Ísafold - 17.02.1894, Blaðsíða 4

Ísafold - 17.02.1894, Blaðsíða 4
36 Óskilakindur, er seldar vora í Mýra- og Borgartjarðarsýslum haustið 1893. a, i Mýrasýslu. Grátt geldingslamb, mark: sneitt. tr., gagn- bitað h., stýt't, hálftaf fr., biti apt. v. Hvít gimbur veturgömul, kollótt: sneitt og biti apt. h., heilrifað, biti apt. v Hvít gimbur veturgömul: stýft, hálftaf apt., biti fr. h., stúfrifað, biti apt. v. Hvít gimbur veturg., kollótt: sýlt biti fr. h., sneiðrifað og biti fr. v. Hvít ær, kollótt: hvatt, biti apt. h., stýft, biti apt. v. Hvit ær, kollótt, með dilk, mark á hvoru- tveggja: stýtt, biti fr. h., tvístýft apt. v. Hvít ær, soramark á eyrum : tvistýft apt. h., stýft, fjöður fr. v.; hornam.: stýft, gagnbitað h., sýlt v.; brm.: M B s. Með henni dilklamb hvítt, m.: stýft, gagnbitað h., sýlt v. Hvítt geldingslamb: biti fr., gat h., heilrif- að, fjöður fr. v. Hvítt geldingslamb : blaðstýft fr. h., fjaðrir 2 apt. v. Hvitt geldingslamb: hálftaf fr., fjaðrir 2 (ó- glöggt) apt. v. Hvítt geldingslamb: sneitt fr., gagnbitað h., fjöður fr. v. Hvítt geldingslamb: stúfrifað h., blaðstýft fr. v. Hvítt geldingslamb: stýft, fjöður apt. h., biti apt. v. Hvítt geldingslamb: sýlt, biti fr. h., sneitt fr., gat v. Hvítt geldingslamb: sýlt, biti fr., gat h., bitar 2 apt. v. Hvítt geldingslamb: sýlt, fjöður apt. h., blaðstýft apt., biti fr. v. Hvítt geldingslamb, kollótt: sýlt og gat bæði eyru. Hvitt geldingslamb: tvírifað í sneitt apt. h., sýlt v. Hvítt geldingslamb: tvistýft og biti apt. h., stúfrifað, biti fr. v. Hvítt gimbrarlamb: blaðstýft fr. h., sýlt v. Hvítt gimbrarlamb: blaðstýft fr., gagnbit- að h. Hvítt gimbrarlamb: blaðstýít apt., biti fr. h., stýft, biti fr., hangfjöður apt. v. Hvítt gimbrarlamb: fjöður apt. h., sýlt, stig 2 apt. v. Hvítt gimbrarlamb: gat, hangfjöður apt. h., stig fr. v.; ídráttur í vinstra eyra. Hvítt gimbrarlamb: geirstýft h. Hvítt gimbrarlamb: hangfjöður apt. h., sýlt fjöður fr. v. Hvítt gimbrarlamb: sneitt fr., gagnbitað h., stýf't, hálttaf' fr., biti apt. v. Hvítt gimbrarlamb: sneitt ogfjöður apt. h.; I svartur ídráttur í báðum eyrum.j Hvitt gimbrarlamb: stúfrifað h. Hvítt gimbrarlamb: stýft h., geirsýlt v. Hvítt gimbrarlamb: stýft, hangfjöður fr. h., sýlt. stig fr. v. Hvítt gimbrarlamb: með samajmarki. Hvítt gimbrarlamb: sýlt, biti f'r. h., geir- stýf't v. Hvítt gimbrarlamb: sýlt, biti fr. h., stýf't, biti fr. v. Hvítt gimbrarlamb: sýlt, biti fr. h., sýlt, lögg fr. v. Hvítt gimbrarlamb: sýlt, biti fr., gat h., bitar 2 apt. v. Hvítt gimbrarlamb : sýlt, biti apt. bæði eyru. Hvítt gimbrarlamb: sýlt og gat bæöi eyru. Hvítt gimbrarlamb: tvistýft apt., biti fr. h., blaðstýft fr., fjöður apt. v. Hvítt gimbrarlamb: tvístýl't og biti apt. h., stúfrifað, biti fr. v. Hvítt brútlamb: biti apt. h., sneitt apt. v. Hvítt hrútlamb: lögg apt. h., bitar 2 fr., fjöður apt. v. Hvítt hrútlamb: sneitt og biti fr. h., sneið- rifað og biti fr. v. Hvítt hrútlamb: stýft, fjöður apt. h., fjaðrir 2 fr. v. Hvítt hrútlamb: stýf't, hálftaf fr. h., sýlt biti fr. v. Hvítt hrútlamb : sýlt, biti fr. h., tvístýft fr. v. Hvítt hrútlamb: sýlt, gagnbitaö h., tvírifað í hvatt v.; ídráttur í báðum eyrum. Hvítt hrútlamb: tvístýft og fjöður apt. h., sýlt v. Hvítur hrútur veturg.: sneiðrifað fr„ gagn- bitað h., bitar 2 fr. v. Hvítur hrútur veturg.: sneitt fr., biti apt. h., hálftaf apt., fjöður f'r. v. Hvítur hrútur veturg.: stúfrifað, íjööur fr. h., stýft, biti fr. v. Hvítur sauður veturg.: bitar 2 fr. h., fjöður apt. v.; brm. H 6 (v.). Hvitur sauður veturg.; blaðstýft og biti fr. h., sneiðrifað og biti apt. v.; brm. H 6 (v.) Hvítur sauður tvævetur, hníflóttur: sneið- rifað fr., gagnbitað h., tvistýft apt. v. Hvítur sauður veturg.: sneitt apt., gat h., fjöður apt. v.; brm. A 5. Hvítur. sauður veturg.: stúfrifað h., sneitt fr. v. Hvítur sauður veturg.: stýft, biti apt. h. Mórautt gimbrarlamb: stýft, fjöður fr. h., sýlhamrað v. Mórautt hrútlamb : hvatrifað h„ fjöður apt. v. Mórautt hrútlamb: stýft h., hálf'taf' fr. v. Svart geldingslamb, kollótt: biti fr. h., stýft, gagnbitaö v. Svarthöttótt gimbrarlamb: sýlt v. Svört ær: hamrað bæði eyru; brm. H 12 (h.) og Rís á báðum hornum. b, í Borgarfjarðarsýslu. Grámórauð gimbur veturg.: tvístýft apt. h., stýfður helmingur apt. v.; hornam.: sneitt apt., biti fr. h.; brm. Þ Þ s. Hvtt gimbur veturg.: blaðstýft fr. b., blað- stýft apt., biti fr. v.; brm. B 5. Hvít gimbur veturg.: blaðstýft og biti apt. h„ sýlt, biti fr., fjöður apt. v.; hornamark sama, nema gat h. umfram; brennim. A 2. Hvít gimbur veturg., kollótt: tvístýft apt. h„ sneitt apt. v. Hvítt geldingslamb: blaðrif'að apt., gagn- bitað h., blaðstýft apt. v. Hvítt geldingslamb: blaðstýft apt., gagn- bitað h„ afeyrt v. Hvítt geldingslamb, kollótt: fjöður f'r. h., stig apt. v. Hvítt geldingslamb: heilrifað, fjöður fr. h„ gagnfjaðrað v. Hvítt geldingslamb: sneitt fr„ hangfjöður apt. h„ hvatt v.; blár ídráttur í báðum eyrum. Hvítt geldingslamb: sneitt og fjöður apt. h., biti apt„ gat v.; blár ídráttur í hægra eyra. Hvítt geldingslamb: stýft, fjööur apt. bæði eyru. Hvítt geldingslamb: sýlt, biti apt. h„ hvat- rifað v. Hvítt geldingslamb: sýlt, gat, biti fr. h„ bitar 2 apt. v. Hvítt geldingslamb meö sama marki. Hvítt geldingslamb: sýlt, stig fr. h„ sýlt v. Hvítt geldingslamb: sýlt í stúfh., vaglrifað apt. v. Hvítt geldingslamb : tvírif'að í stúf h„ stýft v. Hvítt gimbrarlamb: biti fr. h„ sýlt fjöð- ur fr. v. Hvítt gimbrarlamb: biti apt. h„ boðbíldur apt. v. Hvítt gimbrarlamb: f'jöður fr„ biti apt. h„ sneitt fr. v. Hvítt gimbrarlamb: heilrifað h. Hvítt gimbrarlamb: sneitt og biti apt. íi„ blaðstýft apt„ biti fr. v. Hvitt gimbrarlamb: stúfrifað h„ hamrað v. Hvítt gimbrarlamb: stýft, bitar 2 fr. h. stýf't v. Hvítt gimbrarlamb: stýft í hálftaf fr. h„ sýlt v. Hvítt gimbrarlamb: stýf't, hangfjöður fr. h„ miðhlutað v. Hvítt gimbrarlamb, kollótt: stýft, stig 2 apt. h„ fjöður apt. v. Hvítt gimbrarlamb: sýlt h„ stig apt. v. Hvítt gimbrarlamb: sýlt, fjöður apt., biti fr. h.; dregið í vinstra eyra. Hvítt gimbrarlamb: sýlt og gat bæði eyru. Hvítt gimbrarlamb: sýlt, lögg apt. h„ sneitt apt. v. Hvitt gimbrarlamb: tvírif'að í sneitt fr. h„ gagnfjaðrað v. Hvítt gimbrarlamb: tvístýft apt. h„ stúfrif- að, biti apt. v. Hvítt gimbrarlamb: tvístýft apt. h„ sýit v. Hvítt gimbrarlamb: tvístýft apt„ fjöður fr. h., biti apt. v. Hvítt hrútlamb: blaðrifað apt. h„ blaðstýft apt„ lögg f'r. v. Hvítt hrútlamb: blaðstýft fr. h„ gagnbitað v. Hvítt hrútlamb: fjöður fr. h„ gagnbitað v. í Hvítt hrútlamb: geirstýft h„ geir-stúfrifað v. J Hvítt hrútiamb með sama marki. Hvítt hrútlamb: sneitt og stig apt. h„ sneitt fr. v. Hvítt hrútlamb: stúfrifað h., hvatt v. Hvitt hrútlamb: tvístýft fr. h. Hvítt hrútlamb: sneitt apt.. fjöður f'r. v. Hvítt lamb: biti fr. h„ tvírifað í stúf v. Hvítt lamb: fjöður fr. h„ tvístýft fr. v. Hvítt lamb: gagnfjaðrað h„ sneitt fr., gagn- bitað v. Hvítt lamb: heilrifað, gagnbitað h„ stýft, gat v. Hvítt lamb: miðhlutað, fjöður apt. h„ fjöður apt. v. Hvitt lamb: sneitt fr. v. Hvítt lamb: sneitt fr„ fjöður apt. h„ sýlt, bitar 2 apt. v. Hvítt lamb (lambsreita): sneitt apt., biti fr. h„ sneitt apt. v. Hvítt lamb: stúfrifað h„ hangfjöður fr. v. Hvítt lamb: stúfrifað h„ stig 2 apt. v. Hvítt lamb: stúf'rifað h„ stýft v. Hvítt lamb: sýlt, biti fr. h. Hvítt lamb: sýlt, fjöður apt. v. Hvítt lamb: sýlt, gagnbitað h„ stýft, gat v. Hvítur hrútur veturg. biti og fjöður fr. h., sneitt apt. v. Hvítur sauður veturg.: stúfrifað, gat h„ gagnbitað v. Hvítur sauður veturg.: stýft h„ geirstýft v. Hvítur sauður veturg.: tvístýft fr„ fjöður í hálftaf apt. h„ stýft, fjöður apt. v. Móhöttótt gimbrarlamb: tvístýft apt. h„ stúf- rifað, stig apt. v. Mórautt gimbrarlamb: stúfrifað, biti fr., fjöður apt. h„ hamrað v. Svart gimbrarlamb: geirstýft h„ geir-stúf- rif'að v. Svart gimbrarlamb: geirstýft h„ stig og biti fr. v. Svart gimbrarlamb: sýlt, biti fr. h„ biti fr. v. Svart hrútlamb: sýlt, biti apt„ fjöður fr. h„ hangfjöður apt. v. Svart lamb: sneitt fr„ tjöður apt. h„ biti apt. v. Svart lamb: sýlt h„ stúfrifað, biti apt„ bragð fr. v. Svartbíldótt lamb: sneitt og biti fr„ bragð apt. h„ hamrað v. Svartbottnótt geldingslamb: blaðstýft apt. h. gagnbitað v. Svartfiekkótt ær: sýlt h„ Iiamarskorið v.; hornam.: sneiðrifað apt. h„ bitar 2 fr„ sneitt. apt. v.; brm: JOKJ. Svarthosótt geldingslamb: biti fr. h„ sneitt apt. v. Svarthosótt lamb; sýlt h„ sýft v.; brm. B 5. Svört ær: hvatrifað h„ hvatt v7 hornam.: boðbildur ír. h.; brm.: H. 1. Þeir, sem átt haf'a kindur þessar, gefi sig fram við undirskrifaðan fyrir lok næstkom- andi júnímánaðar. Skrifst. Mýra- og Borgarfj.sýslu 9. febr. 1894. Sigurður Þórðarson. Ritstjóri Björn Jónsson cand. phil. Prentamiftja íaafoldar,

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.