Ísafold - 18.10.1890, Blaðsíða 4

Ísafold - 18.10.1890, Blaðsíða 4
934 Nýir kaupendur ísafoldar næsta ár (1891) tá ókeypis allt Stfgusafn ísafoklar 1889 og 1890, í 3 bindum, milli 30—40 sögur, einkar-skemmtilegar, um 800 bls. ails og 15 siðustu númer þessa árgangs (1890) af blaðinu i tii- bót, ef þeir gefa Auglýsing til bráðabirgða frá Telefónfjelagi R.víkur o| Hafnarfjaröar. Endastöðvar málþráðarins eru: í Reykjavík hjá kaupm. Helga Jónssyni (Aðalstr. nr. 3) og í Hafnarfirði hjá kaupm. Chr. Zimsen. Pær eru opnar hvern rúmhelgan dag kl. 8—9, 10—2 og 3—7. Samtal milli endastöðvanna allt að 5 minútum kostar 25 a., í 5—10 minútur 35 a., í 15 minútur 50 a., í hálfa klukkustund 75 a. Brjefleg málpráðarskeyti kosta 10 a. fyrir hverja 40 stafl eða paðan af minna. Sendiferðir innanbæjar á hvorum staönum með málpráðarskeyti eða munn- leg skilahoð kosta 10 a. Fyrirspurnir, sem málpráðsvörður getur leyst úr samstundis, kosta 25 a., en purfi hann að senda eitthvað, innan- hæjar, tik að geta svarað, 10 a. um fram. sig fram i tima. Fyrir 10 kr. ársborgun getur liver sem vill notað málpráðinn prisvar á dag allt árið, 15 mínútur í senn, á peim tímum, sem opið er. Reykjavík og Hafnarfirði 16. okt. 1890. ión þórarinsson. Guðbr. Finnbogason. Björn Jónsson. Uppboðsauglýsing. Fimmtudaginn hinn 30. þ. m. kl. 12 á hádegi verður við opinbert uppboð, sem haldið verður hjer á skrifstofunni, seldar útistandandi skuldir við verzlun Olafs heit- inns Jónssonar kaupmanns i Flafnar- firði. Eptir skuldalistanum, sem er til sýnis hjer á skrifstofunni, eru skuldirnar um kr 3,450. Skrifstofu Kjósar-og Gullbringusýslu ló. okt. itigo. Franz Siemsem- Proclama. Eptir lögum 12, apríl 1878, sbr o. br 4. jan. 1861 er hjer með skorað á pá, sem til skulda telja i dánar-og fjelagsbúi Ein- ars sál. Magnússonar frá Garðbæ í Vatns- leysustrandarhreppi, sem andaðist hinn .9. júlíp. á., og eptirlifandi ekkju hans Kristin- ar Jónsdóttur að tilkynna skuldir sinar og sanna þcer fyrir mjer innan 6 mánaða lauk upp augunum, sat María grátandi við hliðina á honum. Hann ætlaði að taka í höndina á henni, en móðir hennar bauð henni að fara út, og láta hann ekki sjá síg framar. Hana grunaði hvað verða vildi. Eptir þetta kom hann opt þar í húsið ; en móðirin var varkár. Hún sá ætíð svo um, að fundum riddarans og Maríu bæri eigi sarnan. María skygndist inn í huga sinn og óaði við. Hún hafði aldrei elskað Don Pedro —; það fann hún fyrst núna. Og því meir sem hún bar hann saman við þennan unga ókunna mann, því fyrirlitlegri varð Don Pedro í henn- ar augum. Hún skalf af kvíða fyrir degi þeim, er í vændum var: brúðkaupsdeginum. Opt á dag reið þessi ungi maður fyrir glugg- ann á herbergi hennar, og hún sá hann renna ástsjúkum vonar-augum inn um glugg- ann —; hún sá það, en hún þorði ekki að láta hann sjá sig. Viku áður en brúðkaupið skyldi haldið, hætti hann þeim ferðum sínum allt í einu. »Hann hefir gleymt mjer«, sagði María við .sjálfa sig, og stundi við, »gleymt mjer í faðmi einhverrar, sem er lánsamari en jeg«. þessi hugsun veitti henni þrek til þess, að fylgja Don Pedro inn að altarinu og gefa honum þar jáyrði sitt í áheyrn safnaðarins. Veizlu- gleðin, blíðu-atlot brúðgumans og margar góðar gjafir, sem hún þáði af hans hendi, deyfðu þessar leynilegu raunir hennar.--------- Nokkurum dögum eptir trúlofun Don Ped- ros kom laglegur maður á tvítugsaldri inn til hans og fjekk honum brjef. þegar Don Pedro hafði brotið það upp leit hann á undirskriftina, og varð mjög glaður við. »það er frá Don Louis d’Alavar, bezta vininum mínum. Hvernig líður honurn ?« »Hann er dáinn«, svaraði binn ungi maður með tárin í augunum. — Don Pedro varð sorgbitinn mjög, því hann hafði hjer misst sannan vin, sem tvívegis hafði lagt líf sitt í sölurnar fyrir hans. Hann las brjefið, og var það svo hljóðandi: »Hin hinnsta stund mín er í vændum. þegar þú les þennan miða, vinur minn góður, þá verð jeg ekki í lifandi manna tölu. Jeg fel þjer Alonzo, son minn, á frá síðustu (3.) birtmgu auglýsingar þess- arar. Skrifstofu Kjósar-og Gullbringusýslu 16. okt. 1890. Franz Siemsen. Proclama. Eptir lögum 12. apríl 1878 sbr. o. br. 4. jan. 1861 er hjer með skorað á pá, sem til skulda telja í dánar-og fjelagsbúi Bjarna sál. Guðmundssonar frá Suðurkoti í Vog- um, er andaðist hinn 21. marz þ. á., og eptirlifandi ekkju hans þórunnar Jóns- dóttur, að gefa sig fram við mig og sanna fynr mjer kröfur sínar innan 6 mánaða frá síðuslu (3.) birtingu auglýsingar þessarar. Skriistofu Kjósar-og Gullbringusýslu 16. okt. 1890. Franz Siemsen. PIIjTUR, um tvítugt sem hefir mjög góða hæfilegleika, og er reglnsamur, óskar að fá at- vinnu við verzlun, eprir 10. maí næstkomandi Ritstj. vísar á. Afsláttarhestar tveir fást keyptir nú strax eða um næstu heigi hjá Ludvig Alexfussynií Reykja- vík Ferðin kríngum hnötiinn Stanley. HEGNINÖAItHÚSID kaupir tog fyrir hátt verð, ekki minna en 10 pd. í einu. Forngripasatmð opið hvern mvd. og ld. kl. 1—2 Landsbankinn opinn hvern virkan dag kl. 1 j - 3 Landsbókasafnið opið hvern rúmhelgan dap kl. 12 3 útlán md„ rnvd. og ld. kl. 2 3 Söfnunarsjóðurinn opinn I. mánud. t hverjum mánuði kh 5 6 Veðuratlruganir i Reykjavtk, eptii Dr. J. Jónassen. Okt. | Hiti (áCelsius) Loptþyngdar- mælirjmillimet.) Veðurátt ánóttw|um hád. fm. | em. fm em. Mvti. 1 c;. -r 2 -j- 1 746.9 I 76'.0 N hv b N hvb Fd. «6. 4- I 4- 1 767.1 1 764.5 N h b A h b Fsd. 17. -j- 1 4 2 764.5 ; 764-5 A hv b A hv d Ld. 18. + 1 764-5 i Sa hv d Hvass á norðan bæði 15. og lfj. er hann iygndi síðari part dags og kominn austankaldi seint urn kveldið; hvass á austan h. 17. og farinn að rigna um kveldið og mjög dimmur. í morgun (18.) landsunnan hvass og hefir rignt mikið í nótt sem leið. Ritstjóri Björn .Tónsson, cand pht) Prentsrr.iðj}) ísafolda- hendur, sem með mjer missir sitt einka- athvarf í þessu hrakningasama lífi. Vertu faðir hans í ininn stað ! Útvega þú honum atvinnu, annars æskir hvorki hann nje jeg. Lifðu vel, og minnstu þins til dauðans einlæga Louis d’Alavarn. — »Jeg vona«, mælti Don Pedro með við- kvæmri röddu, »að þjer þiggið að vera í minni þjónustu, þangað til jeg get útvegað yður aðra betri stöðu?« Alonzo þáði boðið, og flutti sig til Don Pedro’s. Að skömmum tíma liðnum voru þeir orðnir alúðar-vinir, en samt sem áður áleit Don Pedro varlegra að gera hann eigi kunnugan konuefni sínu. Hann ljet hann ekkert vita um trúlofun sína, og útvegaði honum hæfilega stöðu hjá jarlinum. þegar Alonzo var nýkominn i þá stöðu, var hann sendur til Callao í einhverjum erindagerðum. »Mjer þykir það mjög slæmto, sagði Don Pedro, um leið og hann kvaddi hann, »að þjer getið ekki orðið við brúðkauþ mitt, sem haldið verður eptir fáa daga; en nauðsyn

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.