Ísafold - 22.11.1890, Blaðsíða 3

Ísafold - 22.11.1890, Blaðsíða 3
375 ber. það fyrst, hve þilskipin kosta mikið, svo engir geta keypt þau nema stórríkir menn, sem ekki vílja heldur hætta pening- um sínum í þau meðan þau ekki fást vá- tryggð. f>að annað, hvað illt er að fá dug- legt fólk á þau, því menn álíta arðsamara að róa opnum bátum eða stunda aðra vinnu. Ekla sje á góðum skipstjórum. Engar ná- kvæmar skýrslur birtast um, hvort útgerð á þeim borgi sig eða ekki. f>etta eru nú allt eðlilegar og góðar ástæð- ur fyrir því, að fara varlega í þilskipakaup, þar sem um jafnmikið fje er að ræða. En það sem þarf að athuga, er, hvort ekki sje nauðsynlegt að fjölga þilskipum og auka þil- skipaútgerð, einkum í þeim plássum, sem mestmegnis eða eingöngu lifa á sjávarútvegi, eins og t. d. við Eaxaflóa. Allir sem nokkuð hafa ritað um sjávarút- veg íslands í heild sinni sem annan aðalat- vinnuveg landsins, verða þó á eitt sáttir um, að hin bezta og verulegasta fratnfaravon í sjávarútvegnum væri, að fjölga sem mest þilskipum til fiskiveiða við landið, og læt jeg mjer nægja, að nefna þessa rithöfunda : um- boðsmann Einar Asmundsson í Nesi (»Eram- farir íslands, 1871«j, síra þorkel Bjarnason (Tímarit Bókmentafelagsins 1883) og Ólaf D'avíðsson (Andvara 1887). Allir þessir komast að sömu niðurstöðu, að veruleg fratn- för í sjávarútvegnum sje ekki til önnur en sú, að fjölga sem mest þiljuskipum til fiski- veiða. Jeg hef áður optar en einu sinni minnzt á þilskipaútveg í þessu blaði, og látið þá skoðun mína í ljósi, að hyggilegt væri, að fjölga sem mest þilskipum. -Teg er alveg sömu skoðunar enn, og vil leitast við með línum þessum að sýna og sanna, að þilskipa- útgerð er langt um vissari og arðsamari en bátaútgerð. Eptir því sem mjer er kunnugt um þil- skipaútgerð og kostnað við hana, leyfi jeg mjer að gjöra hjer áætlun um tekjur og út- gjöld skips um eins árs útgerðartíma, sem jeg tel 5 mánuði. Á skipinu gjöri jeg ráð fyrir að sjeu 12 menn, þ. e. 10 hásetar, skipstjóri og matreiðsludrengur. Hásetar ætla jeg að allir sjeu ráðnir fyrir laun af drætti þeirra, eins og nú er farið að tíðkast 7 krónur af hverju hundraði sem þeir draga, og svo að þeir fái sjálfir helming af öllum aukafiski (trosfiski), en borgi salt í það eptir þvf sem venja er til. Afla skipsins gjöri jeg 32,000 af öllum fiski og 3000 af aukafiski, og vona jeg enginn geti sagt að jeg fari of frekt í þessu. En jeg vildi sem bezt geta þrætt meðalveg og í engu halla máli opnu bátanna. Tekjur þilskipsins verða þá þessar, eptir því fiskverði, sem nú er: 110 skpd. saltfisk nr. 1 50,00 kr. 5500 36 — smáfisk 40,00 — 1440 14 — ýsa og fiskur — 2 30,00 — 420 1500 — af trosfiski, á 12 kr. 100 — 180 Samtals kr. 7540 Útgjöld. Salt og verkun á 160 skpd., 7,00 hvert skpd........................ kr. 1120 Salt í t.rosfiski, 1500 (þ. e. hlut skipsins) 5 a. á hv. fisk ........ — 75 Kaup skipstjóra 5 mánuði, 60 kr. — 300 Verðlaun hans af aflanum 2 kr. af skpd............................... — 320 þóknun til bezta háseta sem stýri- manns.............................. — 50 Kaup matreiðslusveinsins, 16,00.... — 80 Verðlaun til hans af því sem hann dregur (jeg ætla lionum að draga 500)............................... — 15 Verðlaun allra hásetanna af 30,000 (skipstjóri ætla jeg að dragi 1500) — 2100 Eæði skipverja, 15 kr á mánuði handa hverjum ................ — 900 Veiðarfæri, eldiviður, seglaviðhald o. fl........................... — 800 Samtals kr. 5760 Verður þá eptir þessum reikingni ágóði skipsins eða afgangs öllum kostnaði 1,780 kr. um árið. Jeg býst nú við að menn segi, að með þessurn afla sjeu þilskipin lengi að borga sig, mikið lengur en opnu bátarnir. þ>etta kann satt að vera. En væru skipin vátryggð, eins og sjnlfsagt þarf að komast á, þá eru þetta góðir vextir og afborgun; því hæfilegust stærð á skipum hér álíta menn sje 30—40 smálest- ir, og góð og vönduð skip á þeirri stærð má fá fyrir 8—10 þúsund krónur. Svo er einnig að líta á hitt, sem eg mun reyna að sýna, hvað meiri atvinnu þau gefa á landi en opnu bátarnir. þá kemur til að svara því, hvort ekki muni eins arðsamt fyrir góða fiskimenn, að vera hásetar á þilskipum, eins og að róa á opnum bátum vetrar- og vorvertíð og vera svo í kaupavinnu um sláttinn. Jeg gjöri ráð fyrir sömu aflaupphæð og áður, að hver háseti hafi dregið 3000 og hafi 7 kr. verðlaun af hverju hundraði. Verður þá kaup hans allan útgjörðartímann af fisk- drættinum . . . . kr. 210 Helmingur hans af trosfisksdætti 150, 12 kr. 100 . . — 18 Samtals kr. 228 Dregst frá salt í trosfisk . — 7,50 Agóði hásetans er þá . . kr. 220,50 af þilskipinu, þegar hann er ráðinn með þess- um kjörum, og mikið er að tíðkast. Eeynd- ar ráða sumir sig fyrir helming af öllutn drætti. Nokkrir skipseigendur ráða menn lilra fyrir mánaðarkaup og er það vanalega 8—9 kr. um vikuna og 1 kr. í verðlaun af hverju hundraði, sem þeir draga, en hverri reglunni sem fylgt er verður eptirtekja há- setanna mjög lík. Að nota bkotið lampacílas. það ber sjaldan við, að lampaglös brotni svo illa, að ekki megi vel líma þau saman með glerlími (Syndedikon). Aðferðin að líma er sú, sem flestum mun kunnug, að bera límið í sárið, ofurlítið. |>etta hef jeg margreynt, og dug- að mætavel.—Ef ekki er lím handbært og hafi lampaglasið farið í sundur um mjóddina (þar sem skorau er inn í það), þarf ekki annað til þess að það verði notað en að hafa enda- skipti á lengra (efra) brotinu og stinga end- attum (efri) niður í hólkinn, sem brotnaði frá að neðan. Er þetta margreynt og hefir vel dugað. Vatnsstígvjelaáburðdk. Hrossafeiti, blönduð með sóti, er hinn bezti vatnsstíg- vjelaáburður og jafnframt hinn ódýrasti. Að búa til lampasóp, til að hreinsa með lampaglas. Taka skal 1 al. járn- eða látúns- vír, á gildleika við digran bandprjón, og eld- bera; síðan skal leggja hann satnan í miðju, þannig, að auga verði á eða lykkja. Hafi Heyrnnrlausi maöurinn. »Far þú, minn dýrmæti verndarengill!« mælti jeg ; — »far þú sem fljótast, og svo varlega sem þú getur, og sæktu það sem þú heldur þig mundi helzt vanhuga um á flótt- anum. A meðan ætla jeg að vekja þessa tvo fjelaga mína, sem hjer eru«. Hún sýndi mjer þá ofurlítinn böggul, og mælti: »Hjer er allt það, sem jeg ætla að hafa með mjer«. »Bíð þú þá hjerna, góða Jósepha, þangað til jeg kem aptur«, mælti jeg, og hljóp af stað til herbergis þess, er fjelagar mínir sváfu í. Dyrnar á herberginu stóðu í hálfa gátt. Jeg sá ljós loga þar inni, og heyrði einhverja hvíslast þar á. oLaglega gert !« heyrði jeg einhvern segja ; »sálar-afstyrmi þeirra eru þegar komin hálfa leið til helvítis; báðir hundiugjarnir eru steindauðir«. »Og nú skulum við« — svaraði annar — »finna undirforingjann, svo að hann geti orðið þeim samferða«. Hárin risu á höfði mjer, er jeg heyrði þetta ; heipt og hefnd brann mjer í brjósti. Jeg gægðist inn um gættina, og sá þar tvo munka inni ; — annað var skriptafaðir heim- ilismanna ; hann hafði ljósbera í annari hendi, en — blóðugau hníf í hinni. — Vesalings fjelagar mínir lágu í rúminu, blóðugir — dauðir. Jeg brá sverði, hratt upp hurð og snaraðist inn, og að vörmu spori lágu báðir morðingj- arnir fyrir fótum mjer, laugaðir í blóði sínu. Jeg greip ljósberann, og flýtti mjer aptur til Jósephu minnar. »Kom þú nú«, mælti jeg, »við megum ekki eyða einu augnabliki til ónýtis. Við verðum að hraða okkur til bæjar, til að vara her- deildina við illræðum þessum«. Við klifruðum yfir skíðgarðinn, og lögðum af stað til TolÓ3a. Hún hjelt sjer dauða- haldi í handlegginn á mjer, og hvorugt okkar mælti orð frá vörurn. Við vorum ekki komin miðja leið, er allt einu tók að birta í borginni; ljósrákum brá fyrir hjer og hvar, og innan skamms lagði rauðleitan bjarma á lopt upp. Jeg nam staðar. »Hvernig víkur þessu við ? Hjer hlýtur samsærið að hafa komizt upp ; herdeildin er komin á kreik. — Áfram ! Jeg heyri köllin og hávaðann«. »Og jeg heyri sönginn«, mælti Jósepha. »Ó !« bætti hún við eptir litla þögn, og þreif enn fastara en áður um handlegginn á mjer, — »það er spænskur þjóðsöngur, sem þeir syngja ; — jeg kannast við hann«. »þá er úti um allt«, mælti jeg, »og illræð- ismennirnir hafa sigrað«. Nú heyrðum við, að menn komu hlaupandi á móti okkur. Við vikutn úr vegi fyrir þeim, og fólum okkur bak við viðar-runna. »Til Leo’s og Locles’s og þeirra!« kallaði einn á spænsku, másaudi af mæði. »Við skulum sjá, hvað vaskir þeir hafa veriJ«. »Já, og hvort þeir hafa leyst það eins samvizkusamlega af hendi eins og við. Við megum ekki láta nokkra hræðu komast lifs af«. Nú hafði jeg fengið alla þá vitneskju, er jeg þarfnaðist. »Jósepha«, mælti jeg, og sleppti hendinni á henni; »þú heyrir sjálf, að hinir blóðþyrstu

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.