Ísafold - 12.05.1894, Blaðsíða 1

Ísafold - 12.05.1894, Blaðsíða 1
Kemur út ýmist emu sinni eða tvisvar í viku. Yerð árg <minnst 80 arka) 4 kr.. erlendi s 5 kr. eða l1/* doll.; borgist fyrirmiÖjan j úlímán. (erlend • is fyrir íram). ISAFOLD. Uppsögn(skrifleg) bundin vi® Aramót, ógild nema komin sje til útgefanda fyrir l.októ- berm. Afgreiðslnstofa blab«- ins er i Austuratrœti 8 XXI. árg. Þingmál í sumar. IV. 6. Um eyðing sels í laxveiðiám. Um |>að míil er og búið að fjalla svo lengi, ■að Jjúka mætti við það í sumar. Það komst þó það langt á síðasta þingi, •að horfið var frá að eyða selnum skaða- I)ótalaust til selveiði-eigenda, sem einu sinni 'var samþykkt á þingi, en synjað staðt'est- ingar, eins og alveg var rjett. Sömuleiðis horfið frá, að láta landssjóð borga skað- ann, sem væri sama og láta almenning á iandinu gefa þessum fáu laxveiði-eigend- tm, ríkis- og efnamönnum, stórfje, eptir þeirri hugmynd, er þeir sjálfir hafa um stórkostlega aukna laxveiði hjá sjer, ef selnum er eytt. Neðri deild, sem málið meðhöndlaði í fyrra, virðist liafa verið nokkurn veginn einhuga A þvi, að það sjeu laxveiði eigendurnir sjálfir, einmitt þeirog ■engir aðrir, er greiða eigi selveiði-eigend- um hæfilegar skaðabætur fyrir eyðing sels- ins.. Annaðhvort er, að þeir eru sjálfir ■alls eigi svo trúaöir á það, sem þeir láta, að laxveiðin aukist, jafnvel margfaldist, »ef selnum sje eytt, eða þá, að hafi þeir slíka trú, þá eiga þeir að vera boðnir og búnir til að greiða umræddar skaðábætur, sem varla geta orðið nema lítið brot af •gróðanum á laxveiðinni. Slíkar skáða- bætur ættu þeir beinlínis að bjóða að fyrra bragði, ef þeim er nokkuð annt um þessa rjettarbót. Þeir ættu, um leið og þeir skrifa þinginu bænarskrá um slika rjettar- bót, þá að bjóðast til slíkra skaðabóta, ■eptir einhverjum sanngjörnum mælikvarða. Þá er þinginu vandalaust að lögleiða hana. Ágrciningur varð helzt í fyrra um þenn- -an mælikvarða. Frumvarpshöfundarnir og rneiri hluti nefndar í inálinu vildu láta selveiðieigendum nægja, að fá skaðabætur 5 ár eptir að lögin næði gildi, miðaðar við 5 ára meðalarð undanfarið, að kostn- aði frá dregnum, sjálfsagt í tilliti til vænt- anlegrar laxveiði hjá þeim í stað selveið- innar. En haga mun svo til sumstaðar, að engin von sje þar um laxveiði að sel- veiðinni eyddri, og verður þá selveiðieig- andinn fyrir sýnu ranglæti og rjettarmissi. Hann þarf því raunar að eiga heimting á skaðabótum um aldur og æfi, enda á það •enginn nauðungarkostur að vera fyrir hina, er aukna laxveiði hafa væntanlega um -aldur og æfi. En með því að víða má þó gera ráð fyrir, að iaxveiði bæti með tímanum eiganda eyddrar selveiði upp missi hans, virðist ■ eigi fjarri sanni að miða skaðabæturnar við ákveðinn árafjölda, þó ekki mjög stutt- an, t. d. 20—25 ár. Sú var og hugsunin í tillögu Ólafs Briem á síðasta þingi, og miklu rjettari var aðferð hans en hinna til að meta skaðabæturnar. Hann vildi láta þær vera mismuninn á eptirgjaldi selveiði- jarðar metnu með selveiðinni og án henn- ar. En hann ætlaðist til, að skaðabóta- Reykjavik, laugardaginn 12. mai 1894. fúlgan væri greidd öll í einu, og marg- faldaði í því skyni eptirgjaldsmismuninn með 25. Hitt virðist þó nægja, að greiða fast árgjald, fyrnefndan eptirgjaldsmismun, í 25 ár. Málið var fellt í neðri deild í fyrra, með litlum atkvæðamun þó, og víst fremur af ágreiningi um nokkur aukaatriði heldur en hinu, að þingdeildin teldi eigi slíka rjettarbót æskilega í sjálfri sjer. Póstskipið Laura, er fór hjeðan til Vestfjarða 3. þ. m., kom aptur þaðan í fyrra dag (10.) og með henni nokkrir far- þegar, þar á meðal settur sýsluinaður og- bæjarfógeti á Isafirði Lárus Kr. Bjarnason snöggva ferð. Til útlanda leggur skipið á stað hjeðan i kvöld. AfLabrögð. Austanfjalls hefir vetrar- vertíð verið allgóð, 4—600 hlutir almennt milli ánna (Eyrarbakka. Stokkseyri, Lopts- stööum), en 6—800 1 Þorlákshöfn, þar af fullur helmingur eða meira vænn þorskur. í Grindavík mikið ryr vertið og í Höfn- um og á Suðurnesi afleit, sama sem eng- in. Hjer við flóann sunnanverðan allt upp að 600 hlutum, en smátt og rýrt, varla meira en 3 skpd. og fjöldamargir miklu minna, 1, l1/* eða 2 skpd.; bezt í Njarð- víkum, Keflavík og Leiru, og á Akranesi, þar næst í Garði og á innnesjum, lakast á Vatnsleysuströnd og í Vogum. Frá Ólafsvik og undan Jökli frjettist um mikið góðan afla með síðustu ferð (póst- skipsins). Við ísafjarðardjúp sömuleiðis byrjaður : llgóður afli. Þilskipaafli mjög rýr yfirleitt, bæði hjer og vestra. Að eins 2 skip hjeðan, Gylfl (G. Z & Co.) og Njáll (Framnesinga), er fengið liafa allgóðan afla, komu í gær og fyrra dag með 11,000 og 11,500 af vænum þorski, öfluðu undan Látrabjargi djúpt. Inflúenzasóttin. Til ísafjarðar kom hún 1. apríl. Tólf menn eru nafngreind- ir i »Gretti« 19. f. m. að dánir sjeu úr henni þá í kaupstaðnum og sýslunni. Til Patreksfjarðar kom hún með Thyra 9. f. mán.; í þeim hreppi voru 8 dánir úr henni í mánaðarlokin. Af Snæfellsnesi utanverðu (Ólafsvík) skrifað 2. þ. mán.: »Inflúenzan er hjer um garð gengin, nema hvað ein- stöku menn eru talsvert lasburða eptir hana. Sumir höfðu hana um og yfir 3 vikur, flestir frá allri vinnu 2—3 vikur. Ekki hafa dáið nema 3 alls úr veikinni hjer í Ólafsvík og í kringum Jökulinn: 1 bóndi um fimmtugt (Mattías Brandsson á Kötluhóli) og 2 konur hjer, önnur á sex- tugsaldri, en hin fjörgömul. Þetta erekki mikið af þeim fjölda, sem hjer er, enda hefir læknir okkar (G. P.) með ráði og dáð og sjerstakri ástundun og alúð hjálp- að mönnum í veikindum þessum, sem endra- nær«. Úr Strandasýslu (Hrútaf.) skrifað 27. apríl: »Inflúenzaveikin er nú á sínu 26. blað. hæsta stigi hjer í jiessu byggðarlagi. Á þeim heimilum, sem hún er búin að kom- á, hefir hún tekið menn mjög geyst, víð- ast hvar lagt hjer um bil hvert manns- barn í rúmið á svipstundu að kalla. Sum- staðar hefir varla verið mögulegt að hirða kýr eða mjólka þær um 1—2 daga vegna veikindanna. Öðrum skepnum var sleppt á flestum bæjum þegar veikin kom, fyrir hjer um bil 2 vikum. Mjög eru menn lengi að ná sjer aptur einkum gamalt fólk. Ekki hefir enn dáið úr henni nema 1 gamalmenni hjer nærlendis, en fleiri Uggja aliþungt, sem þó voru orðnir veikir fyrir nærfeilt hálfum mánuði«. Úr Vest- mannaeyjum skrifað 28. apríl: »Úr kvefsótt inni dóu hjer 6 manns, 3 gamalmenni um og yfir áttrætt, 2 um sextugt, og barn á 1. ári«. Skipströnd. Fiskiskútuna Hebrides, eign kaupmanns Eyþórs Felixsonar í Reykja- vík, 22 smál. að stærð, skipstj. Þórarinn Arnórsson, bar upp á Kirkjutanga f Grund- arfirði í stórviðri á sunnan-landsunnan 30. f. mán. og brotnaði í spón. Skipshöfnin, 12 manns, bjargaðist á land sumpart i skipsbátnum og sumpart í bát frá Bryggju, er kom að bjarga. Fatnaði skipverja og vistum varð og bjargað, en aflinn, um 3000 fiska, ónýttist í sandi og sjó. Uppboð var haldið á strandinu 7. þ. mán. og nam varla 200 kr. Hebrides átti áður Gísli Þórmóðsson í Hafnarf. Hún var keypt upphafiega frá Skotlandi. Var nú orðin 35 ára gömul. Vátryggð fyrir 2000 kr. Nokkru áður sigldihafnsögumaðurdönsku kaupskipi til Clausens verzlunar i Stykk- ishólmi upp á flúð við Geldinga fyrir innan Bildsey, á innsigling til Stykkis- hólms. Braut stefnið, en tókst þó að fleyta því til lands í Maðkavík hjá Stykkishólmi. Þar var það gert að strandi og selt fyrir 900 kr. á uppboði 4. þ. m. Vörum bjarg- að óskemmdum. Kaupandinn,Steindór nokk- ur smiður, er sagt muni gera við það og hafa til fiskiveiða. Það heitir Pálmi, um 50 smál. ísflrzku málaferlin. Dómur var upp kveðinn 7. þ. m. á ísafirði í kœrumdlun- um svo nefndu, sem þingið fór að skipta sjer at í fyrra — meiri hiutinn í neðri deild. Hafði hinn setti sýslumaður og bæjarfógeti, Lárus Kr. Bjarnason, er þing- ið vildi iáta víkja frá embætti samkvæmt þessum alræmdu kærum, lögsótt 3 undir- skrifendur svæsnasta kæruskjalsins, þar úr ísafjarðarkaupstað, þá Jóakim Jóakimsson trjesmið og bæjarfulltrúa, Guðmund Guð- mundsson bátasmið og Allært Jónsson járnsmið. Þeir leituðu vitanlega skjóls ■undirhinnimiklu, goðmögnuðu(!)eik, er þeir hafa lengi blótað, eins og aðrir góðir og trúir ísfirðingar, nefnilega sjálfum »píslar- vottinum«, Sk. Th., og f var hann í allan vetur að skaka í að finna einhvern stað hinum mikíu og margvíslegu sakargiptum

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.