Ísafold - 03.12.1890, Blaðsíða 4

Ísafold - 03.12.1890, Blaðsíða 4
380 Stefán Thorarensen emeritprestur (125) 110 Steingrímur Johnsen kaupmaður (125) 110 Steingrlmur Thorsteinson adjunkt (140) 130 Sturla Jónsson kaupmaður (75) . . . 100 Teitur Ingimundarson úrsmiður ... 40 Thomsen, Ditlev, kaupmaður (35) . . 35 Thomsen, Nicol., kaupmaður (45) . . 45 Thomsens verzlun (500)......500 Thordal G., kaupmaður (180) ... 100 Thorsteinsson, Th., kaupmaður (50) . 100 Tómas Hallgrímsson docent (77) . . 77 Tvede lyfsali.........250 Valdimar Asmundsson ritstjóri (40) . 40 Valg. Ó. Breiðfjörð kaupmaður (140) . 140 Zimsen, N., konsúll (300).....225 Jporgrímur Guðmundsen kennari (40) . 40 Jporkell Gíslason trjesmiður (40) ... 40 f>orlákur 0. Johnson kaupmaður (90) . 100, Jporleifur Jónsson ritstjóri (63) ... 63 jporsteinn Tómasson járnsmiður (35) . 35 jporsteinn Guðmundsson pakkhúsm. (35) 35 jporvaldur Thoroddsen adjunkt (100) . 100 Lórður Guðmundsen, fyr. sýslum. (36) 36 jpórður Guðmund8s. útvegsb. í Glasgow(80) 40 jpórður J. Zoéga borgari (50) .... 35 Jpórður Pjetursson, Oddgeirsbæ (34) . 30 pórhallur Bjarnarson docent (175) . . 160 I niðurjöfnunarnefnd eru L. E. Sveinbjörns- son háyfirdómari (form.), Sighvatur Bjarnason bankabókari, Helgi Helgason kaupm., Steingr. Johnsen kaupm., Ólafur Olafsson fátækrafull- trúi, Jon Ólafsson í Hlíðarhúsum og Sigurð- ur |>órðarson. í verzlun H. Th. A. Thomsens nýkomið með Lauru: Kornvörur Nauðsynjavörur Kartöflur, kál, súpujurtir, laukur, Jólatrje, kerti, epli, hnetur, konfekt, Járnvarningur sá er uppseldur var. Saumavjelar. Sjöl, silkibönd, jerseylíf, jerseydúkur, skozkur svuntudúkur, og yfir höfuð allar þær vefn- aðarvörur, er uppseldar voru. Miklar birgðir af alls konar nytsömum og fall- legum jólagjöfum, sem eru til sýnis í sjer- stöku herbergi. Gengið er inn um vefnaðar- búðina. Jóla -Basar. í verzlun H. Th. A. Thomsens hefir komið með þessari ferð gufuskipsins mjög mikið af ýmsum snotrum munum, sjerlega heppileg- um í jólagjafir. Munirnir eru til sýnis í nýju stóru herbergi, sem við þetta tækifæri verð- ur tekið til afnota fyrir verzlunina. IS33' Inngangur er úr fataefnabúðinni. Með því að til mín hafa borizt úr öllum áttum umkvartanir um vanskil á útsendingu Stjórnartíðindanna frá fyrri árum, þé gefst öllum hjer með til vitundar, og jeg gegni ekki slikum umkvörtunum öðruvísi en svo, að einstök númer, sem til eru af eldri Stjórn- artíðindum óhept, fást keypt fyrir 10 aura hvert, og verður borgunin að fylgja pöntun- inni. Umkvörtunum um útsendingu Stjórn- artíðindanna eptir 1. júní þ. á. verður gegnt, ef þær koma í tíma, og bætt úr því, sem ábótavant kann að vera, ef það sjest, að þau hafa ekki send verið, en á vanskilum með póstum ber jeg enga ábyrgð. jpeir, sem vilja gjörast áskrifendur að Stjórn- artíðindunum 1891, fá arganginu fyrir kr. 1,50, er þeir sendi fyrir fram, og verða þeim þá send tíðindin jafnótt og þau koma út. Stjórnartíðindin má panta hjá öllum bók- sölum Bóksalafjelagsins. jpessir árgangar Stjórnartíðindanna fást keyptir f heilu lagi og innheftir: Árg. 1876, 1881, 1884 og 1885, hver á kr. 2,60. Arg. 1886—1889 incl. hver á kr. 1,70. Arg. 1890 á kr. 1,75. Reykjavík, 29. nóvbr. 1890. Sigfús Eymundsson. Til útróðrarmanna. Við verzlanir W. Fischers i Reykjavik og Keflavík geta útróðrarmenn fengið salt næstkomandi vetrarvertíð í Hafnarfirði, á Vatnsleysum, á Vatnsleysuströnd, í Vogum, í Keflavík, í Garðinum, á Miðnesi, í Höfnum og víðar. Til þess að ljetta undir fyrir mönnum með flutning, fást ávísanir fyrir nokkurn part af aflanum á Eyrarbakka, Borðeyri, Stykkishólmi, Brákarpolli, Straumfirði og víðar. B.AUÐNÖSÓTT BRYSSA, mark: stýft h., heil- rifað v., og rauðkúfskjótt hryssa, mark: biti fr. bæði, með jörpu folaldi, ru í óskilum á Gufunesi par eð eg hefi náð í 2 expl. heil af Stjórn- artíðindunum frá upp hafi, fást þau keypt hjá mjer og kostar exempl. 45 kr. innheft árganganir frá 1874—1890 incl.). Rvík, 29. nóvbr. 1890. Sigfús Eyrrumdsson. Verzlun W- FÍSChers f Reykjavik verð- ur veitt forstaða af herra Guðmundi Olsen meðan jeg verð erlendis. Guðbr. Finnbogason. 1 Reykjavíkur apóteki fæst: Portvín (rautt og hvítt) \ 011 þessi Sherry (pale) Madeira Hvítt vín vin eru komin beina leið frá hinu alkunna verzlunarhúsi Com- pania Hollandesa. "Whishy Cognac Aquavit Alls konar ilmvötn, sem komu með póst- skipinu síðast. tannburstar og sápur. Margar tegundir af hiuum velþekktu vindl- um frá Hollandi. Alls konar þurkaðar súpu- jurtir rnjög ódýrar (Tomater, Persille, Porre- lög, Grönkaal, Eödkaal, Hvidkaal, Gulerödder og Julienne). Á slðastliðnu hausti var mjer undirsltrifuðum dreg- inn hvítur hrútur I. v. með m nu rjetta marki: Tví- rifað í stúf vin8tra, br.m. Gi T. semjeg ekki á. Hver sem á tjeðan hrút, vitji andvirðis hans til mín að frá- dregnum kostnaðí, fyrir næstkomandi fardaga, og segi mjer hver markið brúkar. Kalastaðakoti við Hvalfjöið 20. nóvbr. 1890. Stefán Guömundsson. Hvítt geldingslamb hefir mjer verið dregið næstliðið haust með mínu marki, blaðstýft fr. v, Eigandi þess getur vitjað þess til mín. og samið um markið. Belgsholtskoti 24. nóvember 1890. Jón Helgason. J>ú sem átt sammerkt erfðamarki mínu, boðbíld fr. hægra, heilrifað vinstra, vitjaðu til mín and- virðis hrútlambs, breyttu marki þín, og borgaðu þessa auglýsngu. Skálatungu 24. nóvember 1890. ínginmndur Jónsson. Óregla sú hefur viðgengizt, að menn hai'a án leyfis stundað veiði í og fyrir löndum ábýlisjarða vorra Hefir þvi undirrituðum búendum í Mosfells- sveit komið saman vtm að banna alla slíka juyla- og fiska veiiii sumar oq vetur, án sjerstaks leyfis hvers búanda fyrir ábýlisjörð sína. Leitum annars rjettar vors að lögum. Á fundi í Mosfellssveit 29. nóv. 1890. B. Bjamarson, E. Einarsson, E. pórðarson, Reykjakoti. Arbæ. Norður-Reykjum. F. Arnason, G. Einarsson, G. Gíslason, Suður-Reykjum. Miðdal. Leirvogstuugu. G. Jónsson, G. Guðnason, G. Magnússon, Kálfárkoti. Keldum. Elliðakoti. H. Jónsson, H. Jónsson, Kr. þorkelsson þormóðsdal. Vilborgarkoti. Helgadal. Ol. Gunnlaugsson, Ol. M. Olafsson, Artúnum. Lambhaga Sig. Emarsson, Sig. Guðmundsson, Reynisvatni. Úlfarsfelli. Sig. Oddsson, Sn. Olafsson, Gröf. Blikastöðum M. Johannessen hefur fengið þessar nýar vörur: kafíi 2 sortir, exportkaffi, kandis, melis í toppum og niðurhg., púðursykur, hveiti, rísgrjón, rúsínur 3 sort- ir, sveskjur, fíkjur 2 sortir, krakmöndlur, valnödder, spansk do., fuglafræ. Ennfremur: anchovis \ \ k \ dósam, brisl- ing í olíu og í kraft, reykt og ór., fínt kaffi- brauð og kex, 12 sortir, chocolade 2 sortir, spil 3 sortir. Ennfremur fæst: sveitserostur, mysuostur, sago, kanel, parafínljós, 6 sortir niðurs. kjöt i 1 pd dósum, do lax í 1 pd dósum og heil- ir, áll, makrel, brvín, cognac ekta gott. White-saumavjelar o. m. fl. allt með bezta verði móti peningum út í hönd. ¦ Týnzt hefur á Hafnarfjarðarveginum af Kópa- vogshálsi að Hraunsholtslæk dömu-úr; beðið að skila á skrifstofu ísafoldar gegn fundarlaunum. HÚSNÆÐI óskast 14. maí næstkom., 3-5 her- bergi, auk stúlknaklefa og eldiviðar m. m. brjef með utanáskrift „hús", þar sem leigan er til tek- in m. m., umbiðst afhent á skrifst. Isaf. í>jóðlegt leikrit! 500 króna verðlaun! Hjer með ítrekast fyrirheit það um 500 kr. verðlaun fyrir nýtt, vel samið íslenzkt leikrit, i 3 til 5 þáttum, er auglýst var í Isaf. 15. febr. þ. á., þannig, að fresturinn er lengdur til 31. okt. 1891. Aö öðru leyti vísast til tjeðrar auglýsingar. Reykjavík 2. desbr. 1890. þorl. 0. Johnson. Indriði Einarsson. Björn Jónsson. Forngripasa/m^ opið hvern mva. og Id. kl. T^2 Landsbankinn opinn hvern virkan dag kl. 12 - 2 Landsbókasafnið opið hvern rúmhelgan dag kl. 12 2 útlán md., ravd. og Id. kl. 2 3 Málþráðarstöðvar opnar í Rvík og Hafnarf. hvern rúmhelgan dag kl. 8—9, 10—2 og 3—5. Söfnunarsjóðurinn opinn I. mánud. í hverjum mánuði kl. 5—6 Veðurath.uganir í Reykjavik, eptir Dr. J. Jðnassen. Hiti 1 Loptþyngdar- | nóv. (áCelsius) ánóttu|um hád. mælir(milli(net.)l Veðurátt. fm. | em. | fm. | em. Ld. 29. -5r i — 2 736.6 j 736.6 Sv h b ISv h d Sd. 30 4- 6 -7- 4 736.6 1 741.7 Sv h b Sv h d Md. 1 ^-ll H- 5 744.2 7^6.9 N hb JO b þd. 2 ¦í- 6 * S 764.5 77*.' N h d iNhb Mvd. 3 4-10 769.6 A h b | Útsynningur með jeljum þangað til að hann gekk til norðurs h. 1., þð með hsegð, og hefur verið við þá att síðan, nokkur snjór hefur fallið síðustu dagana. I dag (3.) hægur á austan, bjartur, frostlítið nú í morgun. Ritstjóri Björn Jónsaon, cand. phil. Prentsmiðja ísafoldar.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.