Ísafold


Ísafold - 18.10.1890, Qupperneq 1

Ísafold - 18.10.1890, Qupperneq 1
iCeraur út á raióvikudöguin og, laugardögum. Verð argangsins (lO^arka) 4 kr.; erlendis 5 Borgist fyrir miðjan júlíraánuð ÍSAFOLD. Uppsögn (skrifleg) bundin v ð áramót, ógild nema komin sjc til útgefanda fyrir i.okt. Af- greiðslust. í Au8turstrœti 8. XVII 84. Reykjavik, laugardaginn 18. okt. 1890 Rafmagnsmálþráður milli Reykjavíkur og Hafnarfjarðar. ætlaðist að hann flytti fyrir sig til drengsins síns suður á Holtsetaland í stríðinu. Eptir vorum högum og hugmyndum, hjer é þessu landi, má heita, að það framfarafyr- irtæki hafi komizt fljótt og greiðlega á lagg- imar; enda má það ekki stórvægilegt heita; en mjór er opt mikils vísir, og væri vænt, ef það gæti rætzt hjer. Hinn 19. aprll í vor vakti aðalforgöngu- maður þess, skólai-tjóri Jón þórarinsson, fyrst máls á því í Isafold. Yiku síðar var hald- inn fjelagsstofnunarfundur fyrirtækinu til framkvæmdar, lög samþykkt og stjórn kosin, og voru þá þegar fengnar 2000 kr. í hluta- loforðum, af 3000 kr„ er áætlað var að fyr- irtækið mundi kosta alls. Síðan gekk sum- arið mestallt til að útvega efni og áhöld til telefónsins, því langt er til að sækja þess konar muni hjer á afskekktum hala verald- ar, og loks nokkrar vikur til að setja niður málþráðarstoðirnar (200) ’fyrst og síðan að leggja þráðinn (járnvírinn). Loks voru nú snemma í vikunni settar upp málvjelarnar á enda- stöðvunum, og á miðvikudaginu 15. þ. m. kl. 5 var hið fyrsta skeyti sent með þræðin- um, frá Hafnarfirði til Eeykjavikur, orð- sending frá formanni fjelagsins (J. þ.) til landshöfðingja um að gjöra fjelaginu þá á- nægju að nota málþráðinn daginn eptir fyrst- ur manna í Eeykjavík utan fjelagsstjórnar- innar, sem reyndi hann rækilega sama kvöldið. Landshöfðingi kom á tilteknum tíma á endastöðina í Eeykjavík, — þar voru margir fjelagsmenn saman komnir, —og ávarpaði for- manninn suður í Hafnarfirði nokkrum sam- fagnaðarorður. Síðan reyndu margir fjelags- menn sig á að »telefónera«, frá báðum stöðv- um, og gekk það mikið vel. Að því búnu átti fjelagsstjórnin málstefnu með sjer, þótt einn fjelagsstjóranna væri í Hafnarfirði en hinir tveir í Beykjavík, og ræddu og samþykktu frumvarp til reglugjörð- ar um notkun málþráðarins, í 8 greinum. Erumvarpið lesið upp í Reykjavík grein fyrir grein, breytingartillögur gerðar í Hafnarfirði, sumar þeirra samþykktar í Reykjavfk, ýmist óbreyttar eða með nýjum breytingum, með tilhlýðilegum rökstuðningi á báðar hliðar, þar til reglugjörðin var samþykkt til fullnaðar. Var því öllu lokið á hjer um bil 45 mínútum. Eptir það var almenningi leyft að fara að nota málþráðinn, fyrir hina ný-samþykktu borgun. TJrðu til þess um 40 manns það sem eptir var kvöldsins í fyrra dag og daginn í gær ; þar á meðal höfðu 10 gjörzt árs-áskrif- ondur að notkun hans, með 10 kr. tillagi hver. Er það ekki óálitlegt, þar sem stofn unarkostnaðurinn mun ekki fara langt fram úr áætlun, 3000 kr. þráðurinn sjálfur, örmjór járnvír, liggur á 7 álna háum stoðum meðfram veginum milli Eeykjavíkur og Hafnarfjarðar, með nálægt 75 álna millibili, en húsin notuð í stað stoða er kemur iun í kaupstaðina. A stoðunum og húsunum eru hafðar dálitlar postulínshettur til að festa þráðinn við—hohum er vafið um þær—, með því að postulín er einkarhentugt til að einangra rafmagnsstrauminn, er rennur það er enginn efi á því, að málþráður eptir þræðinum ; annars kemst hann ofan íjþessi milli Reykjavíkur og Hafnarfjarðar jörðina og eyðist, svo að málþráðurinn verður verður mikið notaður með tímanum, og jafn- eigi notaður. Brotni einhver postulínshettan vel vonum bráðar. Sendiferðir milli þessara eða þráðurinn slitni, verður að gjöra við það kaupstaða eru mjög tíðar, dögum optar, með undir eins, og er það hægur vandi. það vildi brjef eða skilaboð eingöngu, en hver sendi- til hjer þegar fyrstu nóttina eptir að farið ferð kostar 1£ kr. í minnsta lagi. Nú má var að nota málþráðinn, að hann slitnaði á koma orðsendingum á milli fyrir i part þess einum stað (í Arnarnesmýri), líklegast af því, verðs, þ. e. 25 a. Er af ásettu ráði taxtinn að hann hefir verið heldur mikið strengdur hafður mjög lágur, til þess að laða almenn- en stormur og kuldi talsverður um nóttina. ing sem bezt til að nota málþráðinn. Menn Var við það gert á skjótu bragði, — aukið geta samið um viðskipti sín munnlega hver spotta inn í og hnýtt saman—, og var allt heima hjá sjer að kalla ; hjeraðslækninn má jafngott. spyrja ráða í skyndi án þess að þurfa að endastöðvunum, málvjelun- sækía hann í lagamenn í Eeykjavík sömu- , ... ... « „„ „„„ leiðis ; fiskifrjettir geta borizt á milli í snatri, um siálfum, þýðir ekki að lysa frekar en svo ’ ,. . fyrir þeim sem skortir eðlisfræðislega þekk- N til Reykjavíkur undir ems og að talað er inn í trjehólk með málm-\tú Hafnarijarðar ur syðn ve.ðistöðunum t. a. m.; skipakomur vitnast undir eins á báðum stöðum og frjettir með; ferðamenn, sem eiga erindi á báða staðina, geta látið sjer duga Vinir og kunn- mgu, aö taJao er ínn í trjehólk þynnu í um þvert, er loptöldurnar af manns- j röddinni gjöra sveiflur á fram og aptur; en I með hugvitsamlegum umbúnaði bak við járn- . ... , „„„ að koma að ems á annan. þynnuna (eptir Edison) gjora þessar sveití- , , ■ , , , ™ íngiar og vandamenn geta talazt við dogum ur ýmist að auka eða hna rafmagnsstraum- 6J ° . , 6 . , ... , ® „ J , ■ \ optar milli kaupstaðanna, vitað allt af hvað rás, er l.ggur frá dálítilh rafmagnsvjel eptir f. ’ endilöngum málþræðinum (járnvírnum) og h"“ ^ gerir alveg eins lagaðar sveiflur eða titring á Persónur er slíkt ahald sem málþráður þess. sams konar málmþynnu með líkum umbúnaði “e8sta ÞlnS’ f. Sln er a hvorum stað ; fje- við hina endastöðina, en þær sveiflur valda laSlð ekkl amast vlð ÞV1’ að hafnfirzkir aptureins löguðum loptöldugangi þar eða yngwBvemar láti sjer lítast á reykvíkskar hljóðöldum, er ekki þarf annað en leggja eyr- ynpBmeyjar, eða reykvíkskir p.ltar á hafn- , ., , , _____ u;-s;í v, „ farzkar heimasætur ; gæti meira að segia að við til að heyra sama hljoðið, þ. e. manus- ,’. ° .... ,®J vo(mo„„„ venð þjóðrað fynr fennið folk, að vekja bón- röddma við hinn endann, þar sem ratmagns- J ’ J straumurinn hóf göngu sína. Gerist þetta 8 8e8Dum m«Þrf>n.D* heldur e11 an8ktl allt samanmeð óskiljanlegum hraða, að heita td au§ ltis 5 n.álþráðurmn þeg.r alveg , . u „JW, þótt annaðhvort roðm, eða bæði ! má ems og hugur manns flýgur. Hraoinn er t f ’ f sem sje 60,000 mílur á sekúndunni. Lengd málþráðarins milli Eeykjavíkur og Hafnar- fjarðar, alla leið milli endastöðvanna, er 16500 Tugamál (metramál O. S. frV-). álnir, sama sem rúmlega l^ mílu, og er þá rafurmagnsstraumurinn hjer um bil Fagtákveðið m41 og yigt er gvo þýðingar. part úr sekún u a oinast þar a mi i- I mikið í viðskiptum manna og allri menningu Sem vonlegt er, gjörir margur sjer í fá-lheimsins yfir höfuð að tala, að svo má segja, fræði sinni nokkuð einfeldnislegar og’ stund- að mikið af vísindum þessara tíma byggist á um skoplegar hugmyndir um kynjatól þetta, því. Fyr á tíinum var hvorttveggja mjög á telefóninn. Hefir því brugðið fyrir þessa fáu reiki og er enda enn þá í þeim löndum, þar daga, sem málþráðurinn hefir verið notaður sem skipulag þjóðfjelagsins snýst eins og á hjer. Einn var sá, er hjelt, að varla yrði talað hverfanda hveli. Hefir þó ekki einungis mál mikið gegnum svo mjóan þráð; hann gæti og vigt verið mismunandi á ýmsum stöðum ómögulega verið neitt holur til muna innan ! og ýmsum tímum, heldur hefir lengd hins Annar klifraði upp á hús, þar sem þráðurinn löggilda lengdarmáls og þyngd hinnar lög- liggur, nálægt endastöðinni hjer, lagði eyrað gildu vigtar verið miðað við ónákvæman við þráðinn og ætlaði sjer að heyra út i frumkvarða. En að slíkt þurfti að vera fast- gegnum hann, hvað talað væri í hann! Enn ákveðið, hafa forfeður vorir þegar sjeð, því var sá einn, er þótti ganga býsna mikið á sagt er, að þeir hafi markað lengd álnar með skrafið í fólki í þráðinn fyrsta kastið ; þeirrar, er var löggild hjer nál. 1200, á stein hann heyrði hvininn frá honum langar leið- á þingvelli, til þess lengdarmálið gæti ekki ir! (|>að var veðurþyturinn í strengnum og breytzt þannig í viðskiptum manna, að ekki postulínsklukkunum). Loks kom einn ná- væri hægt að lagfæra það. En lengdarmál ungi, sveitamaður, inn á endastöðina hjer í það, er markað hefir verið á stein þenna, gær með peningabrjef, er hann vildi endilega hefir þó ekki verið miðað við neinn óbreyti- fá sent með þræðinum til Hafnarfjarðar.— legan mælikvarða. |>að svipar til sögu um kerlingu á Jótlandi, Eitt af málum þeim, sem þjóðþingið frakk- er frjettaþræðir voru nýkomnir á gang þar; neska tók sjer fyrir hendur að koma umbót- hún hengdi vatnsstígvjel upp á þráðinn, erlum á f stjórnarbyltingunni miklu, var, að

x

Ísafold

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.