Ísafold - 16.05.1894, Blaðsíða 4

Ísafold - 16.05.1894, Blaðsíða 4
108 Hvað segiö þið, piltar ? Vindlar góðir á 4-5 6-7-8 9-1012 aura stykkið. Odýrara í kössum. Verzlunin í Vesturgötu 12 selur þá. Bann. Jeg fyrirbýð öllum, innlend- um sem útlendum, án míns leyfis allan veiðiskap eða fuglaskot hier f mjer leigðri landareign undir viðliggj- andi lagasektir; einnig alla hrossabeit ferðamönnum. Elliðavatni 16. maí 1894. Kjartan Jónsson. Nýkomið til W. Cliristensens verzlunar falleg kjóla- og svuntutau ' klæði í reiðföt svört sumarsjöl misi. do. Lífstykki. Drengja-strá-hattar do. strá-kaskeiti. Verzlun H. TH. A. THOMSENS selur: Encore Whisky fl. 1,60. í Reykjavíkurapóteki fæst: Akvavit fl. 1,00, Cognac fl. 1,25, Whisky fl. 1,90, Sherry fl. 1,50, Portvín, hvítt, fl. 2,00, do. rautt fl. 1,65, Madeira fl. 2,00, Malaga fl. 2,00, Pedro Ximenes fl. 3,00, Rínarvín fl. 2,00, Champagne fl. 4,00. Vindlar: Renomé 1 hndr. 4,50, Nordenskiöld 1 hndr. 5,50, Donna Maria 1 hndr. 6,50, Brazil Flower 1. hndr. 7,40. Det Kongelige Octroierede Almindelige Brandassurance Compagni for Bygninger, Varer, Eífecter, Creaturer og Höe &c., stiftet 1798 i Kjebenhavn, modtager Anmeldelser om Brandforsikring for Sysler- ne Isafjord, Bardastrand, Dala, Snæfellsnes og Hnappadal, samt meddeler Oplysninger om Præmier &c. Islandske Huse (bæir) op- tages ogsaa i Assurance. N. Chr. Gram. Stýrimannaskólinn. Þeir nýsveinar, sem ætla sjer að ganga í Stýrimannaskólann næstkomandi skólaár, verða að vera búnir að senda skriflega beiðni um það til mtn, stýlaða til stipts- -yflrvaldanna, fyrir 15. ágúst þ. á., og skal bónarbrjefum fylgja vottorð frá áreiðan legum mönnum um atriði þau, sem gerð eru að skilyrði fyrir inntöku í skólann (sjá reglugjörð skólans í B.-deild Stjórnar- tíð. 30. sept. 1891), og ef þeir ekki full- nægja að öllu leyti þeim skilyrðum, sem þar eru sett, mega þeir búast við að þeim verði vísað frá. Sökum þess, að jeg hefl orðið var við, að ákvæðin, sem gerð eru í reglugjörð- inni um kunnáttu í reikningi hafa verið misskilin, og lærisveinar því ekki kunnað svo mikið, sem þar er ætlazt til, þegar þeir hafa komið í skólann, þá skal jeg taka það fram, að þar sem í reglugjörð- inni er talað um kunnáttu í heilum tölum og brotnum, í hinum fjórum höfuðgrein- um, þá er jafnframt átt við margs konar tölur og tugabrot. Þeir lærisveinar, sem voru í skólanum árið sem leið, og sem ætla sjer að halda áfram næstkomandi skólaár, verða að vera búnir að gera mjer aðvart um það fyrir ofangreindan tíma, því annars geta þeir átt á hættu, að komast ekki að. Enn fremur gerist þeim kennurum, sem ætla sjer að sækja um stundakennslu í skólanum næstkomandi skólaár, að vera búnir að senda bónarbrjef um það til mín, stýluð til stiptsyfirvaldanna, fyrir 15. sept. þ. á. Reykjavík 8. maí 1894. M. F. Bjarnason. Fjármark undirritaðs er miðhhitað { stúf hægra, hvatt vinstra. Brennimark er Asgeir. Skyldi einhver í nærsveitunum eiga þetta mark, er hann vinsamlega beðinn að gjöra mjer að- vart um það sem fyrst. Kóranesi í apr. 1894. Ásgeir Eyþórsson. Normal-kaffi frá verksmiðjunni »Nörrejylland« er, að þeirra áliti, er reynt hafa, hið hezta Tcaffi í sinni röð. Normal-kaffi er bragðgott, hollt og nærandi. Normal-kaffi er drýgra en venju- legt kaffi. Normal-kaffi er að öllu leyti eins gott og hið dýra brennda kaffi. Eitt pund af Normal-kaffi endist á móti 1 x/2 pd. af óbrenndu kaffi. Normal-kaffi fœst í flestum húðum. Einka-útsölu hefir: Ttior E. Tulinius. Strandgade Nr. 12 Kjöbenhavn C. NB. Selur að eins kaupmönnum. Tööu og útsæðis-kartöflur selur Teitur Th. Ingimundarson. A Akranesi — Skaganum — hafa fundizt í tvennu lagi 2 hrognkelsanetahnútar, sá fyrri auðkennilegur en alls ómerktur, sá síðari með ýmsum mörkum, mun vera úr 2 trossum; ná- kvæmar verður þeim ekki lýst í stuttu máli- Eigendur geta leitt sig að þessum fundum hjá hreppstjóra Hallgr. Jónssyni Uppboðsauglýsing. Laugardaginn 26. þ. m. kl. 11 fyrir há- degi, verður opinbert uppboð sett og hald- ið að Mýrarhúsum, og þar seldir ýmsir lausafjármunir tilheyrandi ekkjunni Önnu Björnsdóttur. Það sem selt verður er: skipa- stóll, skinnklæði, net, netakúlur, kistur, sængur og rúmfatnaður; enn fremur: kýr og liross og fieira. Skilmálar fyrir sölunni verða birtir á undan uppboðinu. Seltjarnarneshrepp, 11. maí 1894. Ingjaldur Sigurðsson. Ritstjóri Björn Jónsson cand. phil. PrentamiSja ÍB&foldar. 42 ur. Segið þjer mjer hreinskilnislega, hvað verður um börnin mín, ef jeg dey nú frá þeim«? Læknirinn þurrkaði sjer um ennið hvað eptir annað með vasaklútnum sínum. »Eigið þjer sveit hjer?« spurði hann síðan. »Maðurinn minn átti hjer sveit«. »Hm, þá verður bærinn að annast börnin yðar. Eitt- hvert hinna stálpuðu getur kannske komizt í munaðar- leysingjahúsið, hið minnsta í barnahæli, og hinum verður komið fyrir á fátækum iðnaðarmannaheimilum fyrir litla ineðgjöf«. Hún kreisti fast saman varirnar og mælti síðan rólega: »Þarna sjáið þjer sjálfur, að jeg get ekki dáið. Eða er yður alvara að ímynda yður, að aumingja börnin mln”litlu, sem vanizt hafa ástúðlegu atlæti, megi við því, að"vera slitin hvort frá öðru og komið fyrir hjá ókurm- ugum?úgNei, það getur ekki verið, að það sje Drottins vilji! En jeg skal fara að ráðum yðar, læknir góður, og hlífa mjer. Undir eins og uppdrættirnir þeir arna eru búnir, ætla jeg að fara í rúmið og hvíla mig ræki- lega. Eruð þjer þá ánægður, læknir minn góður?« »Bara það verði þá ekki um seinan«, var rjett kom- fð að honum að segja, en hann hafði ekki brjóst á því. Hann tók í hendina á konunni og flýtti sjer út, og gaf ekki í það sinn gaum barnahópnum í eldhúsinu. Hann 43 var kominn út fyrir dyr, er hann heyrði kallað á eptir sjer: »Hr. læknir, hr. læknir! Hjerna er eplið, sem við höfum geymt yður!« Hann staldraði við og ljet barnið koma nær. Það var drenghnokki, hjer um bil 9 vetra. »Borðaðu bara eplið þitt sjálfur, barnið mitt!« mælti hann og strauk hendinni um glóbjartan kollinn á svein- inum. »Eða gefðu henni mömmu þinni það. Og stundaðu hana vel, heyrirðu það, og líttu eptir, að hún vinni ekki um of. Hver veit, hvað lengi* . . . Hann lauk ekki við það sem hann ætlaði að segja; en þegar hann var kominn að götuhorninu, leit hann við og sá hvar sveinninn stóð enn úti á götunni með eplið í hendinni og mændi með alvarlegu barna-augnaráði á eptir honum. Því varð eigi neitað, að veturinn hafði komið í fyrra lagi. Þó var frostlaus hjer um bil, en veðrið eigi heldur skemmtilegra fyrir það. Hann var hvass og sópaði snjóinn ofan af þökunum, sem varð að eðju þegar hann kom saman við aurinn á götunum og gerði verstu færð þar. B. læknir þrammaði heimleiðis um kveldið, álútur og með alhneppta að sjer yfirhöfnina. Hann hafði haft mikið að gera um daginn. Það var mikið um veikindi í

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.