Ísafold


Ísafold - 03.03.1894, Qupperneq 3

Ísafold - 03.03.1894, Qupperneq 3
47 hann margir. Hann var og mjög mikils met- inn af öllum, sem kynntust honum, og ein- hver hinn vinælasti maður. TJtför hans, sem fór í'ram í skammdegi, í misjafnri færð og vatnavöxtum, var svo tjölmenn, að f'ágætt er til sveita. V. B. Ólafnr Pálsson, umboðsmaður, á Höfða- hrekku, er drukknaði 15. jan. þ. á. var, fæddur í Hörgsdal 1830, sonur Páls prófasts Pálsson- ar (f 1861), kvæntist 1853 Sigurlaugu Jónsdóttur spitalahaldara á Hörgslandi; hún dó 1866, Og fluttist Ólafur skömmu siðar að Höíðabrekku, þar sem hann hjó siðan til dauðadags. Nokk- ur börn þeirra hjóna eru á lífi, þar á meðal kona Halldórs horgara í Vík Jónssonar. Um- hoðsmaður varð Ólafur 1878, og alþingismað- ur Vestur-Skaptfellinga var hann 1881—1891. Enn fremur hreppstjóri og sýslunetndarmaður. Hann var nafnkenndastur bænda i sínuhjeraöi, »öruggur og óhvikull liðsmaður þess málsstað- ar, er hann fylgdi. tryggur maður og vinfastur, drengur góður og hverjum manni gestrisnari«. Lík Ólats sál. rak á Fagradalsljöru 24. jan. og var jarðað 9. f. mán. »Það er all-einkennilegt, hve margir af þess- ari sömu ætt, Páls prófasts í Hörgsdal, hafa farizt í vötnum og sjó, svo núlifandi menn muna: synir hans þrir, síra Páll Pálsson í Þingmúla, Ólafur Pálsson á Höfðabrekku og Magnús Pálsson (hrapaði fyrir Hólmsherg syðra?); Jón Ólafsson, Pálssonar á Höf'ða- hrekku. drukknaði við Eandeyjasand 1893, og Kristófer Þorvarðarson, hóndi á Breiðahóls stað, sonur síra Þorvarðar prests á Prests- hakka, en dóttursonur Páls prófasts, drukkn- aði 1893 í Skaptár-Eldvatninu; var í póstferð út í Skaptártungu. Síra Páll Ólafsson, er drukknaði í Köldukvisl á Mýrdalssandi 1826 með Þórarni Öfjord sýslumanni, var hróðurson síra Páls prófasts«. Hinn 4. júlí 1893 andaðist yíirsetukonan Margrjet Vigfúsdóttir að Hindarstapa í Hraun- hreppi í Mýrasýslu. Hún fæddist 25. oktober 1825, en giptist 14. júlí 1856 eptirlifandi manni sínum, Jóni Pinnssyni, og bjó með honum í kærleiksríkum hjúskap f'ull 36 ár. Varð þeim hjónum 7 barna auðið; lifa 4 þeirra, öll upp- komin og hin efnilegustu. Tvö hörn þeirra dóu ung, en yngsti sonur þeirra, Helgi, dó 13. sept. 1892, á 22. aldursári. Var hann einn meðal hinna efnilegustu manna þar í sveit. Auk sinna eigin harna tóku þau hjón 2 hörn algjörlega til uppfósturs og hjeldu þar að auki mörg önnur hörn endurgjaldslaust um lengri og skemmri tima. Yfirsetukonustörí- um í Hraunhreppi gegndi Margrjet sál. fyrst ólærð i f'ull 20 ár, lærði siðan yfirsetukvenna- fræði og gegndi yfirsetukonustörfum eptir þann tima í íull 10 ár; heppnuðust henni ávallt öll þess konar störf ágætlega vel, enda ávann hún sjer elsku og virðingu allra, sem hennar leituðu og þekktu hana. Ljósmóðir var hún fleiri hundruð harna. Margrjet sáluga var prýði heimilis sins og hin gestrisnasta kona, jafnt við alia, ríka og fátæka, er að húsum hennar komu. Þegar gestir hennar voru sem flestir, fannst henni sitt íatæka húr vera fullt euðæf'a, enda var hún mörgum fátækum athvart og bjargvættur með margs konar hjálp. Hún var hreinskilin og sagði ætíð álit sitt hispurslaust hver sem í hlut átti, exida fann hún jafnan orðtim sín- um stað. Hæfileikar hennar til sálar og lík- ama voru mikið góðir, og má tullyrða, að hefði hún notið menntunar í æsku, hefðu þeir enn betur komið i ljós; en hún var yfirlætis- laus og vildi fremur vera en sýnast. Hún var trúföst og skyldurækin, og traust hennar 4 drottui var óbifanlegt; lýsti það sjer hezt í hennar 7 vikna þungbæru banalegu; hún var eigi að mögla undir byrðinni, en treysti guði að ljetta henni af sjer. Öllum, sem hana þekktu, mun finnast orðið mikið »skarð fyrir skildi* við fráfall hennar, og þeir munu jaf'nan geyma minning hennar í heiðri sem hinnar mestu sómakonu í sinu byggðarlagi. E. Laugardag 24. f'ehr. næstl. andaðist að Klaust- urhólum í Arnessýslu húsfrú Anna Sigríður Jónsdóttir, eptir langa og þunga legu. Hún var dóttir prófasts Jóns Pálssonar Melsteðs og konu hans Steinunnar Bjarnadóttur, sem bæði eru dáin, hann 13. febr. 1872, hún 15. júní 1891. Anna heitin giptist 7. júni 1886 Guðjóni Vigfússyni, hónda á Klausturhólum, er nú harmar sárt elskaða eiginkonu. Hún átti við mikið heilsuleysi að búa sín síðustu æfiár, en bar veikindi sín og allan mótgang með stakri stillingu, þögn og þolinmæði. Henni var margt vel gefið. Eigi varð þeim hjónum barna auðið. Hinn 11. desemher 1893 andaðist að heiroili sínu, Hákoti í Þykkvabæ, merkisbóndinn Vigfús Guðmundsson. Hann var fæddur í Hákoti 23. okt. 1846; dvaldi hann þar hjá for- eldrum sínum þar til hann 26. júní gekk að eiga jómfrú Guðrúnu dóttur Magnúsar skipa- smiðs frá Rimakoti. Tók hann þá við bús- forráðum hjá f'oreldrum sínum og bjó þar með konu sinni í farsælu hjónabandi í 13 ár. Eigi varð þeim barna auðið, en tvö hörn tóku þau til uppíósturs og reýndust þeim 1 öllu sem heztu foreldrar, enda var Yigfús sál. hinn mesti barnavinur og hafði mjög gott lag á því, að laða þau til hlýðni og auðsveipni með lipurleik og kærleikshlíðu. Hann var mjög góðgjörðasamur og gestrisinn. N. Infiuenza-landfarsótt er nú á braðri leið um suðurland vest.ur eptir. Futtist til austfjarða i vetur snemma, að sögn með kaupskipi frá Kaupmannahöfn. Yar kom_ inn vestur í Mýrdal, er síðast frjettist, íyrir rúmri viku. Tekur menn snögglega en'eigi mjög þungt og Ijettir fremur fljótt aptur, eptir 2—3 daga. Lögðust á einni nóttu 20 af 22 sjómönnum í verbúð einni Vík í Mýrdal. Slys. ís brast undan 7 mönnum áreið í Þykkvabæ fyrir nál. hálfum mánuði, á Þykkvabæjarvötnum — lónum, er Rangá ytri og Þverá mynda eptir að þær eru saman komnar — og týndust hestarnir 5 með reiðtygjum, en menn allir björguðust, sumir við illan leik, Olaf'ur bóndi á Hábæ svo þrekaður, að hann lá enn rúmfastur eptir, er síðast frjettist. Voru á heimleið frá jarðarför. Dáin í nótt hjer í bænum snögglega, af bilun í hjartanu, fröken Jóhanna Hafstein (amtmanns sál. J. P. Hafsteins), 26 ára gömul, gáfuð mær og gervileg, sem það frændfólk annað. í fyrra um þetta leyti. Af' þvi jeg þessa dagana hefi svo opt rekið mig á það, að fiskimenn vorir muna ekkert, hvernig hjer var varið aflabrögðum í fyrra um þetta leyti, þá ætti máske ekki svo illa við að láta þá sjá það í Isafold á morgun. Það var þannig. Hinn 21. íebrúar í f'yrra rjeru hjer nokkrir í f'yrsta skipíi; sumir urðu ekki varir, en Priðrik bóndi í Lágholti fjekk 27 1 hlut vest- ur úr Akurnesingamiðum. Daginn eptir h. 22. rjeru margir og fiskuðu 16—20 í hlut af’ stútungi og þorski og var það mjög vestar- lega. Gjörði svo norðanveður næstu dagana svo enginn gat á sjó farið fyr en 27. Þá rjeru hjer tvennir (Asm. á Seli og Jón Beni- diktsson í A-usturholti); tjekk Jón IS'/aí hlut, en Ásmundur 41 (mjög vestarlega). Þá var fiskilaust í Garðsjó, en góður afli á Miðnesi og í Höfnum og sóttu Haf'namenn fiskinn norður í Miðnessjó. Hinn 1. marz rjeru hjer margir { bezta veðri og allir fiskuðu, sumir 80 í hlut af stútungi og þorskvart, og var það mjög vestarlega; 2. marz fiskuðu menn all-vel á Sviði (í ytri hrún); gátu eigi setið vegna hvassviðris (landnorðan); þó fjekk Guðmund- ur í Hákoti 16 í blut af' all-vænum fiski. Rvík 2/a 1894. T)r. J. Jónassen. Sjónleikirnir. Aðsókn að þeim hefir verið síðan um daginn ákafari en dæmi ern til hjer. Allir vilja ólmir sjá Kristján Þorgrímsson leika piparmeyna rösknu, sem langar til að giptast, enda kvað hann gera það mikið vel. Lieiðarvísii’ ísafoldar. 1828. Eigandi hefir skipt jörð milli erfingja; þeir hafa selt hver sinn part öðrum. Er þá hægt að láta ný skipti fram fara, ef partarn- ir skyldu reynast misjafnir? Sv.: Nei, ekki nema með samþykki allra hlutaðeigenda. 1829. Jeg er hjá föður mínum og tek ekk- ert kaup, en á nokkrar kindur, sem faðir minn tíundar með sínu fje. Er jeg skyldur til að horga sjerstaklega til sveitar? Sv.: Nei, ekki nema aukaútsvar, et' hrepps- nefnd þykir spyrjandi hafa »efni og ástand» til. 1330. Eptir að jeg á vorhreppaskilum hafði talið fram 38 ær til tíundar, migsti jeg undan 2, og 2 lömh heimtusteigi af fjalli. Á haust- hreppskilaþingi sagðijeg til vanhalda þessara á 4 ánum, en hreppstjóri tók þau eigi til greina. Er hann eigi skildur til þess? Sv.: Jú; þessar 4 ær, sem lömhin misstu, virðast eiga að tíundast sem lambsgotur. 1381. Kirkja nokkur á, að því sagt er, alla veiði í á fyrir mínu landi. Hafa þeir, sem nota veiði þessa fyrir hönd kirkjunnar, leyfi til að gjöra átroðning á minu landi leyfislaust og endurgjaldslaust? Sv.: Nei; spyrjandi virðist eiga heimting á sanngjörnu endurgjaldi fyrir átroðning, þótfc hann ekki geti bannað, að veiðin sje stunduð í hans landi. 1332. Er eigi ráðinn. skipstjóri á fiskiskipi skyldur að stunda fiskidrátt sjálfur, að svo miklu leyti sem önnur skipsstörf gefa honum tíma til? Sv.: Engin lög undanþiggja þá þeirri kvöð, en fyrir henni mælir algeng venja, tiltölulega hærra kaup kapteina á fiskiskipum hjer en t. d. 4 dönskum kaupskipum eða norskum, og loks súalmenna, sjálfsagða skylda hvers verka- manns. að eyða ekki meiru eða minna í iðju- leysi af tima þeim, er hann lætur húsbónd- ann gjalda sjer fullt kaup fyrir. Skrá yfir gjafir til Fiskimannasjóðs Kjalar- nessþings 1893. I. Úr Seltjarnarneshreppi og Reykja- víkurkaupstað. A. í fiski: Einar í Bollagörðum 58 pd. af þorski nr. 1; Sigurður Ólafsson, Nesi, 29 pd.; Pjetur Þórðarson, Ráðagerði, 31 pd.: Magnús í Lamhhól 18 pd.; Jón Jóhannss., Nýjabæ, 100 pd,; Ingimundur í Bygggarði 33 pd.; Þórður Arnason 13 pd.; Ólafur í Bygggarði 80 pd.; Sigurður í Bakkakoti 52 pd.; Eileifur í Gest- húsum 45 pd.; Þorst. Rögnvaldss. 15 pd.; Sig- urðnr Einarsson, Pálsbæ, 60 pd.; Ebenezer Helgason, Tóptum, 10 pd.; Gunnlaugur í Knúts- borg 20 pd.; Guðmundur í Melshúsum 30 pd.; Jón Ólafsson, Bygggarði, 60 pd.; Friðrik í Lágholti 40 pd.; Sigurður Sigurðsson, Steinhúsi, 33 pd.; Sigurður Benidiktss., Skaptabæ, 9 pd.; Pjetur í Hrísakoti 9 pd.; Árni í Kaplaskjóli 13 pd.; Jón Jónsson, Melhæ, 13 pd.; Guðm. Bjarnason, Skipholti, 6 pd.; Steinunn i Skapt- holti 16 pd.; Hinrik i Grænuborg 33 pd.; Þorst. í Bollagarðakoti 16 pd.; Áshjörn í Ný-

x

Ísafold

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.