Ísafold - 12.05.1894, Side 4

Ísafold - 12.05.1894, Side 4
104 CONCERT. sz heldur Concert með aðstoð Söngfiel. frá 14. jan. 1892 á annan í hvítasunnu kl. 8x/2 í Good-Templarahúsinu. Bílæti kosta: re- serv. 75 a., almenn 50 a., barna 35 a. Þau fást hjá hr. kaupm. KristjAni Þorgrímssynf i dag trá 12—C og við innganginn á annan. Guðrún Vaage. Proclama. Samkvæmt lögum 12. apríl 1878 og opnu brjefi 4. jan. 1861 er hjer með skorað á alla þá, er telja til skuldar í dánarbúi Tómasar Eggertssonar frá Iugjaldshóli, sem dó 27. desember t. á., að koma fram með kröfur ínar og sanna þær fyrir skipta- ráðandanum hjer í sýslu innan 5 mánaða frá síðustu (3.) birtingu þessarar auglýs- ingar. Sömuleiðis er skorað á þá, sem skulda dánarbúinu, að gjöra skil fyrir skuldum sínum hið fyrsta. Skripstoíu Snæf,- og Hnappad.s. 25. apríl 1894. Sigurður Briem, settur. Uppboðsauglýsing. Laugardaginn 26. þ. m. kl. 11 fyrir há- degi, verður opinbert uppboð sett og hald- ið að Mýrarhúsum, og þar seldir ýmsir lausafjjármunir tilheyrandi ekkjunni Önnu Björnsdóttur. Það sem selt verður er: skipa- stóll, skinnklæði, net, netakúlur, kistur, sængur og rúmfatnaður; enn fremur: ltýr og hross og fleira. Skilmálar fyrir sölunni verða birtir á undan uppboðinu. Seltjarnarneshrepp, 11. maí 1894. Ingjaldur Sigurðsson. Til sölu hjá Arna Jóhannessyni hókbind- ara karlmamisreiðtygi rjett ný, Iðunn (mán- aðarrit) í kápu og íslenzkar þjóðsögur í ágætu bandi. Allt mjög ódýrt.__________ Duglegir 3 fiskimenn og ein vinnukona geta fengið atvinnu á Austfjörðum nú í sum- ar með ágætum k jörum,—V iðkomendur semji við Kristján Þorgrimsson. Með skýrskotun til úrskurðar amtsins 26. marz þ. á. auglýsi jeg undirskrifaður, að nýbýlið Óskot í Mosfellssveit er til sölu og ábúðar frá næstkomandi fardögum, með öllum þeim rjetti, er eign þessari fylgir sem nýbýli, og með því að nýnefndur amtsúrskurður hefir fellt úr gildi úrskurð amtsins frá 11. ágúst f. á., en með þeim úrskurði var jeg sviptur fjárforræði, þá eru þeir, sem sæta vilja tilboðinu, beðnir að snúa sjer til mín. Óskoti 7. maí 1894. Guðmundur Kláusson. Saltaða síld, ágæta, selur Jón Laxdal bókh. i Rvík. Uppboð a tlmbri, mjög góðu, miðviku- dag 16. þ. m., úr hinu franska strandaða skipi St. Ursule í fjörunni fyrir neðan ensku verzl- unina. Framlialdsauglýsing um seldan ó- skilafjenað í Barðastrandarsýslu haustið 1893. I Rauðasandshreppi. 1. Hvítt hrútlamb, hyrnt; mark: sneitt fr. tj. a. h., gagnb. v. 2. Kinnótt hrútlamb; m.: tvístýft a. h., biti fr.v. 3. Svart hrútlamb; m.: hvatt h , sneitt a. v. 4. Kinnótt hrútlamb; m.: hvatt h., sneitt a. v. 5. Hvítt hrútlamb; m.: hamrað h.,heilrif.biti a.v. 6. Hvít girnbur, veturg.; m.: stýft tj. a. h., sneitt tr. biti a. v. 7. Hvítur geldingur; m.: miðhlutað í stúf h., stúfrifað v. Söluverðið, að frádregnum kostnaði, greiðir hreppsnefnd Rauðasandshrepps þeim, sem inn- an næstu ágústloka sanna eignarrjett sinn að hinu selda tje. Skrifstofu Barðastrandarsýslu 1. maf 1894. Páll Einarsson. Hagabann. Það helir í fleiri ár viðgeng- izt, að ferðamenn hafa lagt 2eið sína hingað og þangað um engjar hjer og spillt með því slægjum (fyrir framan svo nefnt sVatnc), en vegur fyrir austan og vestan, þá stranglega banna jeg öllum með lestir um þar að fara, og legg sektir við, ef út af er brugðið. Kampholti 25. apríl 1894. Jacob Jónsson. Proclama. Samkvæmt opnu brjefi 4. jan. 1861, sbr skiptalög 12. april 1878, er hjer meö skor- að á alla þá, er telja til skulda í dánarbúi umboðsmanns Ólafs Pálssonar á Ilöfða- brekku, er andaðist 15. jan. þ. á., að lýsa kröfutn sínum og sanna þær fyrir undir- rituðum skiptaráðanda áður en liðnir era G mánuðir frá síðustu birting þessarar aug- lýSingar. Skrifstofu Skaptafellssýslu, Kirkjubæjarklaustri 21. aptíl 1894. Guðl. Guðmundsson. Innköllun. Samkvæmt iögum 12. apríl 1878 og opnu brjefi 4. jan. 1861. er hjer með skorað á alla þá, er telja til skulda í dánarbúi fyr- verandi sýslumanns H. E. Johnssonar, sem andaðist að Velli 2. þ. m., að bera fram skuldakröfur sínar og sanna þær fyrir skiptaráðanda hjer í sýslu innan 6 mánaða, frá síðustu (3.) birtingu þessarar auglýs- ingar. Skrifstofu Rangárvallasýslu 16. apríl 1894 Páll Briem. »LEIÐARVÍSIR TIL LÍFSÁBYRGÐAIb. fæst ókeypis hjá ritstjórunum og hjá dr- med. J. Jónassen, sem einnig gefur þeim sem vilja tryggja líf sitt, allar nauðsynleg ar upplýsingar. Veðurathuganir í Itvik, eptir Dr. J. Jónassen maí Hiti (A CelsitiB) Loptþ.mæl. (millimet.) Y eðurátt A nótt. | um hd. fm. em. fm. em Ld. 5. + 4 + 6 751.8 751.8 A hv d A h d Sd. 6. + 2 + 7 749.3 751.8 Na h b A h b Md. 7. 0 + 7 754.4 759.5 0 b 0 b Þd. 8. + 2 + 9 759.5 759.5 Nah b 0 b Mvd, 9. + U/2 + 7 759.5 759.5 A h b 0 b Fd. 10. — 2 + 6 754.4 754.4 N h b N h b Fsd. 11. — VI2 + 9 759.5 759.5 N h b 0 b Ld. 12. + 4 762.0 0 b Undanfarna viku heíir verið heldur köld tíð, opt með nokkru næturfrosti; hefir verið hátt á þar til síðari part dags h. 11. er hann gekk til norðurs með hægð og gjörði regn- skúrir. Ritstjóri Bjðru Jótisson cand. phil. PrentsmiBja ísaf’oldar. 38 Skömmu síðar mætti hann telpu, er var fátæklega búin og bar barn á handlegg sjer, vafið allt í sjölum. »Heyrðu mjer!» kallaði hann; »hvernig líður honum föð- ur þínum? Hann er vonandi á fótum aptur? Jæja, það er gott! En út má hann ekki fara. Segðu honum, að jeg komi að vitja hans á morgun. Hjerna, taktu við þessu handa sjálfri þjer og anga-nórunni, sem þú ert raeð«. Hann tók aptur hnefafylli af brjóstsykri upp úr vasa sinum og rjetti telpunni. Hann bjó sig út með það á hverjum morgni í lyfjabúðinni. Hann var svo barngóður, átti ekkert barn sjálfur. Nú var læknirinn kominn út fyrir aðalbæinn og að snotrum smáhýsum nokkrum í einu úthverfinu. Hann gekk inn eitt þeirra og eptir mjóum göngum inn í eldhúsið. Þar stóðu 5 börn í þyrpingu um eldstóna, eins og þau væru að bíða eptir einhverju. »Nú, hvað eruð þið að gera hjer; þið hneppið ykkur saman eins og ungar í svöluhreiðri.« Þannig ávarpaði læknirinn börnin meðan hann var að leggja frá sjer hatt- inn sinn og stafinn, og stappa af sjer snjóinn. »Við erum að bíða eptir að eplin okkar stikni«, svör- uðu börnin. »A? Jæja, gleymið ekki að gefa mjer eitt af þeim. Er mamma þarna inni?« Hann beið ekki svara, heldur 39 barði upp á og gekk hvatlega inn í herbergið inn af eldhúsinu. Þar sat kona út við gluggann og hafði borð fyrir framan sig, alþakið uppdráttum og uppdráttarritföngum. Hún var há og grönn, lagleg og fyrirmannleg. Hún hafði mikið hár jarpt, fögur augu og fjörleg, en var dálítið á- lút og kinnfiskasogin. Hún var á að gizka vart meira en hálf-f'ertug. Þegar læknirinn kom svona snögglega inn, flaug sviplegur roði um kinnar henni og var snarpastur á kinn- beinunum; hún fekk og snarpt hóstakast og hristist öll við, svo að hún gat ekki tekið undir eins kveðju læknisins. »Jeg var að vona, að það batnaði aptur af sjálfu sjer«, svaraði hún og stóð enn á öndinni. »Jú, það erþesslegt!« tautaði læknirinn. »Jæja, það mun nú sýna sig«. Hann lagði fyrir hana fáeinar stuttar og skýrar spurningar, pikkaði á brjóstið á henni og lagði við eyrað. , Hún leit framan í hann með spyrjandi augnaráði, gerði sjer upp bros og mælti: »Yður finnst jeg lakari en þjer höfðuð búizt við?« »Jeg finn að þjer eruð mikið veik«, anzaði hann og breytti ekki svip. »Þjer verðið að leggjast undir eins. Það sem þjer þarfnizt fyrst og fremst, er kyrrð og næði, skilmálalaust«.

x

Ísafold

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.