Ísafold - 12.11.1890, Blaðsíða 1

Ísafold - 12.11.1890, Blaðsíða 1
K.emur út i miðvikudögum og. laugardögum. Verð árgangsins (l04.arka) 4 kr.; erlendis 5 kí Boigist fyrir miðjan júlímánuð ÍSAFOLD. Uppsögn (skrifleg) bundin vð áramót, ógild nema komin sje til útgefanda fyrir I.okt. Af- greiðslust. i Austurstrœti 8. XVII 91 Reykjavík, miðvikudaginn 12. nóv. 1890 Póstvegurinn í Árnessýslu. Grein með þessari yfirskrift, eptir einhvem »ro. g.«, stendur í 73. tölublaði Isafoldar þ. á. f>egar jeg las hana, duttu mjer i hug orð Sáms við f>orkel lepp : »Heilráður muntu okkur vera; en ekki sýnist mjer þetta ráðlegt!«. Jeg vil ekki efa, að »m. g.« gangi gott til með til- lögu sína; en mjer sýnist hún samt engan veg- inn ráðleg. Finn jeg mjer skylt, að sjma það í stuttu máli. f>að er eíns og *m. g.« gjöri ráð fyrir því ¦eins og sjálfsögðu, að aldrei komi brú á f>jórsá ; hann forðast að nefna þá brú á nafn. Og það er eins og hann sje ánægður með að Eangárvallasýsla fái engar samgöngubætur — þó henni sje gjört að skyldu, að bera OÍfus- árbrúar-kostnaðinn með Árnessýslu,—og hljóti um aldur og æti að sætta sig við Sandhóla- ferju, Nesferju og Króksferju til að komast yfir f>jórsá, sem svo opt eru þó illfærar eða ófærar, og margfalt verri en ferjurnar yfir Ölfnsá, sem bæði póstar og aðrir ferðamenn munu þó verða fegnir að losna við. En til allrar hamingju liggur það í augum uppi, að alþingi hefir, méð því að leggja Ölfusárbrúar- kostnaðinn a Eangæinga, siðferðislega skuld- bundið sig til að láta á sama hátt brúa f>jórsá; og er engin ástæða til að efast um, að þeirri skuldbindingu verði fullnægt svo fljótt sem unnt er. Og þá er heldur engin ástæða til að ætla, að aöalpóstvegur verði lagður ann- arsstaðar en yfir brýrnar á báðum ánnm. Og ef pósturinn ætti samt að koma við á Eyrarbakka, yrði hann að fara nál. 3 íníltia krók. En »ra. g.t vill nú slá því föstu fyrir frarn, að póstur skuli ávallt vera neyddur til að slarka yfir um á Sandhóiaferju, hvernig sem á stendur ; en gengi slíkt fram, mætti búast við, að það drægi mjög úr áhuga þings- ins á því, að koma brúnni á f>jórsá, og gseti það orðið þessu velferðarmáli til mesta hnekk- is, er kæmi mjög ranglátlega niður á Eangæ- ingum. Hr. »m. g.« talar um veg yfir uþveran Fló- ;ann«, er eigi sje notaður af öðrum en Flóa- mönnum sjálfum og af hrossa- og sauða- kaupmönnum ; allt óselt fje sje rekið um Eyrarbakka. f>að hafi ekki tekizt, að sam- •eina póstveg og alfaraveg í Eióanum, og að þessi vegur verði aldrei almennt notaður. Hið sanna er, að báðir brúarstaðirnir eru af náttúrunni tilreiddir þar, sem hentast get- ur verið til þess, að vegurinn milli þeirra verði að sem almennustum uotum, svo að þar sameinast póstvegur og alfaravegur svo vel, sem nokkursstaðar getur verið. f>etta er einmitt sami vegurinn sem nú er milli Króks- ferju í Holtum og Laugardæla. Hann ligg. ur ekki »þvert yfir Elóann«, heldur skáhalt ¦eptir honum til vesturs. Hann er nú þegar ein- hver fjölfarnasti vegur um sýsluna. f>eir sem fara til Eeykjavíkur, Hafnaríjarðar eða til hvers staðar sem er í Gullbringusýslu, til aðdrátta, og fara yfir Ölfusá á Laugar- dælaferju, þeir fara þenna veg; Eangæingar, sem fara yfir f>jórsá á Króksferju, fara hann allan, Hreppamenn hvorirtveggja, Skeiða- menn og þeir Eangæingar, sem fara yfir f>jórsá á Hrosshyl eða Nautavaði, koma á þennan veg hjá Bitru, og fara hann þaðan til Laugardæla. Eekstrar af óseklu fje fara hann líka, og það seinast í haust að tals- verðum muti. Fje verður eigi eins sárfætt þar sem graslendi er, eins og í sandinum með sjónum. Ef tillögu «m. g.« væri fylgt, að leggja þenna veg niður, þá væri allir þessir neyddir til að fara 2—3 milna krók ofan á Eyrarbakka, og það væri slæmur við- auki við erfiðleika langferðanna, — ekki einu sinni tilvinnandi til þess, að geta fengið sjer »neðan í því« á Eyrarbakka um leið !! Hefði »ra. g.« verið nógu kunnugur, þá hefði hann sagt, að Ölfusárbrúin yrði ekki að almennum notum, nema vegurinn austur frá henni komist í gott lag. En »ra. g.« hefir víst villzt a því, að til brdðabyrgða, En hafi nú landssjóður samt hag af skipt- unum, þá hefir sýsluvegasjóður að sama skapi óhag af þeim. f>á yrði ekki komizt hjá því, að gjöra veginn frá Olfusárbrúnni austur að Króksferju eða þjórsárbrúnni að sýsluvegi; að leggja hann niður, eða jafnvel gera hann að hreppavegi, er sú ráðleysa, sem engu tali tek- ur. En svo mikið er ógjört að þessum vegi, að sýsluvegasjóðnum verður ofvaxið að hafa hann góðan, nema aðrir sýsluvegir sjeu hafð- ir rit undan; en það má engan veginn. All- ar vegagjörðir í sýslunni hafa hingað til ver- ið mjög ófullkomnar, því fjeð hefir vantað, og vantar víst lengst. Vegasjóðurinn í stór- skuld, vegna Melabrúarinnar, og hún þó enn lítt á sig komin, og svo er víða. f>að væri því beint niðurdrep fyrir samgöngur í þéssari sýslu, að íþyngja vegasjóðnum. Lítum einuig til Bangárvallasýslu: gjörum þangað til búið er að brúa f>jórsá, er sú i ráð fyrir, að póstvegur verði látinn liggja að ráðstöfun sjör, að póstur fari út af þessum Sandhólaferju um aldur og æfi, en að fvjórsá vegi hjá Neistastöðum, og yfir til Sandhóla- ¦. verði samt brúuð; þá yrði að leggja sýsluveg ferju. En á þeim vegarkafla dettur engum! frá henni austur yfir Holtin, og hann yrði kunnugum manni í hug að landssjóður kosti! sýsluvegasjóðnum einkum erviður; en liggi vegargerð. f>að er að eins á þeim hlutanum, póstvegur frá brúnni austur yfir Holtin, verð- sem á að verða bæði póstvegur og alfaraveg- ur eptir sem áður, þó brúin komi á, að lands- sjóður kostar vegagerðir að svo stöddu. Hvort legu þess vegar má breyta til batn- ur hægra við að gera fyrir Eangæinga. Að Eyrarbakki verði miðdepill alls sam- giingu- og viðskiptalífs í neðri hluta sýslunnar er gott og blessað; en þó sjer í lagi fyrir aðar á einum eða öðrum stað, kemur eigi' Eyrarbakka sjálfan. En betra er að hafa þessu máli við ; það verða vegfræðingar að ákveða. Meðan ekki er annað hægt, verður það auðvitað svo að vera, að póstur og aðrir ferðamenn sjeu buodmr við að nota ferjurnar á f>jórsá ; en ef »ra. g.« vissi, hve opt ferða- menn, og póstar stundum líka, hafa fengið þar tafir, hrakning og jafnvel skaða, auk þess sem það er opt ill meðferð á skepnum, þá mundi honum þykja mál komið, að breyta slíku til batnaðar. f>ar á mót hefir það ekki komið fyrir nema alls einu sinni á 17 árum, að póstur tepptist 1 dag í Hraungerði af ár- flóði úr Hvítá, og þá var Hraunsá á Eyrar- bakka líka ófær af sama flóði, svo póstur hefði fengið sömu töf,þó póstvegurinn hefði legið um Eyrarbakka. Nú er búið að hlaða fyrir Hvítá. f>að er eins og »m. g.« hafi verið ókunnugt um allt þetta. Skoðum nú líka ástæðurnar, sem «w. g.» tel- ur því til gildis að leggja póstveginn um Eyr- arbakka: Hann bendir til, að það sje hagur fyrir laudssjóð, að taka hjer við af sýsluvegasjóðn- um, þar sem vegina til Eyrarbakka vanti uú ekki nema herzlumuninn. Hann verður nú raunar drjúgur enn. Og svo þarf líka að hækka laun póstsins, ef lengja skal leið hans j allt að hálfri þingmannaleið; «m. g.»segirþað «muni litlu;» hann kallar ekki allt mikið. Hægðaraukann við það, að taka af sjer krók og fara beint frá f>jórsá fyrir framan Sandhólaferju austur að Odda eftir ísnum gæti hann svo sjaldan notað, að það bætti ekki upp aðra örðugleika, þó hann mcetti nota það. En það md hann ekki; hann verður að koma við á brjefhirðingastaðnum, það er að segja: fara sömu leið og vant er, þó hjarn sje. samt dálítið víðara sjónarsvið, þegar maður vill koma með tillögur um almenn mál. En auk þess er það mjög þýðingailítið fyrir Eyr- arbakka, hvort aðalpóstur kemur þar eða eigi. f>aðan ma jafnan senda brjef borgunarlaust með ýmsum ferðum; þar á rneðal hlýtur sendimaður frá Eeykjavík jafnan að ganga þangað og þaðan aptur, er póstskip kemur, hvað sem landpósti líður. Eyrarbakkamenn þurfa því mjög lítið á pósti að halda. En þó opt sjeu ferðir af Eyrarbakka, þyrfti samt aukapósta, og þeir yrði ekki ódýrari 2 frá Eyrarbakka en 3 frá Hraungerði. En lausa- ferðirnar kæmi samt 1 góðar þarfir, ef Gull- bringusýslupóstferðin yrði lengd af Suðurnesj- um austur með sjó til Eyrarbakka; því þó aðalpóststöð væri þar, gæti sá póstur hvorki náð í aðalpóst nje aukapósta, sem þaðan gengi, og yrðu lausu ferðirnar að bæta það upp. f>að gætu þær líka. f>ar á móti rná ekki senda verðmætar póst- sendiugar frá aðalpóststöð með lausaferðum; það má ekki einu sinni með aukapóstum, heldur verða hlutaðeigendur sjálfir að vitja þeirra og kvitta íyrir þær. Og þá er ólíkt hægra fyrir uppsveitamenn að vitja þeirra að Hraungerði en alla leið ofan á Eyrarbakka, þegar ekki hittist svo á, að þeir eigi þangað erindi á sama tíma, sem sjaldan þarf að gera ráð fynr nema haust og vor, en sízt um slátt- inn eða í skammdeginu, en þá er þeim til- finnanlegast að vegalengin sje aukin. Að vísu væri það að sama skapi hægðarauki fyr- ir Eyrarbakkamenn; en jafnrjettis þarf að gæta í þessu sem öðru. Og það má ganga að því vísu, að slíkar sendingar með pósti sjeu þeim mun meiri til uppsveita en til Eyr- arbakka, sem aðrar milliferðir eru tíðari milli

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.