Ísafold - 03.03.1894, Page 4

Ísafold - 03.03.1894, Page 4
48 endu 18 pd.; Jón í Bollagarðakoti 32 pd. ’ Torfi Þórðarson, Hliðai-húsum, 20 pd.; Jóhann Árnason, Melshúsum, 40 pd.; Bjarni Gunnarss., Tjarnarhús, 16 pd.; Ólafur Björnsson, Bakka, 38 pd.; Gunnar Gunnarss., Yesturg., 19 pd.; Hjörtur Þorkelsson, Bakkakoti, 55 pd.; Magn- ús Finnsson 24 pd.; Ag. Einarsson 19 pd.í Jón Thorsteinsson, Grímsst. 22 pd.; Bjarni Kol- beinsson 8 pd.; Gunnl. Pjetursson 15 pd.; Jón Thorsteinsson 5 pd ; Pjetur Sigurðsson, Hrólf- skála, 122 pd.; Heigi Árnason, Eiði, 22 pd.; Pjetur Guðmundsson. Hrólfskála, 50 pd.; Stein- grímur í Sölvhól 32 pd.; Páll Pálsson, Pálsbæ, 40 pd.; Kristján Sigurðsson 17 pd.; Ingjaldur Sigurðsson 54 pd.; Jón Ólafsson 80 pd.; Þorst. Garaalielsson 20 pd. B. í peningum: Erlendur Guðmundsson í Skildinganesi 6 kr. II. Hafnarfirði og Álptanesi. A. í fiski: Bergsteinn Sveinsson, Óttars- 8töðum. 14 pd.; Eyjólfur Þorbjarnarson, Götu, 10 pd.; Gunnar Jónsson, Jónsbúð. 5 pd.; Guð- jón Gíslason, Lambhaga, 22 pd.; Einar Einars- son, Hausastöðum, 8 pd.; Guðm. Símonarson, Straumi, 20 pd.; Kristinn Vigfússon, Köldu- kinn, 8 pd.; Oddur Pjetursson, Hól, 10 pd. Guðm. Sveinbjörnsson, Króki, 8 pd.; Krístján Jónsson, Hausast.koti, 25 pd.; Jón Jónsson, Sjáfargötu, 10 pd.; Kr. M. Brynjólfsson, Dysj- um, 40 pd.; Þorst. Jónsson, Haukshús, 30 pd.; Jón Pálsson, Grjóthús, 20 pd.; Gísli Gíslason, Eyvindarstaðakoti, 19 pd.; Erl. Erlendss, Breiðabólsstöðum 48 pd.; Oddur Asmundss., Akrakoti, 7 pd ; Þorkell Arnason, Lambhaga, 5 pd.; Guðm. Snjólfsson, Kirkjubrú, 8 pd.; Guð- jón Erlendsson, Sviðholti. 42 pd.; Jón Þórðar- son, Hliði, 96 pd.; Jón Kristjánss., Hausast.- koti 10 pd.; Magnús Magnússon, Gesthúsum, 15 pd.; Þorgils Þorgilsson, Hlíð, 16 pd.; Arni Pálsson, Dysjum, 16 pd.; Jöruudur Jóhanns- son, Gamlahliði, 13 pd.; Teitur Hansson 12 pd.; Magnús Erlendsson, Nýjabæ, 8 pd.; Gísli Bjarnason, Gerðakoti, 14 pd ; Erlendur Björns- son, Breiðabólsstöðum, 20 pd.; Guðm. Eyjólfs- son, Hlið, 25 pd.; Eyjólfur Eyjólfsson, Holti, 10 pd.; Illugi Þorvarðarson, Grjóta, 12 pd.; B. í peningum: Afhent af Erlendi Erlends- syni. fBreiðabólsstöðum, 12 kr. 50 a. Enn fremur gáfu: taktor G. E. Briem, Hat'naríirði, 5 kr.; bókh. ívar Helgason, Hafnarfirði, 1 kr.; kaupm. Zimsen, Hafnarfirði, 2 kr.; kaupm. Linnet, Hatnarfirði, 2 kr.; skólastj. Jón Þór- arinsson, Hafnarfirði, 2 ’kr.: kennari Jóhs. Sig- fússon, Haf'narfirði, 2 kr.; kennari Bjarni Jóns- son, Hafnarfirði', 5 kr.; tómthúsm. Þorkell Jónsson, Hafnarfirði, 50 a.; tómthúsm. Jón Jónsson, Hafnarfirði, 1 kr.; tómthúsm. Stefáu Stefánsson, Hafnarfirði, 25 a.; tómthúsm. Bjargm. Sigurðsson, Hafnarfirði, 25 a.; kaupm. Jón Bjarnason, Hafnarfirði, 1 kr.; tómthúsm. Guðm. Ólafsson, Hafnarfirði, 1 kr.; skipstj. Þorl. Þor- láksson, Hafnarf. 1 kr.; snikkari H. Möller, Óseyri, 1 kr.: tómthúsm. Ólafur Jónatansson, Hafnarf., 1 kr.; Jónína Eysteinsdóttir, Katrín- arkoti, 25 a. C. í innskript: Jón Vigfússon, Melshúsum, kr. 1,80; Jón Tómasson, Eyvindarstöðum, kr. 1,80; Daníel Jónsson, Hafnarfirði, kr. 0,90; Angust Flygenring, Hafnarf., kr. 1,80; Guðm. Haildórsson, Hat’narf., 0,90; Finnur Gíslason, Hafnarf., kr. 1,80; Sveinn Steindórsson, Hafn- arf., kr. 0,90; Gísli Jónsson kr. 0,90; Arni _ rnason kr. 0,90; Hinrik J. Hansson kr. 1,80. III. Úr Vogunum. A. í innskript: Guðm. Jónsson Waage kr. 1,35; Guðjón J. Waage kr. 0,90; Klemenz Egils- son, Minui-Vogum, kr. 2,00; Asm. Arnason, Hábæ, kr. 2,00. IV. Úr Grindavíkurhreppi. A. í peningum'. Frá Einari Jónssyni, Garð- húsum, kr. 5,00. B. i fiski: Safnað af Einari Jónssyni, Garð- húsum, 882 pd. at fiski. V. Úr Dalasýslu. A. í peningum: Sigurður Sigurðsson, lækn- ir, kr. 2,00. Bæjartógetinn í Reykjavík 9. jan. 1894. Halldór Danielsson. Ef Nýtt blað. „HEIMILISBLAÐIГ, hófst 15. febr. 1894, kemur út tvisvar í mánuði það sem eptir er ársins (nema í júlímán. 1 sinni), 8 bls. í hvert sinn í stóru 8 blaða broti. Blaðið ilytur bæði bindindis- greinir og ýmsar smáhugvekjur annars efnis, hverjum manni holiar og nytsam- legar, svo og ýmisleg þjóðráð og bend- ingar (ráðaþátt) og smávogis ,gaman‘. Ritstjóri: Björn Jónsson. Biaðið kostar 1 kr. 25 a. árg. (20 blöð). Panta má á afgreiðslustofu Isafoldar og hjá helztu blaða- og bóksölum landsins. Stofu-„harmonmmu 2 ára gamalt, vandað og mjög hljómfagurt, selur verzlunarstjóri Jön Norðmann. Fjögramannafar nýlegt, afbragðsgott skip, með öllum út- búnaði, selur verzlunarstjóri Jön Norðmann. Skósmíðaverkstofa Þórarins Brandssonar (mállausa) er í Glasgow. Inngangur í vesturhlið hússins. Allar smíðar og viðgerðir eru fljótt og vel af hendi leystar, og mjög ódýrt, ef mikið er keypt. Uppboðsauglýsing. Við opinbert uppboð, sem haldið verður í húsum dánarbús N. Zimsens konsuls nr. 23 í Hafnarstræti miðvikxtdaginn 28. þ. m., verða seldir innanstokksmunir búsins, sem eru: vönduð húsgögn af.ýmsu tagi, borð- búnaður, eldhúsgögn, bækur, fatnaður, gott fortepiano o. fl. Uppboðið byrjar kl. 11 f. hád, ogverða skilmálar birtir á undan. Bæjarfógetinn í fíeykjavík, 2. marz 1894. Halldór Daníelsson. Hjá undirskrifuðum eru nú til mikl- ar birgðir af tilbúnum karimannsfatnaði: kamgarns-jakkaföt á 30 kr., do. sumarföt á 30 kr., 35 kr., 38 kr. og 40 kr. Yfirfrakk- ar á 30—35 kr. Havetocks á 20—26—28 kr. Stakir jakkar, buxur og vesti allt mjög ódýrt. Flest smávegis karlmanns- búningi tilheyrandi er til. Reykjavík 3. marz 1894. II. Andersen. ❖ i-: Hjá sama er lagður inn til sölu nýr karlmanns- diplomat-fatnaður, af því að hann er oröinn eigandanum of lítill og fæst því fyrir mjög vægt verð. Hann er mátu- legur ungum manni grannvöxnum. Lyst- hafendur eru beðnir að koma og líta á hanu. Fjármark*Sveins Bjarnasonar í Bergholts- koti' í Staðarsveit er: stúfrifað hægra og geir- stýft vinstra. Til leigu 14. mai gott húsnæði, 3—4 her- bergi, í miðjum bænum. Ritstj. vísar á. Á næstl. vori var rúin ær hjer í grennd, með yfirmarki mínu: heilbamrað h., hvatt v. og í haust sást á öðrum bæ lamb með sama marki, án þess að menn viti, hver þessar kindur hefir hirt í rjettum. Markeigandi vitji ullarinnar til min og semji um markið. Skeiði í Hvolhreppi 18. jan. 1894. Guðm. Pálsson. Fjármark Sigurðar Þorsteinssonar á Reykj- um í Tungusveit í Skagafjarðarsýslu er : tví- stýft fr. hægra, sneitt aptan, gat vinstra. í dag verður leikið : Varaskeifan O s H á a ,C£ - i ð. SJÍir' Verður ekki leikið á morgun. Prjónayjelar, með beztu og nýjustu gerð, seljast með verksmiðjuverði hjá Siiuon Olsen, Kjöbmagergade Nr. 50, Kjöbenhavn. Eptir vjelum þessum er mikil eptirspurn, af því, hve traustar og nákvæmar þær eru, og að þær prjóna alls konar prjónles jafnt úr smáu sem grófu bandi. Vjela- þessar má panta þjá P. Nielsen á Eyrarbakka, sem sýnir, hvernig þær fara að prjóna og veitir ókeypis tilsögn til að brúka þær. Hjer á íslandi eru einkar hentugar vjelar með 124 nálum, sem kosta 192 kr. do. — 142 — — — 230 — do. — 164 — — — 244 — do. — 166 — — — 280 — Verðlistar sendast þeim, er þess æskja. Hið bezta kaffi geta menn fengið, með því að brúka Fineste skandinavisk Bxp ort Caff e F. Hjorth & Co. í Kaupmannahöfn, er fæst hjá kaupmönnum. Lauritz C. Jörgensen máiari Hótel ísland, Reykjavik, leysir alls konar málarastörf vandlega og smekklega af hendi. Aðalstarf: límfarfamálun, húsgögn (Meubler) og nafnskildir (Skilte). Farmannalögin (frá 22. marz 1890), ásamt reglugjörð um viðurværi skipshafnar og fyrirsögn um læknislyf, eru til sölu á afgr.stofu ísafold- ar. Kosta í kápu 60 aura. Ef skipstjóri á ísl. þilskipi vanrækir að hafa með sjer lög þessi á skipinu, sekt- ast hann 10—100 kr. satnkv. 72 gr. laganna. »LEIÐARVÍSIR TIL LÍFSÁBYRGÐAR« fæst ókeypis hjá ritstjórunum og bjá dr. med. J. jónassen, sem einnig gefur þcim sem vilja tryggja líf sitt, allar nauðsynleg- ar upplýsingar. Hallamælir, hornspegill og mælikeðja er til sölu með góðu verði. Ritstjóri vísaf á. Beztu sauðakæfu selur Kristján Þor- grímsson. Veðurathuganir í Rvík, eptir Dr. J. Jónassen febr. Hiti (á Celttius) Loptþ.mæl. (millimet.) Veðurátt niarz Á nótt. | urn hd. fm. em. fm. onr L<i. 24. -4- 4 0 731.5 736.6 0 d 0 b Sd. 25 4- 6 0 721.4 72 L.4 N h d Nhv d Md. 26. — 3 0 726.4 734.1 A hv d 0 d Þd. 27. 4- 5 — 2 734.1 736 6 N hvb N hv d Mvd.28. — 5 — 2 739.1 739.1 Nah b Na h b Fd. 1. — 6 — 3 739.1 741.7 N hvb N hv b Fsd. 2 Ld. 3 — 7 —10 — 4 749.3 754 8 751.8 0 b 0 b 0 b Logn og íagurt voður hjer h. 94. gekk svo til norð- urs h. 25. og svo til austurs h. 26, og snjóaði talsvert síðari part dags, logn ah kveldi; hægur á norhan h. 27. og landnorhan h. 28. bjartur; norðan, nokkuh hvass h- 1. en gekk fljótt ofan og var hjer fagurt og kyrrt veh- ur h. 2. og eins í morgnn (3.). Mebalhiti i febrúar A nóttu : 3.7. — — á hádegi - y Q 7_ Ritstjóri Björn Jónsson cand. phil. Prentsmiöja ísafoldar.

x

Ísafold

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.