Ísafold - 15.10.1890, Blaðsíða 4

Ísafold - 15.10.1890, Blaðsíða 4
332 Proclama. Eptir lögum 12. afríl 1878 sbr br. o. 4. jan. 1861 er hjer með skorað á pá, sem til skulda telja í dánarbúi Einars Melki- orssonar, sem andaðist að Kotvogi í Hafna- hreppi hinn 4. júlí p. á., ab ge/a sig fram og sanna skuldir sínar fyrir mjer innan 6 mánaða frá síðustu birtingu augljsing- ar pessarar. Skriíitofu Kjóaar-og G«llbringm»ýtlu 13. okt. 1890. Franz Siemsem. Innköllun. Samkvæmt lögum 12. april 1878 og opnu brjefi 4. jan 1861 er hjer með skor- að á alla pá, er telja til skuldar í dánar- búi Jóns Jónssonar Waagfjörðs, er and- aðist að Ellíð í Austur-Eyjafjallahreppi 27. marz p. á., að lýsa kröfum sínum og sanna pær fyrir skiptaráðandanum í Rangárvallasýslu, áður e n 6 mánuðir eru liðnir frá síðustu birtingu innköll- unar pessarar. Jafnframt er skorað á erfingja hins látna. að gefa sig fram og sanna erfðarjett sinn. Skiptafundur verður haldinn á pingstaðnum í Austur- Eyjafjallahreppi að afloknu næsta mann- talspingi. Sömuleiðis er skorab á alla pá, sem skulda dánarbúinu, að gjöra skiptaráðand- anum hjer í sýslu sem allra fyrst skil fyrir skuldum sínum. Skrifstofu Rangárrallaiýslu 6. okt. 1890. Páll Briem. Myndarammar af ýmis konar gerð, bæði gyltir og öðruvísi, fást hjá Jacobi Sveinssyni f Eeykjavík. L e s i ð! Til sölu er einsársgamall »exæringur, með öllu tilheyrandi. Afbragðs gott skip mg mllur útbún- ingur vel vandaður. Semja við. Otta Ouömundison »kipasmið Vesturgötu nr 44 Rvík. Rra dmn 15. October begynder jeg at undervise smaa Piger i Haandarbejde. Agnes Aagaard. Skolestræde Nr 1. M- Johannessen selur: kaffi, gott, á 108 aura, exportkaffi, kandíg, melis, púður- sykur á 25 aura, rúsínur, rísgrjón, sagó, hveitimjöl, kanel, chocolade, spil, stearínljós ágæt á 60 aura, biseuits & cakes, 15 »sortir«, sveitsarost, mysost, niðursoðið kjöt (nauta-, hjera- og rjúpna), do. lax í 1 pd. dósum og heila, ál, steíktan og í olíu, makral, reyktan og óreyktan, reyktan brislíng í kraft, brennivín, spritt, cognac ekta; saumavjelar, olíu, nálar, fatakrít; sirts, ljereft, millum- skirtutau (með 10jt Rabat i þ. m.), græn- sápu, handsápu, blákku, »stivelse« ; sjóhatta, haustaungla o. fl. í h»ust var mjer dregið lamb, með mlnu naarki, sem er: tvírifað í sneítt apt. h., sýlt v. En þar eð jeg á ekki lambið, getur rjettur eigandi snúið sjer til mín og samið við mig um markiö og borgað þessa aug- lýsingu. Rafnkelsstöðum í. okt. 1890. Hjalti Ingimundarson. •ijaaisiuey g ujj 'uosu,vpunmtðuj '?/j; ‘jj^po 3ofra 3o |9a ‘ííofg jnj[^ti[5] 3o anvBUA jbuo^ s[[U qia 3«f u®3 anmeaj uag; 'nBil ji.nCj ranSutned i3[3[9 3«f vjieu oc[ — 'HflVSVA at)uo5[ s[[B nu j«u| jgíras npa il/gnvs jijí'j þrevetur foli jarpskjóttur hálf-geltur, með marki: standfjöður fr. vinstra, hvarf í vor frá Hofi í Eystri- hrepp. Finnandi umbiðst að gefa vísbendingu um folann Oesti Oamalíelnyni að Skúfslœk Læknisvottorð. Með því að jeg hefi haft tækifæri til að að reyna Kína-ltfs-elexír herra Valdemars Petersens, sem hr. kaupmaður J. V. Havsteen á Oddeyri hefir útsölu á, votta jeg hjermeð, að jeg álít hann mikið gott meltingarlyf, auk þess sem hann er hressandi og styrkjandi meðal. Akureyri 20. febrúar 1890. p. Johnson, hjeraðslæknir. Kína-lífs-elexírinn fæst ekta hjá: Hr. E. Felixssyni í Reykjavík. — Helga Jónssyni í Reykjavík. — Helga HelgasyDÍ í Reykjavík. — Magnúsi Th. S. Blöndahl í Hafnarfirði. — J. V. Havsteen Oddeyri, pr. Akureyri, aðalútsölumanni á Norður- og Austurlandi, Paa de Handelspladser, hvor intet Udsalg findes, kan Porhandlere antages ved direkte Henvendelse til Eabrikanten, Valdemar Petersen, Frederikshavn, Hanmark. Ný kennslubók í enskn eptir Halldór Briem, kostar í kápu 75 a. innb. 1 kr. A bók þessa hefir onsknfræðingnrinn Jón Stefánsson, cand. mag., lagt svofeldan dóm (í fjóðólfl). «Hún er handhægnr og skemmtilegur bækl- ingnr. Setningarnar eru langtum praktiskari en Eibes 1 «Hundrað tímum» og sama er að segja um samtölin aptan við og framburðinn neðanmáls á hverri síðu». npessi litla bók er hin beeta isleneka hennslubók t enshu fyrir byrjendur, aðgengileg, ódýr og auðveld». Aðalútsala í bókaverelun ísafoldarprent- smiðju (Austurstræti 8). HEGNIWGARHÚSIÐ kaupir tog fyrir hátt verð, ekki minna en 10 pd. í einu. Skósmíðaverkstæði Og ... , leðurverzlun Björns Kristjánssonar er í VESTURGÖTU nr. 4. Skrifstofa fyrir almenning 10 Kirkjustræti 10 opin hvern rúmhelgan dag kl 4—5 p, h. Ferðin kríngum hnöttinn — Stanley. Bókaverzl. ísafoldarprentsm. (Austurstræti. 8) hefir til sölu allar nýlegar íslenzkar bækur útgefnar hjer á landi. Forngripasafnið opið hvern mvd. og id. klj I—j Landsbankinn opinn hvern virkan dag kl. I —3 Landsbókasaínið opið hvern rúmhelgan dag kl. ti j útlán md„ mvd. og ld. kl. 3 - 3 Söfnunarsjóðurinn opinn I. mánud. I hverjum mánuði kl. 5 6 Veðurathuganir i Reykjavlk, eptir Dr. J. Jónassen. . 1 Okt. | Hiti (á Celsius) Loptþyngdar- mælirjmillimet.) Veður=tt ánóttu|mn hád. fm. em. fm. em Ld. 11. + i I + S 754-4 7 »9-3 O d A h d Sd. 1 •. + 3 | + 9 744-« 74Ö.8 Sa hv d S h d Md. ![. + t + 1 746.8 744-2 Sv hv d Sv hv d pd. 14. 0+1 744.2 749-3 O b N hvb Mvd. 15. -4- 2 1 75Ó-9 N hv d Hinn mikla úrkoma, sem haldizt hefur nú um langan tima, hætti ioks síðari part dags h. 13. Að morgni h. 14. var hjer fagurt og bjart veður, hægur austankaldi, en gekk svo til norðurs eptir hádegið og varð hvass siðar. Hinn 13. var hjer rokhvasst milli skúra af suður-útsuðri. í dag 15. bál-hvass á norðan í morgun. Ritstjóri Björn Jónsson, canrl. ph-í Prentsmiðja ísafoldar. tóbakslauf, en hylltist um leið til að snúa töskunni þannig, að »Orninn brúni« sæi ýmsa fleiri girnilega muni í henni. »Er minn hvíti bróðir í verzlunarerindum?« spurði »0rninn brúni«, og lyptist heldur á honum brúuin, er hann sá í töskuna. »Vera má að svo sje«, mælti Patt; »en jeg tek ekki vanalega verzlunarvöru. Ef »0rninn brúni« vill tala við mig einslega, þá skal hann fá að heyra, hvaða vöru jeg vil«. Indíaninn stóð upp, ljet í pípu sína og kveikti í henni, vafði um sig ábreiðunni og gekk svo afsíðis með Patt. jpeir settust nið- ur úti í skóginum þar sem »0rninn brúni« átti geymdan vistaforða sinn, kjöt og skinn. Tíminn leið; og Patt, sem var hrædd- ur um, að hann kynni að verða of seinn, tók þegar til óspilltra málanna. »Jeg þykist vita, að »0rninn brúni« hafi heyrt þess getið, að Harry Bristow er horf- inn ?« »Jú, heyrt hefi jeg það«, svaraði Orninn brúni, heldur stuttur í spuna. »Hvað mikið borgaði Mexíkómaðurinn þjer fyrir að halda hann á laun ?« J>etta var nú að fara nokkuð frekt í sak- irnar; en »0rninn brúnia ljet það ekki á sjer festa. Hann hjelt áfram að reykja, og spurði bara ofur-stillilega, hvers vegna sinn hvíti bróðir kæmi með svona kynlega spurningu. »Af því jeg veit að þú hefir falið hann hjer«, svaraði Patt, »og jeg þarf að fá hann hjá þjer — undir eins !« Indíaninn hugsaði sig um litla stund, og mælti síðan : »Mexikómaðurinn gaf mjer ábreiðu þessa og talsvert af púðri og höglum fyrir að halda Bristow í níu daga. Hvað geldur minn hvíti bróðir ?« »Allt það sem er í töskunni minni. Og svo þarft þú ekki afhenda mjer hann sjálfur. |>ú fer bara eitthvað í burtu með allt þitt hyski, og á meðan hefi jeg hann á brott með mjer«. Indíaninn leit girndaraugum til muna þeírra, er voru í töskunni, en neitaði samt að láta Harry lausan, nema hann fengi byssu Patts í kaupbæti, og varð Patt að ganga að þeim kostum, því hann vildi allt til vinna, að geta hjálpað vini sínum. þegar »Óruinn brúni« hafðí fengið það, sem hann áskildi sjer, sneri hann aptur heim til tjaldanna, heldur hróðugur yfir kaupunum. Og skömmu síðar sá Patt, að synir hans voru sendir á dýraveiðar, en »0rninn brúnia sjálfur fór með net sitt á bakinu ofan að á. f>egar þeir voru allir horfnir, gekk Patt að tjaldi því, er lokað var, og lypti upp skinn- feldinum ; sjer hann þá hvar Harry liggur á gólfinu, fjötraður á höndum og fótum. Patt var ekki seinn á sjer að sníða af honum fjötrana, og að því búnu hjeldu þeir sem skjót- ast heimleiðis. »Nú þori jeg segja að við höfum það«, sagði Godefroy við Mexíkómanninn, einni stundu fyrir kjörfund, —»það er enginn efi á því, að ef enginn býður sig fram í staðinn fyrir Harry, sem jeg get ekki ímyndað mjer að verði. — jpetta var laglega að sjer vikið, Desjós. »Ójú, það fór mikið vel«, sagði Mexíkómað- urinn. — »En hvað vinir hans vérða æfir, þegar þeir sjá hann í fyrra málðl Jeg held

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.