Ísafold - 31.12.1890, Blaðsíða 2

Ísafold - 31.12.1890, Blaðsíða 2
414 varð þeirri stundu fegnastur, er hann losað- ist aptur við hirðvistina og fekk stiptamt- mannsembætti á Fjóni. Hjónaband konungs- efDÍs fór illa, eins og hið fyrra, og lætur Bardenfleth þó mikið af kvennkostum Maríu drottningarefnis. Hann segir það síðast af henni, að hún sendi honum mörgum árum seinna, eptir að þau Friðrik voru löngu skil- in, 4000 kr. gjöf til útbýtingar meðal nmn- aðarleysingja eptir þá sem fjellu af Dönurn í stríðinu 1848, — á laun, vegna landa henn- ar, þjóðverja, er mundu hafa kunnað slíku tiltæki afarilla. — það var eitt ætlunarverk Bardenfleths, meðan hann var við hirð Frið- riks konungsefnis, að stía þeim »jómfrú Ras- mussen« og honum í sundur, en hneykslan- legur kuuningsskapur þeirra hafði tekizt aptur þegar á fyrsta hjúskaparári hans með mið- konunni, og lauk svo, að hún varð þriðja konan hans, vígð til vinstri-handar og nefnd þá greifainna Danner. Kristján áttundi skildi ekkert í, að syni sínum skildi geta litizt á hana; »hún sem er svo fj. ljót«, sagði konungur. Yandfenginn þótti maður til að gegna kon- ungsfulltrúa-störfum á alþingi fyrsta árið, var og Hoppe, stiptamtmanninum, sem þávar.eigi trúað fyrir því, heldur Bardenfleth fenginn til þess, en Melsted kammeráð (slðar amt- maður og konungsfulltrúi) skipaður honum til aðstoðar. Hann þótti koma þar vel og lipurlega fram, en íhaldsmaður var hann í stjórnarskoðunum. Konungsfulltrúi var hann aptur 1847, og Kr. Kristjánsson, síðar amtm., aðstoðarmaður hans; segir hann, að konung- ur hafi lagt mikið að sjer að takast það er- indi á hendur, og heitið sjer, að biðja sig þess eigi optar; svo stóð á, að hann þóttist eiga illa heimangengt. Allt fór og skaplega og friðsamlega á því þingi; frelsisþyturinn sunnan úr álfunni kom eigi fyr en eptir það. Um það leyti er stjórnarbótin komst á í Danmörku, gerðist Bardenfleth ráðgjafi kon- ungs og var það nokkur missiri,—þar sem endrarnær miðlunarmaður. Lítið mun hann hafa hugsað um íslenzk mál eptir það, nema hvað hann átti talsverðan þátt í umræðum á ríkisþinginu um verzlunarmálið ísleDzka, og var miður frjálslyndur í tillögum sínum þá. Hann er einstaklega umtalsgóður um þá, sem hann minnist á af íslenzkum mönnum, er hann hafði kynni af hjer, og lætur furðu- vel af vistinni hjer í Reykjavík; verður jafn- vel nærri skáldmæltur stundum, þegar hann minnist á náttúrufegurð landsins. Hann hefir eflaust verið mikið vandvirkur og samvizkusamur embættismaður, og göfug- menni í lund. Dáill á jóladaginn (25. des.) eptir stutta legu í lungnabólgu Sigríður Raprasíusdóttir á Bræðraparti á Akranesi, á 72. ári, ekkja eptir Tómas Zoéga, sem drukknaði 1862, móðir þeirra Jóhannesar Zoéga skipstjóra í Rvík, Ingigerðar sál. frú Gröndal, Geirs T. Zoéga skólakennara í Rvík og fleiri barna. »Hún var kona guðrækin og glaðlvnd, trygg og starfsöm, þolinmóð og friðsöm, lastvör og látlaus«. Samkvæmt tilsk. 5. janúar 1874 innkallast hjer með, með 6 mánaða fresti, hver sá, sem í höndum kynni að hafa viðskiptabók við sparisjóð á ísafirði nr. 49, að upphæð 6 krón., auk vaxta, þar eð erfingjum þess, er bókina hefir fengið upphaflega, verður að þeim tíma liðnum, greidd upphæð hennar, ef enginn áður hefir gefið sig fram. ísafirði 31. október 1890. Arni Jónsson p. t. formaður sjóðsins. Proclama. Samkvœmt lögum 12. apríl 1878 sbr o. br. 4. jan. 1861 er hjer með skorað d pd, sem til skulda telja í ddnarbúi Ólafs þorvaldssonar, sem andaðist hjer í Hafn- arfirði hinn 16. f. m., að gefa sig fram og sanna skuldir sínar fyrir undirriiuðum skiptardðanda innnan 6 mdnaða frd síð- ustu (3.) birtingu augljsingar pessarar. Skrifstofu Kjósar-og Gullbringusýslu 19. des. 1890. Franz Siemsem. I Reykjavíkur apóteki fæst: Portvín (rautt og hvítt) j Oll þessi vin Sherry (pale) Madeira Hvítt vín eru komin beina leið frá hinu alkunna verzlunarhúsi Com- pania Hollandesa. Whishy Cognac Aquavit Alls konar ilmvötn, sem komu með póst- skipinu síðast. tannburstar og sápur. Margar tegundir af hinum velþekktu vindl- um frá Hollandi. Alls konar þurkaðar súpu- jurtir mjög ódýrar (Tomater, Persille, Porre- lög, Grönkaal, Rödkaal, Hvidkaal, Gulerödder og Julienne). Ytnsar nytsamar upplýsingar viðvikjand hinum alþjódlegu 10 kr. úrum. 1. Af hverju er verið að amast við þeim? Af því að menn sjá þau muni smátt og smátt ryðja sjer til rúms, og verða keypt af al- menningi meir en nokkur önnur tegund af úrum. 2. Fleiri vottorð frá ýmsum mönnum gefa þeim þann vitnisburð, að þau gangi ágæt- lega vel. 3. þau eru óvanalega billeg, og sumir segja að lík úr sjeu seld á 15—16 kr. 4. Ekki nokkur önnur tegund af úrum geta kallast hin ualþjóðlegm, því þau fengu það nafn fyrst, og hafa einkarjettindi j fyrir því. 5. f>að er bezt að reynslan sje þeirra vott- orð, því hún er áreiðanlegri og betri en dómur einstaklingsins. 6. j?ú sem vilt fá þjer gott úr fallegt, fyrir lítið verð, sem gjörir sama gagn og 20 kr. úr, kauptu þjer eitt af þeim alþjóðlegu hjá p. O. Johnson. Heimilisiðnaðar-skólinn. Eptir samkomulagi við Iðnaðarfjelagið byrjara »lieimilisiðnaðarkennsla«, fyrsta sunnu- dag í mánuði hverjum kl. 3—5, alla aðra sunnudaga kl. 4—6 sem áður. Næsta sunnudag því kl. 3—5. Af fjalli vantar fola i vetr. blágráan. mark: boð- bíldur apt. h. ; vetrarafrakaður. Umbiðst, að verði hirtur móti borgun, og mjer gert aðvart. Hvammkoti 24. 1890. p. Guðmundsson Skósmíðaverkstæði Og leðurverzlun U^~Björns Kristjánssonar er í YESTURGÖTU nr. 4. Með því hinir háttvirtu Good-Templarar góðfúslega lána Good-Templarahúsið leigu- laust, sýni eg undirskrifaður gefins fyrir fátæka ferðina í kringum hnöttinn Og ferðir Stanleys í Afríku föstudagskveldið 2. janúar 1891. þorl. 0 Johnson. TILi LEIGU fást rjett við miðjan bæinn 14. maí 2 rúmgóð herbergi, auk þess eldhús, stórt búr, stórir geymsluskápar pakkhúsrúm og kolakjallari; einnig fylgja 2 beð í kálgarði. Leigan 12 krónur á mánuði. Ritstjóri vísar á. ÓSKILAKINLUR seldar i Garðahrepp í Gull- bringusýslu 1890. 1. Gulhníflóttur sauður, mark: sneiðrifað fr. og gat hægr. sneiðrifað aptan v.. brm. ólæsilegt. 2. Lamb: hamarskorið h. boðbíldur apt. v. 3. Lamb: blaðstýft fr. biti apt. h., heilrifað v. biti aptan. 4. Lamb: standfjöður fr. h. gat og standfjöður fr vinstra. 5. Dautt lamb: biti fr. h., gat vinstra, biti framan. Andvirðis má vitja til undirskrifaðs, að frádregn- um kostnaði, til næsta manntalsþings. Dysjum 20. desember 1890. Magnvs Brynjólfsson. Undertegnede Repræsentant for Det Kongelige Octroierede Almindelige Brandassurance Compagni for Bygninger, Varer og Eífeeter, stiftet 1798 i Kjöbenhavn, modtager Anmeldelser om Brandforsikring for Syslerne Isafjord, Barda- strand, Dala, Snæfellsnes og Hnappadal, samt meddeler Oplysninger om Præmier ete. N. Chr. Gram. Bókaverzl. ísafoldarprentsm. (Austurstræti 8) hefir til sölu allar nýlegar íslenzkar bækur útgefnar hjer á landi. Lœkningabók, »Hjalp í viðVógumt, og »Barn- fóstrann fæst hjá höfundinum fyrir 3 kr 75 a. bókhlöðuverð: 4 kr. 50 a.). HEGBTINGARHÚSIÐ kaupir tog íyrir hátt verð, ekki minna en 10 pd. í einu. spSF" Nærsveitamenn eru beðnir að vitja „ísafoldar“ á afgreiðslustofu hennar (i Austurstræti 8). Forngripasafnið opið hvern mvd. og ld. kl, 1— 2 Landsbankinn opinn hvern virkan dag kl. 12-2 Landsbókasafnið opið hvern rúmhelgan dag kl. 12 -2 útlán md„ mvd. og ld. kl. 2 3 Málþráðarstöðvar opnar l Rvík og Hafnarf. hvern rúmhelgan dag kl. 8—9, [O—2 Og 3—5. Söfnunarsjóóurinn opmn I. mánud, i hverjum mánuðl kl 5 6 Veðurathuganir í Reykjavik, eptir Dr. J. Jónassen. desbr. J á Hiti (á Celsius) Loptþyngdar- mælirjmillimet.) Veðurátt nóttu|um hád. fm. em. fm. em. Mvd.24. -7- 2 + 3 731-5 751.8 S hv d Sv h d Fd. 25. -V- 3 + 1 762.0 767.1 Sv h d Sv h d Fsd. 26. 0 + 4 764.5 751.8 Sa hv d Sa hv d Ld. 27. + 4 + 5 7 54.4 759.5 S h d O d Sd. 28. + > + 1 759-5 767.1 O b Sa h b Md. 29. -r- 2 -r 2 774 7 774.7 O b Sa h d í>d. 39. + 2 + 7 774.7 77 ’-2 Sa h d Sa h d Mvd.31. + 6 774-7 S h d Síðustu vikuna hefir verið sami umhleypingur sem að undanföruu. Jörð hjer nú alauð og klaka- laus; tjörnin alauð, og hefir þetta ekki komið hjer fyrir síðan 1875; það ár var mesta veðurblíða alla jólaföstu og snjór hafði eigi sjezt þá 16. desem- ber; 19. desember fjell fyrsta föl hjer á jörðu það árið. Ritstjóri Björn Jónsson, cand. phil. Prentsmiðja ísafoldar.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.