kunngjörir hjer með, að aðal- umhoðsmenn fjelagsins á íslandi eru: í suður- og vesturamtinu W. G. Spence Paterson í Reykjavík, og í norður- og austuramtinu Sveinn Brynjúlfsson á Vopnafirði. Fullar upplýsingar um fargjöld og skipaferðir fást hjá pessum aðalum- hoðsmönnum, einnig hjá undirumboðsmönnum peirra, og munu nöfn þeirra verða auglýst síðar. Haustlestir Nýkomið með Lauru seinast: Nokkrar sortir af ágætlega góðu og fallegu plussi rauðu, brúnu, gráu, hentugt í slipsi og fleira, al. 0,90. 0,60. Svörtu silkiböndin góðu. Ný kjólatau. Ný fóðurtau. Engelslct leður, al. 2,00. 1,50. 1,30. Tilbúnar buxur úr engelsku leðri. Ágætur vefnaðar-tvistur tvöfaldur, hv. blegj- aður og óblegjaður, brúnn, grár, svartur. Ullarklúta um drengjaháls, 0.35. Rautt gardínutau, al. 0.30, 0.40. Millumskirtutau úr ull, al. 0.35, 0.45, 0.60. Handklæðin fyrir fólkið 0.25, 0.60. Rúmteppi 4.00. Nýr fatnaður 40.00, 30.00, 22.00, 20.00. Nóg af ágætum ljereptum, eins og vant er. Línlakaljerept, al. 0.70, 0.75. Hvítu sjölin fallegu 3,50 og dýrari. Ullargarn hvítt 3.00, og grátt 3.50. Sjalúsíur 0.50. Ágæta svarta hatta 2.50. Rakhnífana góðu 1.50. Alls konar leirtau og m. fl. Enn þá til hin alþjóðlegu 10-KR.-ÚR og söngkonu-sápan, og margt fleira. Rvík 18. okt. 1890. porl. O. Johnson. Samkvæmt lögum 12. apríl 1878, og opnu brjefi 4. janúar 1861 er hjermeð skorað á alla þá, er telja til skuldar í dánarbúi Bjarna Kláussonar, sem andaðist í Hamrahlíð 14. júlí þ. á., að lýsa kröfum sínum og sanna þær fyrir okkur undirskrifuðum, áður en 6 mánuðir eru liðnir frá síðustu birtingu innköllunar þessarar. Leirvogstungu og Hamrahlíð 26. sept. 1890. Fyrir hönd Kláusar Bjarnasonar: G. Gíslason. Ragnheiöur Guömundsdóttir Ný kennslubók Í ensku eptir Halldór Briem, kostar í kápu 75 a. innb. 1 kr. Á bók þessa hefir enskufræðingurmn Jón Stefánsson, cand. mag., lagt svofeldan dóm (í jpjóðólfi). «Hún er handhægur og skemmtilegur bækl- ingur. Setningarnar eru langtum práktiskari en Eibes í «Hundrað tímum» og sama er að segja um samtölin aptan við og framburðinn neðanmáls á hverri síðu». *pessi litla bók er hin bezta islenzka kennslubok í ensku fyrir byrjcndur, aðgengileg, ódýr og auðveld». Aðalútsala í bókaverzlun Isafoldarprent- smiðju (Austurstræti 8). TA.PAZT hefir kvöldið «6 f m. ljósgrár hestur miðaldra, vakur, söðulbakaður, aljárnaður með sexbor- uðum skeifum burst-afrakaður í vor, með litlueða engu marki, lítill blettur hárlaus í miðju baki. Hvern sem hittir hest þennan bið eg koma honuin hið fyrsta til m>n mót sanngjarmri borgun. Reykjavík 8. okt. 1890. Andrjes Bjarnason (söðlasmiður). Laugavegi nr. ll. Trjesmiós vinnustofa Björns J>órðar8onar er rjett fyrir austan húsið nr. 9 í Aðalstræti; allt fljótt og vel af hendi leyst, og svo ódýrt sem unnt er. KVEISTNSÖÐIJXjIj, litið brúkaður, með nýj- asta lagi, læsi með ágætu verði að Gölt í Gríms- nesi. Uppboðsauglýsing. Mánudaginn 13. p. m. vcrður í hvsinu nr. 7. í þingholtsstrœti haídið opinbert uppboð og selt hœstbjóðendum ýmisleg stofugögn, eldhús- gögn, rúmfatnaður, bækur (sumar fágaetarj, for- tepiano o. fl.,allt tilheyrandi ekkkjunni porgerði Magnúsdóttur. Bókaskrá er til sýnis á skrifstofu bœjarfó- geta. Uppboðið byrjar kl. 11. f. hád. og verða skilmála fyrirfram birtir. Bæjarfógotinn í Reykjavík 6. október 1890. _________Halldór Daníelsson. Fundizt hefur: Tunna með trosfiski í; eigandi getur vitjað hennar hingað á skrifstofuna, ef hann borgar fundarlaun og áfallinn kostnað innan 8 daga. Bæjarfógetinn í Reykjavík, 7. október 1890. Halldór Daníelsson. Afsláttarhesta kaupir G. Zoéga & Co Glycerínböð Naftalínböð beztu þrifaböð á sauðfje fást hjá G. Zo'éga é Co Ritið um sættamál á íslandi, eptir há- yfirdómara f>. Jónasson sál., fæst hjá póst- meistara Ó. Finsen, fyrir 50 a. Forngripasafnió opiö hvern mvd. og ld. ki. í— j Landsbankinn opinn hvern virkan dag kl. 12—2 Landsbókasafnið opið hvern nimhelgan dag kl. 12—2 útlán md„ mvd. og ld. kl. 2—3 Söfnunarsjóðurinn opinn I. mánud. í hverjum mánuði kl. 5—6 Veðuratliuganir i Reykjavlk, eptir Dr. J. Jóuassen. Sept. Hiti (á Celsius) Loptþyngdar- mælir(millimet.) Veðurátt. ánóttu|um hád. fm. em. fm. em. Ld. 4- 0 + 5 756-9 751-8 Na h b A h d Sd. 5- + 1 + 5 749.3 749-3 A h b A h b Md. 6. -4 I + 5 754-4 759-5 O b O b þd. 7- +- 4 4- 2 7640 764-5 Ahb A h d Mv.l. 8. + 1 754-4 Sa hv d Hinn 4. var hjer bjart veður allan daginn, aust- an-kaldi, og sama veður næsta dag, þá rjettlogn; h.6. fegurstu veður og sama veður að morgni h. 7. er hann fór að gola á austan og var nokkuð hvass um tíma síðari partinn og dimmur, lygndi síðar um kveldið og fór að rigna af austan-landsuðri. í morgun (8.) suðaustan, dimmur og bvass, úrhellir rigning í nótt. Ritstjóri Björn Jónsson, cand, phil. Prentsmiðja ísafoldar. maður á gólfinu, sem er nú með bólgnu kinnina, en það er nú brennimarkið mitt — og var að tala við fjelaga sinn, sem stendur nú þarna við hliðina á honum. »Ú-ú, drengur minn« sagði hann, þessi með bólgnu kinnina, »jeg er með svo óþolandi tannpinu, að jeg skyldi gefa þeim manni 20 krónur í pening- um, sem gæti losað míg við hana og tjá honum þakkir þar á ofan«, sagði hann; »það verður aum jólagleði«, sagði hann ; »að hafa þessa tannpínu«, sagði hann. Nú, jæja, hugsaði jeg, það er ekki svo örðugt að fá sjer peninga til jólanna, hugsaði jeg þá, og í sama bili sló jeg hann honum óafvitandi— náttúrlega, en ekki mjer, —nei, jeg held varla, já, jeg sló hann af öllum mætti utan undir, þeim megin sem tannpínan var, svo að hann flutti kerlingar eptir gólfinu. þ>ið megið nú segja hvað sem þið viljið um það, eo það er nú samt satt, að það er ekkert eins gott við tannpínu, eins og að fá vel úti látinn snopp- ung að óvörum, og hann fjekk hann, og það alveg að óvörum, — hjerna á kjammann á sjer en ekki mjer, svo nú er jeg viss um, að houum er batnað. En þegar jeg ætlaði að krefja hann um borgunina, þá rjeðst haun á mig, og fór með mig til lögreglustjórans. Jeg var líka fús á að fara, því með því los- aðist jeg við að fara þangað með hann sjálfur, til þess að láta rjettinn skylda hann til að borga mjer 20 krónur fyrir tannpínuna, sem hann losnaði við, því hann er losnaður við hana — það er áreiðanlegt«. Verjandinn var auðsjáanlega fjarskalega upp með sjer af málinu og sneri sjer hróðugur að kærandanum með þessum orðum : »Er ekki hvert orð satt af því, sem jeg segi ? Eruð þjer ekki laus við tannpínuna, og eruð þjer nú ekki skuldugur mjer um 20 krónur?« Ekki er gott að lýsa svipnum, sem kom á bónda, er hann heyrði, hvernig málinu var komið. J>að kom auðsjáanlega flatt upp á hann, að málið væri skoðað frá þessari hlið; þar að auki varð hann svo hissa yfir, hvernig hann sá, að málið mundi fara, að hann stóð nokkra stund með opinn munninn, og gat engu orði upp komið. En undrunarsvipurinn hvarf smám saman og snerist upp í áhyggju- svip; það var auðsjeð, að haun var farinn að kvíða fyrir að missa þessar 20 krónur. J>reifaði hann inn í munninn á sjer og utan á kjálkana báðum megin, tugði, skellti saman skoltmum, og leit á meðan svo út, eins og hann væri að leita að einhverju, er hann vildi ógjarnan missa, en gat hvergi fundið. J>að var tannpínan : hún var auðsjáanlega horfin. J>egar hann sá, að öll leit var árangurs- laus, mælti hanu sneiptur : »Ha ! Nú hefi jeg aldrei heyrt annað eins fyr. Drottinn minn ! sagði jeg þetta þá ?« Nú le.it hann til fjelaga síns, svo lítið bar á, eins og hann væri að leita ráða og að- stoðar hjá honum, en er fjelagi hans sagði : »J>Ú mæltir einmitt þessum orðum, einmitt þessum, því það sem er satt, það er satt«. »Jæja, sagði jeg þetta þá?« anzaði bóndi. »J>að er þá sjálfsagt satt, og tannpínan er eins og henni hafi verið sópað í burtu. —■ J>að er alveg rjett. Ha 1 Hafið þið nokkurn tíma heyrt þvílíkt fyr ?« Allt f einu kom honum ráð í hug, krókur á móti hragði. Hann snýr sjer hróðugur að verjanda og mælti: »En eigi jeg nú að borga

x

Ísafold

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.