Ísafold - 19.11.1890, Blaðsíða 4

Ísafold - 19.11.1890, Blaðsíða 4
372 Afiabrögð. Afli er nokkur í flestum veiðisfcöðum hjer við flóann sunnanverðan, þá sjaldan á sjó gefur. Gæftir mjög sfcirðar og stopular. Mannalát og slysfarir- i laugar- daginn 8. þ. m. drukknuðu 2 menn á Króks- ós, en þremur varð bjargað; báðir þeir, sem fórusfc, voru einhleypirmenn, annar Einar nokk- ur Gottskálksson, gamall maður frá Bakka, en hinn unglingur. J>eir voru báðir úr Garði. Að Stangarholfci í Mýrasýslu andaðist 17. f. m. á 63 aldurs ári merkiskonan Guðrún Jónsdóttir, hreppstjóra í Galtarholti, gipt 24. júní 1849 Guðmundi Guðmundssyni frá Jarðlaugsstöðum, síðan í Stangarholt, sem lifir hana og 3 synir þeirra hjóna, Jóhann bóndi í Stangarholti Jóns Valbjarnarstöð- um og Guðmundur. »Guðrún sál. var val- kvendi og í sinni stöðu fyrirmynd«. I fyrra mánuði andaðist á Snartanstöðum í Lundarreykjadal GuðmundurB. Waage, bróð- ir Eggerts Wooge í Beykjavík, »þrekmaður mikill fcil líkama og sálar, fróður um margt, fjörugur og skemmtinn«. Hann var kominn nær sjötugt. Brúöguminn bundinn! Til marks um [>að, hve drykkjusiðaflónskan getur verið og er mögnuð enn, þrátt fyrir hina öflugu bindindishreifingu hjer á landi, er sú saga af brúðkaupi einu í Kangár- vallasýslu í haust, sönn og áreiðanleg, að brúð- guminn sjálfur varð svo ölvaður í voizlunni, að brúðkaupsgestirnir urðu að binda hann, til þess bann meiddi þá ekki og sjálfan sig til stórskemmda! þeir voru það betur gáðir, þótt drukknir væru Jíka, að þeir höfðu ráðdeild á því. Samkvœmt op. br. 4. jan. 1861 og lög- um 12. apríl 1878 er hjer með skorað á alla pd, sem telja til skuldar í dánarbúi fóns bónda pórðarsonar, sem lengi bjó d Úlfarsfelli í Mosfellssveit, en andaðist að Oskoti hinn 15. júlím. p. á„ að lýsakröf- um sínum og sanna pær fyrir undirskrif- uðum myndugum erfingjum hans áður 6 mánuðir eru liðnir frd síðustu birtingu pessarar auglýsingar. Norður-Reykjum, Helgafelli, Hækingsdal, 10. nóv. 1890. Einar þórðarson, Anna þórðardótiir, þorleifur þórðarson. Proclama. Eptir lögum 12. apr'd 1878, sbr. o. br. 4. jan. 1861, er hjermeð skorað á alla þd, sem til skuldar telja í ddnar- og fjelagsbúi Kle- mensar sál. Bjarnarsonar, sem andaðist að Brautarholti í Kjalameshreppi 22. dgíist 1888, og eptirlátinnar ekkju hans Hólmfríðar Jóns- dóttur, sem til þessa hefir setið í óskiptu búi, að tilkynna skuldir sínar og sanna þœr fyrir undirrituðum skiptaráðanda innan 6 mánaða frd síðustu (3.) birtingu auglýsingar þessarar. pær kröfur, sem eigi eru komnar til mín fyr- ir pann tíma, verða eigi teknar til greina. Skrifstofa Kjósar- og Gullbringusýslu 10. nóv. 1890. Franz Siemsen. Til útróðrarmanna. Við verzlanir W. Fischers i Reykjavík og Keflavík geta útróðrarmenn fengið salt næstkomandi vetrarvertíð í Hafnarfirði, á Vatnsleysum, á Vatnsleysuströnd, í Vogum, í Keflavík, í Garðinum, á Miðnesi, í Höfnum og víðar. Til þess að ljetta undir fyrir mönnum með flutning, fást ávísanir fyrir nokkurn part af aflanum á Eyrarbakka, Borðeyri, Stykkishólmi, Brákarpolli, Straumfirði og víðar. Vottorð. Eptir það eg hefi nú yfir tæpan eins árs tíma viðhaft handa sjálfum mjer og öðrum nokkuð af hinum hingaðflutta til Eyjafjarðar Kína-lífs-elixír hr. Valdemars Petersens, sem J. V. Havsteen á Öddeyri hefir útsölu á, lýsi eg því hjer með yfir, að eg álít hann á- reiðanlega gott matar-lyf, einkum móti melt- ingarveiklun og af henni leiðandi vindlopti í | þörmunum, brjóstsviða, ógleði og óhægð fyrir ! bringspelum. Líka yfir það heila styrkjandi, | og vil jeg því óska þess, að fleiri reyni bitt- er þenna, sem finna á sjer líkan heilsulas- leik, eins og kann ske margvíslega, sem staf- ar af magnleysi í vissum pörtum líkamans. Hamri 5. apríl 1890. Arni Jónsson. Kína-lífs-elexírinn fæst ekta hjá : Hr. E. Pelixssyni í Reykjavík. — Helga Jónssyni í Reykjavik. — Helga Helgasyni í Reykjavík. — Magnúsi Th. S. Blöndahl í Hafnarfirði. — J. V. Havsteen Oddeyri, pr. Akureyri, aðahitsölumanni á Norður- og Austurlandi, Paa de Handelspladser, hvor intet Udsalg findes, kan Forhandlere antages ved direkte Henvendelse til Fabrikanten, Valdemar Petersen, Frederikshavn, Danmark. Á næsta fundi Ungl.st. Æskan Nr. 1. (kl. 10) verður leitað álits tjeðrar st. um fundarflutning og stofnun aurasjóðs. Framkvæmdarnefndin. í haust var rajer dregið grátt geldingslarnb, sem jeg á ekki, með mlnu marki sýlt hægra biti aptan tvístýft aptan vinstra. Rjettur eigandi gefi sig því fram, og semji við mig um lambið og markið. Saurbæ á Hvalfjarðarströnd 25. okt. 1890. Jon porsteinsson. FjÁRMARK sira Ólafs Stephensen á Gufunesi er: Geirstýft hægra. hamarskorið vinstra. — HVlTAN DUK vafðan 1 brjef hefur einhver skilið eptir í búð minni. BJÖBN KBISTJÁNSSON. HEGiNTN'GARHUSIÐ kaupir tog fyrir hátt verð, ekki minna en 10 pd. í einu. Forngripasafnid opið hvern mvct. og ld. kl. 1 — 2 Landsbankinn opinn hvern virkan dag kl. 12 2 Landsbókasafnið opið hvern rúmhelgan dag kl. 12 - 2 útlán md„ mvd. og ld. kl. 2 3 Söfnunarsjóðurinn opinn I. mánud. í hverjum mánuði kl, 5 6 Veðurathuganir í Reykjavlk, eptir Dr. J. Jónassen. Hiti Loptþyngdar- nóv. (á Celsius) mærir(millimet.) Veðurátt. ánóttujum hád. fm. | em. fm j em. Ld. is. -r- l -^ I 75 '•» 749.J O b Ah d Sd. 16. 0 + 4 741.7 I 749.3 Ahd A hvd Md. 17. -i- I 0 741.7 i 736.6 A hvd A hd f>d. 18. + l + I 749-3 7-6.4 Svhd A hv d Mvd.19. O 734.' ! Vhvd Veðurátt mjög svo óstöðug Hinu 15. var hjer fagurt og kyrrt veður, hæg austangola um kveldið og nokkur rigning; hægur með regni næsta dag; hinn 17. var krapaslettingur að morgni al' austri, svo rjett logn síðari part dags, h. 18. var hjer útsynningur hægur að morgni en halði verið hvasa með jeljum nóttina áður; um miðjan dag var hægur austanvari og bjart veður en fór svo að dimma og var síðan hvass á austan-landnorðau með talsverðri rigningu I morgun (19.) bráð- hvass á vestan og úrhellis-rigning, ákaflegt hafrót. Ritstjóri Björn Jónsson, cand. phil, FrentRmið.ia ísafoldar. orðinn hál'f óþolinmóður, og ætlaði að fara að halda af stað til fjelaga minna, til að vita, hvernig þeim liði, en þá kom Jósepha fijúgandi í fangið á mjer, og skalf eins og hrísla. »Forðaðu þjer! Bóbert, forðaðu þjer!« mælti hún, með miklum áhyggjusvip ; »það & að myrða ykkur alla. 011 þjóðin hefir gert samsæri móti ykkur, og eiga vígin að dynja yfir ykkur í sama mund um land allt, eins og þrumuveður úr heiðskíru lopti. Jeg veit ekki, hvenær sú stund kemur, en hennar ¦er víst ekki langt að bíða ; ef til vill verður hryðjuverk þetta unnið áður en þessi nótt er á enda. Bóbert, Bóberfc ! Til þess að frelsa þig ljósfca jeg upp leyndarmáli, sem e-nginn hefir reyndar trúað mjer fyrir, en faðir minn er sjálfur eitthvað riðinn við. Flýðu —- flýðu ! Jeg er viðbúinn að leggja líf mitt í sölurnar þín vegna«. »Jósepha!« mælti jeg, »vilt þú leggja líf þitt í hættu til þess að bjarga mjer ? Hvernig ætti jeg þá að yflrgefa þig ? Ætfci jeg að flýja, og skilja þig eptir hjá hinum hefndar- gjörnu nágrönnum þínum ? — Nei, ef þú fylgir mjer ekki, þá verð jeg hjer kyr og bíð þess er verða vill«. Hún faðmaði mig mjög innilega að sjer og mælti : »Bóbert ! Jeg skil ekki við þig meðan jeg lifi ; en hröðum okkur nú ; líf okkar liggur við, ef til vill«. «Fyrst verð jeg að fara og vekja fjelaga mína«, mælti jeg; »skyldan býður mjer það. Og svo er hættan, ef til vill, ekki eins nærri og ekki eins mikil, eins og þú ímyndar þjer. — Hvað veiztu annars um ráðagerð landa þinna ?« »1 morgun«, mælti hún, »sá jeg skripta- föður okkar og annan munk til laumast utan ur skógarjaðrinum, og inn um bakdyr á húsinu; og á meðan jeg var að velfca því fyrir mjer, hvað þ'essi leynilega heimsókn mundi eiga að þýða, heyrði jeg, að komið var að dyrunum á herbergi því, sem jeg var í. Og það var rjett eins og hvíslað væri að mjer, að jeg skyldi fela mig í stórum horn- skáp, sem var í herberginu, og hlusta þaðan á viðfcal þeirra. Svo komu munkarnir báðir inn, og — faðir minn var með þeim. Bóberfc! Jpú verður að lofa mjer því hátíðlega, að hefna þín ekki á föður mínum, heldur gera allt sem þít getur til að bjarga lífi hans, ef svo færi, að hann lenti einhverntíma í greipum þínum eða fjelaga þinna !« — Jeg hjet því. — »þín vegna syndga jeg við hann og land mitt, en — jeg get ekki þagað, þegar jeg veit þjer bana búinn. J>eir töluðu um það, að nú væri loks að því komið, að hinni miklu fyrirætlun þeirra — að myrða ykkur alla á einni nóttu — yrði framgengt, og að menn væru sendir út um allt land, til að segja öllura húsráðendum, hvernig þeir skyldu fara að. |>eir töluðu einuig um það, hvernig ætti að haga vígunum á hverjum stað. Jeg hlýddi dauðhrædd á þessar samræður þeirra, og svo heyrði jeg þá formæla ykkur sem mest þeir máttu, og hrósa happi yfir því, að þið væruð nú bráðum frá. Jpeir minntust ekkert á það, hvenær þessu æfcti að verða framgengt; en þess er ekki langt að bíða, og jeg er mjög hrædd um, að það verði nu í nótt«. Jpannig mælti hún, og gerðist æ áhyggjumeiri.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.