Ísafold - 10.02.1894, Blaðsíða 4

Ísafold - 10.02.1894, Blaðsíða 4
28 Líkkistur af ýmsri stærð, fást fyrir lítið verð, meira og minna skreyttar, hjá Jacobi Sveinssyni i Rvik. Tombóla. Með fengnu yflrvaldsleyfi hefir »Lestrar- fjelag Lágafellssóknar« áformað að halda tombólu á næstkomandi vori, fjelaginu til eflingar. Eru þvi vinsamleg tilmæli til allra, sem unna bókmenntum, að styrkja fyrirtækið með gjöfum. Hlntum þeim, er gefast kynnu, veitir móttöku í Reykjavík herra kaupm. Jón Þórðarson, í Hafnarfirði hr. Páll Gestsson í Ólafsbæ, í Mosfellssveit hr. Ólafur Gunnlögsson Ártúnum og hr. Gunnsteinn Jónsson í Leírvogstungu, ásamt undirskrifuðum. 6. febrúar 1894. B. Bjarnarson, E. Guðmundsson, Reykjakoti, Miðdal, E. H. Guðmundsson, Miðdal. Góð verzlim fyrir alla. Undirskrifaður byðst hjer með til, að kaupa útlendar vörur fyrir einstaka menn og fjelög og senda á þær hafnir, sem dönsku strandferðaskipin koma á. Borgunin verð- ur að sendast mjer um leið og pantað er, annaðhvort í peningum eða vel vönduðum ísienzkum vörum. Pantanirnar verða leyst- ar samvizkusamlega af hendi, glögg skila- grein send í hvert sinn, lítil ómakslaun. Utanáskript til mín nú og framvegis: Jak o b Gunnlb'gs s on , VÍDgaardstræde 19,3 Kjöbenhavn K. Fræ, ymsar tegundir, Blöm, i blómhringa og blómskúfa, (og tilbúnir blómhringar, fæst keypt í Hafnar- stræti nr. 10. Marie Hansen. Kristján Þorgrímsson selur margar tegundir af kaffibrauði Og kexi fyrir óvanalega lágt verð. Nr. 8. Gothersgades Materialhandel Nr. 8. í Khöfn, stofnuð 1865, selur í stórkaupum og smákaupum allar material- og koionial- og delikatesse-vörur, ágætlega vandaðar og fyrir vægt verð. M. L. Möller & Meyer Kjöbenhavn K. ¦•cT ægte Normal-Kaffe (Fabrikken »Nörejylland«) sem er miklu ódýrra, bragðbetra og hollara en nokkuð ann- að kaffi. * <5> Kristján Þorgrímsson selur lituð og vel verkuð sauðskinn fyrir lægsta verð út í hönd. Bindindi. Jeg undirskrif'aður g.jöri hjer með kunnugt: að jeg upp frá þessum degi neyti engra áfengra drykkja. Aðvarast því sjerhver að bjóða mier ekki vínföng, eða biðja mig að kaupa þau. Langeyri 30 des. 1893. Sig. Asmundsson. Hegningarhúsið kaupir tog fyrir 25 aura pundið, ekki minna en 10 pund í einu. Hegningarhúsið kaupir mó. Hjer með apturkalla jeg þau móðgandi ummæli, sem jeg kann að haia haft um hr. Guðmund bónda á Esjubergi síðastliðið haust í Kollaíjarðarrjett. Reýkjavík C. febr. 1894. E. Oddson. M. Johannessen's Handel med Haand- arbeider og dertil hörende er nu forsynet med moderneste paabeg. Arb. i Filt, Klæde, Aidastof, Stramai o. m. fl. Garn, saasom Zephyr, Embroidery,Hækle, Estremadura, Persiskt,Brodér,Glands, Fyld, Tvist. Fantasisilke, Klæde, Java, Angola, Ca- milla o. fl. Stoffe, Lidser, Traadkniplinger, F'ryndser, Agramaner, Kvaster, Slörtoi. Uld- & Silkesnore, Selvsnor, Guldsnor-, traad & kantiller, Perler i Guld, Staal', Glas, Straa o. m. m. I verzlun E. Þorkelssonar eru nýkomin mjög falleg og margbreytt gratulationskort. Samkvæmt hrjefl, sem jeg fjekk nú með »Laura« frá forstöðunefnd búnaðarsamkom- unnar, sem halda á í Randers næsta sum- ar 27. júnímán. — 2. d. júlim., verða þeir sem eitthvað vilja senda til sýningar þess- arar, að skyra nefndinni frá því, eigi sið- ar en með póstskipinu, sem fara á hjeðan frá Reykjavík 21. næsta mánaðar, með þvi að annars sje óvíst, að þeir verði teknir upp í skrána um þá muni, sem til sýning- ar komi, enda þótt þeim verði veitt viðtaka. Reykjavik 8. fobrúar 1894. H. Kr. Friðriksson. Lotterí. Til inntektar fyrir Sauðár krókskirkju á að hafa lotterídrátt þar að hausti, með þar til fengnu landshöfðingja- leyfi, — um þessa muni: 1 sofa og 4 stóla á 100 kr.; 1 vasaúr á 30 kr.; 1 hengilampa á 20 kr.; 1 sykurstell úr pletti á 20 kr.; 1 borðteppi á 15 kr.; 1 loptþyngdarmæli á 15 kr. Drátturinn kostar 50 aura. Seðlatalan er 2400. Seðlar fást i Reykjavík hjá Sigf. Ey- mundssyni. Veðurathuganir í Rvík, eptir Dr. J. Jónassen febr. Hiti (á Celsiua) & nótt. I um hd. Loptþ.mæl. (milíimet.) f'm. | em. Veðurátt fm. Ld. 3. Sd. 4. Md. 5. Þd. 6. Mvd. 7. Fd. 8. Fsd. 9. Ld. 10. 0 + 2 741.7 729.0 Sv hd 0 + 2 721.4 736.6 Sahd — 1 + 4 786.6 718.8 Sahvd — 4 - 4 716.3 716.3 Svhvd — 4 - 2 723.9 726.4 Svhvd — 2 - 1 729.0 729.0 Svhvd — 8 - 6 726.4 729.9 0 b — 6 739.1 Nhvb Ahvd Svhvd Svhvd Svhvd Svhvd Svh d N hb Hefur verið við útsuður, hvass með jeljum og hafróti, þar til lygndi síðari part dags h. 8.; h. 9. var hjer logn framundir kveld, er hann fór að gola á norðan. IPf ísafold kemur út tvisvar í næstu viku, miðvikudag og laugardag. Ritstjóri Björn Jónsson cand. phil. ProntflmiTl.ja ísafoldar. þannig, að Hans Kasche var öfundssjúkur óþokki og að hann hafði ætlað að skaðskemma mannorð keppinauts síns þar í borginni óðara en hún settist þar að. Fjand- skapurinn magnaðist svo á skömmu bragði, að Hans brenndi aldrei götusorp nema þegar vindur stóð þannig, að reykinn lagði inn í búð óvinar hans, en óvinurinn, ungfrú Neumann, bar hins vegar aldrei við að kalla Hans annað en »Hollendinginn«, en það þótti honum hverju smánaryrði meinlegra. Framan af hlógu bæjarmenn að þeim báðum, með því að hvorugt þeirra gat talað ensku almennilega; en brátt risu upp í borginni tveir flokkar, Hansungar og Neumann- ungar, er hvorgír gátu litið aðra rjettu auga, og var af því fullkomins ófriðar von og ískyggilegt fyrir þrif og hagsæld hins unga þjóðveldis þar i Olíulindarborg. Davis lögreglustjóri, er talinn var spakastur stjórn- vitringur þar í borginni, hugðist að uppræta andstreymi þetta frá rótum og leitaði við að sætta þau ungfrúna þýzku og landa hennar, Þjóðverjann á skyrtunni. Það bar opt við, að hann nam staðar á miðrí götunni milli búðanna og sagði við þau á móðurmáli þeirra: »Hvern fj...... gerið þið með að vera með þessa úlfúð? Kaupið þið svo sem ekki bæði skó hjá sama skóaranum? Jeg á einmitt eina tilbúna núna, svo ljómandi fallega, að það skulu ekki vera til fallegri skór i sjálfri San Francisco*. »Það er ekki til mikils að tala um fallega skó við þann sem verður bráðum að ganga berfættur« anzaði ungfrú Neumann í styttingi. »Jeg afla mjer ekki lánstrausts með fótunum« svar- aði Hans þurrlega. Þess skal getið, að ungfrú Neumann var fyrirtaks- fótnett, þó að þýzk væri; fyrir þvi varð hún þessu svari reiðari en frá megi segja. Viðureign þeirra Hans og ungfrúr Neumann fór nu að verða að umræðuefni á málfundum bæjarmanna; en með því að enginn karlmaður heflr rjett fyrir sjer í Ameríku, ef kvennmaður er hins vegar, þá hallaðist meiri hlutinn að málstað ungfrúr Neumann. Brátt varð Hans þess var, að hann hætti að græða á verzlun sinni. En ungfrú Neumann rakaði svo sem ekki heldur fje saman; því allar konur í bænum drógu taum Hans; þær höfðu sem sje komizt á snoðir um, að eigin- menn þeirra vöndu komur sínar til ungfrúr Neumann, er þeir áttu erindi í búð, og að þeir voru þá ekki ætið fljót- ir í ferðum. Þegar enginn ókunnugur var í hvorugri búðinni, stóðu þau Hans og ungfrú Neumann úti í dyrum hvort á móti öðru og ygldu sig hvort traman i annað. Ungfrii Neumann raulaði þá fyrir mnnni sjer eitthvert lag með þessu viðkvæði:

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.