Ísafold - 01.11.1890, Blaðsíða 4

Ísafold - 01.11.1890, Blaðsíða 4
352 s KEMMTUN fybir FOLKI Ð. Laugardagskvöldið 8. nóvember, kl. 8, sýni jeg í GOOD-TEMPARA-HÚS- INU hinar nafnfrægu myndir af Gula- steins-skeinmtigarði (Yellovstone Park), og eldgosið mikla, Yesúvíus að gjósa, og borgir og merka menn víðs vegar um veröld. Enn fremur sýní jeg skrítna hluti frá Ameríku, sem enginn hefir hjer sjeð fyr. Inngönguseðla sel jeg föstu- og laug- ardag 7. og 8., og kosta beztu sæti 75 aura, en bin 50, börn 25 aura. Reykjavík 29. okt. 1890. Teitur Th- Ingimundarson. [BH Nokkrir ungir drengir geta fengið að læra söng ókeypis, ef þeir snúa sjer til kaupm. porl. O. Johnsen fyrir 15 nóv. þ. árs. Auglýsing. Hjermeð auglýsist, að jeg i dag er orðinn eigandi að öttuni útistandandi skuldum frá verzlun Ólafs sál. Jónssonar kaupmanns í Hafnarfirði. Skora jeg því á alla er skulda tjeðri verzl- un að borga mjer skuldir sínar sem fyrst, pvi að öðrum kosti verða skuldirnar tafarlaust innkallaðar með lögsokn allt uppá þeírra kostn- að sem skulda. Skrii'stofu almenning", Jteykjavik 30. okt. 1890. Kr. Ó. þorgrimsson. I verzlun Eyþórs Felixsonar fæst gott ísl. smjör fyrir 60 a. pundið gegn borgun í peningum. FRÁ 1. NÓVJíMBEK þ. á. er laus ytirsetukonu- sýslan í Grafningshreppi; ef einhver óskar eptir að sækja um hana, er hún beðin um að gefa sig frara Yið hreppsneíndina. HANDA ALþÝDU, útgefendur Magntís Stephensen landshöfðingi og Jón Jcnsson yfirdómari, I. b in di , árin 1672—1840, fæst hjá öllum bóksölum landsins. Kostar innb. 3 kr. (í viðh.-bandi 3 kr. 25 a.). Síðari bindin, II.—III., hafa útsölumenn Bóksalafjelagsins og meðlimir þess einnig til sölu handa nýjum kaupendum fyrir sama verð. Aðalútsala i Isafoldar-prentsmiðju. Meltingarskortur. Mjög lengi hafði jeg þjáðzt af meltingar- leysi, uppgangi, svefnleysi og þjáningarfullum brjóstþyngslum, sem jeg varla gat andað fyrir. Nú er jeg alheill orðinn, og skai það vera mjer gleði, að votta, að jeg eingöngu á hin- um frœga Kína-lífs-elíxír herra Valdemars Petersens batann að þakka. Kaupmannahöfn, 1. marz 1885. Engel, frá verzlunarfjelagi því, sem kennt er við stórkaupmann L. Kriis. Kína-lífs-elexírinn fæst ekta hjá : Hr. B. Felixssyni í Reykjavík. — Helga Jónssyni í Reykjavík. — Helga Helgasyni í Reykjavík. — Magnúsi Th. S. Blöndahl í Hafnarfirði. — J. V. Havsteen Oddeyri, pr. Akureyri, aðalútsölumanni á Norður- og Austurlandi, Paa de Handelspladser, hvor intet Udsalg findes, kan Forhandlere antages ved direkte Henvendelse tif Fabrikanten, Valdemar Petersen, Fredenkshavn, Danmark. SKIHNHANZKI, vinstrihandar, svartur, mefl loðskinnsíit hetir týn/t á hótel Reykjavik 29. þ. m. Skila ber á afyr.vtofu Isaf. VIÐ UNDIB.SKEIPAÐIR tökum að okkur smiði og aðgjörðir á reiðtvgjum, og yfir höfuð á öllu þvi, sem að södlasmíöi lýtur, og leysum það af hendi svo fljótt og ódýrt sem fiarnast má verða. Hvergi eins vandað smiði. Vinnu-iofa okkar er i Vesturgötu nr. 55. Reykjavik 30. nóv. 18qo. Óla/ur Eirílcsson Árni Jónsson söðlasmiöur. >-öðlasmiður. MAN8JETTA mað gyltum mansjetthnapp týndist á strætum bæiarins í morgun. Finnandi haldi til skila á afgr.stofu Isaf Týnzt hafa á götum bæjarins í gærdag gleiaugu, er skila á í Bernhöfts bakaií. Bókaverzl. ísafoldarprentsm. (Austurstræti. 8) hefir til sö!u allar nýlegar íslenzkar bækur útgefnar hjer á landi. LEIB A.RVÍSIR TIL LÍFSÁBYRGÐ AR fæst ókeypis hjá, ritstjórunum og hjá dr. med. J. Jónas- sen sem einnig gefur þeim, sem vilja tryggja líf sitt allar nauðsynlegar upplýsingar. Bókbandsverkstofa ísafoldarprentsmiðju (Austurstræti 8 — bókbindari þór. B. porláksson — tekur bækur til bands og heptingar. Vandað baud og með mjög vægu verði. WtF" Nærsveitamenn eru beðnir að vitja „ísafoldar“ á afgreiðslustofu hennar (í Austurstræti 8). Forngripasafnió opið hvern mvd. op iiT kí i . 7 Landsbankinn opinn hvern virkan dag kl, 11... ■> Landsbókasafnið opið hvern rúmhelgan dag k! i?, > útlán md„ mvd. og ld. k! 2 3 Söfnunarsjóðurinn opinn t. mánud. i hverjum mánuðí k!. 5— 6 Veðurathnganir f Reykjavik, eptir Dr. J Jónassen Okt. nóv. Hiti (á Celsius) Loptþyngdar- mæ).ir(millimet.) Veðurátt á nóttw| nm hád. fm. em. flT) em Mv,I.2Q 4- 2 O 734-4 755.9 N hv b N h b P d, ÍO. 4- b 4- 1 734.1 740. > Na h d A hv d J-sd. 31. 4- 2 O 74Ó.8 740.8 V hv d V h d Ld. i. 4- 3 744. * N h b Hinn 29. var hjer norðanveður fram að kveldi er lygndi og var hægur landnyrðingur næsta dag með ofanfjúki um rnorguninn, fór að hvessa á austan síðari part dags cg bleytuslettingur síðast urn kveldið af landsuðri; gekk svo í vestur-útsuð- ur og var frernur hvass allan föstudaginn með brimhroða r sjórrum, nokkur snjór hefur fallið siðustu dagana einkum aðfaranótt h. 31. og þann dag við og við. í morgun (1.) genginn til norð- urs, bjartur. Ritstiór Björn Jónason eand phii Prentsmiðia lsa o!dar. sjálíur, blandaði hatm sjer opt í aðra dóma eða ónýtti þá. Maður nokkur kærði konuua sína fyrir að halda fram hjá sjer, en rjett- urinn vísaði málinu frá sjer sökum þess, að sannanir vantaði. Sneri maðurinn sjer til konungs, og dæmdi hann konuna seka, skildi hjónin og mælti svo fyrir, að hún skyldi ganga að eiga þann, er ætti vingott við hana, en hann sá ekki annað ráð vænna til að losna undan þeirri kvöð en flýja sem skjótast. Konungur ritaði neðan á dómskjalið þessi orð : nDómurinn minn er miklu betri en heimskingjanna hinna«. Maður er nefndur Eohard. A honum hafði konungurinn mikið dálæti, og gjörði hann að riddara og aðalsmanni, og tók hann í ríkis- ráðið. Ríkisráðið andæpti þessu, með mestu lotningu samt, og bar það fyrir sig, að mað- urinn væri öllum ókunnur; en konungur svaraði þeim brjeflega og mælti svo fyrir meðal annars, að maðurinn skyldi vera fundarstjóri í ríkisráðinu og hafa vænan lurk í hendi til að hregða fyrir sig, ef þeir gerðu æmta að eða mjæmta. Neðan á brjef kon- ungs var dreginn upp gálgi og hjekk maður í, en neðan við rituð þessi orð : »Hæfileg umbun handa ríkisráðinu#. Konungur vildi húsa vel borgina og stækka höfuðstaðinn sem mest, auka við nýjum strætum. Binhverju sinni hugkvæmdist hon- um, að fallegt væri að hafa stórt veitingahús eða gistihöll á einhverjum stað í borginni. Kom honum þá í hug maður nokkur, er Vernesobre hjet og hafði verið bankagjald- keri á Brakklandi, en strokið þaðan með fjórar miljónir dala, er bankiun fór á höfuðið. Konungur kvaddi mann þenna á sinn fund og bauð honum að reisa höll þessa. Mað- urinn bað sig undanþeginn jafn þungbærri kvöð, en konungur ygldi brýrnar og kvaðst mundu selja hann í hendur Frakkakonungi, ef hann ljeti eigi að orðum sínum, og yrði hann þá hengdur. ,|>að hreif. Húsið kostaði tvær miljónir dala, og maðurinn var blá- snauður eptir. Síðar meir keypti ein dóttir konungs húsið fyrir 50,000 líra. Friðrik Vilhjálmur hataði og hæddist að öllu, sem frakkneskt var. Til að sýna fyrir- litningu sína fyrir því, Ijet hann eitt sinn safna saman öllum vögnum í borinni, smáum og stórum, líkvögnum og flutningsvögnum, og Ijet beita fyrir þá húðarbikkjurn, sem gátu varla gengið, og kvað þetta vera Versala-prýði sína, og spurði, hvort þeir á Frakklandi mundu sjer jafnsnjallir. Konungur hafði andstyggð á skáldskap og | vísindum, en verst af öllu var honum þó við I heimspekina. Hann rak Wolff, frægan heimspeking, úr landi. ;Latínu bannaði hann að kenna sonum sínum, og barði kennara Jþeirra, ef þeir brutu á móti. Friðrik I. íaðir ;hans hafði stofnað vísindafjelag og gjört frægan speking, Leibnitz, að forseta þess; en Friðrik Vilhjálmur setti Gundling, fíflið sitt, í það sæti, og bauð fjelaginu að gefa út almanakið. Einu sinni vildi konungur samt fræðast af fjelaginu. Hann lagði fyrir það þá spurningu, hvers vegna kampavín freyddi; jen þegar fjelagið bað um fjörutíu vínflöskur til þess að geta svarað þessu vel, tímdi hann ekki að kosta svo miklu til. A tómstundum sínum fekkst konungur við pentlist, og fjekk lítilfjörlegan málara til að kenna sjer fyrir eitt gyllini um klukkustund- ina. Kennsla þessi fór venjulega fram að

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.