Ísafold - 17.12.1890, Blaðsíða 4

Ísafold - 17.12.1890, Blaðsíða 4
404 ... ^■——"q— TÍð — segir það berum orðum — að hann hafi komið markaðsauglýsingunum til Grindavíkur og sjeð um, að þær gengi boðleið um hreppinn, en i þeim hefir verið boðaður markaður á helgum degi. J>að atriði verður eptir þessu ekki hrakið, heldur er viðurkennt af þeim, sem bezt getur um borið, og er merkilegt, ef yfirvöld horfa aðgjörðalaus upp á, er helgidagalögum vorum er traðkað jafn- hlífðarlaust. Ritstj. Leiðarvisir ísafoldar. 603. Get jeg ekki fengið uppgjöf á vist, þótt jeg hafi verið vistráðinn eptirleiðis, þar sem jeg vissra orsaka vegua ætla að fara að búa? Sv.: Nei, ekki öðru vísi en ef húsbóndinn ■(væntanlegi) lætur það eptir. 604. Einn góðan veðurdag fæ jeg reikning frá sóknarnefndinni um, að borga í peningum timbur í grindur kring um kirkjugarðinn og flutning á því og enn fremur flutning á orgeli; er jeg skyld- ur að borga þetta? Sv.: Nei, ekki nema spyrjandi hafi (ásamt öðr- um sóknarmönnum) samþykkt fyrir fram að taka þátt í þeim kostnaði, í stað þess að vinna moldar- verk að kirkjugarðinum (að því er til hans kemur) 605. Jeg er hjá foreldrum mínum, og hef ekk- ert umsamið kaup ; er jeg skyldur að leggja til sveitar þótt hreppsnefndin ákveði það? Sv.: Já, nema sýslunefnd verði á öðru málí, eptir kæru. 606. Jeg er dýraskytta, og nú kemur hrepps- nefndin til mín og fær mig til að liggja á greni um vortíma, án þess að við semjum um kaup, en hún er áður búin að útvega mjer dýralögin til að fara eptir; er hún þá ekki skyld að láta mig hafa, eins og í dýralögunum stendur, 3 kr. um sólar- hringinn, eins fyrir það, þó að jeg nái ekki neinu í það sinn? Sv.: Jú. 607. farf sá maður að borga presti fermingar- kaup fyrir barn sitt, sem þiggur af sveit? Sv.: Mei. 608. Hvað er löglegt að borga presti fyrir að halda líkræðu? Sv.: Engin lög um það, nenja að borgunin á að vera „sæmileg og eptir efnum“ (tilsk. '7/, 1847). 609. Eru hreppstjórar eða lögreglustjórar ekki skyldir til að taka manntal, eða eru þeir ekki skyldir að borga þeim mönnum, sem gjöra það, ef þeir mega ekki vera að því sjálfir? Sv.: „Hreppstjórar og hreppsnefndarmenn og aðrir sóknarbændur, er presturinn kveður ti! þess“, jeg kallaði, en enginn svaraði mjer. Jeg varð hrædd og spratt á fætur; jeg fór fram að hellismunnanum, og gægðist ót á milli myrtusviðargreinanna; jeg sá marga menn, og jeg þekkti þar málróm föður míns, og -----Bóberts. — Blóðið stirðnaði í æðum mínum, jeg stóð höggdofa af hræðslu og kvíða. Jeg beygði greinarnar ofurlítið til hliðar, og sá þá og heyrði allt það, er fram fór og maðurinn minn hefir sagt yður. Aptur og aptur var jeg kominn á flugstlg að snara mjer út úr hellinum og varpa mjer fyrir fætur föður mínum; —en þegar mjer varð litið á hina grimmúðugu fjelaga hans, og þekkti Alverde, nágranna okkar á meðal þeirra— Alverde, sem jeg hafði »hryggbrotið« fyrir skömmu —þá gekk jeg þegar úr skugga um, að allar bænir yrðu árangurslausar.— |>eir lögðu af stað. —Jeg hljóp út úr hellin- um, varpaði mjer til jarðar, og bað Guð að frelsa unnusta minn. Og jeg var bænheyrð. Jeg sá á völlunum álengdar stóran hermanna- flokkk.— f>ar var sveitin hans Eóberts míns. eiga að taka manntalið (eða áttu að gjöra það 1. f. m.), allir kauplaust. Sjá brjef landshöfðingja 17. júnl þ. á , í Stjórnartíð. 610. Eru hreppsnefndir eigi skyldar að ljá ó- keypis húsrúm í húsi því, sem byggt er af hrepps- búa fje, svo framarlega sem það kemur eigi i bága við afnot hreppsnefndarinnar eða önnur tilgang- inum samsvarandi afnot þess, fyrir fjelög, sem styðja aö menntun og framförum hreppsbúa ? Sv.: Lagaskylda er það ekki, en sanngirnis- krafa fullkomin, ef svo hagar til. sem spyrjandi greinir frá. Samkvœmt lögum 12. apríl 1878 og opnu brjefi 4. jan. 1861 er hjermeð skorað á alla pá, sem telja til skuldar í dánarbúi Guðmundar íngimundarsonar útvegsbónda frá Lágholti hjer í bænum, að koma fram með kröfur sínar og sanna þær fyrir skipta- ráðandanum í Reykjavík áður en 6 mán- uðir eru liðnir frá síðustu birtingu þess- arar augljsingar. Bæjarfógetinn í Reykjavík io. desember 1890. Halldór Daníelsson TVO FOLA tvævetra vantar af fjalli. Annar er mógrár að lit, hvítsokkóttur á apturfótum, ómarkað- ur, en hinn er rauðjárpur, með marki: lögg aptan v. Báðir folarnir eru óafrakaðir. Hver sem kynni að hafa orðið var við fola þessa. er vinsamlega beðinn að gjöra mjer aðvart um þá. Lundi í Lundarreykjadal 5. des. I890. Olafur Olafsson. Eptir beiðni nokkurra manna hjer í bæ kaupir og selur undirskrifaður alskonar lausafjármuni hverju nafni sem nefnast. Mig er að hitta á heimili mínu í Baukastræti nr. 12 hvern virkan dag frá kl. 4—loe. m. Reykjavík 16. des. 1890: F. Finnsson. Skósmíðaverkstæði Og leðurverzlun ÍW' Björns Kristjánssonar'^Bg _________er í VESTURGÖTU nr. 4. Bókaverzl. ísafoldarprentsm. (Austurstræíi. 8) hefir til söiu allar nýlegar íslenzkar bækur útgefnar hjer á landi. HEGNINGAKHÚSIÐ kaupir tog fyrir hátt verö, ekki minna en 10 pd. í einu. í Reykjavíkur apóteki fæst: 011 þessi vín eru komin beina leið frá hinu alkunna verzlunarhúsi Com- pania Hollandesa. Whishy Cognac Aquavit Alls konar ilmvötn, sem komu með póst- skipinu síðast. tannburstar og sápur. Margar tegundir af hinum velþekktu vindl- um frá Hollandi. Alls konar þurkaðar súpu- jurtir mjög ódýrar (Tomater, Persille, Porre- lög, Grönkaal, Eödkaal, Hvidkaal, Gulerödder og Julienne). Baðmeðöl: glýserínbað og nafntalínbað, beztu baðmeðöl í sauðfje, fást enn í verzlun G. Zoega & Co- Linir hattar og stormhúfur fást í verzlun G- Zoega & Co. Undirskrifuð hýsir ferðamannahesta, Og selur hey ef þess er óskað, fyrir sanngjarna borgun. porbjörg Sveinsdóttir yfirsetukona. Portvín (rautt og hvítt) Sherry (pale) Madeira Hvítt vín Undirritaður tekur að sjer allskonar trjesmíð og leysir það af hendi fljótt og vel. Óseyri við Hafnarfjörð. Haraldur Möller, snikkari. Forngripasafnið opið hvern mvd. og ld. kl. 1 2 Landsbankinn opinn hvern vírkan dag kl. 12-2 Landsbókasafnið opið hvern rúmhelgan dag kl. 12 2 útlán md„ mvd. og ld. kl. 2 3 Hálþráðarstöðvar opnar í Rvík og Hafnarf. hvern rúmhelgan dag kl. 8—9, 10—2 Og 3—5. Söfnunarsjóðurinn opinn 1. mánud. 1 hverjum mánuði kl. 5 6 Veðuratlmgamr í Reykjavtk, eptir Dr. J. Jónassen. Hiti | Loptþyngdar- 1 lesbr. í (áCelsius) mælir(millimet.)l Veðurátt. |á nótt«|um hád. fm. em. fm. em. Id. 1 -7- l + 1 746.8 751-8 A h d N h b Sd. 14. .-h 5 -7- 2 76, .0 759 5 N h b A hv KJ. ' 3. + 2 + 5 750.9 751.« Sa hv d Sv h d þd. 16. + 1 +- • ;49-3 746.8 O d O d Mvd.17. +- 3 741.7 Na h b Eyrri part dags h. 13. var hjer hæg austanátt, gikk til norðurs eptir miðjan dag, en var hægur oj var við norður þangað lil siðari part dags h. H, er hann gekk til austurs, hvass og koldimmur oj var hvass á landsunnan með regni allan dag- inn h. 15., þar til hann lygndi síðari pai't dags og fór að snjóa og dreif þá niður öklasnjó. Hinn 10. var hjer logn allan daginn. í morgun (17.) lajjdnorðangola. Ritstjóri Björn Jónsson, cand. phii. Prentsmiðja Ísaíoldar. Jeg hljóp allt hvað af tók yfir holt og hæðir, dældir og læki, já, jeg ímynda mjer að jeg hafi verið borin af englum; svo fljót var jeg á leiðinni til hermannanna frönsku. Sveit- arforinginn var fremstur í flokki; jeg fleygði mjer fyrir fætur honum og grátbændi hann að bjarga Róbert og fleiri bandingjum, sem samsærismennirnir væru að búa sig undir að myrða með frábærri grimmd. Jeg bauðst til að vísa þeim leið til aftökustaðarins. Mjer voru kunnir allir vegir og leynistigir til Fuestadalsins, og eins og þjer hafið þegar heyrt, herra minn, mátti jeg ekki seinna koma til að bjarga unnusta mínum«.------- Veitingarmaðurinn kveikti aptur í pípu sinni, settist í sæti sitt, og hjelt svo áfram sögu sinni: »Jeg komst ekki heldur óskemmdur úr hreinsunareldinum ; hárið var allt sviðið af hnakkanum á mjer, og hendur mínar, sem voru bundnar á bak aptur, voru töluvert brenndar. Eldsmagnið hlýtur að hafa verið orðið meira fyrir aptan mig en framan, og einmitt á því að skera böndin af höndum mjer, hefir Jósepha misst sjónina«. — Við sátum þarna bæði í grasinu. Hún hfllaði sjer máttvana að brjósti mínu. ISli fóru hermennirnir að tínast til okkar ajitur úr eptirförinni eptir Longa og fjelög- utn hans, og þyrptust þeir utan um okkur. Loksins kom fyrirliðinn. »l>ú hefir verið hætt kominn, lagsmaður«, Aselti hann«, en hver er þessi fagra mær, sfem þú átt lif þitt að launa ? Jeg sje að þi hefir átt vingott í Tolósa. þ>ú ferð á orkumla-spítalann; en hvað eigum við að gera við hana?« »f>ar sem jeg er, herra fyrirlíði«, svaraði jeg, »þar verður hún einnig að vera; við get- Un ekki skilið framan«. Hann brosti. »f>að er nú svo, vinur minn«, mælti hann, >en hjer, á þessu bölvaða landi, er hvorki tími nje tækifæri til langra ástaræfintýra. Hvar áttu heima, stúlka mín ? Ratar þú heim, eða viltu að jeg láti fylgja þjer ?« »Æ, herra minn!« svaraði hún; »jeg á hvergi beirna. Sjáið aumur á okkur Róbert, og lofið okkur að vera saman! Lofið mjer að vera hjá honum þennan stutta tírna, sem jeg á,

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.