Ísafold - 12.11.1890, Blaðsíða 4

Ísafold - 12.11.1890, Blaðsíða 4
366 Skemmtanir fyrir fólkið. Hiö nýjasta af þvi nýja. Nú með »Magnetic« seinast var jeg svo heppinn, að fá með ærnum kostnaði NÝJAE MYNDIE (42 að tölu) : Stanley í sinni seinustu merkisferð að bjarga |>ar á meðal: Konungurinn af Beigiu og Emin. Tippú-Tib. Á leiðinni til LeopoldsviiSe. Áhlaup skógardverganna. Á göngu gegnum skóginn Stanley sýnir sínum mönnum hið fyrir- heitna land. Stöðuvatnið Albert-Nyanza. Stanley og Emín hittast. Enn fremur verða sýndar nokkrar Kaupmannahöfn. Rósenborgar-höll. Christiansborgar-höll fyrir brunann. Börsinn. Emin Pasha. Mána-fjöilin. Lið Emins. Stanley snýr heim. Stanley kveður Afríku. Stanley á Shepheards-hóteili í Cairo. Stanley i Alberts-höllinni í London. Fröken Doroty Tennant. Gipting Stanleys i Westminster-kírkjunni, og m. fl. myndir frá Kaupmannahöfn, svo sem : Hoibroplads. Thorvaldsens Museum. Ýmsar myndir af listaverkum Thorvald- sens, o. fl. og þessi skemmtun enduð með ljómandi mynd af Eiffel-turninum í París með Ijósum í húsunum í París í kring. þetta verður sýnt á stóra salnum í hótel ísland föstudag og laugardag 14. og 15. nóv. kl. 8. Bílætin fást allan föstudag og laugardag í búð undirskrifaðs og kosta : 0.60, 0.40, 0.20. Evík 12. nóv. 1890. þorl. O. Johnson. S ti znimtun jij z,i/v jcíhid. Pöstudags- og laugardagskvöld 14. og 15. nóvember, kl. 8, sýni jeg í G o o d-T e m p 1- a r a-h ú s í n u hinar nafnfrægu myndir af Gulasteins-skemmtigarði (Yellovstone Park), og eldgosið mikla, Vesúvíus að gjósa, og borgir og merka menn víðs vegar um ver- öld. Enn fremur sýni jeg skrítna hluti frá Ameríku, sem enginn hefir hjer sjeð fyr. Inngönguseðla sel jeg föstu- og laugardag 14. og 15., og kosta beztu sæti 75 aura, en hin 50, fyrir börn 25 aura. Reykjavík 12. nóv. 890. Teitur Th. Ingimundarson. LBIÐAE.VÍSIR TXL LÍFSÁBYRGBAE fæst ókeypis hjá ritstjórunum og hjá dr. med. J. Jónas- sen. sem einnig gefur þeim, sem vilja tryggja lif sitt allar nauósynlegar upplýsingar. Bókaverzl. ísafoldarprentsm.. (Austurstræti. 8) hefir til sölu aliar nýlegar islenzkar bækur útgefnar hjer á íandi. Lœkningabók, nHjalp í viðlögumn og nBam- fóstranu fæst hjá höfundinum fyrir 3 kr 75 a. bókhlöðuverð: 4 kr. 50 a.). Forngripasaimo opið hvern mvu. og 10, kl. 1 2 Lindsbaiikinn opinn hvern virkan dag kl. 12 2 Landsbókasaíniö opið hvern rúmheigan dag ki. 12 2 útlán md„, mvd. og ld.. ki 2 3 SöfntanarsjoÖu, inn opinn l. mánud. > hvenurn mánuði kl. 5 6 Telefón-fjelagið auglýsir hjer með, að frá því á morgun eru telefónsstöðvarnar (í Evík og Hafnarf.) fyrst um sinn —• í skamm- deginu — að eins opnar á þessum tfmum dags : kl. 8—9, 10—2 og 3—5. Fyrir 25 a. aukaborgun verða þó skeyti send á öðrum tímum, þegar á h'ggur og því verður við komið, eins og á helgum dögum, einkan- lega eptir fyrirframpöntun. — Eyrir brjefieg skeyti verða ársáskrifendur að borga 5 a. fyrir hverja 40 stafi (helmingi minna en aðrir), þó aldrei minna en 10 alls. Fjelagsstjórnin. Ný kennslnbók Í ensku eptir Halldór Briem, kostar í kápu 75 a. innb. 1 kr. A bók þessa hefir enskufræðingurinn Jón Stefánsson, cand. mag., lagt svofeldan dóm (í þjóðólfi). «Hún er handhægur og skemmtilegur bækl- ingur. Setningarnar eru langtum praktiskari en Eibes í «Hundrað tímurn* og sama er að segja um samtölin aptan við og framburðinn neðanmáls á hverri síðu». «pessi litla búk er hin bezta islenzka kennslubók í ensku fyrir byrjendur, aðgengileg, ódtjr og auðveldn. Aðalútsala í bókaverzlun Isafoldarprent- smiðju (Austurstræti 8). Veðurathuganir l Reykjavik, eptu Dí. J. Jónassen. Hiti | Loptþyngdar- n^v. j (áCelsius) |ma6lir(millniet.)l Veíurátt. ánóttu|um hád.| fm. | CMÍ. fin em. Ld. 8. "T" j -7“ i. 71j-9 , 740.0 O b A h b Sd. 9. ~~~ 6 +- j 740.8 1 749 3 O b O b Md. to. ■4- 5 o 749. i 746.8 A h b O b H- I + ' 746.S 74).: A li b A h d Mvd I + i 7j9.i N i h b K jett loþpi undanfarna daga, stund u 111 hægi r aust- ankaldi, optast b;arl u ppylir; íinu 1 1. var hjer hæg aust: ngola með þiðu og ýrði regn úr lopti nokkru epiir miðjan dag. I morgun (1-.) landnot an gola, bjartur. Ritstjór Björn Jonsson, cand. phil. j’rentsmið a Isaloldar. erum vel ánægð með þau«, mælti veitinga- maðurinn, og brosti við. Svo skrifaði hann reikninginn, og fekk dóttur sinni hann. Hún fór, og hálfstálpað- ur piltur kom inn til okkar. »Viktor!« mælti konan—hún þekkti fóta- takið, eins og flestum blindum mönnum er eiginlegt—, »fylgdu mjer út snöggvast«. Drengurinn hljóp þegar til og tók í hönd hennar og vingsaði henni fram og aptur. Síð- an hoppaði hann af stað með móður sína. »Vertu stilltur, drengur minD !« mælti hún. Drengurinn kyssti á höndina á henni, lagði vangann upp að brjóstinu á henni og leiddi hana svo hægt og gætilega út úr herherg- inu. »þjer eigið ljómandi falleg börn«, skrifaði jeg á spjaldið, þegar þau voru farin út. Hann brosti ánægjulaga, og mjer virtist honum vökna um augu. »Ojá«, skrifaði jeg enn fremur, »eplið fellur ekki langt frá eikinni«. »En—eptir á að hyggja —mjer virtist konan yðar hafa útlenzka á- herzlu á stöku orði, já—mjer liggur við að segja—spænska áherzlu«. »Alveg rjett, alveg rjett«, mælti hann hvað eptir annað, og kinkaði kolli,—»alveg rjett; hún er líka nokkurs konar herfang frá Spáni; jeg vann þar meiri sigur heldur enu keisar- inn, — sem var«, bætti hann við og varpaði öndinni. »Ojá, herra minn«, mælti hann enn frem- ur, »hún er það bezta og fegursta herfang, sem nokkur maður hefir öðlazt; því er yður óhætt að trúa. þessi hjerna«,—hann benti á örin á andlitinu,—»og rnilli tíu og tuttugu innan klæða, og krossinn þessi, sem mjer var gefinn af—þjer eruð víst útlendingur? »Já«, svaraði jeg. »Já, jeg hugsaði það. Jeg hefi tekið við honum úr hendi kappans sjálfs, Napóleons mikla, á orustuvellinuui við Friedland—þetta hvorutveggja eru .mjer dýrmætar minjar — mannlegir menjagripir,—en hún Josepha mín er sannkölluð guðsgjöf«. Hann krosslagði hendurnar á brjóstinu, og viðkvæmnis- og þakklætistár runnu niður ept- ir kinnunum á honum. »þjer gerið mig ákaflega forvitinn#, skrifaði jeg á spjaldið, »og ef það væri ekki mikil ó- kurteisi af ókunnugum manni, að fara þess á leit, þá vildi jeg feginn fræðast ofurlítið um það, hvernig einn af hinum hraustu hermönn- um Napóleons mikla hefir farið að því, að komast yfir þetta herfang, þennan óviðjafn- anlega kjörgrip, sem hann hefir öðlazt, ásamt ótal fleiri heiðursn:erkjum«. það bregzt sjaldan, að gullhamrar hafi á- hrif á franska hermenn, og orð mín urðu ekki heldur árangurslaus. nþegar ferðamennirnir eru búnir að taka á sig náðir—þeir geta annars rekizt inn til okk- ar—þá skal jeg með ánægju segja yður sögu mína«.---------- »þjer þolið má ske ekki tóbaksreyk?« spurði hann mig, þegar gestirnir voru hættir öllum umgangi, konan setzt fyrir aptur, og börnin háttuð og sofnuð. »Jú, mjög vel, mjer þykir meira að segja sjálfum gott að reykja«. »þegar jeg segi sögu af herferðum mínum, þá má jeg ævinlega til, að reykja úr sömu pípunni, sem jeg reykti úr þegar jeg var her- maður. Jeg get ekki að því gert«. Hann lauk upp skáp, sem var þar í her-

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.