Ísafold - 02.05.1894, Blaðsíða 3

Ísafold - 02.05.1894, Blaðsíða 3
91 Útfararfylgdin hin skrúðmesta og stórkost- legasta. HöfTxð-lfkraeðuna hjelt Maurus Jókai, frægasta skáld Ungverja og borgar- stjóri höfuðboi'garinnar. Kossúth játaði »reformeraða« trú, og höfðu tveir prestar þeirrar kirkju flutt ræður yfir kistu hans í Túrin. Frú Spáni. Friðurinn fullsaminn við Marokkókeisara, sem hefír gengizt undir að borga 15 miij. króna i herkostnað, hegna þeim, sem hafa gert Spánverjum óskunda á Meiillasvæðinu, og haida varð- sveitir við þann griðlandsgeira, sem milli er þess markaður og Kabýlabyggða. Margt og mikið hjer unnið til að hepta óaldarliða, en á tveim stöðum hafa enn tundurvjelar fundizt fyrir skömmu. þó áð- ur en þær oliu spellum eða manntjóni. Þó er nú mest bjeðan borið um óeiru i borgum, einkum verkmannaiýðsins, sem sökum atvinnuleysis lifír við hungurkosti. Þeir víta mjög atgjörðaleysi stjórnarinnar, þar er elnin bresta tii bjarga af hreppanna og borganra háifu. Frá einim bænnm frjettist fyrir skönmu, að þargað fluttust matvæii til útbýtinga, en hungraða fólkið þusti að þúsundum saman og hver hrifs- aði það er hendur mátti á festa, en um leið sló í áflog og barningar, sem lög- gæzian varð að stilla. Hitt hneyksiar verkmannalýðinn í annan stað, hvernig yfirhirðar kirkjunnar gangast fyrir um bjargir. Þeir hafa nýlega gert út margar þúsundir pilagríma til Kóms. Það eru reyndar verkmenn — eða flestir þeirra — og þeir fá svo nóg til viðurlífis á ferðinni, en þeir eiga um leið að færa blessuðum páfanum 258 þúsundir króna, eða leggja þær i »Pjet,urskistuna«. Af þessu klutust róstur og lýðsatgöngurí Yaiencíu, þar sem helmingur pilagrímanna gekk á skip, og 17 af þeim fengu meiðsl af grjótkasti og öðrum vigvölum. í sjálfri kirkjunni fjekk Madrídarbiskupinn rýtingsristu gegn um kápu sína, en gluggarnir voru brotnir á vagni erkibiskupsins frá Seviilu. Frá Norðurameríku. Nýmæli um nýja peningamótan úr silfri, eða um að koma því aptur á líkt framfæri og í gildi, sem Shermanslögin gerðu, fengu atkvæða- fylgi í öldungadeildinni, en þau mættu neikvæðum af hálfu Clevelands forseta, og svo brast atfylgið í fulltrúadeildinni til að gera neitun hans apturreka. Yið vorkosningar til embætta í sumum Bandaríkjanna hafa orðið stríðustu viður- eignir, ogíChicago hlutu tveirmenn bana. Í Cólóradó hafa konur atkvæðarjett og kjörgengij^ og þar sættu þær svo kappsam- lega færi, að 11 af þeim komust í embætti. í norðurn'kjunum haía samveldismenn haft drjúgan árangur. Um Bandarikin er ekkert ýkt, þegar um auðdyngjurnar er talað, en hitt ekki heldur, sem berst þaðan nú af atvinnuleysi, sulti og seyru. í vestri rikjunum og mið- rikjunum hafa bjargarlausir menn tekið sig saman um að leggja af stað í tveim fylkingum — annari á 1C0 þúsunda, hinni á 50—og ferðinni heitið austur til Was- hington, að þinghöllinni, og ætla þeir að gera þar sjón sögum ríkari um ástand verkmannalýðsins. Hvað hjer rætist úr, verður að biða seinni frjetta. Frá Brasiliu. Nú er uppreisnin þrotin að fullu og öllu. í Rio Grande beið Mello aðmiráll fullan ósigur fyrir skömmu, og leitaði siðan skjóls hjá Uruguaymönnum, og hlaut að selja þeim öll vopn í hendur. Póstskipið Laura (Christiansen) kom í gærmorgun og með henni allmargir far- þegar: kaupmennirnir Ditlev Thomsen, Th. Thorsteinson, Þorbjörn Jónasson og W. Breiðfjörð hingað, og til vesturlands S. E. Sæmundsen frá Ólafsvík, P. J. Thor- steinson frá Bíldudal, N. Chr. Gram kon- súll .frá Þingeyri, L. A. Snorrason frá ísa- firði og J. Thorarensen fi á Reykjarfirði; enn fremur Joh. Möller frá Blönduós. Þá dr. Jón Þorkelsson frá Khöfn; cand. juris Magnús Jónsson frá Laugabóli; car.d.med. & chir. Guðmundur Hannesson, settur læknir á Austfjörðum ; stúdent Jón Jónsson frá Mýraihúsum. Ftk. Sigríöur Jónsdóttir (Pjeturssonar háyfird ). Kapteinn í danska landhernum Christensen að nafni (til að kaupa nokkra íslenzka hunda í herþjón- ustu). Enn fremur fiskikaupmaður Mr. Ward frá Teignmoutb, sá er fiskinn keypti i fyira af Akumesirgvm; og tveir Englendingar aðrir. Gufuskipakaup. Kaupmaður A. G. .Ásgeirsson frá ísafirði hefir keypt nýlega danskt gufuskip, viðlika stórt og »Thyra«, (nær6C0Ismál.), eráaðveiöa i ícrvm milli landao.s. íi v.l aöiiyi ii x eizlvn hanscgaöt a, ernota vilja. Það hjet» Hélgi« áöur og var eign guíuskipafjelagsins »Danmark«; en hinn nýi eigandi hefir skírt það upp og nefnt A. Asgeirsson eptir föður sinum. 'Það er hiö Íyr6ta meira háttar gufuskip í eign Islendings, og gerir það meðal ann- ars að vonandi er það þarfaverk, að skerða oívilítið eirokunairjett guívskipafjelagsins sameinaða til vöiuflutninga bjer ogmanna milli landa. Þá hefir hinn alkunni atorkumaður 0. Wathne á Seyðisfiröi keypt sjer skip i vetur, hjer um bil helmingi stærra en »Waagen«, eða nál. 3C0 smálestir, og skirt það Egil (Skcillagiimssori). Sennilega ætlar hann sjer meðal annars að hafa það til landssjóösstrandferða að ári, þeirra er J. Randulff var ætlað, en bann hefir gefizt upp við. Jón Ólafsson, ritstjóri í Winnipeg, er nú skilinn við »HeimskringIu« ; baíði orðið saupsáttur við eigendur blaðsins. Ætlar nú að reyna að koma upp mánaðarriti, fræðandi og skemmtandi o. s. frv. Sigling. Apríl 28. Ternen (38, Chr. Georgsen) með við til lausakaupa, frá Mandal. 30. Stckkseyri (58, Bjerge) frá Mandal með við til, lausakaupa. S. d. Cecilie (113, Svinding) frá Khöfn til Bryde með alls konar vörur, mest þó til Vest- manneyja. S. d. Lucinde (81, P. 0. Larsen) frá Khöfn til P. C. Knudlzon & Sön með alls konar vörur. S. d. Dagmar (94, [N. T. Nilsen) frá Mandal með við til lausakaupa. Maí 1. Ziba (56, Tli. Tönnesen), norskt fiskiskip. Inflúenzasóttin er nú á ferðinni um Vesturland og hefir gjört þar mikinn usla í sumum sveitum, sem sjá má á eptirfar- andi mannalátum, er öll stafa af landfar- sótt þessari, nema Hafiiða í Svefneyjum. Mannalát. Hinn nafnkunni merkisöld- ungur, uppgjafaprestur síra Friðrik Egg. erz, andaðist 23. f. mán., að heimili sínu Hvalgröfum á Skarðsströnd, kominn á 4. um nírætt. Skömmu áður Ijezt Jíafliði Eyjólfsson, dbrm. og óðalsbóndi í Svefn- eyjum, rúml. sjötugur. Ennfremur 13. f mán. frú Elín Einarsdóttir í Bæ í Króks- firði, ekkja Jóns prófasts Jónssonar í Stein- nesi (f 1862), á niræðisaldi i. Sömul. 11. s. mán. Páll bóndi Ingimundarson í Mýrartungu, faðir Gests heit. skálds og rit- stjóra, og kona Páls seinni, Ingunn, viku síðar (17.). Hinn 15. s. mán. Eggert bóndi Stefánsson á Króksfjaröarnesi, Eggertson- ar prests frá Ballará. Ennfremur Hákon Loptsson, háaldraður bóndi, frá Kinnar- stöðum í Reykhólasveit, og Kristin Orims- dóttir, ekkja Daníels heit. Hjaltasonar í Hh'ð i Þorskafirði, föðurbróður Jóns skóla- stjóra á Möðruvöllum. Herra Þorláknr Gu ð m u n d s so n, Fifuhvamini. Oss falla illa aðfarir eins blaðs við yður i vetur, og álitum þæríalla staði óverðskuld- aðar. Vjer óskum og vonum, að þjer megið ' enn lengi starfa, bæði sveitarfjelagi yðar og landinu til gagns. í aprílmán. 1894. Ingjaldur Sigurðsson, Lambastöðum. Guð- mundur Einarsson, Nesi. Þórður Jónsson, Ráðagerði. Brynjólfur Bjarnason, Engey. Ei- ríkur Bjarnason, Eiði. P. Sigurðsson, Hrólfs- skála. Erlendur Guðmundsson, Skildinganesi. Jón Guðmundsson, Bakka. Jóhann Kr. Arna- son, Melshúsum. Pjetur Guðmundsson,Hrólfs- skála. Ólafur Ingimundsson, Bygggarði. Jón Ólafsson, Bygggarði. Brynjólfur Magnússon, Nýjabæ. Jón Jónsson, Bollagarðakoti. Einar Hjartarson, Bollagörðum. Eyleiiur Guðmunds- son, Gesthúsum. Sigurður Sigurðsson, Mýr- arhúsum. Sigurður Ólafsson, Nesi. M. Stephen- sen, Viðey. Jón Einarsson, Skildinganesi. Árni Árnason, Kópavogi. Jón Jónsson, Breið- holti. Gísli Bjarnarson, Laugarnesi. Oddur Einarsson, Kleppi. Ferðaskýrsla D. Thomsens kaup- manns er út kornin á dönsku, mikið fróð- leg bók, nál. 5 arkir að stærð. Síðan er hún væntanleg á íslenzku í Andvara. Samsöngurinn (Concert) hjer 29. f. mán. var prýðilega sóttur, alveg húsfyllir. Meðal annara söng þar solo cand. theol. Geir Sæ- mundsson (frá Hraungerði), er numið heíir og tamið sjer rækilega sönglist í Khöfn, og var gerður að mjög góður rómur. Öllum þeim, sem hafa sýnt mjer hjálp og hluttekning í sorg minni eptir mann minn sáluga Árna Jónsson póst á Plóðatanga, sem drukknaði 28. f. m., svo og öllum þeim, sem heiðruðu jarðarför hans með nærveru sinni, votta jeg hjer með þakklæti mitt. Flóðatanga 9. apr. 1894. Dýrunn Magnúsdóttir. Jeg undirskrifaður lýsi því hjer með yfir, að öll þau ósæmileg orð, sem jeg kann í ölæði að hafa talað viðherra Jónas Gottsveins- son, á heimili hans Görðunum, 19. f. m. þ. á., skulu hjer með apturkölluð og sem dauð og ómerk álítast. Hlíðarhúsum 1. maí 1894. Guðmundur Runólfsson. Snemmbær kýr er til sölu, 16 marka kýr. Ritstjóri vísar á.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.