Ísafold - 19.05.1894, Blaðsíða 4

Ísafold - 19.05.1894, Blaðsíða 4
112 Til verzl. W. 0. kom nú með »Laura« stærri og margbreytt- ari vörubirgðir en nokkru sinni áður, sem allar seljast með hjer Aður óheyrt ódýrn verði, en einungis fyrir peninga út í hönd. Alls konar kornvara. Kaffi 1,00. Kand- ís 0,30. Hvítasykur 0,30. Púðursykur 0.25. Kaffibrauð 0,40-0,60. Chocolade 0,75—1,20. Ostur 0,30—1,00. Pilsa 0,60—0,80. Sardín- ur 0,42. Niðursoðið kjöt, 2 pund, 1,00. Kremstangir og brjóstsvkur af mörgum tegundum. Allar tegundir af vínföngum. Gosdrykkir. Þrúgu-limonade, margar teg- undir, fl. á 0,25. Sódavatn 0,12. Orange Campagne, alkohól-laust, fl. 0,50. Alls kon ar tóbak og vindlar. Hattar og sumarhúfur handa dömum, vöxnum og börnum, frá 0,50—9 kr. Á annað hundrað fásjeð sjöl frá 4,50—24 kr. Svuntu- og kjólaefni, 84 tegundir, alinin 0,75—4,00 kr. Prjónuð og ofin smásjöl í öllum litum frá 0.70—24 kr. 148 strangar af fataefnum, aföllum litum, gæðum og gerðum, alinin frá 1,00—9 kr. Alls konar glysvarningur — sjá hina ný- skreyttu glugga í sölubúðinni. Farfi, saum- ur, skrár, lamir og annað til bygginga. Leirílát af öllum tegundum. Könnur, katl- ar og skálar, fortinaðar og emailieraðar. Hjer er ekki unnt að tilgreina þúsundasta hlutann af vörutegundunum. Vörupantanir eru afgreiddar fljótt og vel mót peningum út í hönd eða áreiðan- legum ábyrgðarmanni. Yerzlunin á Laugaveg 17 hefir nýlega fengið ýmislegar vefnaðar- vörur, meðal annars mjög falleg og góð sirz—hreint úrval—. Fataefni mikið góð og ódýr, efni í drengjaföt og reiðföt. Svart hálfklæði af fyrstu tegund, ljerept, bl. og óbl. Fóðurtegundir og margt fleira. Nauðsynjavörur miklar og góðar eru til. Allt selt með svo lágu verði sem unnt er. Islenzk vara tekin. Finnur Finnsson. Silfur-sjalnæla fundin í Bankastríeti. jRit- stjóri vísar á. Tapa/.t hefir perlu-bálsband á götum bæj' arins á Hvítasunnudag. Finnandi skili á af- greiðslustofu ísaf. V erzlun Q. Zoega &Co. -> — Nýkomið: — Vasahnífar, margar góðar tegundir. Skegghnífar. Axir. Hamrar. Naglbítar. B ístöð,úrjárnio.kop. ^ Beizlistang.úr j.o.k. ^ g Þvottabretti. ' £ Kaffikvarnir og ótal margt fleira. 3 «=;• o P- o> & 3 O: o> P 3 09 Pottkatlar. Járnkatlar. Kaffikönnur. Vatnsfötur. Járnbalar. Olíubrúsar. Járnpönnur. Fataefni, ljómandi falleg. Aifatnaðir, sem eru sjerlega vel saumaðir. Svört klæði, ágæt, seljast mjög ódýrt. —■« ____________________ Vasaúr, »aftrekt«, ágæt, seljast mjög ódýrt. Stofu-úr, margar góðar tegundir. Vekjara-úr, margar tegundir. GULLFALLEGAR ÚRKEÐJUR. Herbergi með tilheyrandi óskast til leigu, helzt strax,— íyrir einbleypan mann. Nánara á afgreibslustofu Isafoldar. Samkvæmt opnu brjefi 4. janúar 1861 og lögum 12. apríl 1878 er hjer með skor- að á alla þá, er telja til skuldar í dánar- búi fyrverandi sýslumanns Eggert Briems, sem andaðist 11. marz þ. á. hjer í bænum, að lýsa kröfum sínum og sanna þær fyrir skiptaráðandanum í Reykjavík áður en 6 mánuðir eru liðnir frá síðustu birtingu þessarar innköllanar. Bæjarfógetinn í Reykjavík 18. maí 1894. Halldór Daníelsson.____________ Samkvæmt opnu brjefi 4. janúar 1861 og lögum 12. apríl 1878 er hjer með skor- að á alla þá, sem telja til skuldar í dán- arbúi Guðmundar Einarssonar tómthús- manns frá Bala hjer í bænum, sem andað- ist 5. marz þ. á., að lýsa kröfum sínum og sanna þær fyrir skiptaráðandanum í Reykjavík áður en liðnir eru 6 mánuðir frá síðustu birtingu þessarar innköllunar. Bæjarfógetinn i Reykjavík 18. maí 1894. Halldór Daníelsson. Reiðhestnr vakur og viljugur, unqur, einlitur, óskast keyptur nú sem fyrst. Ritstj. vísar á. Barnavagn fæst keyptur mjög ódýrt í verzlun G. Zocga & Co. Finnur Finnsson selur kjöt af vel feitum nautkálfi. lx/a árs gömlum, á þriðjnd. næstk. Bann. Síðan brúin kom á Baugstaðasíki, leggja ferðamenn opt leið sína yfir tún okkar; en það veldur skemmdum. Bönnum við slíkt því alveg, hvort heldur um vetur eða sumar, en munum ella leita rjettar okkar að lögum. Baugstöðum 15. maí 1894. Guðmundur Jónsaon. Magnús Magnússon. Jón Magnússon. Eplavín (Cider), fæst í verzlun Jóns Þórðarsonar, 20 a. pt. Agætur svaladrykkur fyrir ferðamenn. Bann. Lendingin »Klapparvör«, einnig lóð sú, er liggur utan girðinga til sjávar og til- heyrir býlinu Nýjabæ, er bjer með bönnuð öllum til allra af'nota, án þess að semja við undirskrifaðan. Sömuleiðis er bannað að leggja leiðir yfir túnið, taka grjót úr girðing- unum eður spilla þeim á annan hátt. Nýjabæ 18. maí 1894. Gunnar Hafliðason. Tööu og útsæðis-kartöflur selur Teitur Th. Ingiraundarson. Veðurathuganir í Rvík, eptir Dr. J. Jónassen maí Hiti (A Celsius) Loptþ.mæl. (míllimet.) V eðurátt á nótt. | um hd. fm. em. fm. em. Ld. 12. + 4 + 9 762 0 764.5 0 b 0 b Sd. 13. + 4 + 5 767.1 772.2 v h b v h b Md. 14. + 3 + 7 772.2 772.2 Nvh b 0 b I»d. 15. + 6 + 9 774.7 774.7 0 b 0 b Mvd. 16. + 5 + 6 774.7 774.7 v h d v h d Fd. 17. + 6 + 10 7798 779.8 v h d v h d Fsd. 18 + 3 + 10 784.9 784.9 v h b v h b Ld. 19. + 6 784.9 N h b Stilling á veðri undanfarna viku og heldur hlýnað en alveg úrkomulaust. Loptþyngdar- mælir óvenjul. hár á föstudaginn 18. þ., hefir eigi náð þeirri hæð síðan 22. nóvember í fyrra. Ritstjóri Björn Jónsson oand. phil. Prentsmiftja íöafoldar. 46 að steikja epli, heldur var þar brjóstgóð grannkona ekkj- unnar að verma ábreiður við eldinn og hita vatn í bakstra. Hann ljet hana segja sjer í fáro orðum, hvað gerzt hafði, og gekk siðan inn. Fyrir framan rúm móðurinn- ar stóðu 2 elztu börnin og grjetu beisklega, og bættist drengurinn, sem sótt hafði lækninn, í þann hóp. En yngstu börnin 2 lágu í fasta svefni í rúmunum sínum litlu og höfðu engan grun um, hvað gerðist. Móðir þeirra lá máttvana í rúminu, sem í öngviti, með aptur augun, og sá lækn- irinn, óðara er hann renndi á hana augunum, að ekki mundi hann eiga þar mikið erindi. Hann ritaði þó í snatri einhverja læknisfyrirsögn og sendi grannkonuna með seðilinn í næstu lyfjabúð. Allt í einu lauk sjúklingurinn upp augunum. Hún renndi þeim í ýmsar áttir, eins og hún væri með óráði, og staðnæmdist loks við andlitið á lækninum, er laut ofan yfir hana. í sömu andránni bar ekkann í börnunum fyrir eyru hennar. Skein þá sárasta angist úr andliti hennar. »Jeg get ekki dáið. Ó, börnin mín!« mælti hún í hálfum hljóðum. Læknirinn svaraði engu, en leitaðist við að lina þján- ingar hennar eptir fremsta mætti með hinni mestu alúð og blíðu. En meðan hann var að hagræða undir höfð- 47 inu á henni, væta á henni varirnar eða þerra svitann af enninu á henni, kváðu sí og æ við í eyrum hans í sárum og hrelldum róm þessi sömu orð : »Jeg get ekki dáið! Ó, börnin mín!« Læknirinn leit órór fram að hurðinni, hvort grann- konan kæmi ekki bráðum aptur. Þá breyttist útlit sjúkl- ingsins allt í einu. Það dró bláleitan hjúp yfir ásjónu hennar, andlitsdrættirnir linuðust upp og dimmu brá yfir augun. Læknirinn vissi, að nú átti hún ekki eptir nema að skilja við. Dauðinn hafði lagt hendur á vesalings-ekkjuna, en það var eins og hann hikaði við að hremma hana meðan hún vildi eigi verða samferða óneydd. Það leið enn hver mínútan eptir aðra, og allt af heyrðist þetta sama angistar-andvarp: »Jeg get ekki dáið!« Svitinn draup af enni læknisins. Hann hafði verið staddur við margan banabeð og horft á margan harðan viðskilnað; en þetta keyrði langt fram úr þvi, er hann hafði átt að venjast. Hann horfðiá vesalings-móðurina, er áhyggjan fyrir börnunum fyrirmunaði að skilja við; hann leit á aumingja börnin, sem grúfðu sig niður í rúmið yfir- komingaf harmi og voru að reyna að byrgja fyrir grát- hljóðin. Honum rann þessi fádæma-hrelling til rifja, og er sama viðkvæðið heyrðist enn einu sinni af Vörum

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.