Ísafold - 21.02.1894, Blaðsíða 4

Ísafold - 21.02.1894, Blaðsíða 4
40 Uppboðsauglýsing:. Mánudagana 5. og 19. marz og 2. apríl næstkomandi verður húseign Lúðviks Al- exíussonar, nr. 5 við Laugaveg hjer í bæn- um, eptir kröfu landsbankans og að und- angengnu fjárnámi 9. þ. m. samkvæmt lögum 16. desember 1885, sbr. iög 16. sept. 1893, boðin upp og seld hæstbjóðanda við 3 opinbcr uppboð, sem haidin verða kl. 12Yí e. hád. 2 hina fyrstnefndu daga á skrif- stofu bæjarfógeta og hinn síðastnefnda dag ki. 4 e. hád. í húsinu sjálfu til lúkningar veðskuld til bankans að upphæð 1350 kr. auk vaxta og dróttarvaxta l'rá 11. desem- ber 1891. Söluskilmálar verða til synis h skrifstofu bæjarfógeta degi fyrir hið fyrsta uppboð. Bæjarfógetinn í Reykjavík 15. febr. 1894. Halldór Daníelsson. Uppboðsauglýsing. Mánudagana 5. og 19. marz og 2. apríl næstkomandi verður húseign Jóns Þórar- arinssonar i Sauðagerði hjer i bænum, eptir kröfu landsbankans að undangengnu fjárnámi 9. þ. m., samkvæmt lögum 16. desember 1885, sbr. lög 16. sept. 1893, boð in upp og seld hæstbjóðanda við 3 opinber uppboð, sem haldin verða kl. 12 á hádegi 2 hina fyrstnefndu daga á skrifstofu bæj- arfógeta og hinn síðastnefnda dag kl. 1 e. hád. í húsinu sjálfu, til lúkningar veð- skuld til bankans að upphæð 560 kr. auk vaxta og dráttarvaxta frá 11. desember 1891. Söluskilm»1lar verða til sýnis á skrifstofu bæjarfógeta degi fyrir hið fyrsta uppboð. Bæjarfógetinn í Reykjavík 16. febr. 1894. Halldör Daníelsson. Uppboðsauglýsing. Mánudagana 5. og 19. marz og 2. april næstkomandi verður húseign Magnúsar Gunnarssonar, »Selland«, nr. 27 við Fram- nesveg hjer í bænum, eptir kröfu lands- bankans að undangengnu fjárnámi 9. þ. m. samkvæmt lögum 16. desember 1885 sbr. lög 16. sept. 1893, boðin upp og seld hæst- bjóðanda við 3 opinber uppboð, sem hald- in verða kl. liy2 f. hád., 2 hina fyrst- nefndu daga á skrifstofu bæjarfógeta og hinn síðastnefnda dag kl. 12 á hád. í hús- inu sjálfu, til lúkningar veðskuld til lands- bankans að upphæð 1000 kr. auk vaxta og dráttarvaxta frá 1. okóber 1891. . Söluskilmálar verða til sýnis á skrifstofu bæjarfógeta degi fyrir hið fyrsta uppboð. Bæjarfógetinn í Beykjavík 15. f'ebr. 1894. Halldör Daníelsson. Uppboðsauglýsing. Mánudagana 5. og 19. marz og 2. apríl næstkomandi verður húseign JÞórðar Zoega nr. 30 í Vesturgötu hjer í bænum, eptir kröfu landsbankans, að undangengnu fjár- námi 9. þ. m., samkvæmt lögum 16. des- ember 1885, sbr. lög 16. sept. 1893, boðin upp og seld hæstbjóðanda við 3 opinber uppboð, sem haldin verða kl. 11 f. hád., 2 hina fyrstnefndu daga á skrifstofu bæj- arfógeta og hinn siðastnefnda dag í hús- inu sjálfu, til lúkningar veðskuld til lands- bankans að upphæð 1600 kr., auk vaxta og dráttarvaxta frá 1. okt. 1892. Söluskilmálar verða til synis á skrifstofu hæjarfógeta degi fyrir hið fyrsta uppboð. Bæjarfógetinn í Keykjavík 15. febr. 1894. Halldór Daníelsson. Uppboðsauglýsing. Eptir ráðstöfun skiptarjettarins í dánar- búi N. Zimsens konsúls I verður húseign búsins,(nr. 23 í Hafnarstræti,) sem er söiu- búð með ibúðarhúsi, 3 geymsluhúsum, bryggju, stakkstæði og blómsturgarði, boð- in upþ^og seld hæstbjóðanda við 3 opinber uppboð. sem haldin verða laugardagana 3., 17. og 31. marzmán. næstkomandi, 2 hin fyrstu á skrifstoí'u bæjarfógeta, kl. 11 f. hád., en hið síðasta í húsinu sjálfu, kl. 12 á hád. Söluskilmálar verða til sýnis á skrifstofu bæjarfógeta degi fyrir hið fyrsta uppboð. Bæjarfóg. í Reykjavík, 16. febr. 1894. Halldór Daníelsson. Proplama. Eptir lögum 12. apríl 1878, sbr. op. br. 4. jan. 1861, er hjer með skorað á þá, sem til skulda telja í dánarbúi Guðbrandar Þorsteinssonar frá Vörum í Rosmhvala- nesshreppi, sem andaðist hinn 11. okt. f. á., að tilkynna skuldir sínar og sanna þær fyrir undirrituðum skiptaráðanda innan 6 mánaða frá síðustu birtingu auglýsingar þessarar. Skrifst. Kjósar- og Gullbr.sýslu 5. febr. 1894 Franz Siemsen. Lauritz C. Jörgensen málari Hótel ísland, Reykjavík, leysir alls konar málarastörf vandlega og smekklega af hendi. Aðalstarf: límfarfamálun, húsgögn (Meubler) og nafnskildir (Skilte). Brókaskinn og skóleður, yfirfrakkar og jakkar og sjóskóleðnr fæst í verzlun B. Kristjánssonar (Vesturg. 4) með mjög góðu verði._____________________________ Pr jón a vj elar, með beztu og nyjustu gerð, seljast með verksmiðjuverði hjá Simon Olsen, Kjöbmagergade Nr. 50, Kjöbenhavn. Eptir vjelum þessum er mikil eptirspurn, af því, hve traustar og nákvæmar þær eru, og að þær prjóna alls konar prjónles jafnt úr smáu sem grófu bandi. Vjela- þessar má panta hjá P. Nielsen á Eyrarbakka, sem sýnir, hvernig þær fara að prjóna og veitir ókeypis tilsögn til að brúka þær. Hjer á íslandi eru einkar hentugar vjelar með 124 nálum, sem kosta 192 kr. do. — 142 — — — 230 — do. — 164 — — —- 244 — do. — 166 — — — 280 — Verðlistar sendast þeim, er þess æskja. «* <? ^ iT ^ ægte Normal-Kaffe (Fabrikken »Nörejylland«) sem er miklu ódýrra, bragðbetra og hollara en nokkuð ann- að kaffi. A Grimstungnaheiðarvegi, nálægt Norðl- ingafljóti, týndist seint á næstliðnu sumri grátt sjal. Finnandi er beðinn að gefa sig fram við ritstjóra þessa blaðs. Gróðum fund- arlaunum er heitið. »LEIÐARVÍSIR TIL LÍFSÁBYRGÐAR. fæst ókeypis hjá ritstjórunum og hjá dr. med. J. Jónassen, sem einnig gefur þeim sem vilja tryggja líf sitt, allar nauðsynleg- ar upplysingar. Nr. 8. Gothersgades Materialhandel Nr. 8. í Khöfn, stofnuð 1865, selur í stórkaupum og smákaupum allar material- og kolonial- og delikatesse-vörur, ágætlega vandaðar og fyrir vægt verð. M. L. Möller & Meyer Kjöbenhavn K. (Bicycle) sem kostaði 180 kr., í'sest nú meo 50 kr. af'slættti hjá undirskrifuðum. H. J. Jörgensen. Hotel ísland. Hið bezta kaffi geta menn fengið, með því að brúka Fineste skandinavisk Export Caffe F. Hjorth & Co. í Kaupmannahöfn, er fæst hjá kaupmönnum. Ágrip af ársreikningi sparisjóðsins i Ólafsvík 1898. — Tekjur: Peningar í sjóði frá t'. á. kr. 14.28; borguð fasteignarveðslán 35.00, sjálfskuldarábyrgðarlán 561.09, önnur lán 20.00 kr.; innlög á árinu 742.34; vextir lagðír höfuðstól 22.66; vextir af lánum 61.46; ýmisl. 6.40. Tekjur alls kr. 1463.17. — Gjöld: Lánað gegn fasteignarveði 165.00, gegn sjálfskuldar- ábyrgð 1163.00, gegn annari tryggingu 30.00; út- borgað af' innlögum 75.59; vextir af sparisjóðs- innlögum 22.69; í sjóði í árslok 6.89. Innlög 34 samlagsmanna alls kr. 1250.81; varasjóður 8 aurar. Stjórn sjóðsins: Helgi Arnason form., Gísli Ól. Pjetursson gjaldkeri, Agúst Þórarinsson. Endurskoðunarmenn: Einar Markússon og T. J. Thorgrimsen. Nýr fjögratnannafars-dreki er til sölu með mjög góðu verði. Ritstj. vísar á. Á næstliðnu hausti var mjer undirskrif- uðurn dregið hvítt geldingslamb, með mínu marki, sem er: tvífjaðrað apt. vinstra. En þar sem jeg ekki á ofannefnt lamb, óska jeg að rjettur eigandi vitji andvirðis þess til mín, s'emji við mig nm markið og borgi þessa aug- lýsingu. Akri í Hvaramshreppi 7. febr. 1894. Bjarni Jónsson. Þegar jeg varb fyrir þeirri þungu raun, a7) maourinn minn, Gunnar sál. Gunnarsson, var?» úti nóttina milli hins 2L. og 22. f. m., var ástæðum mínum svo háttað, aö jeg stóð uppi einmana, munaðarlaus og eignalaus> meo 12 vikna gamalt barn; þa^ var aleiga mín eptir þriggja missira hjónaband. En jeg reyndi þá, sem fleiri 1 líkum kringumstæðum, að .margan' á guð sjer góðan«. Það mátti yflr höfuð segja, að Kyrbekkingar tækju höndum saman og legðust á eitt til að bæta úr böli mínu, að svo miklu leyti sem það var mögulegt. Nefni jeg fyrst til þess hin góðfrægu hjón, herra verzlunarstjóra P. Nielsen og frú hans; hann annað- ist um og gerði sjálfur með stakri alúð og Muttekn- ingu allar mögulegar lífgunartilraunir við manninn minn sál., þangað til læknir kom. Þar að auk gaf hann mjer sjálfur og greiddi fyrir mjer á margfaldan hátt; var sumt af þvi meira virði en allmiklar fje- gjaflr. Kvenfjolagið á Byrarbakka gaf mjer 10 krónur og líkklæði. Bræðrafielagið sama staðar ljot ókeypis vaka yfir likinu i 12 nætur og lagði til ijós og hita, þvi lengi hugðu menn að lif leyndist með honum. Þar að auk gaf það mjer 10 krónur og ljet taka gröf- ina. ísak Jónsson verzlunarmaður gekkst fyrir og safnaði samskotum handa mjor, sem namu 60^70 kr Sóknafprestur minn, sira Olafur Holgason, gaf mjer 2 ræður og liksðngseyri. Auk þessa hafa margir, bæði þeir, er tókuþatt i samskotunura, og ýmsir aðrir, rjett mjer hjálparhönd á margan hátt; er mjer ekki hægt að telja nöfn þeirra allra. — Um leið og jog þakka öll- um þessum, nefndum og ónefndam, af hrærðu hjarta fyrir velgjörðir þeirra, þá vona jeg og óska, að hann sem hefir talið og telur tárin mín, endurgjaldi lika velgjðrðir þær, sem góðir menn hafa sýnt mjer af kærleiksriku hjarta. >að eru þung spor, að standa uppi einmana og munaðarlaus, fjarri frændum og svift ástvinum; en — það mýkir bölið, að finna nærri hvern mann rjetta að sjer kærleikshönd, og reyna hluttekn- ingu nærri í hverju spori. Eyrarbakka 24. janúar 1894. Solveig Ingimundardóttir. Ritstjóri Björn Jónsson cand. phil. Prentsmiðja ísaioldar.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.