Ísafold - 24.03.1894, Blaðsíða 1

Ísafold - 24.03.1894, Blaðsíða 1
Kemur út ýmist emu sinni ¦eða tvisTar í viku. Varð árg (minnst 80arka)4 kr.. erlendis 5 kr. eoa llJ2 dóll.i borgist fyrirmiojan júlímán. (orlend- is fyrir fram). AFOLD. Uppsögn(skrifieg)bundin vil* aramót. ógild nema komir 9je til útgefanda fyrir l.októ- berm. Afgroioslustoía blaös- ins er i Augturstrœti » XXI. árg. Reykjavik, laugardaginn 24. marz 1894 14. blað. Lausamannalögin nýju. Að viku liðinni eða 1. april þ. A. geng- ur í gildium land allt raikils háttar nýmæli •og almenning varðandi meira en algengt •er. Upp frá þeim degi er vistarskyldu al- gerlega ijett af öllu vinnandi fólki A ís- landi eldra en þrítugu, körlum jafnt sem konum, en linuð A því sem yngra er, sje það 22 ára, þannig, að á þeim aJdri, 22— 30 ára, geta karlmenn leyst sig undan vistarskyldu með 15 kr. gjaldi eitt skipti fyrir öll, en konur með 5 kr. gjaldi. Fullkomin vistarskylda hvílir því upp frá þessu að eins á þeim, sem eru yngri «n 22 ára. Það er sjálfsagður hlutur, að gerðir vistarsamningar eru gildir og órjúfanlegir .jafnt fyrir þessi lög og áður, og eins hitt, að hverjum manni, er það kýs heldur, er heimilt að vera í vist og vista sig Afram -alveg eins og áður. Lögin Ijetta að eins á mönnum þeirri skyldukvöð, að rAða sig í vist og ganga í vist, eða kaupa að öðrum kosti lausamennskuleyfl dýrum dómum. Þeir, sem leyflsbrjefs þurf'a enn, sem sje miHi 22—30 Ara aldurs, verða að vera búnir að útvega sjer það, hjá lögreglu- stjóra, f'yrir 1. maí það ár, er þeir ganga 'úr.vistinni. Fast ársheimili eiga allir lausamenn að hafa eptir hinum nýju lögum og skulu til- fcynna það hreppstjóra eða bæjarfógeta A vori hverju eigi síðar en 20. hja hverjum húsráðanda þeir eigi heimili, að viðlögðum 4—20 kr. sektum. Húsráðandi "hefir ábyrgð á lögboðnum gjöldum lausa- manns. Líklegt er, að meiri hluti vinnufólks hafi vistaö sig á venjulegum tíma um vist- arár það, er nú fer í hönd, og getur það þá eigi hagnýtt sjer lögin fyr en að ári ;liðnu. En úr ýmsum hjeruðum heyrist þess getið, að vinnandi fólk hafi dregið að vista sig til þess að biða eptir lögunum •og mun það þa grípa þau glóðvolg þegar í stað. Illt er að spá neinu um það, hvort ný- mæli þetta muni verða þjóðinni yfirleitt til láns eða óláns. Eru mjög um það skiptar skoðanir; sumir trúaðir, sumir vantrúaðir. Það þarf fleira að breytast en lögin til taka, ef mikið gott á af þeim að hljótast, þar á meðal að leggjast niður hið alþekkta meinleysi og kjarkleysi bænda og sveitarstjórna við ómennsku- áníðslu þeirra sem svo eru gerðir. gegn Tómasi nokkrum Tómnssyni bónda A Hrútafelli, er hafði verið dæmdur i h.jer- aði 27. sept. 1892 í 3 mánaða fangelsi 'við venjulegt fangaviðurværi, auk mAlskostn- aðarj ekki þó raunar fyrir rekaþjófnað, heldur fyrir falsvitní] fyr'ir rjetti með eiði í rekaþjófnaðarrannsókninni. Undirdóm- arinn hafði haldið honum í 4 vikna gæzlu- varðhaldi, er yfirrjettur segir hafa verið á hann lagt án nægilegrar astæðu, og legg'- ur hann þann dóm á, að gæzluvarðhald þetta skuli koma í stað hegningar, en ;'i- kærði greiði mAIskostnað allan fyrir báð um rjettum. Heimfærir yfirrjettur brotið undir 148. gr. hegningarl., fyrri lið : ákærði hefði haft ástæðu til þess, eins og á stóð, og eptir framkomu dómarans og sparning- um, að ætla, aðmálið varðaði sjAlfan hann. — Yfirrjettur vítir undirdómarann fyrir tyennt: að hann ijet ákærða þegar í staö eiðfesta hina fyrri (röngu) skýrslu sína (um fjöruferðir fóJksins í Hrútafellskoti), »sem þó enga þýðingu gat haft fyrir mál- ið sjálft«, og að hann hjelt Akærða 4 vik- ur í gæzluvarðhaldi, af því, eins og segir í varðhaldsúrskurðinum, að Akærði »hefur borið rangan vitnisburð fyrir rjetti og unn ið eið að honum«, en þessi Astæða var eigi einhlít til að svipta Akærða frelsi, eptir að hann hafði að dómarans eigin vottun jAt að brot sitt afdrAttarlaust«. Næsta rjettardag á undan, 26. febr., var í rekasókunum sjAIfum krafizt með úrskurði ýmissa frekari skýrsina en prófin höfðu inni að halda eða vanprófað þykir hjA syslumanni, — Aður fullnaðardómur verði upp kveðinn, — ekki færri en 10 atriði. Þar er meðal annars spurt um, hvemig rekaeigendur hafi framfylgt rekarjettind- um sínum, um venju að því er snertir hag- nýting reka af leiguliða hálfu, um sveitar- venju yfir höfuð að því er snertir fjöru- ferðir A eigin eða annara fjöru. Ennfrem- ur um varðhaldsvist ýmissa hinna Akærðu, er kærur frá þeim herma annað um en í prófunum stendur. Eyjafjallamálin. Hinn 5. þ. m. var dæmt í yfirrjetti hið fyrsta svonefndra Eyja- fjallamála, eða rekaþjófnaðarmAlanna und- an Eyjafjöllum, er miklar sögur fóru af hjer um vcturinn (1890—1891), er þau voru tekin fyrst til rannsóknar. Það var Fyrir ólöglega laxveiði var Jón bóndi Ásgeirsson A Þingeyrum dæmdur í yfirrjetti 26. f. mAn. í 60 kr. sekt, helming í landssjóð og helming til uppljóstrarmanns (0. F. 0.), auk mAlskostnaðar fyrir bAð- um rjettum. Sektin var í hjeraðsdórai 100 kr. Hann hafði þvergirt Bjargaós, — »er skoða verður sem á, er fellur úr stöðu- vatninu Hópinu, en í tjeð vatn fellur lax- veiðiAin VíðidalsA«, — með fyrirstöðuneti, 3 til 5 stundir í senn. Ákærði hefir tví- vegis Aður verið sektaður fyrir laxveiði- lagabrot, um 20 og 40 kr. Dómari sektaður. Sýslumaðurinn í Norður-Múlasýslu, Einar Thorlacius, hefir með landsyfirrjettardómi 5. þ. m. ' verið dæmdur í 200 kr. sekt (200 lóð silfurs, samkv'. Nl. 1. 5. 8. sbr. tilsk. 1% 1832, 16. gr.) í landssjóð fyrir að hafa haft mAl und- ir dömi í 11 vikur. frA 2. mai til 18. iúll f. A.. í stað 6 í mesta Jagri. Auk þess 'fœr domarinn svolAtandi ofanfgjöf hjA landsvfir- rjettmum: »Þess skal getið. að forsendur h.jeraðsdómsins eru m.jög ófullkomnar og lýsa fljótfærni og hirðuleysi, en þó þykir eigi alveg næg Astæða til fyrir þA sðk að sekta h.ieraðsdómarann«. DrAttinn hafði hann afsakað með Aður dagsettum embætt- 'sverkum um alla sýsluna, sem ekki mAtti undir höfuð ieggja. En yflrdómurinn seg- ir að hann hafl ekki gert neina grein fyr- ir, hver þessi Aður dagsettu embættisverk hafi verið. - MAlið var litils hAttar verzlun- arskuldamAl milli Sigurðar kaupmanns Jónssonar a Vestdalseyri og Odds Sigurðs- sonar í Vestdal; var Oddur sýknaður fyrir bAðum rj'ettum af skuldarkröfu hins (88 kr. 20 a.) og hann (Sigurður) dæmdur í 25 kr." mAIskostnað fyrir yfirdómi. Sauðaness-dúnmálið. í þvj máU milli síra Arnjóts Ólafssonar, prests að' Sauðanesi, og prófastsekkju- Sigriðar Gutt- ormsdóttur, staðfesti yflrrjettur 5. þ mAn Ji.ieraðsdóminn í mAlinu, þar sem ekkjan hafði verið dæmd til að greiða presti 1043 kr. 4 a. með 5% vöxtum frA sAtta- kærudegi, - eptirstöövar af eptirgjaldi hAlf- lendu Sauðaness fardagaArið 1889—90 MAlskostnaður fyrir bAöum riettum lAtinn n.ður falJa. Ekkjan hafði gagnstefnt presti' og kraflð hann 1500 kr. skaðabóta sem andvirði þess dúns, er varpið A prestssetr- mu Sauðanesi gaf af sjer vorið til fardaga 1890, vegna þess, að hún, þött lögiegur Abuandi væri, í byggingu prófasts, hafði gegnt síra Arnljóti, er hann hafði fen^ið veitmgu fyrir brauðinu um haustið, til þess, að hirða að eins kaldegg og fokdún og skila honum öllum í hendur umboðs- manni prests, er þóttist eiga tilkall til alis dúnsins tjeð fardagaAr samkvæmt 11 gr ábúðarlaganna (1884) sem viðtakandi jarð- arinnar í fardögum 1890. En slíka skaða- bótaskyldu segir yíirdómur eigi unnt að byggja A utanrjettarbanni prests (gegn þvi að taka dún og egg úr varpinu fyrir far- dagalok, eins og viðgengizt hafði Aður) sem ekkjan þurfti ekki að hlyðnast fremur en hverri annari yfirlýsingu hans um skoð- un hans A rjettindum sínum, nema því að eins, að unnt væri að miða bæturnar eða uppbótina til hennar við Areiðanlegan á- kveðinn Abata, sem prestur hefði haft af aðferð hennar, en kröfur hennar stefna eigi í þA Att, enda mundi það naumast mógulegt úr því sem komið er. — Pre"stur hafði farið fram á 215 kr. meira en hon- um var dæmt í undirrjetti, vegria þess, að hann hafði misreiknað nAðarArstekjur ekkj- unnar henni í vil, en það segir yfirrjettur- ínn nú of seinfupp borið.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.