Ísafold - 11.04.1894, Blaðsíða 4

Ísafold - 11.04.1894, Blaðsíða 4
68 W. Christensens verzlun heflii* nú fengið allskonar nauðsynjavörvtr: Kornvörur, NVlenduvörui*, V111 avörur, Járnyörur, Grleryörur. Hollenzkur Limburger Kloster Appetit Camembert Mejeri ostur do. do. do. do. do. Flesk, saltað og reykt Skinker, reyktar Spegepölse Kartöflur Fin Cognac — gl. Rom Hvid Portvin, extrafln Caviar Leverpostej Aai í gelé 0sters Delicatessesild Marineret Sild Lax do., röget"! Olie Anchovis Extraflne Grönærter Asparges Súpujurtir Moutarde de Maille Hindbærsaft Kirsebær do. Jordbær do. Morbær do. Solbær do. Syitet Ingefær —»— Compotfrugter Dadler Figener i smaa Æsker Lög Röd do. Sherry Sauterne St. Julien Æsrte do. do. Schiedam Genever Svitzentskraa Portoricotobak Mossrose Louisiana Birds Eye Tyrkisk Tobak Anker Tobak Mange Sorter Cigarer & Cigaretter Malaga Vermouth Absinth Svensk Banco Mousserende Rhinskvin Benediktiner^ Likör Chartreuse Encore Whisky Verzlun G. Zoega & Go. hefir nýlega fengið ágæt og fallesr stofuúr, ágætleg'a góð vasaúr af ýmsum tegundum. Enn fremnr heitan og góðan ullarnærfatnað handa karlmönnum og margt fleira; allt selzt mjög ódýrt Athugið, að með vöruskipinu »August« sem er væntanlegt hingað nú bráðlega, kemur mikið af ýmsum góðum, fallegum og velvöldum vörum; sjerstaklega viljum vjer vekja athygli að hinum Ijómandi fallegu kjólataunm og fataefnum sem koma; einnig kemur tilbúinn karlmanna- fatnaður, saumaður eptir nýjustu tizku erl.endis. Skiptafundur í dánarbúi P. F. Eggerz verður haldinn hjer á skrifstofunni mánudaginn 16. þ. m. kl. 12 á hád., til þess að gjöra ráðstöfun um sölu á fasteign búsins. Bæjarfógetinn í Reykjavík 10. april 1894. Halldór Daníelsson. Uppboðsauglýsing. Mánudaginn 23. þ. m. kl. 12 á hád. verð- ur bærinnn »Bali« við Lindargötu í Skugga- hverfi (baðstofa, frambær og bjallur) með tilheyrandi lóð og ræktuðum grasbletti, sem gefur af sjer 4—5 hesta af töðu, seld- ur við opinbert uppboð, sem haldið verð- ur þar á staðnum. Uppboðsskilmálar verða birtir á undan uppboðinu. Bæjarfógetinn í Reykjavík 10. april 1894. Halldór Danielsson. Til sölu er bær í Hafnarfirði á hentugum stað (Brekkubær). Semja má um kaupin við C. Zimsnn, Hafnarfirði og Reykjavík Nokkrir duglegir hásetar geta feng- ið pláss á skútu frá 14. maí næstk. Menn snúi sjer til W. Christensens kaupmanns í Reykjavík. i verzlun Jóns Þórðarsonar verður eins og að undanförnu keypt smjör, tólg, kæfa og reykt kjöt, og verður borgað með peningum og vör- um, eptir því sem um semur. Smjörið verður að vera vel hreint og í góðum umbúðum. Rautt perlu-hálsband með gull-lás og krossi týndizt á sunnudaginn var annaðhvort í Goodtemplarahúsinu eða á götunni. 8á sem kann að finna þfctta. er beðinn a skila því gegn íundarleunum til undirskrifaðs. Guðbr. Finnbogason. Tapazt hafa úr uppskipunarbát hjer á höf'ninni 2 nýjar árar merktar J. t>. og tíær- ingsstýri. Þeir sem fundið hafa eru vinsam- lega beðnir að skila því til Jóns Þórðarsonar kaupmanns í Reykjavík. Ársfundur í hinu íslenzka Kennarafjelagi verður haldinn í Reykjavík 30. næstkom- andi júnímánaðar. Fundarstaður og fund- artími verður síðar nákvæmar ákveðinn. Umræðuefni: * 1. Um biflíukennslu í barnaskólum. 2. Um kennsluáhöld. 3. Um stofnun smærri kennarafjelaga og samband þeirra við hið íslenzka kenn- arafjelug. Flensborg 9. apríl 1894. Jón Uórarinsson, p. t. forseti. »LEIÐARVÍSIR TIL LÍFSÁBYRGÐAR* fæst ókeypis hjá ritstjórunum og hjá dr. med. J. Jónassen, sem einnig gefur þeim sem vilja tryggja líf sitt, allar nauðsynleg- ar upplýsingar. Auglýsing um selt óskilafje í Stranda- sýslu haustið 1893. I Bæjarhreppi. Hvít gimbur, veturg; mark: sýlhamrað h., tvístýft fr. gagnbitað v. Hvítur sauður, veturg.; m.: miðhlutað í stúf h., sýlt fjöður apt. v.; hornamark: miðhlutað h., sýlt fjöður apt. v. Hvít ær, 4—5 vetra; m.: sýlt h., stúfrifað v.; hornam.: sýlt í stúf hófur apt. h., stýft v. Hvít gimbur, veturg.; m.: sýlhamrað h., tví- stýft fr. hiti apt. v. Hvítur sauður, veturg.;. m.: tvístýft apt. gagnbitað h., sneiðrifað apt. hiti fr. v. Mórautt gimbrarlamh; m.: sneitt apt. biti fr. h., tvistýft apt. v. Grátt gimbrarlamb; m.: stúfrifað h., hálftaf apt. hiti fr v. Grátt gimbrarlamb; m.: biti og fjöður fr. h., tvístýft apt. hófur fr. v. Hvítt gimbrarlamb (dregið blátt í vinstra eyra); m.: sýlt fjöður fr. h., sneitt fr. v. Hvítt gimbrarlamb; m.: sýlt fjöður fr. h. hvatt v. Hvítur lambgeldingur; m.: blaðstýft apt. gagnbitað h. Hvítt gimbrarlamb; m.: sneiðrifað apt. biti fr. h„ hvatt v. Hvítt gimhrarlamb; m.: sneiðrifað fr. biti apt. h., sneiðrifað fr. v. Hvítt gimbrarlamb; m.: sýlt fjöður fr. biti apt. h., stýft v. Hvítt gimbrarlamb; m.: sneitt apt.biti fr.h., tvístýft fr. v. I Óspakseyrarhreppi. Hvítt lamb; m.: stúfrifað í hálftaf apt. v. Hvítt lamb; m.: sýlt gat h., stýft fjöður fr. v Hvítt iamb; m.: sneitt fr. biti apt. h., hvatt v. Hvítt lamb; m.: stýft h„ sýlt biti apt. v. Hvítt lamb; m.: blaðstýft apt. biti fr. h., sneiðrifað fr. v. I Fellshreppi. Svört gimbur, veturg.; m.: blaöstýft apt. h., sneiðrifað apt. v. Hvítur lambhrútur; m.: netnál h., heilrifað v. Hvítt gimbrarlamb; m.: biti apt. h., sneitt fr. biti apt. v. Hvitur lambgeldingur; m.: sýlt fjöður apt. biti fr. v. I Kirkjubólshreppi. Hvítur lambgeldingur (dregið ljósblátt í h. eyra); m.: sýlt gagnbitað h., sneiðrifað apt. fjöður fr. v. Hvítur lambhrútur (dregið í bæði eyru); m.: oddfjaðrað apt. h. stýft v. Hvítt gimbrarlamb; m.: sneitt apt. fjöður fr. h., sneitt fr. biti apt. v. Hvítt gimbrarlamb, kollótt (dregið i bæði eyru); m.: sýlt biti fr. h„ stýft fjöður apt. v. í Hrófbergshreppi. Hvítur sauður. tvævetur; m.: sýlt gagnbitað h., stýft fjöður fr. biti apt. v. Mórauður hrútur, tvævetur; m.: heilrifað h., hamrað v. Hvítt gimbrarlamb; m.: fjöður apt. h., stýft biti fr. v. Eyglótt gimbrarlamb; m.: heilrifað h. Hvítur lambgeldingur; m.: heilrifað biti apt. h., blaðstýft fr. v. I Árneshreppi. Lamb; m.: sýlt biti apt. h., stýft v. Lamb; m.: sama. Hver sá, sem sannar eignarrjett sinn að hinu selda fje, fær andvirði þess, að frádregn- um kostnaði, ef hann gefur sig fram fyrir næstu fardaga við hlutaðeigandi hreppsnefnd- aroddvita. Skrifstofu Strandasýslu 25. jan. 1894. S. B. Sverrisson. ygr** Neðanmálssögu varð enn að fresta til næsta blaðs vegna auglýsinga. Ritstjóri Björn Jónsson cand. phil. PrentsmiBja ísafoldar. V

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.