Ísafold - 24.02.1894, Blaðsíða 1

Ísafold - 24.02.1894, Blaðsíða 1
Kemur út ýmist einn sinni eða trisvar í viku. Verð árg. (minnst 80 arka) 4 kr.. erlendis 5 kr. eða 1V« doll.; borgist fyrirmiöjanjúliman. (erlend- is fyrir fram). ÍSAFOLD. Uppsögn(skrineg)bundin vift Aramót, ógild nema komin sje tilútgefandafyrir l.októ- barm. Afgreiöslastofa blaös- ina er I Autturstrati 8 XXI. árg. Reykjavík, laugardaginn 24 febr. 1894 II. blað. Nýtt blað. „HEIMILISBLAÐIÐS hófst 15. febr. 1894, kemur út tvisvar í mánuði það sem eptir er ársins (nema i júlímán. 1 sinni), 8 bls. í hvert sinn í stóru 8 blaða broti. Blaðið flytur bæði bindindis- greinir og ýmsar smáhugvekjur annars efnis, hverjum manni hollar og nytsam- legar, svo og ýmisleg þjóðráð og bend- ingar (ráðaþátt) og smávegis ,gaman'. Ritstjóri: Björn Jónsson. Blaðið Isostar 1 kr. 25 a. árg. (20 blöð). Panta má á afgreiðslustofu ísafoldar og hjá helztu blaða- og bóksölum landsins. Nýir kaupendur Isafoldar, um árið 1894, fá í kaupbæti: Sögusafn ísafoldar 1892, 270 bls., með 17 ágæturn skemmtisögum. Sögusafn ísafoldar 1893, 176 bls, með 13 ágætum skemmtisögum. Pax vobiscum: Friður sje með yður, eptir hinn heimsfræga snilling prófessor H. Drummond, innbundið (48 bls.), viðlíkaágætisrit og »Mestur í heimi.. I^g^ Þeir, sem utvega 10 nýja kaupendur að þessum árgangi (1894) og standa skil á borguninni frá þeim á sumri komanda, fá í ómakslaun, auk venjulegra sölulauna, allt Sög-usafn ísafoldar frá upphafl til ársloka 1893, 6 bindi, um 15 00 bls. alls. Ekkert íslenzkt blao býður slík vildarkjör. Niðurlagsorð um farmannálögin. Hr. G. E. í Nesi heflr í 9. tbl. » jsafoldar« •enn látið kveða við sinn mikla mælsku- róm, og þykist hann sjálf'sagt hafa með faonum kveðið upp allsherjardóni yflr far- mannalögum vorum. En af því öll þessi hljómandi b.jalla hans getur ekki gert lög- um þessum nokkurt hið minnsta mein, þá $arf jeg ekki að verja þau fyrir neinu af því, sem þar stendur; það kemur lögun- xim alls ekkert við. Það er allt fyrir ut- •an þeirra orð og tilgang, eins og hver heil- vita maður getur sjeð, ef hann les grein hr. G. E. Og mætti jeg spyrja: Hvernig geta far- tnannalögin gert það að verkum, að menn verði þeirra vegna, eins og hr. G. E. beinir að heiðvirðum mönnum, eins og t. d- hr. G. Zoéga og skipstjórum hans, að ^segja ósannindi, misbeita því valdi, sem þeim er fengið í hendur og gefa tilefni til miður drengilegs athæfis? Þess veita þau að minnsta kosti enga heimild til, heldur krefjast alls hins gagnstæða. Og til að staðfesta það, sem jeg hefl áð- ur sagt um farmannalög vor, og enginn er fær um að hrekia eitt einasta atriði í, þótt meiri þekkingu hefði á þessu málefni en •höf. virðist hafa, þá ætla jeg að geta þess hjer, að það mun ekki auðhlaupið að því, -að umbæta farmannalög vor, þar sem þau -eru í öllum sínum höfuðatriðum sniðin -eptir þeim grundvallarreglum, sem far- mannalög alls heimsins byggjast á, og má geta nærri, að það hefir ekki verið flanað til af vanþekkingu, að semja jafn-áríðandi lög. Og á meðan v.jer erum ekki stærri fa.jóð en kring um 70,000 manna, aðgerða- litlir og heldur að fækka, þá höfum vjer ¦ekki mikið bein í hendi til að setja oss upp á móti gjörðum hinna menntuðu og miklu framfaraþjóða, heldur ættum vjer að reyna að hafa vit á, að þakka fyrir faina stórkostlegu rjettarhót, sem oss var veitt með farmannalögum vorum; minna getur varla verið af oss heimtandi. Því að þar sem vjer höfðum brýna þörf á sjó- mannalögum, þá urðu það að vera far- mannalög, en ekki húmbúgs-lög, og það tókst. Farmannalögin eru staðf'est sem hin einu og rjettu farmannalög lands vors, og má því hr. G. E. streitast af öllum mætti við að fá þau numin úr gildi; það tekst hvorki honum nje öðrum, á meðan nokkur þilfleyta siglir frá ströndum lands vors. Og þeir, sem bera alla ábyrgðina, ef lögunum er ekki hlýtt, eru skipstjór- arnir og enginn annar, og getur sú ábyrgð eptir atvikum komizt upp í 200 kr., efþví máli væri hreif't. Á því getur höf. sjeð, hvort lögin krefi'ast engra skila af þeim. Ætla jeg svo að enda línur þessar til stórbónda G. E. í Nesi með þeirri ráðlegg- ingu, að gefa sig ekki við að semja far- mannalög, sem taki alþjóða farmannalög- um fram. Það er hans mikla viti ofvaxið; að minnsta kosti tel jeg honum það ofraun, meðan hann er ekki einu sinni kominn með annan fótinn inn fyrir alþingishúsdyrn- ar, hvað þá heldur meir. Með þessari ráðleggingu, sem töluð er af fullri sannfæringu og af þar til gef'nu tilefni frá höf. sjálfum, læt jeg svo þetta mál til lykta leitt. Rvík 23. t'ebr. 1894. M. F. Bjarnason. Verzlunarfjelag Dalamanna. Aðalfundur þess var haldinn að H.jarðar- holtiíDölum 18.-20. f.m. Þar mættu stjórn- arnefndarmenn fjelagsins allir fimm, 21 deildarstjóri og enn fremur tveir menn fyr- ir nyjar deildir, sem óskuðu að fá inn- göngu í fjelagið. Fundinum stýrði for- maður fjelagsins, Torfi skólastjóri Bjarna- son; skrifari var PAll prófastur Olafsson. 1. Formaður lagði fram reikninga fje- lagsins fyrir umliðið ár, og voru þeir sam- þykktir með litlum athugasemdum frá yfir- skoðunarmönnunum. Fjelagið hafði feng- ið útlendar vörur, sem nðmu með fjelags- verði 40,318 kr. Nokkrar deildir höf'ðu fengið peninga i hnust samtals 3.410 kr. í fundarbyrjun áttu 18 deildir inni í fje laginu um 10,280 kr., og af því var þeim borgað út á fundinum um 8,618 kr., en eptir eiga þessar deildir hjá fjelaginu um 1,662 kr., sem gjört var ráð fyrir að borga þeim út í síðasta lagi í næstkomandi júní- mán. í fundarbyrjun vorl7dei!dir skuld- ugar við fjelagið um 6,833 kr., þar af var borgað á fundinum um 1,828 kr., en úti- standandi er nú hjá þessum deildum um 5,005 kr.; þar af eiga fjelagsmenn um 1,662 kr., sem áður er sagt, en um 3,345 kr. er af vara- og kaupf]'elagssjóði fjelagsins, sem allur er um 3,460 krónur, því um 115 kr. af honum er í vörzlum formannsins. Auk þess hefir fjelagið komið sjer upp næstl. sumar tveimur húsum á Borðeyri og Skelja- vík, til þess að geyma í vöruleifar, ef á þarf að halda, og til ullarmóttöku. Hús þessi kostuðu fjelagið um 1700 kr., vöru- leifar á fjelagið um 300 kr. virði, verzl- unaráhöld fyrir rúmar 300 kr. og væntan- lega uppbót hjá Zöllner 55 kr., alls eignir fjelagsins um 5820 kr. Fjelagið sendi út til sölu 3000 kindur, 24871 pd. af ull nr. 1.—2., 1,045 pd. af ull nr. 3 (úrgangsull), 238 pd. af dún og 36 hross. Fyrir fjeð fengu fjelagsmenn að frádregnum öllum innlendum og útlendum kostnaði um 43,391 kr. eða fyrir hverja kind að meðaltali kr. 14,46. Kostnaður & hverja kind var útlendur 5,38, innl. 0,38. Fyrir ullina nr. 1—2 fekkst 13,496 kr. eða fyrir hvert pund nr. 1, 56y2 a. en nr. 2, 52Va a. Ullin nr. 3, 381 kr., 36% a. pd. Fyrir dún fekk fjelagið 2,118 kr. eða kr. 8,90 fyrir pundið. Fyrir hrossin 3026 kr. eða hvert kr. 54 04. Þá voru 137 pd. dúns og 70 selskinn óseld frá f. á., en seldust þetta ár (1893), dúnninn fyrir 9 kr. pd. og skinnin 1 kr. 68y2 a. hvert (^- vextir af áætluðu verði hvorstveggja, sem Zöllner borgaði út í fyrra). Fjelagið er nú skuldlaust við Zöllner, en & nýári 1893 skuldaði það honum rúm 18 þús. kr. Zöllner hefirlátið fjelagið borg-a sjer 4y2»/0 vexti næstl. ár af skuldinni, sem hann átti hjá fjelaginu, og eins af öllum þeim vörum, sem hann hefir selt fjelaginu. Vextina hetír hann reiknað til nyars, eins og hann hefir líka reiknað fjelaginu sömu

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.