Ísafold - 26.11.1890, Blaðsíða 4

Ísafold - 26.11.1890, Blaðsíða 4
380 Halldórs, að gefa sig fram og sanna eríffarjett sinn. Skrifstofu þingeyjarsýslu 22. oktbr. 1890. B. Sveinsson. Uppboðsauglýsing. Samkveemt dómi og par eptir gjörffu fjár- námi verffur viff 3 uppboff, sem haldin verða p. 19. jan., 2. og 16. febrúar 1891 hvern dag kl. 11 f. m. boðinn upp og seldur helmíngur af timbicr-íbúðarhúsi á Oddeyri tilhe randi skósmiff O. A. Lied. Hin 2 fyrstu uppboðin framfara hjer á skrifstof- unni hiff 3. í húsinu, er selja skal. Skrifstofu bæjarfógeta á Akureyri 7. nóvemb. 1890 St- Thorarensen. A Sauðárkrók geta menn fengið til kaups Lagasafn handa alþýðu Formálabókina Sálmabókina. Eldíng. Sálma og kvæði Hallgríms Pjeturssonar, sem og fléstar aðrar íslenzkar bækur, hjá Kristjáni Blöndal- í verzlun H. Th. A. Thomsens nýkomið með Lauru: Kornvörur Nauðsynjavörur Kartöflur, kál, súpujurtir, laukur, Jólatrje, kerti, epli, hnetur, konfekt, Járnvarningur sá er uppseldur var. Saumavjelar. Sjöl, silkibönd, jerseilíf, jerseidúkur, skozkur svuntudúkur, og yfir höfuð allar þær vefn- aðarvörur, er uppseldar voru. Miklar birgðir af alls konar nytsömum og fall- legum jólagjöfum, sem eru til sýnis í sjer- stöku herbergi. Gengið er inn um vefnaðar- búðina. Jóla - Basar. I verzlun H. Th. A. Thomsens hefir komið með þessarí ferð gufuskipsins mjög mikið af ýmsum snotrum munum, sjerlega heppileg- um í jólagjafir. Munirnir eru til sýnis í nýju stóru herbergi, sem við þetta tækifæri verð- ur tekið til afnota fyrir verzlunina. Inngangur er úr fataefnabúðinni. Jafnframt því, að eg þakka almenningi fyrir, hvað góðar undirtektir margir hafa veitt boðsbrjefum mínum fyrir áfram-haldandi rit- um, verð eg að geta þes3, að eg get ekki gefið þau út eins og eg ætlaði mjer, nefnil. í haust, en verð að fresta því til næsta hausts. Orsökin er sú, að eg hafði fyrir vestan haf marga áskrifendur að Eldingu, og bjóst eg við að þeir peningar væru komnir; en í stað þess er svo sem ekkert af þeim komið. Nú get eg ekki byrjað á nýrri og kostnaðarsamri útgáfu, meðan eg er ekki klár við þessa. Reykjavík 24. nóv. 1890. T. þ. Hoh/i. FJÁRMARK Sigurðar Kr. Ólafssonar í Asgarði neitt apt. hægra biti fr., tvser standfj. apt. vinstra.. NÚ með Laura komu alls konar nauð- synjavörur til W. Christensens verzlunar, sömuleiðis ýmsar aðrar vörutegundir, t. d. Parfums af ýmsum tegundum, hanzkar og slipsi fyrir herra og dömur. Maskínuolía, Liineberg-salt auk margs fleira. Rvík 26. nóvember 1890. S. E. Waage. HEQNINGARHÚ8ID kaupir tog fyrir hátt erð, ekki minna en 10 pd. í einu. v Peningasparnaður er það, að koma og kaupa nýkomnu vasa- úrin, þessi Ijómandi karla- og kvennaúr, og allskonar gullstáss, svo sem úrkeðjur, brjóst- nálar, kapsel, hringi, sjalprjóna, karlmanns- hálsprjóna, manchettu- og brjósthnappa m. m. |>á saumavjelarnar, sem allir keppast nú eptir, því þær sauma helmingi fljótara en vanalegar saumavjelar og eru mjög ódýrar. f>ar að auki fylgir með þeim margt, er hraðar verkinu mjög. Úrverzlun Reykjavíkur nr. 7 Aðalstræti. Teitur Th. Ingimundarson. Ágætt tækifæri! Hver, sem vill sjá sinn eiginn hag, ætti að panta sjer skótau hjá Birni Bjarnarsyni, sem selur með niðursettu verði fyrir jólin bæði nýtt og endurbætt. Allt mjög vandað að verki og efni. Vinnustofa Aðalstrœti nr. 9. 6 Skólavörðustig 6 Hjá mjer fæst alls konar skófatnaður, mjög ódýr, fljótt af hendi leystur og svo vandaður að efni og smíði sem unnt er. Karlmannsskór ... 8 kr.tillO kr. Kvennskór með fjöðrum 7 — 7 —30 a. Kvennstígvjel með fjöðr. 8 — 50 til 9 kr. og 9 kr. 75 - Korksólaskór ... 11 kr. 11 — 50 - Enn fremur fást aðgerðir á skófatnaði fljótt og vel og ódýrt af hendi leystar. Notið tækifærið, því nú eru jólin þegar komin. Rvík 26. nóv. ’90. Björn Leví Guðmundsson. Til útróðrarmanna. Við verzlanir W. Fischers í Reykjavík og Keflavík geta útróðrarmenn fengið salt næstkomandi vetrarvertíð í Hafnarfirði, á Vatnsleysum, á Vatnsleysuströnd, í Vogum, í Keflavík, í Garðinum, á Miðnesi, í Höfnum og víðar. Til þess að ljetta utidir fyrir mönnum með flutning, fást ávísanir fyrir nokkurn part af aflanum á Eyrarbakka, Borðeyri, Stykkishólmi, Brákarpolli, Straumfirði og víðar. Uhört hilligt. Paa Grund af Realisation sælger Under- tegnede fra idag al Slags Linnedtöj, f. Ex. Manchetskjorter og Manchetter, Kraver og Flipper (opstaaende og nedfaldende) endel Drengelintöj, et Parti Hatte og Handsker, Hjorteskinds-, Vaskeskinds-, 3orte og culörte, Herrehandsker i alle Numre, sorte Dame- handsker og endel colörte samt Vaskeskends 2 Knaps og 3 Knaps, og Börnehandsker, endel nykomne forede Vinterhandsker. Alt selgés 10/» — om meget er kjöbt 20 procent under sædvanlig Udsalgspris. H. Andersen 16 Aóalstræti 16 þegar jeg á næstliðnum vetri þjáðist af magaveiki sem leiddi af slæmri meltingu, þá var mjer ráðlagt af lækni, að reyna Kína* lífs-elexír herra Valdemars Petersens í Frið- rikshöfn og bitter þess sem hr. konsúl J. V. Havsteen á Oddeyri hefir útsölu á, brúkaði jeg svo nokkrar flöskur og við það stöðvaðist veikin og mjer fór smám saman batnandi. Jeg get því af eigin reynslu mælt með bitter þessum sem ágætu meðali til þess að styrkja meltinguna. Oddeyri 16. júni 1890. Kr. Sigurðsson. Kína-Iífs-elexírinn fæst ekta hjá: Hr. E. Felixssyni í Reykjavík. — Helga Jónssyni í Reykjavík. — Helga Helgasyni í Reykjavík. — Magnúsi Th. S. Blöndahl í Hafnarfirði. — J. V. Havsteen Oddeyri, pr. Akureyri, aðalútsölumanni á Norður- og Austurlandi, ’ Paa de Handelspladser, hvor intet Udsálg findes, kan Forhandlere antages ved direkte Henvendelse til Fabrikanten, Valdemar Petersen, Frederikshavn, Danmark. ,Sameiningin‘‘, mánaðarrit til stuðnings kirkju og kristindómi Islendinga, gefið út af hinu ev.lút. kirkjufje- lagi í , Vestrheimi og prentað í Winnipeg. Ritstjóri Jón Bjarnason. Verð í Vestrheimi 1 doll. árg., á Islandi nærri því helmingi lægra: 2 kr. Mjög vandað að prentan ogútgjörð alln. Ema kirkjulega tímaritið á íslenzku.- 5. árgangr byrjaði í Marz 1890,- Fæst í bóka- verzlan Sigurðar Kristjánssonar í Reykjavík °g hjá ýmsum mönnum víðsvegur um allt land. Undertegnede RepræseníanTfor Det Kongelige Octroierede Aimindelige Brandassurance Compagni for Bygninger, Varer og Effecter, stiftet 1798 i Kjöbenhavn, modtager Anmeldelser om Brandforsikring for Syslerne Isafjord, Barda- strand, Dala, Snæfellsnes og Iínappadal, samt meddeler Oplysninger om Præmier etc. ____ N. Chr. Gram. LEID ARVÍSIR TIL LÍPSÁBYRQDAR fæst ókeypis hjá ritstjórunum og hjá dr. med. J. Jónas- seu sem einnig gefur þeim, sem vilja tryggja líf sitt allar nauðsyrilegar upplýsingar. Bókaverzl. ísafoldarprentsm. (Austurstræti. 8) hefir til sö:u allar nýlegar íslenzkar bækur útgefnar hjer á landi. Skrifstofa fyrir almenning 10 Kirkjustræti 10 opin hvern rúmhelgan dag kl 4—5 e. h. Skósmíðaverkstæði °g rxv—a- ^ . - leðurverzlun S^ Bjorns Kristjanssonar'^g er í VESTURGÖTU nr. 4. Lœkningabók, »Hjalp í viðlögumn og nBarn- fóstram fæst hjá höfundinum íyrir 3 kr 75 a. bókhlöðuverð: 4 kr. 50 a.). Forngripasalniu opið hvern mvd. og ld. kl 1 2 Landsbankinn opinn hvern virkan dag k!. 12 2 Landsbókasafnið opið hvern rúmfcelgan dag kl. 12 2 útlán md„ mvd. og ld. kí. 2 3 Söfnunarsjóðurinn opinn I. mánud. í hverjum mánuði kl. 6 6 Veðurathuganir í Reykjavlk, eptir Dr. J. Jónassen. ó 1 nóv. Hiti (á Celsius) Loptþyngdar- mælir(millimet.) Veðurátt. |ánótta|um hád. fm. | em. fm em. Ld. 22. -r- 2 4- 1 746.8 í 749.3 N h b N hvb Sd. 23. fr 2 -F- i 751-8 1 759.5 N h b N h b Md. 24. -r- 5 -r- 3 7&7-' 777.2 N hvb Nhvb pd. 25. Mvd. .6. 8 0 A- 4 777 2 762.0 A h b Sa h d A h b Síðan hann komst í norðrið h. 21. hefur hann verið við þá átt, stundum all-hvass en opta9t hæg- ur og bjartur. Lítið föl fjell á jörðu síðari part dags h. 22. en þar hvarf þegar aptur, svo hjer er al-auð jörð. Frostið heldur að harðna síðustu dagana. í nótt (26.) genginn til landsuðursi dimm- ur með regni. Ritatjóri Björn Jónsson, cand. phil. Prentsmiðja ísafoldar.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.