Ísafold - 13.12.1890, Blaðsíða 1

Ísafold - 13.12.1890, Blaðsíða 1
SÝSLUÍUNDARGJÖRÐIR í KJOSAR- OG r v. VIÐAUKABLAÐ VIÐ ÍSAFOLD XVII. 100. (Handa sýslubúum). Skýrsla um fundi sýslunefndarinnar 28. og 29. október 1890. Ár 1890 hinn 28. okt. átti sýslunefnd Kjósar- og Gullbringusýslu fund í pinghúsj Garðahrepps í Hafnarfirói. Fundinutn stýrði oddv. nefndarinnar, sýslum. Franz Siemsen. Allir nefndaruienn mættu,nema sýsluncfndarm. fyrir Miðneshr. Oddv. skýrði frá, að kosningar til sýslu- nefndar á síðustu manntalspingum hefðu farið pannig: fyrir Kjósarhr. endurkosinn pórður hreppstj. Guðm.s., fyrir Mosfells- hrepp sömul. G. Gíslison, fyrir Vatnsl. strandarhr. Guðm. ívarsson á Brunnastöð- um, fyrir Njarðvíkurhr. • hreppstj. Ásbj. Ólafsson, fyrir Grindavíkurhr. endurkosinn Einar Jónsson. |>essi mál voru tekin fyrir: 1. Hreppsn. i Vatnsleysustr.hr. hafði í brjefi frá 21. júní p. á. kært yfir kosn- ingu sýslunefndarmannsins par. Með meiri hluta atkvæða lýsti sýslun. yfir pví, að kæran eptir framkomnum upplýsingum gæti eigi tekizt til greina. 2. Var sarnin og sampykkt áætlun yfir tekjur og gjöld sýslusjóðsins fyrir ár 1891, sem hjer segir: Tekjur. a. Niðurjafnað sýslusjóðsgj. . 950,00 kr. b. -----sýsluvegagj. 1900,00 — 2850.00'kr. Gjöld. a. Til sýslun.manna . . . 180,00 kr. b. — oddv. f. ritföng . . 25,00 — e. — yfirsetukv...... 505,00 — d. ýmisleg gjöld .... 240,00 — e. til greiðslu láns og vaxta 448,00 — f. — vegabóta........1452,00 —• Samtals 2850,OOkr. 3. Oddv. las upp og lagði fram brjef frá bæjarfóg. í Rvík dags. 17. okt. um, að bæjarstjórnin, samkv. tilmælum sýslu- mannsins í Kjósar- og Gullbr.s., hefði kosið pá yfirkennara H. Kr. Friðriksson, Guðmund f>órðarson og Gunnlög Pjeturs- son úr bæjarstjórninni til að taka pátt í umræðum máls pessa, sem hjer fer næst á eptir. J>essir meðlimir bæjarstjórnar- innar voru mættir. Komu pá tii umræðu: 4. Frumv. til sampykktar um ýsu- lóðarbrúkun og porskanetabrúkun; frum- vörpum pessum fylgdi fundarskýrsla. Eptir all-laugar umræður var borin upp og sampykkt með 8 atkv. gegn 5 svolátandi tillaga frá sýslunefndarmönnunum fyrir Garða- og Njarðvíkurhreppa: að kjósa priggja manna nefnd til að láta í ljós álit um frumvörp pau til sampykktar um notkun neta og lóðar, sem lögð hafa verið fyrir nefndina, er kæmu fram með álit sitt á hádegi næsta dag ; kosnir voru í nefnd pessa síra f>ór. Böðvarsson með 8 atkv., J>orl. Guðmundsson með 7 atkv., Ásbj. Ólafsson með 6 atkv. J>ví næst viku bæjarfulltrúar Rvíkur af fundi. H. Kr. Friðriksson. G. |>órðarson. Gunnl. Pjetursson. 5. Oddv. lagði fram beiðni frá Njarð- víkurhr. dags. 23. s. m. um að hreppsbúar fái pingstað í hreppnum. Var öll sýslu- nefndin pví meðmælt. 6. Oddv. lagði fram erindi frá Árna presti Jjorsteinssyni á Kálfatjörn, dags. 25 p. m , um að banna að rífa lyng, hrís og mosa í Gullbringusýslu. Sampykkt var með öllum atkvæðum, að kjósa 2 menn úr sýslunefndinni til pess með síra Árna að semja tillögur um mál petta og koma fram með pær fyrir næsta vorfund í sýslunefndinni. Kosnir voru Ásbjörn Ólafsson með 8 atkv. og Guðm. ívarsson með 7. Erindið afhent sýslunefndarm. fyrir Njarðvíkurhrepp. 7. Oddv. lagði fram erindi frá hrepps- nefndinni í Bessastaðahreppi, dags. í gær, par sem hreppsnefndin biður sýslunefnd- ina um að gjöra einhverjar ráðstafanir til að afstýra yfirvofandi hallæri í hreppnum. Var sampykkt að fela sýslunefndarmönn- um fyrir Bessastaðahr, Rosmhvalaneshr. og Kjósarhr. á hendur að íbuga rnálið og koma íram með álit sitt á fundi næsta dag. 8. Oddv. lagði fram brjef frá búnaðar- fjel. Suðuramtsins dags. 11. p. m. við- víkjandi fjenaðarsýningum. Sýslunefndar- mennirnir fyrir Kjósar- Kjalarness og Mosfellshreppa voru kosnir í nefnd til að íhuga mál petta og koma frain með til- logur um pað fyrir næsta vorfund. Brjef búnaðarfjelagsins var afhent sýslun.m. fyrir Kjósarhrepp. 9. Var lagt fram erindi frá Guðm. Magnússyni bónda í Elliðakoti, dags. 22. p. m , til oddv. hreppsnefndarinnar í Mos- fellssveit um, að hann útvegi sampykki sýslunefndarinnar til, að hreppsnefndin megi veita úr hreppssjóði póknun handa manni til að líta eptir hirðingu á skepn- um og heyásetningu í Mosfellssveit. Leyfi petta var veitt gegn pví, að búnaðarfje- lag Mosfells- og Kjalarnesshreppa legði til annað eins. 10. Oddv. lagði frain brjef amtmanns, dags. 8. ág. s. á., viðvíkjandi pví, að auð- kennt sje fje pað eða markað, sem rekið verður gegnum sýsluna og ætlað er til útflutniugs. Amtið skorar á sýslunefnd- ina að láta pví í tje álit hennar um, hverjar varúðarreglur mundi ákjósanlegast og haganlegast að setja í greindu tilliti. Ákveðið var aö kjósa í málið 3 manna nefnd, sem kæmi fram með álit sitt fyrir næsta vorfund. Kosnir voru sýslunefndar- mennirnir fyrir Seltjarnarness, Mosfells og Kjósarhreppa. Brjef amtsins afhent sýslu- nefndarm. fyrir Seltjarnarneshr. 11. Var lögð fram beiðni frá Sigur- birni Guðleifssyni á Lækjarbotnum, dags. 25. p. m., um leyfi sýslunefndarinnar til að veita áfenga drykki. Málefni petta hefir verið borið undir atkvæði hreppsbúa og afgreitt til sýslunefndarinnar af hrepps- nefndinni. Beiðnin var felld með meiri hluta atkvæða. 12. Var lögð fram beiðni um sama frá Ólafi Gunnlaugssyni í Ártúnum, dags. 17. p. m. Beiðtii pessi var einnig felld. 13. Var lagt lram erindi frá sýslu-

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.