Ísafold - 06.12.1890, Blaðsíða 3

Ísafold - 06.12.1890, Blaðsíða 3
391 Kvennaskólinn i Reykjavík 1. desember 1890. priðji bekkur. 1. jpóra Gísladóttir úr Eeykjavík. 2. Hólmfríður Gísladóttir úr Suðurmúlasýslu. 3. Solveig Eggerz úr Eeykjavík. 4. Valgerður Pjetursdóttir úr Evík. 5. J>uríður Jakobsen úr Evík. 6. Sofía Ólafsdóttir úr Skagafjarðarsýslu. 7. Agústa Vigfúsdóttir úr Norðurmúlasýslu. 8. Ólavía Ivarsdóttir úr Eeykjavík. 9. Margrjet Magnúsdóttir úr Isafjarðarsýslu. 10. Helga Gröndal úr Eeykjavík. 11. Inger Frederiksen úr Eeykjavík. Annar bekkur. 1. Björg Einarsdóttir úr Norðurmúlasýslu. 2. Ingibjörg Magnúsdóttir úr fúngeyjarsýslu. 3. Steinunn Jónsdóttir úr Eeykjavík. 4. Eósa Jóusdóttir úr Bvík. ð. Kristín Ólafsdóttir úr Bangárvallasýslu. 6. Gróa Helgadóttir úr Beykjavík. 7. f>óra Níelsdóttir úr Borgarfjarðarsýslu. 8. Guðný Hermannsdóttir úr Beykjavík. 9. iDgileif f>órðardóttir úr Gullbringusýslu. 10. f>orbjörg Bjarnadóttir úr Norðurmúlas. 11. Kristjana ísleifsdóttir úr Strandasýslu. Fyrsti bekkur. 1. Elín Ólafsdóttir úr Barðastrandarsýslu. 2. Hólmfríður Eósenkranz úr Eeykjavík. 3. Guðlög Einarsdóttir úr Evík. 4. Kirstín jporsteinsdóttir úr Evík. 5. Sigríður Sigurðardóttir úr Evík. 6. Jarðþrúður Bjarnadóttir úr Evík. 7. Margrjet Árnadóttir úr Eangárvallas. 8. Gróa Arnórsdóttir úr Kjósarsýslu. 9. Elín Eyleifsdóttir úr Kjósarsýslu. 10. Guðfinna Jónsdóttir úr Eeykjavík. 11. Helga Magnúsdóttir úr Evík. 12. Gyðríður Kr. Gísladóttir úr Evík. 13. Sigríður Magnúsdóttir úr f>ingeyjarsýslu. 14. Maria Arnesen úr Suðurmúlasýslu. 15. Kristjana Jónsdóttir úr Eeykjavík. 16. Sigurleif Sigurðardóttir úr Eangárvallas. 17. Ingveldur Guðmundsdóttir úr Dalasýslu. 18. f>óra Vigfúsdóttir vir Eeykjavík. 19. Margrjet Jónsdóttir úr Gullbringusýslu. 20. Arndís f>orsteinsdóttir úr Kjósarsýslu. Tímatöfiur kvennaskólans eru hinar sömu sem í fyrra vetur (sjá ísafold Nr. 90 laugard. 9. nóv. 1889). I 3. bekk eru námsgreinar 15, sem allar stúlkur í þeim bekk læra. I 2. bekk eru námsgreinar 8, og taka allar bekkjarins stúlkur þátt í þeim. I 1. bekk eru námsgreinar 6, og geta stúlkur í þeim bekk valið um, hverjar og hve margar greinar þær vilja læra. Og með því að fæstar þeirra taka þátt í öllum námsgreinum bekkjarins, gétur þar eigi verið um reglulega skólaröð að tala, heldur er þeim raðað eptir því, hve margar þær námsgreinar eru, sem þær læra. Auk framanritaðra 42 námsmeyja vildu 10 stúlkur fá að komast í skólann, en rúmið leyfði eigi að þessu sinni. Reykjavík 1. desember 1890. Thora Melsteð. Sýslur lausar. Auk Arnessýslu, er losnaði í haust, og Dalasýslu, er lengi hefir laus verið, stendur til að Eyjafjarðarsýsla losni nú í vetur og bæjarfógetaembættið á Akureyri. Sýslumaður og bæjarfógeti St. Thor- arensen, er þar hefir þjónað embætti í 32 ár, hefir sótt um lausn nú með síðustu póst- skipsferð. Sýslumaður Aagaard í Vestmannaeyjum er haldið að muni vera búinn eða þá aðeins ó- búinn að fá embætti í Danmörku, hjeraðs- fógetaembættið á Panö. Hefir hann því tek- ig aptur umsókn sína um Arnessýslu. f>á losnar 4. sýslumannsembættið, Vestmanna- eyjar. Arnessýslu er talið víst að þeir fái annar- hvor, Jóhannes Ólafsson, sýslumaður í Skaga- fjarðarsýslu, eða Sigurður Ólafsson, sýslu- maður Skaptfellinga. Munu Arnesingar vel fagna hvorum þeirra sem hlýtur. Um Dalasýslu sækir að sögn cand. juris Björn Bjaruarson, er þjónað hefir um tíma bæði Arnessýslu og Bangárvalla. Pólksfjöldi í Reykjavík var 1. nóvbr. rjett talinn 3711. f>ar af karlkyns 1706, kvennkyns 2005, giptir karlmenn 480, kvenn- menn 510, ógiptir karlmenn 1166, kvenn- menn 1294, ekklar 57, ekkjur 186. Enginn eldri en 86 ára, og það að eins 1 karlmaður, elzti kvennmaður (1) 84 ára. Helzti atvinnu- vegur er sjávarútgerð, og lifa af henni nær- fellt helmingur af bæjarbúum, eða 1574; þar næst er daglaunavinna, á henni lifa 489; á verzlun lifa 331. þeir sem lifa af iðnaði eru samtals 569; þar af er fjölmennastur trje- smiðaflokkurinn, með 141 ; næst eru stein- smiðir, 92. í embættismannaflokknum eru 228. í hverjum flokk er talinn heimilisfaðir- inn og allt hans skuldalið. Sigurður í Vik (Sbr. „mannalátu í 95. blaði). þegar háfölduð geysaði hafaldan frek, hrakin af rokinu’ á stað, svo rólegur hann sjer við hjálmunvöl ljek, sem hreint ekki neitt væri að. Og margopt hann hleypti um sollinn sjó, er settu aðrir á land, sem hugaðir þóttu og harðdrægir nóg, en honum það vann ekki grand. Nei, þá var hann fyrst kominn í sitt ess, þegar ógnaði fo3sandi hrönn, haun ljek við hvern fingur svo Ijómandi hress, það líf var hans ánægja sönn. »Mig vill ei hann Ægir«, svo kempan kvað, »svo kæri jeg mig ekki grand, »í Guðs nafni held jeg nú hjeðan af stað »í hans nafni finna mun land«. f>egar söng við í röng, þegar svignuðu rár og siglt þótti flestum nóg, þá rólegur sat hann, með silfurhvítt hár, og í saltdrifinn kampinn hló. f>ó freistaði’ hann aldrei nje gjörði gys að Guði, sem stýrði hans braut, hann fór ei við blessun hans heldur á mis en hamingja fjell í hans skaut. * Hið síðasta kvöld er hann sigldi á stað Hann sagði, sem áður fyr: »í Guðs nafni, drengir, þó dimmi að, »og drögum upp segl, nú er byr!« En daginn eptir, er sól reis) úr sjá, í sandinum fundu menn bát, er þegjandi hermdi harmafregn þá um hugprúða sjókappaDS lát. H. S. B. Proclama. Hjermeð er samkvæmt lögum 12. apríl 1878 og opnu brjefi 4. jan. 1861 skorað á alla pá, er telja til skuldar í dánarbúi húskonu Guðrúnar Guðlaugsdóttir frá Hringveri á Tjörnesi, að lýsa kröfum sínum og sanna pœr fyrir undirskmfuð- um skiftaráðanda áður en 6 mánuðir eru liðnir frá síðustu (priðju) birtingu pess- arar auglýsingar. fafnframt er skorað á erfingja nefndr- ar Guðrúnar að gefa sig fram og sanna erfðarjett sinn. Skrifstofu þingeyarsýslu 22. oktbr. 1890. B. Sveinsson. Proclama. Hjermeð er samkværnt lögum 12. apríl 1878 og opnu brjefi 4. janúar 1861 skor- að á alla pá, er telja lil skuldar í dánar- búi ekkjumanns Halldórs Siqurðssonar frá Bakka á Tjörnesi, að lýsa kröfum sínum og sanna pœr fyrir undirrituðum skiftaráð- anda áður en 6 mánuðir eru liðnir frá síðustu [priðju) birtingu pessarar auglýs- ingar. )af nframt er skorað á erfíngja nefnds Halldórs, að gefa sig fram og sanna ertðarjett sinn. Skrifstofu þingeyjarsýslu 22. oktbr. 1890. B. Sveinsson. Uppboðsauglýsing. Samlzvœmt dómi og par eptir gjörðu fjár- námi verður við 3 uppboð, sem haldin verða p. 19. jan., 2. og 16. febrúar 1891 hvern dag kl. 11 f. m boðinn upp og seldur helmíngur af timbur-íbúðarhúsi á Oddeyri tilhesjrandi skósmið O. A. Lied. Hin 2 fyrstu uppboðin framfara hjer á skrifstof- unni hið 3. í húsinu, er selja skal. Skrifstotu bæjarfógeta á Akureyri 7. nóvemb. 1890 St Thorarensen. í Reykjavíkur apóteki fæst: Portvín (rautt og hvítt) j Öll þessi vín eru Sherry (pale) Madeira Hvítt vín Whishy Cognac Aquavit Alis konar ilmvötn, sem komu með póst- skipinu síðast. tannburstar og sápur. Margar tegundir af hinum velþekktu vindl- um frá Hollandi. Alls konar þurkaðar súpu- jurtir mjög ódýrar (Tomater, Persille, Porre- lög, Grönkaal, Eödkaal, Hvidkaal, Gulerödder og Julienne). Undirritaður tekur að sjer allskonar trjesmíði og leysir það af hendi fljótt og vel. Óseyri við Hafnarfjörð. Haraldur Möller, snikkari. SÖÐULL er í óskilum hjá Bjarna Jónssyni snikkara í Grjótagötu (Hól). Svunta og slipsi hefur fundizt á götum boearius. Eigandi vitji til Jóhanns Jóhannosarsonar. Tjarn- argötu 8. Frímerki keypt! Alls konar brúkuð frlmerki bæði forn og ný. bæði { hópakaupum og heilum söfnum, eru keypt fyrir hátt verð af R. Kromann. 23 0stergade Kjöbenhavn K. Fyrirspyrjendur verða að láta fylgja burðareyri únd- ir svarið. komin beina leið frá hinu alkunna verzlunarhúsi Gom- pania Hollandesa.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.