Ísafold - 21.04.1894, Blaðsíða 3

Ísafold - 21.04.1894, Blaðsíða 3
79 J>a7> gangi ákaflega mikið ut at fiski 1 norð- anverðu Portúgal; hann sje ein höfuðfæða borgarastjettarinnar og almúgans. Hann seg- ir, að því miður sje íslenzkur fiskur þar eigi í miklum metum, og sjái hann eigi nema tvö ráð til að koma honum þar að: að gera svo mikinn verðmun á honum og öðrum fiski, að almenningi þætti sig muna verulega, eða að verka hann alveg eins og norskan fisk. Portú- galsmenn sjeu vanatastir og breyti ekki til nema fyrir miklum verðmun sje að gangast eða þá að varan sje alveg eins á bragðið og þeir bafa vanizt. I>ví til sönnunar segir hann, að innlend fiskiskip hafi eigi reglulegan mark- að fyrir afla sinn í Oporto, þú að harm sje laus við innflutingstoll. lioptslag i Poi túgal sje og eigi hollt fyrir geymslu á ísl. saltfiski. Éptir skýrslu hans hafi selzt þar 9. milj. pd. af norskum saltfiski 1892, en meira en 16 milj. pd. 1893; salan aukizt svona stórkost- ega. En sömu ár hefir saltfiskssala frá Eng- landi (þar með sjálfsagt ísl. saltfiskur) þokazt niður á við úr nær LB'/s milj. pd. niður í rúm 10 milj. pd. — Helztu verzlanir, er útlendan fisk kaupi í Oporto. segir hann sjeu: Fonséoa & Aranjo; Hunt Roope, Teage & C.ie; C. H. Noble & Murat; Martins de Sonza & C.ie, Glama & Puls, og Jocé Lopes Fornande-i. Söinuleiðis getur yfirkonsúllinn i Lissabon þess, að þar hafi árið sem leið ekki komið nema einn litill farmur a,f fsl. saltfiski. Segir hann, að sala hans mundi sjálf'sagt geta auk- izt, ef hægt væri að senda þangað nokkpð að staðaldri, en lítið í einu; sakir hitans kvikni skjótt maur í fiskinum og vilji kaupendur því ekki taka nema lítið í einu. Kvennfjelagið og háskölinn. Fyrir bón virðulcgrar forstöðunefndar hins ný- stofnaða »íslenzka kvennfjelags« fylgir blaði þessu boðsbrjef frá því eða áskor- un, meðal annars um að styðja hina fyr- irhuguðu íslenzku háskólastofnun með tombóluhaldi o. s. frv. ísafold árnar Kvennfjelaginu allraheilla, verður því fúslega viö tjeðri bón, og óskar og vonar, að fj'elagið muni ýmsu góðu til leiðar koma, ef það nær festu og þroska, en er hins vegar mjög vantrúuð á háskólaáformið, eins og það kom fram á síðasta þingi, metur það scm loptkastala og ekkert annað, — nema hvaðmeinlaust er þótt reynt sje að aura saman einhverjum sjóðsvisi til háskólastofnunar-tilraunar eptir einn eða fleiri mannsaldra; — miklu snjall- ara, að halda sjer að svo stöddu heldur við lagaskólastofnunar-hugmyndina gömlu. Hver á sneiðina? Meb »Thyra« umdaginnkom hingað í kynn- isför landi einn f'rá Winnipeg, S. S. Jóhann- esson, húnvetnskur, mikils metinn mabur þar vestra og mjög vel látinn, roskinn nokkuð. Við burtför hans vestan að orti eitt af skáldunum þar, Kr. Stefánsson, drápustúf, sem prentaður er í »Heimskringlu«, er Jón Ólafsson stýrir, en Baldvin L. Baldvinsson er einn aðaleig- andi að. Þar í eru þessi erindi: Þig leiðir enginn agents-draumur, Og engrar stjórnar gullinn straumur, Því þú ert maður frí og frjáls. Af engum manni ertu keyptur Nje okrarans í móti steyptur, Þjer fellur ekkert ok um háls. Far heill, kom heill í hóp vorn aptur, Ei hafsins djúp nje veðrakraptur Má þínu fleyi gera grand. Þú fer ei til að tjóðra, viUa, Nje teyma, reka, falsráð gylla, Þú ftytur enga lygi’ um land. Hver mundi eiga sneiðina, sem fólgin virð- ist í oiðum þeim, sem hjer eru auðkennd? Náttúrlega ekki landshornasmalarnir vestan að. En hver eða hverjir? Holdsveikislæknir. Eins og getið var um i haust í ísafold, er von hingað í sumar á dönskum holdveikislækni, dr.med. Edvard Ehlers, aðstoðarlækni við Bæjar- spítálann í Khöfn, til holdveikisrannsókna hjer á Jandi. Hann ætlar af stað það- an með »Thyra« 17. júlí, og væri ráð fyr- ir holdsveika að vera staddir á viðkomu- stöðum skipsins umhverfis land í þeirri ferð þess, til þess að ná tali hans, með þvi að hann mun vera einn meðal færustu manna til að leggja holdsveikum þau likn- arráð, sem kostur er á. Hann hefir ágæt meðmæli frá beztu holdsveikislæknum í Noregi, þeiin dr. med. & phil. D. C. Dani- elsen, yfirlækni við holdsveikraspítalann i Björgvin, og holdveikis-landlækni í Nor- egi dr. Armauer Hansen. Dáinn er 16. þ. m. hjeraðslæknir Hjörtur Jónsson í Stykkishólmi (f. 28. apríl 1841) af eptirköstum inflúenza- veikinnar. Þá eru dánir á l1/* missiri allir þrír hjeraðsyfirmenn Snæfellinga: prófastur fyrst, þá sýslumaöurog loks hjeraðslæknir. ' Hlutabeigendur verða að virða á hægra veg, þótt eptirmæli (í óbundnu máli), er hlaðinu herast hrönnum saman, hirtist nokk- uð dræmt, og stytt; það er rúmleysi ab kenna. Proclama. Samkvæmt lögum 12. apríl 1878 og opnu brjefi 4. jan. 1861 er bjer með skorað á alla þá, er telja til skulda í dánarbúi Sigurðar sýslumanns Jónssonar, sem and- aðist 1 St.ykkishólmi 15. nóv. f. á., að koma fram með kröfur sínar og sanna þær fyr- ir skiptaráðanda hjer í sýslu innan 6 mán- aða frá síðustu (3.) birtingu þessarar aug- lýsingar. Erfingjarnir taka ekki að sjer ábyrgð á skuldum búsins. Sömuleiðis er skorað á aila þá, sem skulda dánarbúinu, að gjöra skil fyrir skuldum sínum hið fyrsta. Skrif'st. Snæfellsness- og Hnappad.sýsiu Stykkishólmi 6. april 1894. Sigurður Briem, settur. Proclama. Samkvæmt lögum 12. apríl 1878 og opnu brjefi 4. janúar 1861 er bjer með skorað á alla þá, er telja til skulda i dánarbúi Sigurðar Sigurðssonar, er dó á Sandi undir Jökli hinn 10. júií 1893, að koma fram með kröfur sínar og sanna þær fyrir skiptaráðanda hjer í sýsiu innan 6 mán- aða frá síðustu (3.) birtingu þessarar aug- lýsingar. Sömuleiðis er skorað á erfingjana innan sama tima, að gefa sig fram og sanna erfðarjett sinn. Skrifst. Snæfellsness- og Hnappad.sýslu, Stykkishólmi 6. april 1894. Sigurður Briem, settur. Reikningur sparisjóðs á ísafirði f'rá 11. des. 1892 til 11. júní 1893. Tekjur. kr. a. kr. a. I. Peningar í sjóði frá 11. des. 1892 .................. 414 74 II. Borgab af lánum: a. fasteignarlán .... 410 » b. sjálfskuldarábyrgðarlán 2400 » 2810 » III. Innlög 1 sparisjóbinn . . 7205 6 Vextir þar af fyrir reikn- ingstímabilið, lagbir vib '•i höfuðstól................ 1087 97 8293 3 IV. a. vextir af lánum . . . 1614 62 b. aörir vextir .... » » 1614 62 V. Ymislegar tekjur ... » » 3 75 Samtals 13] 36 14 Gjöld. kr. a. I. Lánað útáreikn.timabilinu: a. gegn fasteignarveði . . 1650 » b. gegn sjálfskuldarábyrgð 2200 » II. Útborgað af innlögUmsam- lagsmanna................ 7329 73 Þar vib bætast dagvextir 15 66 III. Kostnaður við sjóðinn : a. laun . . . . . . . 120 » b. annar kostnaður ... 15 » IV. Vextir: _ ~ a. at sparisjóðsinnlögum . 1087 97 b. aðrir vextir............ » » V. Ymisleg útgjöld .... » » VI. I sjóbi hinn 11. júní 1893 » » Samtals 13136 14 Jafnaðarreikningur sparisjóðs á ísafirði í lok reikningstímabiisins, 11. júní 1893. Activa. kr. a. kr. a. 1. Skuldabrjef f'yrir lánum: a. fasteignarvebskuldahrjef 4b950 » h. sjálfskuidarábyrgöar- skuldabrjef . . . . . 24060 » 71010 » 2. í sjóði............... 717 78 Samtals 71727 78 Passiva. kr. a. kr. a. 1. Innlög 406 samlagsmanna . » » 66071 8 2. Varasjóöur .................. » » 5656 70 Samtals 71727 78 Ísafjörður, 8. ágúst 1893. Árni Jónsson. Jón Jónsson. Þorvaldur Jónsson. kr. a. 3850 » 7345^39 135 » 1087 97 » " » 717 78 Reikningur sparisjóðs á Ísaíirði frá 11. júní 1893 til 11. desbr. 1893. Tekjur. kr. a. kr. a. I. Peningar í sjóði frá 11. júní 1893 ....... » » 71778 II. Borgað af lánum: a. fasteignarlán .... 1750 » b. sjálfskuldarábyrgðarlán 4630 » gggfl III. Innlög í sparisjóðinn 10823 67 Vextir þar af fyrir reikn- ingstímabilið, lagðir við höfubstól................ 1159 46 H98313 IV. a. vextir af lánum . . . 1729 51 b. aðrir vextir............. » » 172931 V. Ýmislegar tekjur . . ~ » » iq 25 Samtals 20920 67 G.íöld. kr. a. kr. a. I. Lánaö út á reikn.timabilinu: a. gegn fasteignarveði . . 4400 » II. Útborgað afinnlögumsanT lagsmanna ...... 2786 72 Þar vib bætast dagvextir 6 25 III. Kostnaður við sjóðinn: a. iaun..................100 » h. annar kostnaður . . . 100 » IV. Vextir: a. af sparisjóösinnlögum . 1159 46 h. abrir vextir .... » » V. Ymisleg útgjöld . . , ~ » » VI. í sjóði hinn 11. des. 1893 » » 2792 97 200 » 1159 46 » » 5568 24 Samtals 20820 67 Jafnaðarreilcningur sparisjóðs á ísafirði í lok reikningstímabilsins 11. des. 1893. Aktiva. kr. a. kr. a. 1. Skuldabrjef fyrir lánum: a. fasteignarveðskuldabrjef 49600 » b. sjálfskuldarábyrgöar- t skuldabrjef............ 26130 » 75730 » 2-í sjóði............. » » 5568 24 Samtals 81298 24 Passiva. kr. a. kr. a. l.Innieign 432 samlagsmanna » » 7526124 2. Varasjóður................... » » 6037 » Samtals 81298 24 ísafjörður 29. des. 1893. Arni Jónsson. Jón Jónsson. Þorvaldur Jónsson. Nærsveitamenn eru beðnir aö vitja „ISAFOLDAR" á afgreiðslustotu hennar (í Austurstræti 8).

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.