Ísafold - 10.02.1894, Page 3

Ísafold - 10.02.1894, Page 3
27 af 500 kr. stofnunarláni í sparisjóði Hafn- firðinga. Að öðrn leyti er fjelagið skuld. laust, en átti að eins fáeinar krónur í sjóði i árslokin. Samþykkt var í einu hljóði, að aí'nema að sinni fast árgjald fyrir afnot mál- þráðarins, heldur skyldi hvermaður gjalda samkvæmt hinum ákveðna lausagjaldstaxta. ^tjórn fjelagsins var endurkosin (Jón Þór- L’insson, formaður; Björn Jónsson; Guðbr. j'innbogason), Niðurlögð kirkja. Landshöf'ðinginn hefir 31. f. m. samþykkt, að Hoffellskirkja í Hornafirði leggist niður, en sóknin til Bjarnaness. Póstskipið Laura (Christiansen) komst eigi af stað hjeðan fyr en aðfaranótt hins 8. þ. m., fyrir megnum útsynnigshroða, fór og þann dag eigi lengra en út í flóann og hafðist við undir Vogastapa þar til í fyrri nótt, að hann ijet af útsynningnum. Með skipinu fóru margir farþegar, svo sem kaupmennirnir Joh. G. Möller frá Blönduós og Chr. Popp frá Sauðárkrók, Chr. Zimsen frá Hafnarfirði, og hjer úr Rvík Ludvig Hansen, Sigurður Jór.sson, W. Ó. Breiðfj. (með konu sinni) og Þor- björn Jónasson. Enn fremur frú Laura Pjetursdóttir frá Hafnarfirði (Flensborg), til lækninga, og hjeðan frú N. Zimsen al- farin með börnum sínum 3. Pjetur kaupm. Thorsteinsson frá Bíldudal sigldi með gufuskipinu Maja 29. f. mán. Hvalveiðar Norðmanna hjer á landi 1893. í norsku blaði, Sjöfartstidende, 3. f. m., er greinileg skýrsla um hvaiveiðaútgerð Norðmanna hjer árið sem ieið. Þeir hafa, eins og kunnugt er, haft útgerð á 4 stöð- um: Th. Amalie á Langeyri við ísafjaröar- djúp (Álptafjörð); H. Ellefsen við Önund- arfjörð, L. Berg við Dýrafjörð og J. Stiks- rud við Tálknafjörð. Þeir hafa haft til veiðanna samtals 13 gufubáta, frá 29—38 smálestir, náð samtals 495 hvölum, er gefið hafa af sjer 23,500 tunnur lýsis. Nafn og stærð (smál.) gufubátanna er: 1. Isafold (33). 2. Reykjavik (33). 3. Leif (39). 4. Egil (39). 5. Nora (28). 6. Snorre Sturla- son (33). 7. Othar (32). 8. Mosvalla (32). 9. Ingolfr (38). 10. Ellida (29). 11. Ingibjörg (30). 12. Victoria (32). 13. Frithjof (38). Th. Amalie á 2 hin fyrstnefndu, Stiks- rud nr. 3—4, Ellefsen nr. 5—9, Berg nr. töluvert meii-a en helmingur ailra járnbiauta í heimi að vegalengd. I íýrra var vegalengd allra járnbrauta í heimi 84,000 mílur danskar, en þar af áttu Bandamenn 44,000 mílur. Arið 1830 var lengd allra járnbrauta í heimi rúm- ar 60 míiur danskar, og áttu Bandamenn þar af tæpar 6 mílur. Fyrir 12 árum, eða árið 1880. voru járnbrautir Bandamanna 20 000 milur danskar; hafa því aukizt um meira en helming síðan. 10—13. Við Finnmörk voru s. á. 27 norskir gufu- bátar á sömu stærð á hvalveiðum og fengu 1102 hvali, en smærri hafa þeir verið, með því að lýsið af þeim var eigi nerna 33,000 tunnur. Hvalskíði segir blaðið hafi verið í lágu verði, ekki nema 100 pd. sterl. smálestin eða 90 a. pundið. Áburður (guano) 4]/a e. pundið eða 8^/j kr. 200 pd. Sparlsjóðir. Á Þýzkalandi eru 6 milj. samlagseigendur í sparisjóðum, á Frakklandi nokkuð meira en 4 milj., á Bretlandi hinu mikla 38/4 milj., á Italíutæpar 2 milj , í Aust- urriki 1.850,000, í Sviss 1,600,000. í Austurríki er innieignin i sparisjóðum 2286 milj. kr., á Frakklandi 2062 milj., á Bretlandi hinu mikla 2000 milj., á Prússlandi 2686 milj., á Ítalíu 2290 milj., í Sviss 430 milj. Dýrir málmar. Framleiðsla gulls og silf- urs segja skýrslur verið hafa árið 1891 sem hjer segir um heim allan : Gull. Bandaríkin í Norður-Ameríku 123 milj kr., Ástralía 116 milj. kr., Rússland 90 milj. Afríka 62 milj., Kína 19 milj., Columbía í Suðu-Ameriku 13 milj., Indíalönd 6 milj., Mex- ico l'/a milj. Silfur. Bandaríkin 242 milj. kr., Mexico 100 milj., Bolivía 66 milj., Ástralía 49 milj., Þýzkaland 30 milj., Chili 11 milj., Austurríki og Ungverjaland 7]/a milj., Frakkland viðlíka mikið, Spánn eins, og sömul. Mið-Ameríka, Rússland 2 milj. og Argentína eins. Járnbrautirnar í Bandaríkjunum. Hvergi er eins mikið um járnbrautir eins og í Bandaríkjunum í Norður-Ameríku. Þar er Burtrekstur Gyöing'a úr Rússlandi. Rússakeisari hefir nýlega gefa út tilskipun sem átti að öðlast gildi 13. okt. síðastl. Ept- ir tilskipun þessari eru um 22,000 auðugir Gyðingar gerðir útlægir úr Rússaveldi, og kváðu þeir ætla að fiytja til Kyrrahafs-strand- arinnar í Bandaríkjunum. Flestir þessara manna fá lítið eða ekkert fyrir eptirskildar fasteignir í Rússlandi. Prjónavjelar, með beztu og nýjustu gerð, sefjast með verksmiðjuverði hjá Simon Oísen, Kjöbmagergade Nr. 50, Kjöbenhavn. Eptir vjelum þessum er mikil eptirspurn, af því, hve traustar og nákvæmar þær eru, og að þær prjóna alls ltonar prjónles jafnt úr smáu sem grófu bandi. Vjela- þessar iná panta hjá P. Nielsen á Eyrarbakka, sem sýnir, hvernig þær fara að prjóna og veitir ókeypis tilsögn til að brúka þær. Hjer á íslandi eru einkar hentugar vjelar með 124 nálum, sem kosta 192 kr. do. — 142 — — — 230 — do. — 164 — — — 244 — do. — 166 — — — 280 — Verðlistar sendast þeim, er þess æskja. Hvergi í Reykjavik geta fengizt ódýrri brauðvörur og brjóstsykur en í verzlun- inni á Laugaveg 17. Epli, Vindlar, Saumamaskínur o. fl. nýkom- ið. Nauðsynjavörur flestar til. Finnur Finnsson. Nautkjöt, nýtt og gott: fæst í verzlun F. Finnssonar. 8 »Hollendingur, Hollendingur, Hol — Hollendingur!« Líklegast hefði þeim lent saman í handalögmáli fyrir löngu, ef Hans hefði eigi vitað það eiris og af höndunum á sjer, að hann mundi tapa málinu fvrir hvaða dómstóli sem væri, og það því fremur, sem ungfrú Neumann hafði á bandi með sjer ritstjóra »Laugardags-vikubIaðsins«. Hann varð þess sannfróður, er hann hafði látið þann kvitt berast út, að ungfrú Neumann klæddi af sjer alla líkamsóprýði. Þetta var mjög sennilegt, með því að það er algengt í Ameríku. En í næstu viku birtist í »Laug- ardags-vikublaðinu« þrumandi grein »um bakmælgi Hol- lendinga«, og lýsti ritstjórinn loks yfir því hátíðlega í niðurlagi greinar sinnar, að hann vissi það »úr áreiðan- legum stað«, að ónefndur rógi borinn heldri kvennmaður klæddi ekki af sjer nein líkamslýti. Upp frá þejm laugardegi drakk Hans kaffið sitt svart á hverjum morgni; hann vildi sem sje ekki kaupa einn dropa af rjóma hjá ritstjóranum framar; en ungfrú Neu- mann keypti jafnan 2 pela hjá honum upp frá því, þó að henni befði dugað 1 áður. Auk þess ljet hún gera sjer nýjan fatnað, þannig sniðinn, að auðsjeð var, að Hans hafði farið með róg og lygi- Hans stóð ráðalaus uppi fyrir hinni kvennlegu ráð- kænsku, og alltaf söng keppinautur hans á hverjum morgni 5 Oss láðist að geta þess áður, að það var líka verzl- un i Oliulindarborg, með almennar nauðsynjar, svo sem matvöru, fatnað, munaðarvörú, smíðatól o. fl. Slík verzl- un er kölluð grocery í Ameríku. Verzlun þessa rak Þjóðverji, er Hans Kasche hjet. Hann var frá Prússlandi, hálffertugur að aldri, maður spaklyndur, opineygur, enginn ístrumagi, en þó í allgóð- um holdum, gekk allt af á skyrtunni og tók aldrei reykj- arpípuna út úr munninum. Ensku kunni hann rjett svo, að hann gat fleytt sjer f verzlunarsökum, en ekki nokk- urt orð þar fram yfir. En honum gekk vel samt, og sögðu menn eptir nokkur ár í Olfulindarborg, að hann væri »upp á« nokkrar þúsundir dollara. En þá bar það til einn góðan veðurdag, að allt í einu var opnuð þar ný verzlun sams konar, og var eig- andinn líka þýzkur. Það var kvennmaður, ungur og ó- giptur, og nefndÍBt ungfrú Neumann. Hófst þegar snarp- ur hildarleikur meðal keppinautanna. Styrjöldin kviknaði með þeim hætti, að ungfrú Neumann bauð helztu bæjar- mönnum til morgunverðar og gæddi þeim þar meðal annars á »rjómakökum«, er voru bakaðar úr mjöli með sóda og álúni saman við. Mundi hún hafa sjálfa sig fyr- ir hitt í almenningsálitinu, ef það hefði eigi kunnugt ver- ið í borginni, að liún hafði keypt mjölið hjá Hans Kasche, með því að hennar mjöl var óupptekið. Það sannaðist

x

Ísafold

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.